Alþýðublaðið - 22.07.1938, Blaðsíða 3
FÖSTUDAG 22. JÚLÍ 1938.
ALÞYÐUBLA&Ill
ALÞYÐUBLAHi®
RITSXJÓRI:
F. R. VALÐBMARSSON.
AFSRE»SLA:
ALÞlSUHfiSIND
(Inmgangur frá Hverflsgötu).
SÍMAR: 4968—4598.
4900: Algreiösla, auglýsingar,
4301: Ritstjóm (Innlendar Iréttir),
<002: Rrtsflóri.
4903: Vilhj. S. VilhjálmMon (heima)
4904: F. R. Valdemarsson (heima)
4905: Alpýðuprentsmiðjan,
4905: Aigreiösla.
ALÞÝÐUFRENTSMI3JAN
ÞeinJerst.
MORGUNBLAÐIÐ skrifaði ný
liega mjög hátícvlega vand-
lætinjgargrein í tiliefini af því a'ð
Jón Eypórss'On hfefiði látið p,að'
í ljósjL, ,að suimir íhaldsmenn í
Reykjavík myndti ánægðir yfir
pví að enigin sild vieiiddist, viegna
pess að með pví móti mætti katui
ske lesna við ríkisstjómina.
Alpýðluiblaðiniu er ekki kuinintugt
utm, hvort pessi ummæli em rétt
höfð eftir Jóni Eypórssyini, en
Mgbl. er m. k. fylt heilagri vanid-
lætingu út af pessu, segir aið J. E.
hafi gert sig sekan «im „ópokka-
skap“, .ónáttúrlega illgimi", „við-
bjóðslégan róg“ og menn hljóti
að imdrast pað „hyldýpi heirnsk-
unnar“ sem leymist alð baki pess-
um ummælium J. E.
Alpbl. ætlar ekki um pað að
dæma hvort J. E. verðskuldur
pessa faJlegiu lýsingu Mgbl. fyr-
ir ummæli sín, eu peim, setm
fylgst h,afa með málafærslu Mgbl.
og „rökræðum" pess uro pjóð-
mál, hlýtur ,að komia pessi vand-
læting Mgbl. dáilitið eiukienniilega
fyrir sjónir.
Pað mun vera um pað bil ár
síðan Mgbl. skrifaði hverja grejn>
ina á fættur auinari ium pað,
að Alpýðublaðið viildi ekki að
blessuð bömin fenjgju áð vera úti
í sólskininu, og uokkrar hugvekj-
ur um ,að Alpýðublaðið vildi
ekki að blessuð bömin ferngju
ávexti! Svona er hugarfar sós-
ialista til bamatrnna pegialr Mgbl.
er að lýsa pví. Fyrir niokkrui
birti Mgbl. pá fregn að Alpýðui-
0113010' vildi láta fleiri, hús brenn'a
(hiér í höfuðstaðnum. Alpbl. væri
óánægt méð pað hvað fá hús
brenni!
I mörg ár hefir Mgbl. stagast
á pví að Alpýðufflokkurinn og Al-
pýðubiaðið væru fjandsámleg
hitaveitunni og neyndu að gerta
alt til að hindm framgang henn'-
ar. Óg fyrir fáum döguimi, peg,air
Alpbl. skýrði M pví að Pétri
Halldórssyni hefði ekki tekist áð
fá ;lán til hitaveituamar, siagði
Migbl. ,að Alpýðublaðið ftaiguaði
pví að ekkert lán fengist og híta-
veitan/ yrði að bíða; tuim óákveð-
inn tíma. Þemnan róg um' Alpbl.
endurtiekur, Mghl. í ,,leiða.ra“ sín-
urn í diag.
Pannig túlkar Mgbl. málstiað
a nd s tæðinjganinaj, pað er von /að'
pað ,sé fult af varadlætingu
gaignvart lajndstæðingum sínium.
En hwemig hefir svo „fjand-
skapur“ Alpýðublaðsi'ns ge'gn
, hitave'itunni raunvemlega verið ?
Hann hefir verið sá að Alpbl.
hlefir krajfjist pess ;að rannisókn
og jundirbúningi málsins væri
hraðað. Alpýðubl. hefir ki'aifist
pes,s að fengnir yrð|u hæfir sér-
fræðingar til að ramnsiaka málið
og ,að rannsóknin yrði ekki b'und-
in við einn stað og aöeiinis' við
heita vatnið, heldur yrðu einnig
rannsakaðir möguleikiárni'r fyrír
giufuvirkjun, Allir sérfræðingar,
sem rnáliö hefir verið horið u.nd-
ir, að unidanteknum verkfra:ðing-
ulm íhaldsins í Reykjalvik, hlafa
lokið upp einium munni um pað
K OMimúiilgtarnir á Norð
ISrðl f A eltt MkastlðM esa.
Iftir Jius SiísndsMt
_H0—
Niðurlag.
,.Ástæða samningsrofsins“.
Svo heitir næsti kapituli í
þessari Bjarna-bók Þjóðviljans.
Ástæðuna telur Bjarni þá, að
Alþýðuflokksmenn á Norðfirði
vilji losna við Alfons Pálmason
úr bæjarstjórninni, en hann hef-
ir svo sem kunnugt er gerst
svokallaður Héðins- eða „sam-
einingar-“maður og fylgt komm-
únistum í einu og öllu upp á
síðkastið, eins og þeir menn nú
gera. Bjarni veit nú vel, að sú
er ekki ástæðan og ekki mundi
hafa verið hægt að rjúfa bæjar-
stjórnina vegna þess, ef komm-
únistar og Alfons hefðu verið
svo vitibornir að kjósa Eyþór
áfram fyrir bæjarstjóra.
Með því eina móti gat þeim
tekist að ná verulega sterkri að-
stöðu í bæjarstjórn. Þá voru
þeir raunverulega orðnir fjórir,
kommúnistarnir, en á móti þrír
flokkar með 5 menn samtals. En
svo klókir voru þeir ekki.
Annars verð ég að segja það
hér, að ég vil ekki ennþá trúa
því á fornvin minn og samherja
Alfons Pálmason, sem ásamt
mér og öðrum Alþýðuflokks-
mönnum á Norðfirði hefir bygt
upp okkar myndarlega pöntun-
arfélag í trássi við alla aðra
flokka þar — líka kommún-
istana — að hann sé að fullu
gengin á hönd svikurum þeim,
sem 1937 sviku Alþýðuflokkinn
og komu kommúnistum á þing
að sjálfsiagt væri iaið naimj&aka
glulMiverina í Hienglinum og
Krísluvífe. Og pað á að vena fjiajntí
sfeapiur við hitaveitunia', að feriefj-
ast alhliða naranjsóitoniair á málinu,
endia pótt hver maðlur sæi að
káfe íhaldsins í máliinju! dró pað
á 'langin'n átium satmaqi og stofn-
aði friaimlkvæmd p-esis í hættiu,
eins og nú er komið á dagirin.
Alpýðtublaðið' hefíir og aö sjálf-
sögðiu átaiið pá óisviininlu íhaldsinis
að' misnota hitaiveitiulmiállíiíð í póli-
tísklum tiigainlgi, pað hefír for-
dæmt hilm fáheyrðu kosiningasvik
íhaldisins, er pað pvert ofiain í
allar staðmeynidir fiulllyrti að lán
til Mtavieitnm'nar væri fengiÖ' og
vinina myndi hefjast í miarz.
Meira aið segja lét'u kosmiingiai-
smailar íhaldsinis við' bæ'jarstjórn-
arfeosni'ngaínnar í vetuir miangia
vterkamenin skrá sig á lisitai, sieim
átti að vem peim trygging fyrir
piví að peir fengjiU' vimniu við
látaveituna.
Þanmiig hefiir Alpýðublaðið hiaft
margair og gildíair ástæð’ulr til lað
áfellast fraímfcvæmdir íhalldsms í
hitaveitiumáiimu. Mgbl. pairf ekki
að haldai að pví tatoist iað' forða
ráðamönmuim' bæjasrins M himmi
plungu fordæmimgu bæjarhúa á
svifcu'm íhaldsins í málinu', með
pví að halda áfrtam að skrifa
um fjandskap Alpbl. við hifa-
veituna eða birta Msöjginiir um
að andstæðimgar íhaldsims fagni
pví að ekkert hitaveituiláni hefir
fenigiist.
Þeir, sem liesa himm viöbjóðsr
lega róg Mgbi. í dag uim afstöðu
Alpbl. tii 'hitaveituninar, mumu
sjá, að Mgbl. hefir með -áðuir-
méfmduni ummælum simuimi um
JÍómi' Eyþ. giefið sjálfu sér eftir-
ininnilega ráðinim|giu, Þair er sá
„óp'okkaiskapur", „ó'niáttúriegia il,l-
girni“, „viðbjóðslegi rógur'“ og
„ihyl'dýpi heim'skUmmar", sem
Mgbl. segir ;að ©imfcenmi ummæli
Jóns EypórssiDmiar.
----------*----------
og nú hafa safnast utan um
Héðinn Valdemarsson eins og
hræfuglar, í þeim eina tilgangi
að reyna að svíkja frá Alþýðu-
flokknum enn meira en þá tókst,
og svíkja svo Héðinn sjálfan á
eftir. Mér þykir svo leitt að
hugsa mér Alfons í þeirri fylk-
ingu, að ég geri það ekki fyrr
en ég má til.
„Jónasar þáttur“.
,Næsti kapituli hjá Bjarna er
helgaður mér og næsta ófagur,
eins og vænta mátti. Ég hefi
lengst af verið einskonar Trot-
zky í augum þeirra kommanna
á Norðfirði, og það er eins með
mig eins og gamla Trotzky, að
þó ég sé kominn á annað lands-
horn er alt, sem gerist á Nor-
firði og andstætt er kommún-
istum, mér að kenna, eins og öll
bölvun í Rússlandi stafar frá
Trozky, þó hann sé í Mexiko.
Um afskifti mín af bæjar-
stjórnarkosningunum í vetur er
það að segja að ég ráðlagði mín-
um gömlu samherjum að hafa
frekar sameiginlegan lista með
kommúnistum, heldur en það
hlægilega kosningabandalag,
sem búið var að samþykkja af
báðum.
Ég hafði ekkert á móti því að
kommúnistar kæmust í bæjar-
stjórn og fengju að sýna hvað
þeir gætu og vildu. Þetta tókst
og nú eru verkin búin að tala.
Vandræðaskapur og ráðleysi
hefir einkent þá, glundroði og
vitleysa á öllum sviðum. —
Bjarni segir að ég hafi „í
heimskulegum skammaþvætt-
ingi í Alþbl. ausið mér yfir þá
og alt þeirra starf“. Já, guð
minn góður, HVAÐA STARF?
Hvað liggur eftir kommúnistana
í Neskaupstað síðan þeir komu
í bæjarstjórn. Engin verk, ekk-
ert nema skammargreinar í
,,Þjóðviljanum“. Þeir hefðu þó
getað komið með tillögur, bent
á úrræði til bjargar bæjarfélag-
inu. Bent á nýjar atvinnugrein-
ar og ráðin til að koma þeim í
framkvæmd. Þeir hefðu getað
látið eitthvað eftir sig liggja í
hinum vandasömu framfærslu-
málum Neskaupstaðar. Hvar eru
verkin? Hvar er alt „okkar“
starf, sem ég jós mér yfir. —
Bjarni! Það starf er ekki til.
Það hefir aldrei verið unnið og
verður aldrei unnið.
Það, sem ég fann að í Alþýðu-
blaðinu var það, að Bjarni Þórð-
arson skyldi vera að jótra á þeim
málum, og eigna sér og sínum
fldkki þau, sem við Alþýðu-
flokksmenn höfðum fram-
kvæmt, eða undirbúið fram-
kvæmd á. Ég gat ékki þolað þá
hræsni og yfirdrepsskap, sem
fram kom í þessari grein Bjarna
og þessvegna skrifaði ég þennan
pistil til kommanna í Alþýðu-
baðið.
í hinni máttlausu reiði vesa-
lingsins segir Bjarni að ég sé
„sá mesti fjármálaglópur sem
stigið hafi fæti á Austurland“.
Um fjármálahæfileika mína
ætla ég ekki að deila við Bjarna
Þórðarson eða aðra. En ég skal
að gamni mínu benda á það, að
þegar allir — bæjarstjórn og
alþingismenn kjördæmisins á
Alþingi, höfðu gefist upp við að
fá stækkaða síldarverksmiðj-
una á Norðfirði og komið fram
‘nauðsynlegum endurbótum á
henni, þá leysti ég málið með
mínu „fjármálaglóps-viti“.
Ég skal líka minna Bjarna á
það, að ennþá hefir mín notið
við á margan hátt um að við
fengjum að halda „Brimir“ og
gera hann út. Nú þarf sjálfsagt
ekki minnar „glópsku" lengur
við í því, þar sem Bjarni er nú
í stjórn félagsins. Og að síðustu
skal ég segja Bjarna það, að
þó oft væri erfitt um fjárhag
bæjarins meðan ég var formað-
ur í bæjarstjórn Neskaupstaðar
varð honum altaf bjargað —
og oftast af mér „fjármálaglópn
um“.
Nú þarf þess ekki lengur við,
nú er hinn mikli „spekingur“,
Bjarni Þórðarson og hans nót-
ar teknir við, — í bili og bjarga
vafalaust öllu saman.
Annars er þessi þáttur um
mig mjög lærdómsríkur. Hann
er ekkert annað en óbóta skamm
ir fyrir það eitt, að ég skyldi
verða þess valdandi að sameigin
legur listi var hafður í kosning-
unum. Og þátturinn endar með
þessari „gáfulegu“ setningu:
„Það er sjálfsagt gott fyrir Jón-
as að eiga svona hjörð, en hún
er ekki heppilegir hirðar handa
verkalýð Neskaupstaðar“.
Hafa menn nú séð öllu vit-
lausari setningu en þetta á
prenti. „Hjörðin er ekki heppi-
legir hirðar“.!! Hvað vitlausir
mega menn vera til þess að fá
að skrifa í blöð?
*
Þetta er nú orðið æði langt
mál, en af því þetta verður mín
síðasta kveðja til kommúnist-
anna á Norðfirði, kann ég ekki
við að skera hana mjög við nögl.
Þessir „vinir mínir“ eru nú
búnir að svívirða mig persónu-
lega í hart nær tug ára og kalla
mig öllum þeim ónefnum sem
hægt er upp að finna og bera
mér alt það versta á brýn, sem
hægt er að segja um einn mann.
Ég er þeim ekkert reiður fyrir
þetta. Ég veit þeir eru svona
gerðir — svona innrættir og
svona uppaldir í þeim flokki,
sem þeir tilheyra. Ég veit líka
að þeir eiga eftir að ausa úr sér
óbótaskömmum og svívirðing-
um ennþá, en ég mun engu
svara þeim. — Ef ég á eftir að
hafa einhver afskifti af málum
Norðfjarðar hér’ eftir, mun ég
eins og hingað til reyna að gera
það bezta, sem ég get fyrir mitt
gamla byggðarlag, ef mínir sam
herjar ráða ríkjum.
Að lokum.
Ég hefi nú svarað flestum
köflum í grein Bjarna- Kaflan-
um um Framsókn hirði ég ekki
um að svara, en vil aðeins benda
á, að líka hafa kommarnir orð-
ið fyrir vonbrigðum með Niels,
ekki síður en aðra, og er það
vel farið og þroskamerki á Fram
sókn og Nielsi. ,
Kosningar hafa nú verið á-
kveðnar 11. sept. í haust. Það
er ekkert einkennilegt við það
að einmitt skuli fyrst slitna á
Norðfirði þetta svikabandalag
frá í vetur. Alþýðuflokkurinn á
Norðfirði var 1934 sterkari en í
nokkrum öðrum hæ á íslandi og
hann er það enn. Það mun hann
sýna 11. september í haust. —
Síðan 1934 hefir Alþýðuflokk-
urinn á Norðfirði gert meira í
því, að aiíka atvinnulffið og
bæta verzlunina í bænum, en
gert hefir verið í nokkrum öðr-
um kaupstað og kauptúni lands-
ins. Að ekki hefir tekist að rétta
við fjárhag bæjarfélagsms er
eingöngu að kenna því dæma-
lausa aflaleysi og óáran sem nú
í 4 ár hefir gengið yfir Austur-
land og enginn mannlegur mátt-
ur megnar að reisa rönd við.
Nú vilja kommúnistar ræna
þær borgir sem við höfum bygt.
Þeir hafa aldrei — hvorki í
Norðfirði né nokkursstaðar ann-
arsstaðar hér á landi — getað
bygt neitt það upp sem staðist
fengi og munu aldrei geta það.
Þeirra hlutverk er að leggja alt
í auðn og rúst. .
Þetta hefir alþýðan á Norð-
firði nú séð og hún mun því
fylkja sér um flokk sinn — Al-
þýðuflokkinn — nú í haust og
sigra jafn glæsilega og í kosn-
ingunum 1934-
Hún mun vísa á bug öllum
svikurum og hræsnurum, hvort
sem þeir heita eða kalla sig
kommúnista, eða eru taglhnýt-
ingar þeirra, hvaða nafni sem
þeir nefnast. Geri hún það ekki
og sama ástand hadist áfram í
bæjarstjórn og nú er, þá er Norð
fjörður farinn í gröf sama
auðnuleysisins ;og Eskifjörður
er nú í og hefir verið í undir
stjórn Arnfinns Jónssonar. Alt
traust og tiltrú hverfur, atvinnu-
tækin týnast burt og eftir verð-
ur það lélegasta af öllu tagi
— atvinnutækjum og fólki.
En til þess má ekki koma.
Ef allir verkamenn, sjómenn og
annað alþýðufólk á Norðfirði
tekur höndum saman um að
hrinda kommúnistum af hönd-
um sér, er fullnaðarsigur vís
fyrir Alþýðuflokkinn.
Munið það, Norðfirðingar, að
ekkert ærlegt verk liggur eftir
þessa menn á nokkru sviði bæj-
armálanna hjá ykkur. Þeir hafa
reynt að spilla öllu og eyði-
leggja alt svo lengi sem þeir
héldu þeir gætu það.
Þessa menn, þennan flokk á
að þurka út í kosningunum í
haust og Alþýðuflokkurinn á
Norðfirði á að skapa sér hrein-
an meirihluta í bæjarstjórn eins
og hann gerði 1934. Þá sýndi
alþýðan á Norðfirði, að hún skil
ur hlutverk sitt, og ég trúi ekki
öðru en að svo verði enn.
Jónas Guðmundsson.
Póstferöir
laiugard. 23. júlí. Frá Reýkjiavik:
Mosíellssveitar-, Kjiafliairaniess-,
Reykjamiesis-, Ölfuiss- og Flóa-
pósta'r. HafnarfjöröiU'r, Seltjlaimar-
nes, Þrastalu'ndur, Þiinjgviellir,
Laúgarvatn, Álftianes'póistu r,
Grfmsness- og Biskupistungina-
póstar, BreiöafjaJ'ðarpóstaír, Noxð-
anpóstur, Laxfass til Akminiesis og
Borgarness, Fagiriainies til Akra-
nesis. Bílpóstur til Garðsaiukr
o,g Vikur. — Til Reykjavikur:
Mosfellssveitar-, K jalHaimieiss-,
Reykjaniess-, ÖJfuisB- og Flóa-
pó'Star. Haiftniarfjörðiu'r, Seltjlaimia’r-
nes', ÞraistailMndur, Þiin|gvellir,
Lalugarvatn, Álftainespói&tur,
Fljótshlíðarpóstur, BreiðafjairÓiar-
póstur, Nior'ðanpó.stur, Fagrianes
frá Aknanesi, Laxfoss M Borig-
arnesi og Akramesi, Austainpós'tur,
Dalapóstur.
Renedikt Þ. firSndal
bæjarfógetaskrifari
Benedikt Þ. Gröndal.
ENEDIKT Þ. GRÖNDAL
bæjarfógetaskrifari er
til grafar borinn í dag. Hann
átti um nokkurra ára skeið við
vanheilsu að búa. Hann var auk
þess fatlaður alla æfi og átti
við fátækt að stríða. En ekkert
af þessu drap niður áhuga hans
á opinberum málum né lista-
iðkanir hans og listaást.
Ég kyntist fyrst Ben. Þ. Grön-
dal í Jafnaðarmannafélagi
Reykjavíkur (hinu elsta) vetur-
inn 1917—1918. Hann lét þá
nokkuð til sín taka og talaði á
fundum- Hann var þess fullviss
að sýslunarmenn ríkisins ættu
samleið með alþýðusamtökun-
um, og hann átti heima í þeim
hópi. Sannfæring hans í þessum
efnum sem öðrum var óhaggan-
leg og örugg, bygð á ágætri
greind og sterkum en þó róleg-
um tilfinningum.
Seinna kynfist ég Gröndal
miklu nánar, þegar ég um 4 ára
skeið var samstarfsmaður hans
á bæjarfógetaskrifstofunni hér
í bænum. Sú kynning varð mér
til mikillar ánægju. Eins og aðr-
ir samstarfsmenn hans, varð ég
þess var, hversu ágætum eigin-
leikum Gröndal var gæddur. —
Hann var traustur og vinfast-
ur, hafði samúð með öllu, er
var minni máttar, skylduræk-
inn og hjálpfús. En sennilega
hefir listhneygðin verið ríkust
í faiú hans. Hann var prýðilega
skáldmæltur maður og eftir
hann liggja mörg ágæt Ijóð og
nokkrar laglegar smásögur.
Hann var sérlega söngvinn
maður, hafði ágæta söngrödd
og var um nokkurt skeið áhuga-
samur félagi í söngflokki. Hann
hafði hið mesta yndi af sönglist
og hún hefir áreiðanlega stytt
honum margar daprar stundir.
Þrátt fyrir það, þó Gröndal
ætti alla æfi við þröng kjör að
búa, var hann samt vissulega
lánsmaður. Hann kvæntist á-
gætri konu og hefir komið upp
mörgum mannvænlegum börn-
um. Allir, sem kyntust honum
vel, báru til hans hlýjan hug.
Hann lifði og starfaði fyrir aðra
og unni öllu fögru.
St. J. St.
Hraðferðir til Aknrejrrar
alla daga nema mánndaga.
Afgreiðsla i Reykjavík:
Bifreiðastöð tslands, Simi 1540.
Bifreiðastðð Akureyrar.