Alþýðublaðið - 30.06.1938, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLAÐIÐ
RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON
UTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XIX. ÁRGANGUR
FIMTUDAG 30. JÚNÍ 1938.
148. TÖLUBLAÐ
Valur sýndi frábæran leik
í keppninni við Þjóðverjana.
Leikir hans var m
tíma einhver sá besti
sem hér hefir sést
Knattspyrnukepn-
IN í gærkv. milli Þjóð-
verja og Vals var mjög
skemtileg og stóðu áhorf-
endur svo að segja á öndinni
allan leikinn.
Leiikudnin byrjaði með því að
Valsmerm léku luwdam viinidi, en
Ljóðverjair h6fu harnn með
snörpu ‘upphLaiuph Ekki leið þó
á lönigu áður en Vaismenn náðu
knettiuum og gekk siðatn, hálf-
Leiikitnn út, á mpphlauipum á víxi.
Voru oft send hættuleg skiot á
mörkiin, ©n þó án þess áð sett
væri ma.rk, niejma aðeins leinu
siinni, er Schiöth úr Val tókst
aö skora mjöig falLegt nrairk. Var
þiettai á 18. minútu leiksásns.
MeM hraði komst nú á Leikinn
og ákafi bæði Leikmainna og á-
horfemda óx mikiö. Pótti þjóð-
veirjum augsýnilega ilt, að vero
Lengi undiir í viðskiftimium, en
þirátt fyriir ítrustu tilraunir beggja
tókst ekki: að skora aranað mark
í þessum hálfLeik.
í síðari hálfLeik hafði Valur aö
sækja, gegn vindi og var þegar
séð að þieLr hugsuðu svo áð segja
eingöngu um. vörnina, enda har
állur 'sfóari. hálfLedkurinn sviip af
þieissu. Þega'r PjóðveTjur sáu fyr-
iirætLun Vals ýttu: þ©ir öLlu liði
sínu, (mema markmatnninum!) á
valiarhdlmiing Vais pjg komust jafn
vel bakverðir þarra .oft Uipp að
vitateig. Aðieins 4—5 siinnuim
komst boltinn yfír aö marki Pjóð-
vérjanna oig ekki mun miankvörð-
ur þeirra h.afa snert hnöttinn
nerna. 3var sinnum.
Oftast vat' hnötturinn við vita-
teig Va,ls og mjög oft innan hans.
Biðu áhorfendiur alt af eftilr því
að hann félli í inietiö en Vallsmienn
vörðust af mifciilli prýði og Þjóð-
verjum tókst ekíki að skora mark
fyr en aðeins voru eftir 15 siek-
undiur af Leáknum! þá skoraði
Prysoch matk. Niokkru áðUr
áðulr ihöf ðlu Þjóðveírjair sent hnött-
jiiún í m.arkið en vexiö ranigstæðir.
Lauk le'iknum þannáig með jafn-
tefli 1:1.
Válsmenn léku af miikiMi prýði
— og voru þieiir sem nú keppíu
— og tóku þátt í kappleik úr-
vajsliðs’ins mikliu betri en þá, löins
og þeir væru alt aðrtx meam.
Vajsmienn erti aldir iupp í ströng-
um skóla, æfðir hvor vfó hliðiina
á' öðrum og e. t. v. ekki liægt að
ætlast til þess að þeir sýni jafn
góöán Leik vfó hlið ókUnnuigra
eáins ojg í sínu ei|giin liði.
Eins og a.lt af áður var Her-
marnn óviiðjafnianieguir, Hann
bjárgaði sniLdarlega hvað eftir
annað iosgf í sLðari, hátfieik
mæddi mjög á honum, en alt af
var h.a,nn á réttum stað, fljólmr
og hárv'iss. Frimann Heltgaison
lók prýðáitóga1, Jóhanmes Berg-
stieiinsson lék ©Lninig af mikilli
sinild Ojg komu nú fraan allir kost-
ir hans. Annars voru VaJsroenn
jáÖif i [lilnu Sormi“ 0|g stóðíu Pjóð
vfi|uim fyliilLeiaa á spionÖJ1.
Lið Vals í gærkv. Á myndina vantar Helga Schiöth og Magnús
Bergsteinsson.
Til gaimams má geta þess að
1935 tnpaði Valur fyrir Pjóðveíjr
'uim roelð 7:0 og< er þetta lfó Pjóð-
verja, að minsta kosti jafn snjalt
og það, sóm þá kram hiingað.
Þjóðverjar leku mjög vel
nemai siðari, hluta síðari hálf-
lieiks, þá var eins og þeir sæju
fyrir ósigui’ og hættu jafn hár-
fínu samspili og áður, en tóku
upp meira kapp án farsjár.
Eftiir leikimn hittust keppend-
lurni'r á Geiröi í samsæti sem Val-
ur hélt þeim. Par afhenti fon-
miaður Vals hvefjum Pjóðverj-
ainna bókina „Das Unbekannte Is-
Lamd“ með áLetruin og fariairstjór-
amuni dr. Erhach fallleígian stórain
eirskjöld mieð mierki félagsins.
Dr. Erbach afhelnti eftirtöldum
mönnium beiðursmerki þýzk-a i-
þrótta’sambandsins: Ölafi Sigurðs
syni, form. Vals, Einari Bjöms-
syni fUilltrúa Vals í K. R. R.
Jóhamnesi Bergsteinssyni, fyrir-
liiða Vals, Lárti'si Siiguirhjörnisisyná,
form. K. R. R., Jóni Sigiuhð'ssyni,
Mltrúa Fram í K. R. R., Guð-
jóni Einarssyni fiulltrúa Ví,kings,
í K. R. R. og Erlendi Péturssyni,
foPmanni K. R.
í dag fara Þjóðveirjairniiir tii
Pin|gvalla og keppa lanmáð kvöld
við Víking.
Gunnar Akselson knatt-
spyrnudómari hefir sent Al-
þýðublaðinu eftirfarandi um-
sögn um leik íslendinganna í
gærkveldi:
„Knattspyrnan er íþrótt, þar
(Frh. á 4. síðu.)
íþrðttafSr Aknreyr-
inga til Vestm.ejjn.
Eyjamenn unnu Akureyringa
í knattspyrnu.
NÝLEGA fór flokkur íþrótta
manna frá Akureyri í í-
þróttaför til Véstmannaeyja. í
fyrrakvöld fór fram knatt-
spyrnukeppni milli Vestmanna-
eyinganna og Akureyringanna
og sigruðu Eyjamenn með 2
mörkum gegn 1.
Sundkeppni fór fram í Eyj-
um í gærkveldi og tóku þátt í
henni bæði Akureyringar og
Eyjamenn.
Úrslit urðu þessi:
50 m. frjáls aðferð. 1. Vigfús
Jónsson (Ve.) 30.2 sek. 2.
Magnús Guðmundsson (A) 31.1
sek. 3. Jónas Einarsson (A) 31.1.
100 m. bringusund. 1. Kári
Sigurjónsson (A) 1 mín. 5 sek.
2. Vigfús Jónsson (Ve) 1 mín.
296 sek. 3. Ragnar Sigurðsson
(A) 1 mín. 39.1 sek.
40 m. baksund. 1. Jón Sæ-
mundsson (Ve) 30.4 sek. 2. Jón
as Einarsson (A) 32.9 sek. 3.
Erla ísleifsdóttir (Ve) 33.1 sek.
(Nýtt met fyrir konur).
Boðsund 4X 4Ó m. 1. A. sveit
Akureyrar 1 mín. 42.7 sek. 2. A
sveit Vestm. 1 mín. 47.6 sek.
3. B sveit Akureyrar 1 mín.
49.6 sek.
Franco hótar að stðöva sigl-
inpar Norðnanna ffl Spánar
----.....
Hann ætlar að reyna að hræða þá frá
því að verzla við spðnsku stjórnina.
KAUPM.HÖFN í gærkv. FU.
FRANCO hefir hótað að
stöðva norskar skipasam-
göngur við Spán vegna við-
skifta Norðmanna við lýðveld-
isstjórnina og til að hafa áhrif
á úrskurð hæstaréttarins norska
um kröfu Francos, að skila 2
spönskum skipum, sem liggja í
höfninni í Tromsö.
Ot af þessu hefír Koiht utatnrtk-
simálaráðlierra, látfó svo ummælt
vilð Aftenposten- í dag, að norsfca
stjómm geti ekkeTt við það ráð-
Forseti og riíari Alpýðusamhands-
ins á ferðalagi nm Norðnrland.
-----^-----
Þeir einu, sem taka afstöðu með klofn-
ingsstarfsemi H. V„ eru kommúnístarnir
17 ORSETI og ritari Al-
þýðusambandsins,
Stefán Jóh. Stefánsson og
Jónas Guðmundsson, hafa
undanfarna daga farið um
nokkra staði á Norðurlandi
og haldið fundi með Alþýðu-
flokksmönnum.
Þann 23. héldu þeir fund á
Hvammstanga og stofnuðu Al-
þýðuflokksfélag. Voru kosnir í
bráðabirgðastjórn félagsins
Guðm. Gíslason, Sigurður Gísla
son og Þorsteinn Dyomedesson.
Er mikill áhugi hjá Alþýðu-
flokksfólki á Hvammstanga að
skapa þar öílugt flokksfélag.
Þann 24. voru þeir á Skaga-
strönd og sóttu fund í Verka-
mannafélaginu. Þar voru kosn-
ir fulltrúar á Alþýðusambands-
þing Björn Þorleifsson og
Guðm. Pálsson, en til vara Guð-
jón Ingólfsson og Snorri Lax-
dal. Var þessi fundur mjög fjöl-
mennur. Á laugardag var fund-
ur að Blönduósi. Á mánudag
var fundur í Jafnaðarmannafé-
laginu á Sauðárkróki og sama
Frh. á 4. síðu.
ið, þótt úrsfcurðíur réttarms heföi
í för mieð sér sfíkar aðgerðdir.
Stjórniin getur ekki himdra'ð
norsfca útigerðarmenn í að si|gJ5a
sfcpitum sísniuim til Spánar, og ef
þeir stofhi þeim í hættn, vierði
þeiir sjálfír að taka afleiðfagiuínaiim
sagði ráðlTerramn.
Aftenposten skrifar, að hótun
Francos stafi af því, að stjórnin
hafii ekki sinnt óskum morsfcra
atvimnurekenda uim að útnefha
opiinheran fulltrúa hjá stjórn hians
á Spámi!
Þá hefitr Franco Látfó taka
danska skLþið „Jiam“ pg hefir
það í hasldi.
Vfó þingsJit í stórþiingimiu
notska gaf Madsem, verzLumar-
málaráðherra þær U'pplýsim.g!ar
að: fyrir dyrurn stæðiu mikil vfói-
sfcifti við Spáh, seun gefðtu það
mögulegt, að lágmarksviexð á
morskum fiski héldist óbreytt.
Ráðherram spgði ekkiert um það,
viið hvorn styr jald araðiLamn á
Spáni þessi viðskifti yr'ðu gerð.
Á síðasta árt jókst fiskútflutn-
imgiur Norðmanna til Spámar wm
15 af hundraði,.
Ráðherrainn lýsti sig mótfalliimi
því, að togaravefóar vfó Niorteg
yröu gefnar frjálsár. Foringi
viínsfri maínma, Mowinckel, var:
því affur á móti meðmæltur.
Fanö
damska seglskipiö, sem bom hér
um dagimm að Lesta h'rogn, fór
i igaer.
Brottrekstur Sifurðar finð-
ffluidssonar er bæðl ð-
stæðulaus m ðréttmætur.
------4.----
Minnihluti Dagsbrúnarstjörnarinnar mót
mælir gerræði H. V. og kommúnista.
SÍÐASTA tiltæki meiri-
hluta Dagsbrúnarstjórnar-
innar, Héðins Valdimarssonar,
Sigurbjörns Björnssonar og
Þorsteins Péturssonar, að svifta
Sigurð Guðmundsson atvinnu
og reka hann úr því trúnaðar-
starfi, sem hann hefir að allra
dómi gegnt með prýði fyrir fé-
lagið í meira en áratug, hefir
mælst ver fyrir hjá öllum f jölda
verkamanna hér í bænum en
jafnvel flest önnur óhappa- og
ódrengskaparverk, sem komm-
únistar hafa orðið valdir að
innan verkalýðssamtakanna ó
undanförnum árum.
Eftir að meirihluti Dags-
brúnarstjórnarinnar, sem nú
byggist á atkv. kommúnistans,
Þorsteins Péturssonar, hefir
rekið Sigurð Guðmundsson, með
bréfi fullu af brigslum og æru-
meiðingum, taka kommúnistar
við og láta Þorstein Pétursson
ausa yfir Sigurð Guðmundsson
ósönnum sökum, dylgjum um ó-
trúmennsku í starfi, sviksemi
við húsbændur sína o. s. frv.!
Það fer ekki hjá því, að þeim
verkamönnum, sem þekkja báða
mennina, komi þetta nokkuð
undarlega fyrir sjónir. Þor-
steinn Pétursson fyrverandi
starfsmaður Héðins í Olíuverzl-
un íslands , og núverandi sam-
verkamaður hans í Dagsbrúnar-
stjórninni, er af Héðni og kom-
múnistum, notaður til að sví-
virða Sigurð Guðmundsson, fyr
verandi ráðsmann Dagsbrúnar,
fyrir svik og ótrúmennsku í
starfi! Alþýðublaðinu er óljúft
að rökræða trúmennsku í starfi
og húsbændahollustu við mann
eins og Þorstein Pétursson. Það
lætur í dag nægja að birta eftir-
farandi yfirlýsingu minnihluta
Dagsbrúnarstj órnarinnar, þeirra
Kr. F. Arndals og Guðjóns B.
Baldvinssonar, út af þeim ó-
sönnu sökum, sem meirihluti
stjórnarinnar leyfði sér að bera
á Sigurð Guðmundsson í upp-
sagnarbréfinu til hans:
„Vegna þeirrar ákvörðunar
meirihluta stjórnar Dagsbrúnar
að víkja Sigurði Guðmundssyni
FreyjugÖtu 10, frá starfi því,
er hann hefir gegnt hjá félaginu
undanfarin ár, viljum við und-
irritaðir taka fram:
Á stjórnarfundi þeim er á-
kvörðun þessi var tekin, vor-
um við báðir á móti henni og
töldum að engin ástæða eða
sakir á hendur Sigurði væru
fyrir hendi er réttlætti þessa
uppsögn, enda voru ekki lagðar
fram á fundinum neinar sann-
anir fyrir áburði þeim og full-
yrðingum er felast í uppsagnar-
bréfi því, sem formaður lagði
fram og bar upp.
1 Þessi ákvörðun er tekin án
þess, að Sigurði eða okkur
væri gefinn kostur á að kynnast
áburði þeim, er meirihluti
stjórnarinnar bar á hann fyrir
vanrækslu í starfi.
Auk þessa viljum við benda á,
að fyrverandi stjórn bar vitan-
lega ábyrgð á kjörskrá þeirri,
er notuð var við stjórnarkosn-
inguna í vetur, og að um fjár-
mál öll hefir gjaldkeri átt sam-
(Frh. á 4. síðu.)
Enska Mð ver réttindi
neðlima sinna geon iternnm
----—'♦----
Þingmannmum, sem komst að ieyndar-
málum hersins, var stefnt fyrir herrétt,
en pingið ákvað, að mál hans skyidi
aðeins rannsakast af þingnefnd.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
SPURNNGIN um það, hvort
lögin um refsingu gegn
uppljóstrun á leyndarmálum
hins opinbera n,á(i jafnt til
brezkra þingmanna sem trún-
aðarmanna í þjónustu landvarn
anna, var á ný borin fram af
Mr. Duncan Sandys í neðri mál
stofu brezka þingsins í dag.
Mr. Sandys skýrði frá því,
að síðan í gær hefði sér borizt
fyrirmæli frá yfirherforingja
austurumdæmisins að mæta í
herrétti í liðsforingjabúningi
sínum, en yfirherforingja aust-
urumdæmisins hefir verið fal-
in rannsókn á því, á hvern hátt
uppljóstranir um ákveðin herr
aðarleyndarmál hafa átt sé
stað. m
Mr. Sandys hélt því frata, a
meö þessu væri verfö aö brjót
í bágai viö réttindi hans sem þán
inainns, þar &em sú hliö mál;
ins er aö hooi'um sméri seim þinc
manim, heföi þeigar veriíð fiali
þiiniguefod til raininsókn’ar. Fo:
sieti þiíngsiinisi var á sam-a má
uim þetta oig Mr. Sandys.
Chamberlaiin forsætisráöheri
úrskurðaöi aö alt málfó skyli
Sétt í þingnefnd og féllust aíll
þingflokkar á það', þiar sem M
Sandys hefi.r ekki verið ákæröi
(Frh. á 4. síðu