Alþýðublaðið - 20.08.1938, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 20.08.1938, Qupperneq 1
 TJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN LAUGARDAGINN 20. ágúst 1938. 191. TÖLUBLAÐ Keppí í Banðhóla- hlaiipinn á Morpn. Bæjarstjómarkosningamar á Norðíirði: Héðinn i opinberri baráttu gegn Alpýðutlokknum! i Kommúnistar pöntuðu hann þangað til þess að beita þar peningavaldi Olíuverzlunar ís- lands þeim til framdráttar i kosningunum. FraaiM'ðlistar tll kmlngana 11. saptember komalr Iram. P RAMBOÐSFRESTUR við bæjarstjórnar- kosninguna á Norðfirði, sem fram á að fara 11. sept. n.k., er útrunninn í dag, og eru framboðslistar þegar komnir fram. Kjósa á 9 bæjarfulltrúa og 9 varamenn. í kjöri verSa 4 listar: Listi Al- þýðuflokksins, sem verður A- listi og listi Framsóknarflokks- ins B-listi, ennfremur listi frá Sjálfstæðisflokknum og Komm- únistaflokknum, en óvíst er hvernig þeir verða merktir. Á lista Alþýðuflokksins eru þessir menn: Ólafur Magnússon, skrif- stofumaður. Eyþór Þórðarson, bæjarstjóri. Sigurjón Kristjánsson, verzl- unarm. Jónas Thoroddsen bæjarfó- geti. Oddur Sigurjónsson, skóla- stjóri. Benedikt Benediktsson, út- gerðarmaður. Jóhann Eyjólfsson, sjómaður. Sigurjón Jónsson, múrari. Sverrir Sverrisson, umsjón- armaður. Sigurður Eiríksson, verkam. Anton Lundberg, sjómaður. Björgvin Haraldsson, fiski- matsmaður. Haraldur Jóhannesson, tré- smiður. Ársæll Júlíusson, útg.m. Jóhannes Guðjónsson, form. Jón Jónasson ,verkam. Stefán Höskuldsson sjóm. Hannes ívarsson, sjómaður. Á lista Framsóknar eru efst- ir: Níels Ingvarsson fram- kvæmdastjóri. Guðröður Jónsson, kaupfé- lagsstjóri. Á Sjálfstæðislistanum eru efstir: Þórður Einarsson, útg.m. Guðm. Sigfússon, kaupm. Tómas Zoega, forstjóri. Á lista Kommúnistaflokksins eru í 5 efstu sætum: Lúðvík Jósepsson, Alfons Pálmason, Bjarni Þórðarson, Sigdór Brekkan, Jóhannes Stefánsson. Tveir af þessum mönnum, þeir Alfons Pálmason og Sigdór Brekkan hafa áður verið í Al- þýðuflokknum. Béðlnn reisir striðs- fánann. r"V " !‘ jT; ; — ■ - | p*: Nýtt land skýrir frá því í gær, að ”sameiningarmenn“ hafi nú ákveðið lista sinn við bæjarstjórnarkosningarnar, sem fram eiga að fara á Norðfirði 11. september n. k. Var þessi listi ákveðinn á ”50 manna fundi“ og er mikil hrifning yfir list- anum, segir blaðið ennfremur. Ekkert stendur í blaðinu um hverjir þessir ”sameiningar- menn‘, séu, en þeim, sem til þekkir, verður strax ljóst af nöfnunum á listanum, að hér er um að ræða sameiginlegan lista kommúnista og svikara úr Al- þýðuflokknum frá í vetur. Sam- kvæmt þessari skilgreiningu „Nýs lands“ eru því „samein- ingarmenn" nú orðið bæði svik- ararnir og kommúnistarnar, — þeir mennirnir, sem neituðu að ganga að sameiningartilboði Al- þýðusambandsþingsins í nóv- ember í fyrra. Merkilegt er, að Nýtt land skuli ekki geta um það með hvílíkum harmkvælum listi þessi fæddist. Blaðið minnist ekki á að Héðinn Valdimarsson hafi komið þar nálægt, minnist ekki á að lianu hafi verið stadd- ur á ”50 manna“ fundinum á- samt Árna Ágústssyni. Það minnist ekki einu sinni á að hann hafi nokkuð verið á ferð fyrir austan. Ég tel mér því skylt að bæta nokkru við hina halakliptu frá- sögn ”Nýs lands“ í gær. Svo sem kunnugt er, varð samkomulag í vetur á Norðfirði um sameiginlegan lista af hálfu Alþýðuflokksins og kommún- istanna og kom hvor flokkur 3 mönnum að. En er til þess skyldi koma, að velja skyldi bæjarstjóra, varð ekki sam- komulag um neinn umsækjand- ann nema Jónas Thoroddsen bæjarfógeta, en honum var af dómsmálaráðherra bannað að taka að sér starfið. Einn af þeim þrem Alþýðu- flokksmönnum, sem í bæjar- stjórn komust, Alfons Pálma- son forstjóri fyrir Pöntunarfé- lagi alþýðu, en það er kaupfé- lag, sem Alþýðuflokkurinn á Norðfirði hefir byggt upp, gerð- ist þá svokallaður Héðins-mað- ur og lagðisí á sveif með kom- múnistum og gékk þar svo langt, að hann greiddi jafn- vel atkvæði með því að Árni Ágústsson yrði gerður að bæj- arstjóra í Neskaupstað. En þetta varð þó ekki, heldur var ákveðið, að rjúfa bæjar- stjórnina og kjósa að nýju. — Eins og vita mátti, mundi Al- þýðuflokkurinn ekki hafa Alf- ons Pálmason í kjöri, nema hann sýndi fullan þegnskap við flokkinn, en það hefir hann ekki gert, þar sem hann hefir oftast fylgt kommúnistum, ef um ágreining hefir verið að ræða. En Alfons hafði ákveðið, og beinlínis sagt það, þ. á. m. við Harald Guðmundsson, er hann var á ferð á Norðfirði í sumar að hann mundi aldrei verða á lista með kommúnistum við þessar kosningar. En hvað hefir svo gerst? Kommúnistar voru orðnir vonlausir um að fá nokkurn mann, sem tilheyrt hafði Al- þýðuflokknum, til þess að vera með á lista sínum. Einir sér vissu þeir að þeir voru svo dauðadæmdir, að þeir hefðu engan mann fengið í bæjar- stjórn, og nú voru því góð ráð dýr. Héðinn Valdimarsson var kallaður austur af umboðs- manni sínum, Árna Ágústssyni. Þeir hittust á Egilsstöðum .og fóru þaðan til Norðfjarðar 17. þ. m. og eftir að Héðinn hafði átt langt samtal við Alfons, var kallað á klíkufund og þar á- kveðið að Alfons skyldi vera á lista kommúnistanna sem 2. maður og auk þess var á listann fenginn Sigdór Brekkan kenn- ari, sem áður hefir tilheyrt Al- þýðuflokknum. Þegar þeir Al- fons og Sigdór höfðu þannig svikið flokk sinn og látið Héðin kúga sig til að ganga frá öllum fyrri yfirlýsingum um að þeir mundu ekki svíkja Alþýðu- flokkinn, tók Héðinn þá með sér burt úr bænum, og em þeir enn á skemtiferð með honum uppi á Héraði. Hefir þeim líklega þótt tryggilegra að verða sem minst á vegi sinna gömlu samherja fyrstu dagana eftir svik sín við þann flokk, sem hafði til þessa treyst þeim og trúað og falið þeim að gegna ýmsum trúnað- arstörfum fyrir sig. Með þessum vei’knaði sínum hefir H. V. reist stríðsfánann í átökunum utan Alþýðuflokks- ins. Hingað til hefir hann talið sig vinna sem Alþýðuflokks- mann að sameiningu Alþýðu- flokksins og kommúnistanna. En nú tekur hann í almennum kosningum í fyrsta sinn upp fullkominn fjandskap við Al- þýðuflokkinn og gengur opin- berlega í lið með kommúnistun- um. Kommúnistarnir þakka líka liðveizluna með fimm dálka fyrirsögn í Þjóðviljanum í dag. Hér eftir þarf enginn að efast um tilgang Héðins Valdimars- sonar. Hann ætlar sér að leggja til opinnar baráttu við Alþýðu- flokkinn og reyna að eyðileggja hann til hagsmuna fyrir komm- únistana í landinu. En — Héð- (Frh. á 4. síðu.) ibisi 1800 pðs. M. á sama ffma i fyrra. IMORGUN var kafaldsveður á Siglufirði og hafði snjóað þar í nótt. En undir hádegið fór veður mjög hatnandi og fóru þá skipin út, en undanfarna þrjá sólarhringa hefir enginn afli verið fyrir öllu Norðurlandi. í morgun varð vart við síld á Axarfirði og var verið að fara þar í bátana. Enn fremur var fyrsti bátur að kasta á Skaga- firði rétt fyrir hádegið, svo að síld mun ennþá vera í sjónum. Ríkisverksmiðjurnar allar hafa tekið á móti til bræðslu 369 þúsund málum. Síldarverk- smiðjurnar á Siglufirði einum •hafa tekið á móti 340 þúsund málum, síldarverksmiðjan á Raufarhöfn 26 þúsund málum og Sólbakka 3 þúsund málum. Krossanesverksmiðjan hefir tekið á móti 85 þús. málum, Dagverðareyri 49 þús. málum, Húsavík 7 þús. málum, Grána 8 þús. • málum, Rauðka 36 þús. málum og Djúpavík 114 þúsund málum. Samtals er þetta 670 þúsund mál, eða um 900 þúsund hl. En þar við bætast Hesteyri, Hjalt- eyri og Austfirðir, sem má á- ætla um 300 þús. hl., og er það þá samtals um 1200 þúsund hl. á móti um 1800 þús. hl. á sama tima í fyrra. Eru það svipuð hlutföll og um síðustu helgi, eða um Vá minna en í fyrra. Saltsíldaraflinn á öllu land- inu er nú orðinn 190 855 tunnur. Er það 15 þúsund tn. meira en í fyrra og 34 þúsund tunnum meira en í hitt eð fyrra. Skiftist hann þannig niður á söltunarstaðina: Siglufjörður Ðjúpavík Ingólfsfjörður Hrísey 138264 tn. 7678 — 7219 — 6614 — Akureyri og umhverfi 5467 Skagaströnd 5244 Ólafsfjörður 4591 Hólmavík 4526 Sauðárkrókur 4266 Dalvík 3530 Hofsós 1657 Húsavík 1162 Suðurland 622 Vestfirðir 15 Hræðilegt bílslys við Tunguf ljótsbru ---—$-- Frú fiaðrún Lárnsdéttir al þingismaðnr og tvær dæt- ur hennar biðu bana. Alls hafa verið matéssaltaðar 40222 heiltunnur og 13645 hálftunnur. Venjuleg saltsíld 62180 tunnur, stór saltsíld 94, magadregin saltsíld 9566, haus- skorin og magadregin 20258, hreinsuð 179, krydduð með haus 1689, hausskorin krydd- síld 35335, sykursöltuð síld 11197, flött síld 929, aðrar verkunaraðferðir 2385. Bræðsla gengur vel á Djúpu- vík, en síðastliðinn sólarhring kom engin síld þangað. 1-l'RÆÐilegt bifreiðarslys * _ varð um hádegisbilið í dag við Tungufljótsbrú, milli Geysis og Gullfoss. Fimm manna bifreið héð- an úr Reykjavík steyptist of- an í fljótið, en þar er hengi- flug og hyldýpi fyrir neðan. í bílnum voru auk bifreið- arstjórans, sem Alþýðublað- ið veit enn ekki hver var, séra Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason og kona hans, frú Guðrún Lárusdóttir, alþing- ismaður, og tvær dætur þeirra. Séra Sigurbjörn Ástvald- ur Gíslason og bifreiðarstjór- inn björguðust, en frú Guð- rún Lárusdóttir og báðar dætur þeirra hjóna drukkn- uðu. Kl. 2,45 e. h. í dag, þegar Al- þýðublaðið talaði við Vatnsleysu í Biskupstungum, sem er næsta símastöð við slysstaðinn, var ekki enn búið að ná bílnum upp úr fljótinu. Lögregluþjónar, læknar og kafari héðan úr Reykjavík fóru austur kl. 1,30 í dag. Sjö manna neínd kosin af lögþingi Færeyja er feomin til Kalupmiaimahafniair til þess að semja við dönsku stjórn- ina um ráðstafauir til þess að bæta úr atvinmileysi og erfið- lei'kum atvinuulífsi'ns í Færeyj- ujn. F.O. Fáheyr! tilræði á jinbrait i Noregi. OSLO í gærkveldi. FB. .Ð eftirlitsskoðun á járn- brautinni milli Kragerö og Neslandsvatns í Noregi fundust í gær tvær dynamitpatrónur á teinunum. Hafði lest nýlega far- ið þar um og höfðu dynamit- patrónurnar lagst saman. Er talið að stórslys hefði orðið, ef patrónurnar hefðu verið nýrri en þær voru. Tilraun var gerð til þess að láta þær springa og tókst það. Lest með fjölda skólabarna fór um brautina skömmu síðar. ¥ ANGFERÐUM manna út úr bænum á sunnudögum fer nú að fækka, enda fer nú að hausta ,fjöldi fólks er búinn að fara í margar skemtiferðir og flestir eru búnir að taka sér sumarfrí. Það er því sjálfsagt fyrir menn að eyða sunnudögunum í nágrenni bæjarins — og þá er enginn staður heppilegri en Undanfarið hefir verið þar hið mesta hrakviðri, stormur, rigning og kuldi, og í nótt snjó- aði þar í fjöll. í nótt var hiti á Djúpuvík að- eins 2 stig. í morgun er veður að skána, og er að koma veiðiveður. Öll skip, sem inni voru, fóru út í nótt. Þrjár n$jar aftðknr i Berlia. OSLO í gærkveldi. FÚ. Þrír menn í Berlín voru ný- lega dæmdir til dauða fyrir njósnir, og voru þeir teknir af Iífi í morgun. Rauðhólar með öllum sínum grösugu gígum, bollum og brekkum. Á morgun efnir Fulltrúaráðs- nefndin, sem sér um skemtistað alþýðuíélaganna, til hátíðar í Rauðhólum, og mun fólk ekki fá tækifæri á morgun til að skemta sér annars staðar fyrir minni peninga. Fargjaldið báð- (Frh. á 4. síðu.) Njótið góðrar skemtuaar á skeiti- stai alMðufélagania á morgun. ----——---- Skemtunie í Rauðhólum hefst kl. 2

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.