Alþýðublaðið - 30.06.1938, Side 3
FIMTUÖAG 30. JÚNÍ 1938.
Verkanaður fordænir
sandrungarstarf H. V.
Og hvetur til órjúfandi eining-
ar um stefnu Alþýðuflokksins.
ALÞteUBLAett
Bezti fimleikaflokkur Svia
kemnr hlnpað nm itelgina.
-----T——
ALÞYÐUBLAÐIÐ
RITSXJÓHI:
F. B. VALDBMABSSQN.
AFGBEZÐSLA:
ALÞÝBOHÚSINO
(Irangangur frá Hverfiígötu).
SÍMAB: 4960—49*6.
4900: Aigreiðsla, auglýaingar,
®01: RTfsflórn (innlendar frettir).
S02: RRstjóri.
49Q3: Vilhj. S.Vílhjálmsson(heima)
4904: F. R. Valdemarssoo (heima)
4905: AlpýðuprentsmiOjan.
4906: Afgreiösla.
ALÞÝDUPBENTSMIBJAN
Eitt hermdar
verkið enn.
SÍÐAN Héðinn Valdimarsson
hóf klofningsstarfsemi sína
innan Alþýðuflokksins, hefir
hann unnið hvert óhappa- og
ofbeldisverkið á fætur öðru.
Ekkert hefir sannað betur held-
ur en framkoma og aðgerðir
hans sjálfs, hversu réttmæt ráð-
stöfun það var og sjálfsögð, að
víkja honum úr Alþýðuflokkn-
um.
Nú hefir H. V. kórónað hina
óslitnu röð af ofbeldisverkum
með því níðingsverki að reka
vinsælasta félagsmann Dags-
brúnar, Sigurð Guðmundsson,
mann, sem allir þekkja að ein-
stakri samvizkusemi og mann-
kostum, úr starfi sínu fyrir þær
einar sakir, að hann hefir ekki
látið ltúga sig frá sannfæringu
sinni, þrátt fyrir hótanir H. V.
og kommúnista.
Tylliástæðum H. V. fyrir
brottrekstrinum tekur enginn
mark á, sem þekkir Sigurð Guð-
mundsson. Það trúir því eng-
inn, að hann hafi sýnt sviksemi
í starfi sínu. Áfellisdómur sá,
sem H. V., með aðstoð hins fyr-
verandi „trúa“ starfsmanns í
Olíuverzlun íslands, Þorsteins
Péturssonar, hefir felt yfir heið
arleik Sigurðar Guðmundsson-
ar, mun verða dauður og ómerk
ur og upphafsmönnum sínum
til óafmáanlegrar svívirðingar.
Ðagsbrúnarmenn munu sýna
H. V. það, þótt síðar verði. Þeir
hafa við hverja kosningu í
Dagsbrún undanfarin ár vottað
Sigurði Guðmundssyni traust
sitt með því að kjósa hann með
hæstri atkvæðatölu allra, sem í
kjöri voru, þeir mótmæltu al-
veg nýlega því geræði H. V. að
ætla að svifta hann fulltrúarétt-
indum á Sambandsþing og þeir
munu fordæma þessa viðbjóðs-
legu hefndarráðstöfun H. V., að
svifta fátækan og heilsulítinn
fjölskyldumann starfi, sem
hann hefir gegní í mörg ár af ó-
sérplægni og samvizkusemi, ein
göngu fyrir það, að hann hefir
haldið trygð við sannfæringu
sína og hugsjónir, haldið trygð
við flokk sinn, sem H. V. hefir
sjálfur svikið.
En það mun sannast hér sem
oftar, að skamma stund verður
hönd höggi fegin. Það sjá nú
reyndar allir fyrir hin aumu
pólitísku örlög H. V., að verða
valdalaust peð, rúinn öllu fylgi,
í flokki kommúnista, en með
hverju slíku hermdarverki, sem
brottrekstri Sigurðar Guð-
mundssonar, hjálpar hann bet-
ur og betur til að smíða sína
pólitísku líkkistu og úr henni
mun hann ekki sleppa, hvernig
sem hann bröltir og byltir sér.
taiisksAta:
JúpítBT seldii í gær afla siin'n í
JGrimsby 4000 körfur fyrir 1467
St*íí|«te|g#l4i-. i jj ;
MEÐAN H. V. og Sigfús
unnu mest að því að sam-
einast kommúnistum upp á það,
sem þeir vildu, töluðu þeir títt
um Jón Jónsson í Kommúnista-
flokknum og Alþýðuflokknum.
Hér fer á eftir grein eftir verka-
mann í Alþýðuflokksfélagi
Reykjavíkur. Hann heitir Jón
S, Jónsson og grein hans er
svar Jóns Jónssonar í Alþýðu-
flokknum til tvímenninganna H.
V. og Sigfúsar:
„Ef byggja skal stórt, þarf
sterkan grunn,
og styrkleika réttan í
hverri hæð.“
Þannig skyldi alt uppbygg-
ingarstarf vera bygt á hlutfalls-
lega réttum skilyrðum. Þá
stendur sú bygging af sér alla
storma og elda þeirra eyðandí
afla, sem á kunna að rnæða.
Ein byggingin stendur um ald-
ur og æfi sem minnisvarði þess
hyggna og framsýna manns,
sem saman setti efnasambönd-
in, sem reyndust svo sterk, að
standa af sér ölj þau eyðandi
öfl þeirra sundrungarelda, sem
að voru kyntir.
Við vinnandi stéttir tii sjós
og lands áttum því láni að
fagna, að eiga góðan bygginga-
meistara, sem vissi, að undir-
staðan þurfti að vera sterk, sem
samtök íslenzkrar alþýðu væru
byggð á, svo þeim yrði ekki
hætta búin. Þótt misjafnt blési
á móti og einmitt vegna þess,
að þau voru reist á sterkum
stoðum, þá hefir ekki sá sundr-
ungareldur, sem Héðinn og
kommúnistar hafa nú kynt x
seinni tíð, megnað að svíða
hinn minnsta blett, og bygging-
in stendur styrk og rétt, sem
minnisvarði þess hyggna bygg-
ingameistara.
Sundrungarstarf Héðins og
kommúnista verður með hverj-
um degi sem líður, máttlausara
og heimskulegra, uns það hætt-
ir að fá hinn minnsta hljóm-
grunn í huga þeirra, sem ætlað
er að hlusta og hafa hlustað. Enn
í þess stað, vegur hlustandinn
á vogarskál mannvits og þekk-
ingar það starf, sem áður hefir
unnið verið, til hagsbóta fyrir
verkalýðinn. Og sést þá, að ann-
ars vegar er þrotlaus barátta
þeirra, sem unnið hafa af dáð og
drengskap að öllum þeim miklu
mannúðar- og velferðar-málum,
sem bætt hafa lífsskilyrði allra
vinnandi stétta til sjós og lands.
En hinsvegar eru svik og blekk-
ingar þeirra, sem reynt hafa að
sundra og eyðileggja gildi þess
mikla starfs.
Við sem höfum sett okkur
það takmark, að víkja ekki frá
yfirlýstri stefnu Alþýðuflokks-
ins, að vinna á lýðræðisgrund-
velli og þingræðis, munum ekki
kaupa nein grið okkur til handa,
hvorki af H. V. eða Br. Bj. Við
munum halda okkur fast við
þau mál, sem vita til hagsbóta
fyrir verkalýðinn, með þeirri
fullu vissu, að méð lýðræðis-
og þingræðisgrundvelli, verður
bezt trygður sigur og farsæl
þróun allrar alþýðu í landinu
og undir því merki munum við
sigra alla þá erfiðleika, sem nú
liggja eins og martröð á sundr-
uðum verkaiýð.
Ef þið, verkamenn, hvort sem
þið eruð á landi eða sjó, viljið
vinna að því, að sjá styrkleika
vaxa af mætti samtakanna, þá
leggið allir styrka hönd að
drengilegu starfi jafnaðarstefn-
unnar. Efnum samhug og sam-
starf með hverjum einstakling,
réttum hver öðrum styrka og
hjálpfúsa hönd í baráttunni fyr-
ir bættum kjörum hvers annars,
og hrindum af höndum okkar
öllum sundrungar- og einræðis-
öflum. Ef við höfum það að
grundvallaratriði, að byggja
samtakamáttinn upp af dreng-
skap og dómgreind víðsýnnar
þekkingar, þá munum við sjá
styrkleika réttan í hverri hæð,
ef við viljum vega á vogarskál
eigin dómgreindar það afl, sém
býr í samtakamætti íslenzkrar
alþýðu. Þá er þar að finna þann
styrkleika, sem sigrar alla erf-
iðleika, og skapar bjartari og
betri lífsafkomu enn verið hefir.
En þetta má aðeins vérða, að
þeir, sem hafa látið blekkjast
af hrópum og köllum þeirra lýð
skrumara, sem enga ábyrgðar-
tilfinningu hafa í baráttunni,
snúi sér í raðir Álþýðuflokks-
ins, þar sem þeir áður voru, og
leggi styrka hönd að göfugu
starfi.
Munið það verkamenn, látið
þá, sem áður sundruðu ykkar
eigin samtökum og sviftu ykk-
ur þeim styrk, sem samtökin
ein geta veitt, standa einmana
og burt rekna með sána
VILH. FINSEN senidisveitair-
fulitrúi í Osilo hefio' ritaö
gitíinatr í norsk blöð, um íslenzk
máJcfni og flutt fyrirlestra utm
sama tífoi. Ljúka norsku blöðin
mdklu lofstorði á greinair hans
og fyrirlestra,.
Fynir nbkkru síðain flútti hsamn
fyrtrlestur um íslanjd fyr og nú í
Oslo Hatnldelss1íain.ds Foreninsg. 'Og
fluttu blöðiú ýtatrlíega fráaögn
um fyúirLesttiritnn.
Fyrttriesturiinin vair aðalilega ura
þróue' Oig framfanir á ísiandi frá
því um aldatmót og fram á þonn-
atn. dag. Gat fjrrsrlesiariran þess,
aiö um aWamótin h&fðu sívo að
siegja engir akvegir veriö hér og
allur fiutniinjguT hefði fairið fram
á bestbajki. Þá hefðu engay brýr
verjð .hér, enig-air trygigiair hafnir,
eargáhn; simi, ékkert gais tré raf-
unmajge, 'engiar götur í höfuð-
staiðmim, enginn háskóli, ekkert
viðunafnlegt sjúkrahús né sköla-
hús, bæimir í sveitumiim hefðu
verið Maiðinir úr torfi og grjótx,
fiÚkiveiðair héfðu að mestu farið
frajm á opnurn báttim, engin vetrk-
stmiðja) verið ti'l, enigiln boðiieg
gistihús. Engar sfeipaferði'r hefðu
verið frá útlöndum frá nóvem-
behbyrjun þair til í marz.
Því næst ta'teði hantn um himar
stórstígu fratmfetir. Þa(nn% hiefðí
Reykjavík á þeskum áfum siex-
ftídáð ibúatöilu sinia og væri orð-
ih nútímáborg imð öílum hú-
draumkenndu einræðishugsjón,
sendum Stalin sína einræðishug
sjón til baka aftur, hvert sem
hún hefir þroskast í heila Héð-
ins Valdimarssonar eða Brynj-
ólfs Bjarnasonar, því alþýðan
á íslandi sigrar ekki undir
slíkri „hugsjón". Því eins og
barnið mótast af uppeldinu,
sem það fær í æsku, eins mótast
barátta íslenzkrar alþýðu eftir
þeim skilyrðum, sem íslenzkir
staðhættir og atvinnulíf hefir
skapað og kann að skapa á kom-
andi tímum. Og íslenzkir verka-
menn eiga aldrei að verða fórn-
ardýr í höndum gálausra lýð-
skrtimara.
Allir sannir Alþýðuflokks-
menn munu á komandi tíma,
vínna eftir þeirri hugsjón, að
bæta og styrkja hag allra vinn-
andi stétta til sjávar og sveita,
svo þær geti erðið þeirra
auðæfa aðnjótandi, sem ís-
lenzk náttúra getur veitt hverju
sínu barrii á komandi tíma. Og
allir þeir, sem vilja sjá þrótt-
mikinn félagsskap vaxa í skjóli
dáðríkrar og drengilegrar bar-
áttu, munu fagna hverjum
fengnum sigri.
Hið unga Alþýðuflokksfélag,
sem búið er að starfa aðeins
stuttan tíma, e» hefir vaxið ör-
ar en nokkurt annað félag hefir
gert á sama tíma, og telur nú
um 1000 félagsmenn, mun á
komandi tíma sýna það í starfi
sínu, að það mun efla og glæða
þann þroska, sem felst í drengi-
legu starfi og þróttmiklum sam-
tökum. Og þess vegna mun það
vaxa með hverjum degi sem það
starfar lengur, unz það hefir
náð því takmarki, að sameina
allt það afl, eem býr í hverjum
einstaklingi, í eina heild. Og
til þess verks mun hver sannur
Alþýðuflokksmaður, hvar sem
hann býr, Ijá fylgi sitt, og fyrir
slíku starfi skulu öll öfga og
einræðisöfl verða að víkja.
timaþæginduím, gasi. vatus'ltíösiliu,
hafnairmainmlrkjum, nútima gisti-
húsuiin, .ledksýnSin©uim, og fólkið
væri klætt saimkvæmt nýjustu
tízku fná Patróis ogf London. I há-
stkóla) ísiands væru um 200 stú-
dontair, sími vær,i kominn um alt.
Einnig hefðu oaðið núíklar
frnrnfarir á atviinnusviðinu, Nú
væru til yfír 40 toganar oig fitíri
himdrtuð vélbátax. 17 sildarverk-
smiðjur væru til og fjöiMi ýmis-
konar verksmiðja'.
Blöðin segja, að fyráriiesairiain
hafi va’tið ræðu Sfimti skennamli
Ojg fræöaindi búninig, siem haft
faíHið í geð áheyhenda, og hafi
fyhries'turinn verað óvenju huigo-
næmur og sikemti'legur .
Sláttur
er nú byrjaður á túnum við
Akureyri og á Akureyri. í
Gróðrarstöðinni mun hafa verið
byrjað 18. þ. m. í Lundi við Ak-
ureyri 21. þ. m. Grasvöxtur
er víða sæmilegur, en þó allmis
jafn. Túnsláttur í sveitum í
grend við Akureyri mun al-
mennt ekki hafinn enn. Tíðarfar
er stöðugt fremur kalt. Nokkur
smásíldarafli hefir verið undan-
farið bæði í Akureyrarhöfn og
úti í firðinum. Síldin hefir ým-
ist verið seld til bræðslu eða
notuð til beitu. (FÚ).
NÚNA um helgina er vænt-
anlegur hingað frægasti
fimleikaflokkur Svía, fimleika-
fíokkur K.F.U.M. frá Stokk-
hólmi, og Iagði hann af stað í
morgun með Dr Alexandrine
frá Kaupmannahöfn.
í flokknum eru 20 fimleika-
menn auk fararstjóra, umsjón-
armanns, blaðamanns og stjórn-
anda flokksins, Sixten Ander-
sen, sem hefir stjórnað flokkn-
um í rúm 30 ár.
Flokkurinn hefir sýnt í flest
um löndum Evrópu og hvar-
vetna hlotið beztu viðtökur.
Flokkur þessi er stofnaður
fyrir rúmum 50 árum og’ hefir
um tugi ára verið talinn lang-
bezti fimleikaflokkur Svía. —
Hefir borizt hingað mikið af
blaðaúrklippum með dómum
um flokkinn og ljúka öll blöð
miklu lofsorði á hann.
Flokkurinn er hér á vegum
Norræna íélagsins, en sérstök
móttökunefnd hefir verið skip-
uð. Tveir í þeirri nefnd eru frá
Norræna félaginu, þeir: Guð-
laugur Rósinkranz og Vilhj.
Þ. Gíslason, og auk þess for-
menn þriggja stærstu íþrótta-
félaganna i bænum, þeir: Jens
Guðbjörnsson, formaður Ár-
manns, Erlendur Ó. Pétursson
formaður K. R. og Jón Kaldal
formaður í. R.
HárwHtn ©g Ilmwiifii frá Á$eng~
isverziiin riklslns eru m|H§ SienÞ
ugar fæklfæris|f|sifls*.
Jón S. Jónsson
verkamaður.
00
Fusens wn (sland i Noregi.