Alþýðublaðið - 21.07.1938, Page 4
FIMTUDAG 21. JÚLÍ 1938.
iSBB Gaifiia BSd H
Lepdardöms-
fulla Mflngiö
Aíarspenna'ndi sakiamália-
mynd, ,semi gierist á flug-
ferð frá New York ti'l Sa-n
Francisoo. — Aðalhlut-
verk leik-a:
Fred. Miac Murray og
Ioan Berniet.
BRÓÐURKÆRLEIKUR
Ný Skipper-Skræk mynd.
Eoilnn heim
Alfreð
. OisSassem
lækoir.
Minnisvarði yfir
drakkeaða sjómenn
afhjúpaður i Ólafs-
firði.
SÍÐASTLIÐINN sunnudag
var afhjúpaður minnis-
varði yfir drukknaða menn frá
Ólafsfirði. Hallgrímsnefnd Ól-
afsfjarðar hefir gengizt fyrir
því, að minnisvarði þessi yrði
reistur. Minnisvarðinn er
íveggja metra hár, ferstrend-
ur, slípaður blágrýtissteinn, er
stendur á höggnum grásteins-
stalli. Eirplötur með nöfnum
hinna drukknuðu manna eru
greyptar í steininn ásamt tákn-
rænni eirmynd, gerðri af Rík-
arði Jónssyni. Minnisvarðinn
stendur sunnanvert við Ólafs-
fjarðarkirkju og er steingirðing
umhverfis hann.
Athöfnin hófst með guðsþjón
ustu í kirkjunni. Séra Ingólfur
Þorvaldsson sóknarprestur,
flutti minningarræðu. Að lok-
inni guðsþjónustu gengu konur
þar, sem eru í Hallgrímsnefnd
að minnisvarðanum og afhjúp-
uðu hann að öðrum kirkjugest-
um áhorfandi.
Þegar sóknarprestur hafði
mælt nokkur orð til viðstaddra,
fluttu ræður formaður Hall-
grímsnefndar, Jón Þorsteinsson
kennari og Þorsteinn Símonar-
son lögregustj. Fjölmenni var
viðstatt og athöfnin hin hátíð-
legasta. Steinninn er unninn af
steinsmiðunum Ársæli Magnús-
syni og Magnúsi Guðnasyni í
Reykjavík, en Ríkarður Jóns-
son hefir séð um alla gerð minn
isvarðans. (FÚ).
M. Jean Baiupt,
frakbnesiki sendikemnariinin við
Hiáis'kóla ísilamds, hefir birt fjölda
marigair lájgætár greiniair uim íslaind
í frakkneskum h'.ööum, m. ai. í
La Bourgiogne RepublioaLne mieð
fjórum smyndum af Austurbæjar-
skóla'nium, af Sundhölliniré, höfinr
inimi o. s-. frv. FB.
SUNDMÓTIÐ í WEMBLEY.
Frh. af 1. síðu.
rásum 9. ágúst, en keppt verður
til úrslita þann 11. Keppnin í
200 metra sundinu hefst með
undanrásum 11. ágúst og úrslit-
in þann 12. og í 1500 m. sundi
fara fram undanrásir þann 12.
og úrslitin þann 13. ágúst.
Verður án efa beðið með mik-
illi eftirvæntingu eftir frammi-
stöðu íslenzku piltanna.
Erlingur Pálsson yfirlögreglu
þjónn verður fararstjóri.
RÚSSAR OG JAPANIR.
Frh. af 1. síðu-
mæ'lt við Rússa öðrum atburði,
sem saigður er hafa átt sér stiaö
síðiast liðinjn miáinudag, þegar
jaipanskur hermiaðiur viar særður
Qg auk þess fjórir lögreglumenn
frá Mansjukiuo.
Rðssar seola ai præta-
landið tilberri sér.
BERLIN í morgun. FO.
Fulltrúi frá japansika utiainríkiis-
máliaráðuneytiniu hiefir látið
blaðamönnum í té þær upplýs-
inigar, að tilrau'nir 'tíl saimkomiu-
lajgS' ium lanidamæraþ rætu n-a í
Austur-Asíu hafi enigain áraingur
borið.
Bláðið „TokLo Asai ShimbUjn"
skýrir frá því, áð jalpa,nisfca
stjórnin hafi falið senidiihierra sín-
ium í Moskva a;ð krefjas t þesls, áð
(þegar í stað vefði horfiÖ til 'hips
fyrra' ástands viö latndumæri Sov-
étríkjauina: og Malnsrjukuo. Eftir
það muni Jaipau fúslegia taka upp
saimninga við sovétstjómina uim
deiiumálið. En vilji sovétsitjörn-
in ekki verða við þessairi kröfu,
■neýðist Jaipain til áð grípia til
róttækári ráðstafiama.
Sendihierra Japana í Moskva
hefir átt la'ngt viðita'l við rúss-
neska utiainrikisráðiheríratnin Litvi-
nov. Sendiherralnin hélt því friam,
að staður isá, sem hin riús'siniesska
herdeild hefði tekiið í sínár heníd-
rnr, tilheyröi Marnsjukuo. Litvimov
hélt því hin's vegar fram, aö hér
væri ekki um neitt ólögiegt at-
ihæfi áð ræðia, þair sem staðurinn
tilheyrði aö féttiu iaigi Sovétríkj-
unurn.
Talið er, aið stjórnin í MawsjiUH
kuo 'irjuci grípa til ákveðinma ráö-
stafanai 'i tilefni þessiarar deilu.
Itagaki hennáiaráðiherra Jaipiana
o,g Araki áttu í gær iangt við-
tal 'um þesisi mál.
VIÐRÆÐUR ENSKU OG
FRÖNSKU RÁÐHERRANNA.
Frh. af 1. síðu-
þaö ihefir veriö frá því sagt, aö
Haiifax lávaröur muni hiafa bent
Wiedemánn á það, aÖ saimiviinma
ÞjóÖverjai um, hvemig greiða
'skyldi fyrir pólitískum flóttai-
mön'niuim, væri æ 'Ski'lieg, og mundi
s'iík isamvinna greiða fyrir sám-
komúiáigsuimleitunum mllli Breta
og Þjóðverja um vandiaimái
þeirra' yfirleitt.
JARÐSKJÁLFTAR Á GRIKK-
LANDI.
Frh. af 1. síðu-
hún enn yfir. Hefir hlaupið
vöxtur í öll straumvötn og
sumsstaðar orðið tjón af völd-
um flóða.
Kaupiim
témar flðskur og glðs undan
bðkunardropum mað skrdf-
aðri kettu, í Nýborg pessa
vlku til fðstudagskvðlds.
Afengisverslnn rikisins.
9
Fiiaitán íilraimaflng
yfir Atlaníshaf í
sumar og hanst.
London í gærkveldi. F-Ú.
IMTÁN ATLANTSHAFS-
FLUG eru ráðgerð í sum-
ar og haust, að tilhlutan brezka
flugfélagsins Imperial Airways
og brezka flugmálaráðuneytis-
ins.
Fyrsta flugferðin hefst í
kvöld, frá Bretlandi.
Flugferðir þessar eru allar
farnar í tilraunaskyni með það
fyrir augum að koma á reglu-
bundnum farþegaflugferðum yf-
ir Atlantshaf, en brezka alrík-
isflugfélagið gerir ráð fyrir, að
þær geti byrjað næsta ár.
Flogið verður í flugbátum í
fyrstu flugferðunum, en síðan
verða farnar tvær flugferðir í
Albatros-landflugvélum, sem
ná 240 enskra mílna hámarks-
hraða á klukkustund. Ein flug-
ferðin verður farin í október
og þá flogið til New York, en
í hinum til Newfoundland,
Montreal og Quebec.
Flugbáturinn, sem leggur af
stað í kvöld, hefir meðferðis
kvikmynd af komu brezku kon-
ungshjónanna til Parísar.
Nrikaleg loftárás á
Nadrid í gær.
—»—
400 sprðngiMIum var varpað
yfir boraina.
London í morgun. F.Ú.
ADRID varð fyrir flug-
vélaárás í gær, og var
400 sprengjum varpað yfir borg-
ina. Mikið tjón er sagt hafá hlot-
ist af árásinni, en aðeins einn
maður beið bana og fimm særð-
ust.
íbúarnir kunna nú orðið mjög
vel að forða sér, þegar er fyrstu
merlci eru gefin um það, að
1 oftárás sé í aðsígi, og er það
ástæðan fyrir því, hve tala drep-
inna af völdum loftárása er nú
lág þar í borg.
Ein sprengjan lenti á húsi
amerísku sendisveitarinnar í
Madrid, en skrifstofurnar stóðu
tómar.
Kveðla íil
norrænn kenuranna
Farið heilir, frændur góðir,
flytjið kveðjuorð frá storðu
elds og ísa, fjalls og fossa
finnskum, dönskum, norskum,
sænskum.
Norrænn andi, norræn tunga,
norræn glóð í hjörtum þjóða
lýsi og brenni um ár og aldir.
Allir heilir Verið sælir.
Margrét Jónsdótíir.
Akureyringiar!
Sækiö Alþýðúflokksunótiíði í
Vaiglaskógi á s'u'niniudaig. Askrift-
arlistar í Kaupféliagi verkamianna
jog í Nýjúi bifreiðiajsiíöðininii.
Merktíií’ Iiaxair.
Síðaist liöinin món’uidag voru
þeir Magniús Jöngiensson, öku-
maðiuii' frá Reykjavík, Jón Tóm-
asision, bóndi í Hrúitait’uingiu, og
Jón Jóhannssoin, bóndi á Bá'lka-
s'töð'uim í Hnútafiriði staid'diir á
brrúnini yfi'r Sigá. Sáú þeiir tvo
s'tóra Jiaxa í hyl unidir briúmni,
sem voru gneiniiega merktir misð
stóru sþja'ldi. Merkingutia gátu
þeir ekki gneiint, en te'ljai, aö hægt
sé að ná iöx'uiraum meö ádrætti
eöa með öömirn hætti. FÚ.
1 DAO.
Næt'U’rlæknir er Bergsveimn Ól-
afsison, Hávailiagöt'u 47, sími 4985.
Næturvörður er í Laugiavegs-
og Ingölfsapöiteki.
VeðrlÖ. Hiti í Reykjavík 8 istig.
Yfirlit: Gruun lægð og kyrstæð
yfir ísiafndi. Útlit: Suniniam gola.
smálskúrir.
ÚTVARPIÐ:
19,20 Lesin dagiskrá eæstu vifcu.
19.30 H'ljómplötur: Létt lög.
19,50 Fréttir.
20,15 Frá Feröaiféliagi Islands.
20,25 Frá úflöndu'm.
20,40 Ein'lieikU'r á fiölu (Þðrariinn
Guömiundsisian).
21,00 Útvarpsldjómsveitin leikur.
21.30 Hljómþlötur: And'leg tón-
'list.
22,00 Daigskrárlok.
Minn,iuganathöfn
um Charoot verðiur haldin á
morgun kl. 11 f. b. siuðiur í Foss-
V'Ogskifkjuigarði af frön'sik'um
skiátum, í viðurvist fnainiska ræð-
i'smiannsins'.
Eimskip.
Gullfoss er í Kaiupmanin'aihöfini,
Go^ðafío'ss er í Húll, Dottifoss fetr
tili útlalnda í kvöllid kl. 8, Lajgiar-
föss er á Reykjialrfirði, Selftosis fór
ftrá Fiaitey á Skjálfanda i gær-
(kveldi kl. 12.
Drottiiingin
fór frá KaUpmannahöfin kl. '10
í gærmiorguin.
Ríkisskip.
Esja er hér, fer á morguin á-
liQÍðiS' tíl Glasgiow, Súðiin er hér,
|er á morigun lausttur uimt í ístra|nd-
ferð.
VierzliuniariíðindHi,
maÞjúní-hefltið er nýkomilð út.
Hefjst þaið á minraingaJrgneiin um'
Haús Petersen kaupimajnin; þá er
grein úm störf síðaistai aiþiinigiis,
gndnair u'm ársireikninga biank-
a'nina o. m. fl.
Þýzku ílugmiennimir,
sem ihér hafla varið undanflaíriö
og itöku þátt í f!lU|g,sýningunnii
siðast 'Jiðánn 'suniniudag, faúa héð-
á'n ájeiðlis heim til sím 28. þ. m.
Berlln, ■ • •
iskemtifierðaskipið, semi kom
hingiaföi í igærmiorguln, fór lalftur í
gærkveidi. Voru' með sikiipinu um
500 farþegar.
Póstlérðir
föstuid. 22. júlí. Frá Reykjaivík:
MosfeUs's'veitar-, Kjialia'rneS's-,
Reykjanesisi-, Öifuisis- og Flöa-
póstar. Hafmairfjöföúr, Sdtjarlniar-
nes, Þrastái'uindur, Laugiarvato,
Breiöafja'rðairpóS'tuir, Norðianip'óst-
ur, Daliapóstur, Barðiastrjandiar-
pósitur, Laxfoss tii Borgarness,
Fagrames tU Akrainess. Þiinigvellir,
Fljótsihlíðiarpóstur. Esja til Glais-
gow, Súðin auisitur um í hrjng-
ferö. — Pósitar til Reykjavíkur:
M'Osíe'lJs'sveitar-, Kjallames'S-,
Reykjaniesis-, ÖlfusB- og Flóu-
póstar. Hafnairfjörðulr, Seltjlámár-
nes, Þrastálunidur, Laugarvatn,
Þlngvellir. Fagranes frá Akrainesi,
Laxfosis frá Boigamiesi. Þykkvar
bæjarpósfcur, N'Orðlanpóstur.
B rei ðafjarðarpóatur, Strianda-
sýis!luipó'stur, Kirkjubæjarklaiustuir-
póstur.
Bagens nyheter
í Stokkhóimi birtir viíðital við
Poúl Reumiert um' íslantí. Segir
Poúi Reumiert m. a., afö íslenzk
tiunga sé fegurri -og mýkri en
frakknesk tuinga. „Þaifö er
hneyksii", segir Reumert, „lafö
næstum engir Danir, aið mál-
fræðingum einium undamtekinium,
tala íslenzku, þiair sem 90 af
hverjum 100 islendingum tala
dönsku. FÚ-
Farþegar
mefö Brúarfossi til Vastur- og
norðurlanidsins í gær: Böðvar
Bjarkan og frú, Guðlaugux Rós-
inkrainz og frú, Sigurjóin Jóns-
son og frú, Óla'fur Einiairsisoini, frú
Hall'dórs Eirikssonar, Heiligi Guð-
bjartsson, Geir Zoéga og frú', ÓI-
afur Magnússioin, Björn Jöhiann-
es'son, Kristín Bjiainniadóttir, Álf-
hieiður Sigurðardóttir, Jóhán'nia
Björnsdóttir, Steiinunn Guðmunds'
dóttir, Inga Ainidreasieni, Sólveig
Jónsidóttir, Flippia Krisitjáais-
dóttir, Lilja Ámadóttir, Hiall-
grímur Helgasoin, séna Jón Jiak-
'Obssion, Sigríður Þórföa'rdóttír,
,Gerðu.r Friðfinn'sdótti'r, Mi(nna
Bneiðfjörð o. m. fl.
Skipið Gamma
er laigt af stað frá Kaupmianna-
höfni á'eiðis til Grænilainids möð
viðkoirju á Islanidi. Flytur þafö
danska, .leiðangursmeinn til Grænr
lands. Gert er ráð f yrir, afö
Gamma og Græmlaindsfádð' Ger-
trud Ra|sk hittist á Akureyri, era
Gertnud Ra|sk kemur þaugáfö' raieð
fléiri leiðiangu'rsmenn, sem: verifö
Ihíafa í Scoresbysuud. FÚ.
Nýja Bfð H
Leikaralif í
Hollyvood.
(Astar is Bom)
Hrífandi fögur >og ti'lkomu
mikil a'merisk kvikmynd,
er gierist í kvikmynida-
borgmni Hollywood.
Öll myndin er tekin í eðli-
legium litum, „Technico-
lor“.
Aðalhlutv. leika':
Fredric March og
Janet Gaymor.
FREYJUFUNUR annaö kvöid kl.
8V2 stiundvísliega. SkýrsJa sum-
arstarfsinefndár. Hiagnefnidiarat-
riði samkvæmt hagnefind'airskrá.
Fjölsiækið! — Æðstitiemplar.
Jarðarför föður okkar og tengdaföður,
Ebenezers Helgasonar,
fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 23. þ. m. og hefst með
húskveðju á heimili hans, Lindargötu 2, kl. 1 e. h.
Gunnfríður Ebenezersdóttir.
Sigurlína Ebenezersdóttir, Sigríður Ebenezersdóttir,
Magnús H. Jónsson. Magnús Ásmundsson.
Jarðarför mannsins míns og föður okkar,
Halldórs Guömundssonar,
sem andaðist 11. þ. m. fer fram föstudaginn 22. þ. m. og hefst
með bæn á heimili okkar, Suðurgötu 67, Hafnarfirði, kl. IV2 e. h.
Amelía Gísladóttir og hörn.
m
Hvað er betra í nestið'
en fsfirskn ræk|unar?i
Fásf í ðilmn matvöravei'sIiMiiim borgarinnar.
Næsta hraðferð
til Akureyrar
um Akranes er á mánudag
Sisni 1580.