Alþýðublaðið - 20.08.1938, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.08.1938, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 20. ágúst 1038. ALÞÝÐUBLAÐIÐ áLltfUBLAÐIÐ REXSOUéBX: W. K. VAU»KaXABS»ON. 4FGR1II98LA: ALÞÝBÐBÚ8IMÐ (ÍHBgangur frá Hverfisgötii). SÍMAR: 48*»~49*6. 4SOO: Afgreiðsla, auglýslngar. 4601: Rltstfóm (innl'enöar fréttir), ®02: Rfteílóri. 4903: Vilhj. S.Vilh)áimsson(heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4005: Alpýðuprentsmiðjan, 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRKNXSMIRJAN Hvemegna neitaði sænski baiiinn m lánið? ARUM saman hefir bæjar- stjórnaríhaldið og íhalds- blöðin farið hamförum á móti og slegið niður allar tillögur um rækilega rannsókn á hitasvæð- unum í nágrenni Reykjavíkur og um að fengnir yrðu til að- stoðar erlendir sérfræðingar, með þeirri röksemd, að með því væri verið að tefja málið; í fimm ár hefir verið borað á Reykjum í trúnni á þá fullyrð- ingu, að þar væri áreiðanlega nóg heitt vatn fyrir allan bæ- inn, í fimm ár hefir hitaveitan ,,tafizt“ í höndum íhaldsins. Ennþá er ekki fyrirsjáanleg nein framkvæmd hitaveitunnar og ennþá leikur íhaldið sama skrípaleikinn: að reyna að telja fólki trú um, að það sé fjand- skapur við hitaveituna, að fá færa sérfræðinga til þess að undirbúa hana og til þess að rannsaka önnur hitasvæði sam- hliða því, sem boruninni er haldið áfram á Reykjum. Þessum skollaleik heldur í- haldið áfram, eftir að hverju mannsbarni í Reykjavík með meðal dómgreind er orðið það fullljóst, að meira en lítið hefir verið bogið við hinn verkfræði- lega undirbúning hitaveitunnar — og að hann hlýtur að hafa átt sinn þátt í því, að ekki hefir tekizt að fá lán til þessa fyrir- tækis, sem íhaldsblöðin segja, að sé eitthvert hið glæsilegasta, sem til hafi verið stofnað á ís- landi og þótt víðar væri leitað. íhaldsblöðin skýrðu frá því í vor, eftir aðra utanferð borgar- stjórans, að miklar líkur væru á því, að lánið gæti fengizt hjá ákveðnum banka í Svíþjóð. — Bankinn vildi aðeins láta sænskan sérfræðing athuga á- ætlanir íslenzku verkfræðing- anna. Allt fram á síðustu stundu fullyrtu íhaldsblöðin, að vænlega horfði með lántökuna í Svíþjóð, það sé aðeins beðið eftir áliti sænska verkfræðings- ins. Sama sögðu Magnús Sig- urðsson og Jón Árnason, er þeir komu úr utanferð sinni. En hvað skeður svo, þegar bankinn fær álit sænska verk- fræðingsins? Hann harðneitar um lánið? Er ekki sennilegt, að eitthvert samband sé þarna á milli? Ekki hefir fjárhagur ís- lenzku þjóðarinnar versnað svo á tveim mánuðum, að banki, — sem var óðfús til að lána í vor, dragi að sér hendina, þegar hann fær upplýsingar um, að fyrirtækið sé ennþá glæsilegra, heldur en honum var sagt í fyrstu, en það segja íhaldsblöð- in, að hafi verið niðurstaða sænska verkfræðingsins. Sannleikurinn er sá, að ein- mitt skýrsla sænska verkfræð- ingsins sýndi, að það var meir en lítið bogið við undirbúning- inn, að verkfræðingurinn vildi Samsinna verkamanna og bænda á Finn- landi hefir brotið LappóhreyHnguna og ihaldsflokkana algerlega á bak aftnr. ----«---- Friðsamlegar framfarir á grundvelli lýðræðis og þingræðis. Vlðtal við Vainð Tanner fjðrmálaráðli. "ir AINÖ TANNER, sem mörgum er að góðu ® kunnur á íslandi af skrifum Jónasar Jóns- sonar um hann, sem einn af forvígismönnum samvinnustefnunnar, hefir ekki síður unnið sér það til ágætis, að vera um mörg ár foringi Al- þýðuflokksins á Finnlandi og ráðið mestu um stefnu ílokksins, þó J. J. hafi getið þess að litlu. Vainö Tanner er nú fjármálaráðherra í stjórn þeirri, sem Alþýðuflokkurinn í Finnlandi hefir myndað með Bændaflokknum og hinum frjálslynda Framsóknarflokki Finnlands. Auk þess er hann for- stjóri kaupfélagsins í Helsinki og forseti í alþjóða- sambandi samvinnumanna. Eftir ósk minni f. h. Alþýðublaðsins skýrir hann frá samvinnu verkamanna og bænda í Finnlandi á þessa leið: „Eftir mörg erfið ár hefir nú loksins komist ró á í landinu. Ljósasta dæmið um þetta er það, að Alþýðu- flokkurinn tekur nú þátt í stjórn ríkisins. Þetta er að vísu ekki í fyrsta sinn, því árið 1917 vorum við með í myndun ríkisstjórnar, sem þá átti sér þó skamman aldur á þeim miklu óróatímum, sem þá gengu yfir landið. Næst kom Alþýðuflokkurinn til valda 1927 og í það skifti einsamall. Þetta var þá VAINO TANNER. skoðað sem merki þess, að þjóðmálaástandið í landinu væri að komast í fastar skorður. En óeirðir brutust þó út á ný og í ársbyrjun 1930 var borgarastyrjöld í landinu.“ LappohreiHiiiit *| ift- nrbaljfi bretið á bak attnr. — Hin fasistiska Lappo- hreyfing, sem þá náði völdum í landinu, hefir ekki getað hald- ið þeim? „Nei, alls ekki. Þeir gátu á engan hátt leyst úr hinni fjár- hagslegu kreppu, sem landið lenti í, og flokkur þeirra tvístr- aðist vegna innbyrðis ósam- komulags. Auk þess þoldu Finn arnir ekki hina þýzku kúgun, sem reynt var að færa yfir þá í sambandi við fasistabyltinguna. Nú hefir þjóðmálaástandið aft- ur komist í fastar skorður eins og sést á því að Alþýðuflokkur- inn tekur nú aftur þátt í ríkis- stjórninni með tveimur borgara legum flokkum. Ráðherrar eru alls þrettán og er verkum skift þannig, að Alþýðuflokkurinn hefir fimm ráðherra. — Ég er fjármálaráðherra, Voichmaa er verzlunarmálaráðherra, Fag- erholm er félagsmálaráðherra, Pyomá er samgöngumálaráð- herra og Salovaara er varasam- göngumálaráðherra, en undir hann heyra hinar almennu op- inberu stofnanir ríkisins. Hinn frjálslyndi Framsóknarflokkur hefir forsætisráðherrann og ut- ekki líta við neinni af þeim á- ætlunum, sem bæjarverkfræð- ingarnir höfðu gert um hita- veitu fyrir allan bæinn, vegna þess, að þær voru byggðar á blekkingum, en ekki veruleika. Hann gerði því algerlega nýja áætlun með kolahitunar- miðstöð. Það er enginn vafi á því, að klaufaskapur borgarstjórans við lánsútvegunina, átti drjúg- an þátt í því að ekkert lán fékkst, en það er nú orðið full- ljóst, að hinn lélegi verkfræði- legi undirbúningur var önnur aðalástæðan. anríkismálaráðherrann en Bændaflokkurinn hina ráðherr- ana, þ. e. a. s. landvarnirnar, landbúnaðinn, innanríkismálin, lögreglumálin, bæja- og sveita- stjórnarmálin og fræðslumál- in.“ — Var ekki erfiðleikum bund ið að koma þessari samvinnu á? „Jú, það var mjög erfitt. Það er ennþá til íhaldsflokkur hér á landi, sem hefir þá stefnu og skoðun, að Alþýðuflokksmenn eigi að eilífu að vera útskúfaðir úr mannfélaginu. Við höfum unnið mikið á við tvennar kosningar til ríkisþings ins í röð, og loks var flokkaskip- unin orðin þannig í þinginu, að ómögulegt var að mynda meiri- hlutaríkisstjórn án okkar að- stoðar. Samt hindraði þáver- andi forseti ríkisins það, að við tækjum þátt í myndun ríkis- stjórnar, og loks eftir að búið var að skifta um forseta var mögulegt að mynda ríkisstjórn á þingræðis- og lýðræðisgrund- velli.“ SterkR? meiriblnti i bak við Bivcruii itiém. — Hvernig hefir samvinnan gengið? „Mér þykir vænt um að mega fullvissa um að samvinna innan ríkisstjórnarinnar hefir gengið vel, sérstaklega get ég undir- strikað það, að stjórnarflokk- arnir bera fult traust hver til annars. Þetta traust var lítið í fyrstu, en það hefir styrkst við árangurinn af samvinnunni. Núverandi stjórnarflokkar hafa vitanlega mörg sameigin- leg áhugamál, en þó ber að sjálfsögðu margt á milli. Hver flokkur hefir sína eiginlegu stefnuskrá, og reynir að ná sínu marki eftir ólíkum leiðum. Þegar svo stendur á, getur vit- anlega enginn einn flokkur lagt sína stefnuskrá til grundvallar fyrir framkvæmdum ríkis- stjórnarinnar. Þegar ríkisstjórn in var mynduð, urðu flokkarnir því að koma sér saman um sameiginlega stefnu fyrir ríkis- stjórnina og mynda þannig und- irstöðu fyrir samstarfið.“ — Hvernig hefir þetta tekizt? „Þessi samvinna um ríkis- stjórn, sem stefnt hefir að á- kveðnu marki, hefir borið mjög góðan árangur. Við höfum losn- að við hinar borgaralegu minni- hluta ríkisstjórnir, sem voru stefnulausar og leituðu styrks til skiftis hjá flokkunum, og feyktust úr einni áttina í aðra, og komu því engu í fram- kvæmd. Nú hefir orðið á þessu mikil breyting til batnaðar, rík- isstjórnin styðst við staðfastan meirihluta og heldur ákveðinni stjórnmálastefnu. Stjórnarsamvinnan var haf- in til verndar lýð. og þingræð- inu, og höfum við vegna á- standsins yfirleitt í heiminum, orðið að strika yfir ýmsar gaml- ar væringar, sem mjög hefði verið erfitt að gleyma nema af því að brýn nauðsyn bar til. Samvinna bænda og verka- manna annarsstaðar á Norður- löndum hefir einnig verið okk- ur ágæt til eftirbreytni, og það hefir viljað okkur til láns, að hinn frjálslyndi Framsóknar- flokkur, sem var myndaður hjá okkur af ýmsum embættis- og millistéttarmönnum, hefir tekið þátt í þessari samvinnu.“ Hagsbætar fyrlr alpýðuaa — Hvað hefir sérstaklega ver ið gert til hagsbóta fyrir al- þýðuna í landinu? „í fyrra voru afgreidd al- menn lög um ellitryggingar, sem koma að fullul leyti til framkvæmda árið 1940. Iðgjöld in eru greidd af tryggjendum sjálfum, ríkinu og atvinnurek- endum. Auk þess hafa verið af- greidd lög um öryrkjatrygg- ingu, stofnaður kreppulána- sjóður, látin fara fram rann- sókn á húsnæði og veitt stórfé til bygginga bæði í bæjum og sveitum. Ýmsum finnst að talið um verkamenn og bændur sé ekki annað en innantóm „,slagorð“, en samband þessara stétta er mjög þýðingarmikið. Samvinna stéttanna byggist á eðlilegum og sjálfsögðum grundvelli. Báð- ar þessar stéttir, sem eiga að vera ráðandi í landinu, eru af sama bergi brotnar; þeir sem nú eru verkamenn, en þar á ég einnig við sjómenn og iðnaðar- menn, hafa alveg nýlega eða í lengsta íagi fyrir einum eða tveimur mannsöldrum flutt sig úr sveitunum til bæjanna. — Bændasynirnir, sem ekki fengu jarðnæði heima fyrir, urðu lausamenn, og þegar iðnaður- inn fór að þróast, fengu þeir möguleika til að vinna fyrir sér og settust þá að í bæjum og verksmiðjustöðum. Vegi bænda og verkanianna hefir að vísu skilið og fyrir hefir komið að á- rekstrar liafa orðið á milli þeirra — en ef annar hvor á við erfið kjör að búa, þá kemur það nið- ur á hinum. Það er þessvegna eðlilegasí, að þessar stéttir styðji hvor aðra. Samvinna ríkisstjórnarinnar er byggð á þessu, og hefir tekizt framar öllum vonum. Friður er kominn á í landinu, og hinir fátækari, sem áður voru varn- arlausir, hafa aftur öðlast trú á framtíðina. Það hefir tekizt að bæta mjög mikið kjör almúg- ans og tryggja afkomu bæði bænda og verkamanna. Skatta- lögum hefir verið breytt þeim fátækari í hag og opinberir starfsmenn, sem vanist höfðu við allskonar hlutdrægni og ó- siði undir stjórn Lappó-mann- anna, eru nú aftur farnir að sinna störfum sínum hlutdrægn islaust. Komi einhver óregla fyrir, er tekið á henni hörðum höndum.“ — Hvernig líkar bændum og verkamönnum samvinnan? „Ekki er annað sýnilegt, en að almenn ánægja ríki yfir á- standinu hjá miklum meiri- hluta landsmanna. Hinsvegar er íhaldið fjandsamlegt gegn þessari samvinnu, og öll fram- koma þess ber ljósan vott um, að það berst eingöngu fyrir hagsmunum auðvaldsins, og í samræmi við það hamast það af alefli gegn hinni núverandi st j órnarsamvinnu.“ KommMstai áhiifa- lansii. — Hvað er um Kommúnista- flokkinn? „Hann er bannaður með lög- - um, en margir þeir, sem áður börðust í þeim flokki, eru nú komnir í Alþýðuflokkinn til okkar. Kommúnistar reka nokk urn leynilegan undirróður inn- an verkalýðshreyfingarinnar, en samt sem áður eru Alþýðu- flokksmenn þar alls ráðandi.“ Ég hefi orð á því að mér virðist, eftir að hafa farið um endilangt Finnland, og dvalið nokkra daga í höfuðborginni, og farið mjög víða um hana, að alþýða manna sé mjög frjáls- mannleg, og telur Tanner, að það hafi breyzt mjög til batnað ar á síðari árum. Á tímum Lappohreyfingarinnar hafi al- þýðan verið kúguð og niður- dregin, en eftir að sú hreyfing var yfirunnin, hafi verið eins og fargi væri létt af þjóðinni, enda sé mikið gert til að bæta kjör alþýðunnar. Verkalýðsfé- lögin starfi að því, að hækka laun hinna ófaglærðu verka- manna, sem séu mjög lág. Sam- vinnuhreyfingin hafi mikla þýðingu fyrir alþýðu manna," og ennfremur eins og að fram- an er sagt, sé unnið mikið að því frá hálfu stjórnarinnar, að bæta húsakynnin, sem séu mjög léleg, sérstaklega í sveitunum, og auka vellíðan almennings á allan hátt. Eftir því, sem mér kom fyrir eyra, ber Vainö Tanner al- mennast traust allra manna á Finnlandi á sama hátt og Staun- ing í Danmörku, Nygaardsvold í Noregi og Per Albin Hansson í Svíþjóð. Slíkir merkisberar hafa unnið jafnaðarstefnunni sigur á Norðurlöndum. Finnur Jónsson. Kambfiarnsföt í bránum, siráum oi/ döhkum litum ávallt SfirirUtifil emdi. Saumum eftir níijj• ustu tízku allskon ar karlmannsfatn ssÖ ofi frakka, Gangið í Gefjunar- fötum ofi þér. eruð ántefi&ur. Verksmiðjniítsalan GEFJUN IÐUNN Malstræti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.