Alþýðublaðið - 22.07.1938, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1938, Blaðsíða 1
XIX. ÁRGANGUR FÖSTUDAG 22. JÚLÍ 1938. 167. TÖLUBLAÐ. ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Hverju þarf íhaldið nú að leyna i hitaveitumálinu? Það neitaði í gær að gefa bæjarfulltrúum nákvæma skýrslu um utanferðir borgarstjóra og málið í heild. \ * --------------------♦----- Ætlar það að halda upp- teknum hættl f pessu mlkla áhugamáli bæjarbáa? —----—<y----- SJÁLFSTÆÐISFLOKKURÍNN neitaði í gær á bæjar- stjórnarfundi raunverulega að gefa bæjarstjórninni níákvæma skýrslu um hitaveitumálið, utanferðir Péturs Halldórssonar borgarstjóra og árangurinn af þeim, eða hinar ramiverulegu ástæður fyrir því, að allar ferðir hans eru ár- angurslausar. Á fundinum kom fram tillaga frá minnihlutanum, þess efnis, að bæjarstjórnin óskaði eftir því, að slík skýrsla yrði lögð fyrir alla bæjarfulltrúana, eftir að borgarstjóri væri kominn heim. Jakob Möller tók að sér það óvinsæla hlutverk, eftir að sýnt var, að enginn annar af bæjarfulltrúum meirihlutans ætlaði sér að taka til máls, að bera í bætifláka fyrir borg- arstjóra en gerði það þó óvenju linlega, og bar að lokum fram dagskrártillögu um að vísa 'málinu frá. Samþykkti íhaidið það og neitaði þar með að gefa ná- kvæma skýrslu um þetta mesta áhugamál allra bæjarbúa. Leumuspilift m hitaveitnnállð. —.....----- Ræða Stefáns Jóhanns Stefánssonar ....-é-.... Engin bifteiðastæði á Bern- hðfts- eða Gimiitfinunum! -----<.--- Bæjarstjórn vildi ekki samþykkja ákvðrðun meirihluta bæjarráðs, en frestaði máiinu öllu. STEFÁN JÓH. STEFÁNS- SON hélt all-langa og nokkuð hvassa ræðu út af hita- veitumálinu. Fara hér á eftir nokkrir kaflar úr henni: „Ég vænti þess, að bæjar- stjórnin geti fallist á þá sjálf- sögðu beiðni, sem felst í tillög- unni um, að bæjarfulltrúum öll- um verði gefin nákvæm skýrsla um hitaveitumálið og allan rekstur þess frá upphafi. Þetta er svo sjálfsögð krafa, að á móti henni verður ekki mælt með neinum rökum. Það verður að segja hverja sögu eins og hún gengur, og ég verð að segja það nú, þó að ég hafi áð- ur tekið það fram hér á bæjar- stjórnarfundum, að með þetta mál hefir verið farið eins og al- gert laumuspil af hálfu bæjar- stjórnarmeirihlutans — og þó sérstaklega síðan núverandi borgarstjóri kom til starfa. Áð- ur var unnið að málinu fyrir opnum tjöldum og minnihlut- inn fylgdist fullkomlega með öllu því, sem gert var. Það var að vísu ekki mikið, en það er !; sama, fyrverandi borgarstjóri j! vildi vinna þannig að undirbún- !; ingi þessa mikla nauðsynjamáls- Laumuspilið hófst hinsvegar j; um leið og núverandi borgar- !; stjóri kom til starfa fyrir bæ- jj inn. Hann og flokkur hans hafa ji leynt minnihlutann aðgerðum jj sínum í málinu og við höfum !; alls ekkert vitað um sum helztu j! og stærstu atriði þess fyr en eft- !; ir að í þau hafði verið ráðist. jj Borgarstjóri og flokkur hans ;j hafa ekki viljað hafa minnihlut- j; ann með í ráðum um þetta mál ; að neinu leyti. Á þann veg hag- j; ar enginn ábyrgur flokkur sér. jj Það var nauðsynlegt og er nauðsynlegt að allir vinni að jj þessu máli, sem vilja framgang !; þess. Sjálfstæðisfiokkurinn ér í meirihluta í bæjarstjórninni og $ þurfti því ekki að óttast, '' að hann féngi ekki ráðið málinu til lykta. Hann vildi engin ráð þiggja. Hann vildi hundsa minnihlutann og fara einn með málið og hann finnur nú hvar hann stendur. Það er forkastanleg fram- koma af hvaða stjórnmála- flokki, sem er í meirihluta, að haga sér eins og Sjálfstæðis- flokkurinn hefir hagað sér í þessu máli.. Bæjarfulltrúar fréttu í fyrra á skotspónum, að hér væri þá enskur verkfræðingur til að at- huga hitaveitumálið- Ég vissi ekkert um þetta fyr en eftir að hann var farinn. Einn daginn var borgarstjóri horfinn úr landinu. Bæjarfulltrúar fréttu, einnig á skotspónum, að hann væri farinn til London í lánsút- vegun. Hann dvaldi þar lengi — og kom heim. Kallaði á blaða menn og sagði, að lánið væri fengið, eða sama sem. Á bæjar- ráðsfundi- sem hann kallaði saman um þetta leyti, skýrði hann nokkuð frá för sinni, þó ekki fyr en hann hafði haldið sérstakan fund með flokks- bræðrum sínum. Þá er fyrst lögð fram áætlun um málið frá bæjarverkfræðingi,sem við í minnihlutanum þá sáum fyrst. Næst koma bæjarstjórnarkosn- ingarnar. Morgunblaðið lýsir yfir fyrir munn borgarstjóra næstum daglega, að hitaveitan komi, lánið sé fengið, vinnan hefjist í mars! Bæ j arstj órnarkosningarnar líða hjá og myndir meirihlutans af fallegum stromplausum hús- um, þar sem ekkert reykský er yfir, eru rifnar niður af húsum og veggjum. Borgarstjóri stekkur enn út og fær neitun um lánið. Síðan Frh. á 4. síðu. m skemntiferia- sktp koma í gær 09 í morgun. RJÚ SKEMTIFERÐASKIP hafa komið hingað í gær og í dag. Þýzka skipið Patria kont í gær og hefir það ekki komið hingað áður. í morgun komu Milwaukee og General von Steuben. Patria, sem er nýtt skiip, fór pftur í gærkviéldi, Með því voru á þriðjai hiu'ndrað farþegar. Miiwaukee kom klukkatn 6V2 í morgun. Farþegtar- eru 430. Meðal farþega voru, Érlendur Þorsteins- &on alþingismaður iog frú, Helgi Briem og frú og Jóhamn Þ. Jós- efsstou, frú og dóttir. Milwaukee fer í kvöld. Ge-neral vo.n Steuhein kom kl. 7 í moxgun og hefir hér vihdvöíl þ angað til á m orgun . Gott veður en iitill afli. Silð sést vita, en strjfil 01 nsest ekki. UM 20 skip komu til Siglu- fjarðar í gær og nótt með samtals rúm 3500 mál síldar, sem aðallega hafði veiðst á Skagafirði. Veður er fremur gott á Siglufirði í dag, en storm- ur úti fyrir. VeiöiveðuT var gott fyriT Niorð'- urllandi í gær. Siild hefir sóst í Aðalvík, vieisitain við Skaga, á Grímsieyjarsiitndi 'Og Bakkafirði. Síldin, sem söltuð hefir veri'ð á Siglufirði, hefíir verið gréfsölt- U'ð. Þessi iskip komu tl Siglu- fjarðö'r í gær með sild í sailt: Hiilmir með 155 má-1, Skúli fó- geti með 298, ViiIIi og Vfðiir 94, Eggert 173, Ægir 153, Þors.teinn 219, Kári 223, Lagölrfoiss 107, Fylkir 60, Haraldur 368, Frigg 107, Gloría 150. En þessi skip iögðiu; upp síld í bræðslu : Jón Þorláksision 350, Áigústa 100, Einar Þveræingur 20, Hilmi'r 200. Eggert 100, Bjarnatey 300. Fyrsita isíldin í verksmiöjuina á Húsavík kom í gær. Voru 100 máJ tekín af þremur bátum. Enn er þó ekki byrjúð bræðsfa. Fjöildi skipa var út af Húsiavík í moigiuu og i gærkveldi, og voru 172 skip talin af Húsavíkur- fjalli á Grímsieyjarisuindi og við Tjömes. Krónprmskjðnin lðgð af stað til íslands. —O— K.HÖFN í gærkv. FÚ. EGAR M.s. Dronning Al- exandrine lagði af stað frá Kaupmannahöfn í gær höfðu menn safnast saman niður við höfnina í þúsundatali, til þess að árna Friðriki ríkiserfingja og Ingiríði krónprinsessu góðr- ar ferðar til íslands. Meðal þeirra, sem viðstaddir Frh. á 4. síðu. Áijktin bæjarráðs hefir pð verið send rikisstjðrninni. —0— | ÓN A. PÉTURSSON ** hóf á bæjarstjórnar- fundi í gær umræður um bíla stæðin. Gerði hann þá fyrir- spurn til borgarritara, hvað gert hefði verið í málinu og hvort bæj.arráðið hefði hætt við að láta framkvæma fyrri ályktun sína um bifreiða- stæði á Bernhöfts- og Gimli- túnum. Bar hann fram tillögu í þessu máli á þá leið, að bæjarstjórnin lýsi sig mótfallna því, að bif- reiðastæði væru sett þarna, en að hún feli bæjarverkfræðingi að sjá út bifreiðastæði til fram- húðar. Borgarritari svaraði fyrir- spurninni á þá leið, að ekkert hefði verið gert í málinu, en á- lyktun bæjárráðs hefði verið send ráðuneytinu, en hvað það myndi gera, kvaðst hann ekki vita. J. A. P. kvaðst ekki ánægður með þetta. „Það nær ekki nokk- urri átt að setja upp bifreiða- stæði á þessum stað. Við meg- um ekki útrýma hinum fáu grænu blettum í Miðbænum. Rykstaðirnir eru nógu margir. Þetta mál verður að leysa nú til frambúðar, en ekki til bráða- byrgða. Ástæðan fyrir því, að ráðamenn bæjarins eru alltaf að tala um bráðabirgðalausn, eru þær, að þá skortir hugrekki og manndóm til að skipa þess- um málum á réttan veg. Þegar bifreiðastæðið við Kalkofnsveg var byggt fyrir bifreiðastöðina LONDON í morgun. FÚ. APANIR ásaka nú rúss neskar hersveitir um það, að hafa farið yfir landamæri Mansjukuo á þrem stöðum. Yftirmaður Kórouhersins jiap- anska sagði í gær viö tíðáinda- mann Reutersfrétta'stofuninia.r, að vera kynni, aið Rúslsair hiefðu gert þetta í gálieysi, en samt þrjóisk- úðust þeir yið að hverfe á brott. Sendiherra Jiapawa í Moiskvia heimsótti í gær Litvimov og hót- aði, að Jaipiamir mymdú beita valdi, ef Rússar drægju það mik- fö’ lengur að yfí,rigefá hiin lum- ræddiu landsvæði. Litvinov svaraiði sietndiihiernain- um, áð með því að lítá á liandia- bréf af Kína, gæti hamn siann- færst lu'm, að hið umdelda lamd- svæði hefði þiegar árið 1869 verið viðurkent sem rússneskt lamid. Geysi, vildi ég að gerð væru þar stærri bifreiðastæði fyrir allar bifreiðastöðvarnar við Lækjartorg. En þá vildu ráðamenn bæjar- ins leysa málið til bráðabirgða og enn erum við komnir í vand- ræði. Ég vil að bæjarstjórn gangi nú þegar hreint til verks í þessu máli.“ Það var auðfundið, að meiri- hlutinn er orðinn nokkuð ó- sammála um þetta mál og að útkoman verður sú, að bifreiða- stæði verða ekki sett á Bern- höfts- eða Gimli-tún- Bæjar- stjórn vildi ekki leggja samþykt sína á ákvörðun bæjarráðs, — þeim lið í fundargerð bæjar- ráðs var frestað og eins tillögu J. A. P. Bygging hafnarhússins. Bygging hafnarhússins hefst í sumar. Ætti þar að verða nokkur vinna fyrir verkamenn og iðnaðarmenn fram á vetur. Á bæjarstjórnarfundinum í gær var nokkuð rætt um það, hvort bjóða skyldi út verkið eða ekki. Alþýðuflokksmenn álitu það vera tilgangslaust, þar sem að höfnin hefði á sínum höndum allt efni til verksins og aðeins gæti því verið að ræða um út- boð á vinnunni einni saman. — Eftir nokkrar umræður var þó samþykt að bjóða vinnuna út og mun það tefja verkið nokk- uð. Er gott að hið opinbera ræðst í framkvæmdir, sem ná langt fram á vetur og er jafnframt mikið nauðsynjaverk. Er það í fullu samræmi við það, sem Al- þýðuflokkurinn telur rétt vera, að það opinbera fylli inn í eyð- urnar um framkvæmdir, þegar einstaklingarnir ráðast ekki í neitt, svo að vinnan sé jafnari en hún hefir verið. I svari sínu viið< mióitmælum Japaina vegtnia þess, a<5 japiainisk- ur hemiaður befði verið dnepimn, behdir rúsisuies'ka stjórnin á þaö, að hainin halfi verið staiddu'r í -er- indisileysiu' imntan rúisBinieskra landamæra. Japanska stjörnin hélt fnnd i gær nni mfitið. LONDON í gærkveldi. FÚ. Japainska stjórnin kom siamain á 'fluind í dag til þess að ræða hvað' gena skuli, þair sem rúisteineskaí ráösitjórnin hefír lemm ekki or'ðiöi við kröfiúm Japama wi' að hverfa á brott af þrætu'svæÖiinu á 'ianda- mærum Mansjúkuioríkis, Kóreu og Síbiríu, en Rússar segjia:, að viið herteknia isvæði sé síbiiriskt og enu áð sógn aiö vígg:irða það. Hveriig Sjálfstæðlsfl. | svikiir og gabbar ffilklð -------------------- ÞANN 25. janúar s. 1. sagði Morgunblaðið: „Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir fengið tilboð um nægi- lagt fé til að hrinda hitaveitunni í framkvæmd. — Lánið fsest með hagfeldum kjörum.“ Síðar segir blaðið, eftir að það er búið að segja að aðeins sé beðið eftir leyfi brezka fjármálaráðherrans og að ekkert bendi til þess, að hann synji um leyfið: „Menn mega þó ekki halda, að hitaveitulánið fáist ekki, þó svo ólíkega skyldi vilja til, að ráðherrann synjaði um þetta leyfi- Því hið brezka fjármála- og virkjunarfirma „Power Securities Corporation“ hefir sem fyr segir boðið borgar- stjóra, Pétri Halldórssyni, að lána féð til fyrirtækisins, án þess til nokkurs útboðs kæmi“. Þessa sömu daga í janúar, síðustu dagana fyrir kosn- ingarnar, létu kosningasmalar íhaldsins það boð út ganga til atvinnulausra verkamanna, að þeir, sem vildu sitja fyrir vinnu við hitaveituna, þegar hún byrjaði, í marz, gætu skráð sig á lista. Mörg hundruð menn skráðu sig og, kusu síðan. Á páskadaginn sagði Morgunblaðið, „Það var síst að undra þótt fögnuður Reykvíkinga yrði mikill í vetur, er borgarstjóri flutti þau tíðindi, að hon- um STÆÐI TIL BOÐA HAGKVÆMT LÁN í ENGLANDI til hitaveitunnar og að hafist yrði handa um framkvæmdir, þegar á þessu vori“. NÚ segir Morgunblaðið að hitaveitulánið fáist ekki vegna þess að lánstraust ríkisins sé þrotið erlendis. Síðan í marz hafa þessi lán verið tekin af ríkinu, og með ábyrgð þess: Útvegsbankinn .......... 1 millj. 100 þús. kr. Ríkissjóður (bráðabirgðalán) 2 millj. 215 þús. kr. Akureyrarbær ........... 1 millj' 700 þús. kr. Síldarverksmiðjur ríkisins...... 600 þús. kr. Reykjavíkurhöfn (án ríkisáb.)... 204 þús. kr. Samtals 5 millj. 819 þús. kr. Öll þessi lán hafa verið tekin með lægri vöxtum en áð- ur hafa tíðkast um lán handa íslenzkum stofnunum, eða frá 4—5,2% raunverulegum vöxtum, þrátt fyrir „erfiðan fjár- hag ríkissjóðs“. — Allar þessar stofnanir hafa fengið þau lán, sem þær þurftu — nema Pétur Halldórsson fyrir Reykja- víkurhæ. t Dregnr til vopnaviðskifta milli Rússa og Japana? -. .. ** .... Sendiherra Japana í Moskva hótaði í gær að Japanir myndu beita valdi. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.