Alþýðublaðið - 22.07.1938, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.07.1938, Blaðsíða 2
FÖSTUDAG 22. JÚLÍ 1938. ALÞYÐUBLABIÐ HEYRT OG SEÐ HARALDUR læknir í Vík, á'ð- ur á Bnei'ðumýri í Suður- ÞinjgieyjarsýislUi, kalliáður Ihsjen, er bróðir Púlliaj, en þeir eru siynir séra Jóns Þi&rMkissioniar* föðujr> bróður Jóns hieitins Þnrlákslsionar. Jómaisi frá Hrifliu baifði efkkert dálæti á Ibsen og lét hann ekki njóta frænidsemi, enidai vajr þetta á þeim tíma, þegair alt vair betra en íhaldið. Eitt “sinn var það á samkcwnu fyrir morðam, að Jóinais gatf sig á tal við Ibsen og spurði fyrst orða: — Hvernig er þáð. Erulð þér ekki bróðursonlur Jóms ÞorJáks- sonar? — Nei, svaraði Ibsien, — svo slæmt er það ekki. * ' Uppfinniinjgamaðurinn;: — Hvernig líkar þér við nýju rottugildruna., sem ég fann upp? Kunniinjgiinin: — Ágætlega. Þegar ég kom lað í morgun fann ég tvær daUðar rottur liggjandi hjá gildiiuninii. Þær höfðu hlegið sig í hel að Uppfinninguinni. * Nýliega andáðist gömul bliað- Bölukona i Glasgow. Hún bjó áila (eefi í fátækrahverfi og vár álitin mjög fátæk. En við andlát henmar funidlust bankaibækur með utmi 80 þúsunld krónum í fórum heninar. * Eiginkonan: < — Nú skil ég við þig og kem ekki aftur. Eiginmaðurinn: — Bíddu anidfflrtiak! Á ég ekki að gefai þér meðmæli? Hírirn heimsírægi fiðlusinilJtog- ur, Fritz Kreisler, saífniair fiðlum. Eitt 'sinn kom hainn iinjn í hJjóð- færahús í Amstei'daim og bað um áð fá áö líta á fíðlur. Rakst hann þiaír á órmerkilega fiðlU. sem lionum fanist ein- kennilegffl dýr og brá sér á ta! við kaupmannimn. Tók hann fíð!u sína upp úir ka'ssa'num og sfflgði: — Hvfflð haldið þér þá fflð þéssi fíðla mætti kositai? Kaiupmáðluxinn islagðiist ekki hafá iefni á fflð kaupa svo dýra fiðiu, brá sér ajMÖáis og hringdi á lögregluna. ’ Þegar lögreglan kom., sagði kaiupmáðurinn: — Takið þennain mann fiaisfan, hann hefir stolið fiðluinni hans Kreislers. Kreisler fyigdist með á löig- regllustöðima og lalgði þ.air fram sffnal pappíra. * L Einúi isínmi ætluðiu tveir mienn áð heyjjai einvigi. Anluar vair síl- spikaður, en ’hinn griinldhoráðuir. Sá feiti ságði yið effnvígiisfvott sinn: — Þettai er afairójiafn ieikuff\ Ég er helmingi sverairi en mótstöðU- maður minn og jþáð er þvi 'helm- ingi léttara að hitta mig. Þar af leiðanidi ætti ég áð stainda helm- ingi lenigra frá honiulm en hann frá mér. — Þfflð er rétt, sagði einvigis- votturinn. — Váð verðum að jafna þanin hialla. Því næst tók halnn krítarmola Upp úr vlasanlum og dró tvö strik eftir skjólstæðíinjgi síjium emdii- lönjgum, svo að rönld ‘varð á milli. Því næst gekk háínn að þeim mágrai og .sagði: — Viijdð þér gerá ;svo vel iog minnást þess, áð þa|u. skot, semi kunná að hitta1 skjólstæðáng minn átan iStrikanna, veriða ekki tekin til greffnai. * Eniglenidingur og Ameríkani tála samian. EnglienidingU'ránni: — Við effgu'm svo stór skip, að þáð verður áð fjairja I bílium um þiljUmair. — Þá ættuð þér að sjá skiþin okkar, sfflgði Amieríkumáðurin'n. t— ÞaU eru slvo Sitóír, aið kokkur- inln verðu'r aið ferðasit um pottínn í kafbát, til þess að vita hvort kartöflWrnlair emi soðjnffl'r. Munið fiskbúðina í -Verka- mannabústöðunum, sími 5375. UMRÆÐUEFNI Bernhöfts- o§ Gimli-tún uerða ekki bílastœði. Bæjar ráð er hœtt við ákvörðun sína. Bílastœðin verða við Kalkofnsveg, Hrœðsla sum- ra bifreiðastjóra. Kolaryk og sjávarselta* Bre>kkun Lœkjargötu og bekkirnir. Fegrun Reykjavikur og and leysi stjórnarvaldanna. Athuaaiir laiaesar í homau ÆJARRÁÐ mun nú vera hætt við að framkvæma þá á- kvörðun sína að taka Bernhöfts- tún og Gimlitún undir bílastæði. Þannig er.hægt að koma í veg fyr- ir glappaskotin, ef almenningur lætur tii sín heyra. Ekkert biað tók þó undir með skrifum Alþýðu- blaðsins um þetta mál. * Ekkert mun þó hafa verið bókað um þessa seinni ákvörðun bæjar- ráðs í fundargerð þess og mun meirihlutanum þykja leiðinlegt að láta sjá eftir sig í fundargerðunum svo hringlandalega framkomu. Hinsvegar mun ráðuneytinu þó hafa verið send fyrri ályktunin, en það mun verða rabbað um það við ráðherrann, að bæjarráði hafi snú- ist hugur. Það er misskilningur, að skömm sé að því fyrir bæjarráð að hafa breytt um skoðun í þessu máli því að oft kemur það fyrir, að menn þurfi að breyta ákvörðunum sínum og er engin skömm að því. Og það er áreiðanlegt, að það er fagnaðarefni alls þorra bæjarbúa, að bæjarráð skuli afturkalla hina fyrri ákvörðun sína. * En hvað verður nú gert við bíl- ana? í ráði mun vera að taka svæðið við Kalkofnsveg undir bíla stæði, og virðist það bezti staður, enda bentu allir þeir menn, sem Alþýðublaðið hafði tal af um þetta mál, einmitt á þennan stað. Verð- ur þá að líkindum steypt allmikið port þarna með öllum nauðsyn- legum tækjum og búið sem bezt í haginn fyrir bílstjórana. * Nokkrir bifreiðastjórar, sem ég hefi haft tal af, hafa sagt, að það sé aðallega tvent, sem geri að þeir séu ekki vel ánægðir með stæðið við Kalkofnsveg. í fyrsta lagi sé töluvert kolaryk þarna, þegar að DAGSINS hvasst sé, og geri það bílana skít- uga ekki aðeins að utan, heldur og að innan, því að þó að bílarnir séu mjög þéttir og vel frá þeim gengið, þá smjúgi rykið inn. Þá sé líka, þegar stormur stendur af sjónum oft mikið særok á þessum stað, sjávarseltan setzt á bílana og skemmir þá. * Út af þessum ummælum hafði ég í gær tal af Magnúsi Bjarna- syni stöðvarstjóra á Bifreiðastöð- inni Geysi við Kalkofnsveg, en hin nýju bílastæði eiga að koma rétt norðan við hana. Hann kvaðst hvorki hafa orðið var við kolaryk né sjávarseltu á bílunum frá stöð- inni, sem standa norðan hennar, að minnsta kosti ekki svo á sé orð gerandi, eða að það komi til nokk- urra mála, að af því hljótist nokk- ur óþæginda. * Virðist það því vera að óþörfu, að einstakir bílstjórar óttast þetta. En þetta hvorttveggja þarf að rannsaka og girða fyrir, ef þörf er á, því að það er með þetta mál eins og öll önnur mál, að bezt er að leysa það á þann veg, að flestir og helzt allir séu ánægðir — og það nær auðvitað ekki nokkurri átt, að gera neitt í þessu máli gegn rökstuddum mótmælum bifreiða- stjóranna. Þeir eiga fullan stuðn- ing skilið við hina áhættusömu og erfiðu atvinnu sína. * En hvað verður gert við Lækj- argötuna? í ráði mun vera að breikka hana allmikið. Þyrfti að gera þetta sem allra fyrst. Lækj- argatan er með allra fallegustu götum í bænum og getur því orð- ið miklu fallegri. Jón Axel Péturs- son gat þess nýlega í viðtali við Alþýðublaðið, að hann vildi um leið og gatan væri breikkuð, láta setja upp bekki meðfram henni og prýða hana á annan veg. Er þetta góð uppástunga og vonandi þurfum við ekki að bíða lengi eft- ir framkvæmdunum. « Til skamms tíma virðast taæjar- búar, og þá sízt af öllu meirihluti bæjarstjórnar hafa skilið, hve mik- ils virði það er, að borgin okkar sé falleg. Nú virðist þó mega finna nokkra breytingu í rétta átt. Verð- ur að vona, að fyrst byrjað er á að gera bæinn fegurri en hann hef- ir verið, verði ekki staðnæmst við byrjunina. Er þó nokkur hætta á því, því að andleysið virðist mjög ríkjandi, þar sem þessi mál eru afgreidd og ákveðin. Hannes á horninu. fléðiisaðferð. FYRIR nokkru síöan greip ég ofan í grein í Þjóðvilj- anum, þar sem verið var að á- mæla Alþýðublaðinu fyrir það, að taka málstað Sigurðar Guð- mundssonar. Segir það, að sjálf- sagt sé að reka úr stöðu alla ótrúa starfsmenn, og þá, sem vanrækja að gera skyldu sína, og er þessum orðum beint til Sigurðar Guðmundssonar. Ég verð nú að segja, að þó ég hafi séð margt í Þjóðviljan- um, sem mér hefir þótt ljótt, held ég að ég hafi ekkert séð, sem er eins ljótt og þetta. Við, sem erum kunnugir í verkalýðs hreifingunni, vitum, hvernig fjárhagur stærstu verkalýðsfé- laganna hér, Dagsbrúnar og Sjó mannafélagsins, hefir grund- vallast á óþreytandi starfi þess- ara tveggja Sigurða, Guðmunds sonar og Ólafssonar, og að þeir hafa verið starfandi í meira en áratug, langt fram á kvöld, svo að segja árið um kring. Héðinn rak Sigurö Guðmundsson úr starfinu, eftir 11 ára starf. af því að hann þurfti að koma Kristjáni Jakobssyni í stöðuna, og er það eitt nógu svívirði-legt. En að bæta hinu ofan á, að sví- virða Sigurð í þokkabót, með því að hann hafi ekki staðið í stöðu sinni, er meira óþokka- bragð, en hægt er að búazt við, jafnvel þó úr þessari átt komi. Alþýðuflokksmaður. oooooooooooooooooooooooooooooooooooo< oooooooook>ok>ooooooooooooooooooooooo<> p I snnnn- dagsmatinn: Naría Walewska og Napoleon. hennar hafði verjiö eimis og morg- unroðinin, siem IjómaÖi ium hinn vóldugal öm. Þegiar hádegiÓ kom, h’lfflut hanin ,að- blitoraa; hamin gdt ekki vamaö tíl kvölcis. Nærri því mcð váldi haföi tneninff veriÓ vfflrpiaö í fiaingið' á tósiaaianium. Og nú skiffdi hún þtaið loksinis. Þáð var ekki hiann, sem hún haífði elskað, heldur frielisiaíri Póliands. Þarð hiafði verið hiefflög áisf; þess vegna hafði hún akki elskaið miaMnilnin. Hún hiaföi ekki élsik’a'ð Nfflpo- leon, hieldur stjörniuin'a, seim hfflfði risið lupp yfir himininn og hafðii borið birtu yfir Evrépu i 20 iár. Loks játaði d'Ornano herani ást siín'a, og hún hikaðii ekki við iað veljffl hann áö lífsförunaut. En eranþá einu sinni áttí! Nap'O- liöon eftir að láta tiil sín taklá. Napoieon komst frajm hjá varð- mön’nium Englendinga, snéri aftur o g náði öilum herfioringjumi, að- mírálliuim og hermönnúm á sitt viáld með þesisari eánu setningu: — Hver ykfcair vill verðja tíil' þiess áð sikjóta á keisariaam? Aftor néði hfflnin á siitt vakl Tiuilerihöiliinini. Nærri þvi aUffir mairsikálklairnk glengu Niapoleon á hönd: Da- voust, Ma'siséna, Muriat og Ney, sem hafði loffflð Biourbonlak'on- —-------------- 65. unginum því, að flytjia Napol&on í jámbúri til Pialrísfflr. Þetta var lélegur brandairi. Ney sá Napoleon, faðmfflði hainin fflð sér og gekk til liíðs við hfflnin með allffl' herdeáld sínffl1. Þetta fcostaði hfflnn seffininia lífíð. ÞEn Murat ko,m Jika. Haun hatfðd þjáðat af sfflmvffzkubiti, sló ennþá elnu sinini út öllum trompum og geikk Napoieon á hönd. Þfflnn 20. marz 1815 kom keisi- árinn itil Fontffl'iniebliöaiu. Þegar Napoleon kom um' kvöldið til Tuiierlhiallfflrin'níar var hritfning fólksiinis svo míkil, og fólkið þyrptísit svo þétt umhverf- ís hanini, að Niapoleioin hrópaði hlæjajndi: — Herrair mínir! gætið að ykk- ur. Þið ætlið aið merja' mig i fhfcffl í söium keisaran's beið þegar h’iin nýjia hirð, og fyrir fram'ain höllinffl tófc lífvörðuriim sér atöðu, tíl þess fflð vemda líf keis'atriains, etf á þyrfti að hailda. Eftír mjög skammian tíma komst NiapioJepm að þeirri niður> stöðú, lalð fflillfflr tilrialuinjr til þess fflð halda friðinn og fá laíðra rííds- sitjória tíl þesis að viðurkenniai hlnffl nýju stjóm, vonu áriaingurisilffluisar. Og þiaið sem meira var, eriiendar sitjómir veignuðu sér meiriai að segjia! við því, að takia á mótí sendiherrum Niaipoleom. Og aUst- urriskffl stjómin, seim í fyrstu visisi ekkí, hvemfflg hún átti fflð sivúai isér, snerist nú af miMuim áhugffl á band með- óvinumium, þegatr hinn miikli æfiintýramaöiur Murfflt talí'uiko'nuingiuir reyndi að æsai Itali Uipp í Btrið gegn Aust- uirrikismönuiuim. I raiun og veru var það þauinig Ulm þess'ar mundir, að þetta máll hafði alls ekki verið úitrætt milli þeirrai Murats og Naipoileons, og þrátt fyrir fulilyriðing'air Napo- leons' áiitu Auisturirikiis'meinn, að uim nýjiar ófriðarhorfiuir væri að' ræða, sem ættu upptök sin í Parisarborg. Þann 12. júní fór Na,poileon friá Bairis og hraðalöi sér tíil boligisku laindamærfflninia. SitríðiÖ braiuzt út á ný. Murait var s’igria'ður, þiegjr hann, samkvæmt iskipun Nfflpo- teons, gerði árásinia of sniemima. Hann leitaði dauíðlains, en dauðinm vildi hiainn ekki. Það vaír ekki fyr en! seinraa, að þessi miitkM' æf- intýraimaður tféll fyrir byssUkúffu. Ennþá einu sinni rislu mar- skálikair, berforingjar og hermenn Uipp tíl þesisi fflð berjast fyrir þennffln mapn, sem' þeir höfðui gert fflð 'keisaira. Soult fcom, Exel- mfflns, Milhaiud, hinra aldni Le- febvne, Vaindamme, Gro'ulchy og margir fleíri. — Hermenn! hrópajði keffsarinri tii þeirra, sem hkveðnir voru í því aið förnai lífi og frielsi fyrir hfflnn. — Hermjsnjn! 1 dag er af- mælisdajguir oruisitunuajr við Ma- nengo og FriedJatoid, sem tviisvajr s’ininum ’hafa ákveðffið örilög Ev- rópu. Við venðum að hraða okk- ur mótí óvinunum', Ireyja við þá orusitor og laggja líf okiöair í hættu,. En ef við sýnum hugrekki og kfflrimensku, rounum við sffjgria. 1 þessu istríði verðuir sérhver Fralkki laínnað hvort ifflð sigra eðffl d,eyja. Ep strax í herbúðunum vfflrö Nifflpoteoto fyrir miklium' vonbrigð'- um. Vifflr hiaran ekki iengur hinn; siami? Hatfði hann giliatiað einr h'verju iaff persónuieikia sfcum? Sviksemffn 'læddist i'nn- í naðár herforinigjfflninia-. Bouirmiont gekk yfir ti’l óvfcifflnnia. Og fleff'rii Sræigir: og mi-kils metnir hertforingjalr fýligdU þessu fyrirlitiiegffl fordæmi. Keisarimm viair utaln við silg af bræði. Bourmont hatfiði verið Unldir vemd Neys, hinjs hrausí- asitffl hinmffl hriausto. — Jæja, herra marsíká'lkuir! sagði Napoleoni vi'ð Ney. — Hvernig lízt yður á skjólstæðimg yðá|r? t — Herrffl! Ég treysti Bouirmont effns og sjáltfum miér. 1 Þá leit keisiafriinin! tfaislt á mfflr- skálkinin og sagði: . — Svikararnir skuliu fá að sýna lit á sffnum tíinaa. Þffltoin 15. vair orustffln við Fiiöur rus. Prúissiair mistu sjö þúlsunldir rmamm. En Fralkkar mistu ©inn atf sffnum hraUStuStu möntoUm, Nýtt nautakjöt Svínakjöt Frosið dilkakjöt Nýreykt hangikjöt Dilkasvið Nýr lax o.m.fl. Mei kjðtiRn: Súrar Gúrkur Súrar Rauðrófur Pickles Á kvllðboriíð: Tómatar Áskurður allskonar Salöt. GriRmeti: Blómkál Gulrófur Gulrætur Maírófur Gúrkur Hreðkur Salatblöð Persille Cítrónur Nýjar Kartöflur. Matardeíldío Malarfciíðlii Hafnarstræti. Sími 1211. Laugaveg 42. Sími 2812.! Kjöfbúðín Kjötfeúð Sólvalla Týsg’ötu 1. Sími 4685. Sólvallagötu 9. Sími 4879: Kjötbúð Austarbæjar Laugaveg 82. Sími 1947. oooooooooooooooooooooooooooooooooooo Næsta hraðferð til Akureyrar um Akranes er á mánudag lifreiiastí Sími 1580,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.