Alþýðublaðið - 20.08.1938, Page 2

Alþýðublaðið - 20.08.1938, Page 2
ALÞÝBUBLAÐIÐ LAUGABDAGINN 21. ájgösl 1938. HEYRT OG SEÐ 14 UMRÆÐ UEFNI DAGSINS Gnllfoss o§9 Geysir, Hin dásamlega og velþekta skemtiferð um Grafning til Gullfoss og Geysis verður farin næstkomandi sunnudag kl. 9 árd. Fargjöld ótrúlega lág. 1! . .. Áik 1» Iraðferðir 1 Afeirevrar alla daga nema mámudaga. Afgreiðsla i Reykjavik: Bifreiðastöð ísiands, Simi 1540. ¥ NEUSTADT í TéhfcMAvBfcfn heÆir só einkennilegi atbur'ð- tir orðið, ajð maðar kvæntisit ktomu sem hann hafði áðiuir verið kvænt- ur, án. pess að vita aið svo hefði veríð. Forsaga málsins er þessi: Áríð 1911 kvæntist lumglur þjónn 17 átaj ganmili stúiku. Eftir 2ja árai óhamingjrusamt hjðnaband á- kváðu ungu hjónin að skilja Hann fór í stríðið, en húln varð hjúkrunarkona. Ma'ðáiinn varð ðrkusmlaiður 1 stríðinu ,og eftir að hann kom heárn varð hann áð hafa hjiúkr- unarkonu. Þeglar árin liðu varó hann oft að skifta um hjúkrunar- konu, en 'fyiir nokkru siðáln fékk hann hjúknuinarikonu, sem honum féll séiistaklega vel í geð. Henni geðjaðist líka vel að sjúkling isinuim og þar kiomi, að þatu ákváðu að giftast. En urndiun þeirra varð ©kki Htil þegar það kom í Ijós á gifting- anskrifetofunni, að þau höfðu ver- ið gift — hvort öðnuu • Margskonar starfiagTeinjar eru itil í hfiiminuím. Louis Bajkty, sem er í ungversku Donáriögnegl- unni hefír t. d. það eanbætti að bjaxga möniniuim frá drukknuar í 'Doná. Enrafneimuír héfir honum ver ið falið ó hendur að hiindra sjólfs miorðskand'idata í því að fnam- kvæma sitt hinzta verk. Hingað til hefir Bakty hepnast að hindna 366 mienn í því að fyrirfara sér. Fyrir þetta hefí'r hiajmi fengið viðurkenningu frá rikámi ,en fná hinu greinir ekki Ságan, hvort þeir kmrnna honium nokknar þakldr, þe&sir ssm hann hefir gripið fram fyrir hendurn- ar á. 1 t ; • : í Hinn þekti enski aðmiráll, sir John FLsher hélt eilnu sinni ræðu fyrir sjóliðiuim stoum á fánaisMp- inU'. Snérist ræða han,s áðaHega tin það hvemig góðir sjóliðar ættu að haga sér í landgöngu- leyfi. — Segjuim nlú til dæmis, sagði aðntírállinn — að þið hafíð farið inm á knæpu og fengið ykkur glas af öli. Ef það kæmi nú fyrir, að einn feða annar borgari, og þeim er flestum í nöp við sjóUða, færi að glettiast við ykkur, þá myndi veJ upp Blinn sjóliði drekka út úr glasinu sinU og feoma sér þ ví næst út . Aðmtírállinm ætlaði nú að full- visisa sig um það, að sjó.liðamlr hefðu iskilið sig rétt og iságðii: — Jæja, heyrið þér mig, WiJly Black, hváð mymduð þér þá gera, ef einhver boigarlinn færi áð yhb- a;st við yður. — Eg mymdi fyrst drekka: út úr glatínu hans, og þvi næst komai bonuim út, sagðí WiJly Bia'ck. * 1 borg einini í Mið-Evrópiu vaxð einfeennilegur atháfður hér um daginm. Umgur maður stóð uppi við hús vegg á götuhomí. Gamail maður gteikk þar framhjá og raikst á lumiga .mamtímm. Þelr fótu að rifast og entíáði: það á þvi, að gamtíi maðurimn rak þeim ymgri löðmung. Þvi næst iéttí hainn honum niafhspjald ið sitt . Urngi maðurimn lcát á miafn- spjaMið og hrópáði: — Hvað sé ég! Þér eruð' þá faðir minn . Þetta var siainmlieikuir. Faðir háná haf ði sfeilið við komuma fyrir 20 árunx og fékk húm að hafa spm þeima', þá kormumgan. Feðg- amir höfðu ekki sést um 20 ár, fyr em þama á götutomfciu. Kaupum flöskur, flestar teg- undir, soyuglös, tíropaglös með skrúfuðu loki, whiskypela og bóndósir. Sækjum heim. Verzl. Hafnarstræti 23 (áður B. S. í.). Sími 5333. Geri við saumavélar, alls konar heimilisvélar og skrér. H. Sandholt, Klapparstíg 11, sími 2635. Útbreiðið Alþýðnbleðið! Nýi akvegurinn til Krísu- vikur. Fjölfarin leiö og vœntanlegt aumarbústaða- hverfi, Uamall skemtistað- ur Reykvíkinga. Nýi&ndu- stofnun nasizta hér á landi Auglýsingar Þjóðverja, — Danssamkomur og Knútur, sem jarl pýzkra n&sizta hér MIhpíIf laiaeiar á korninn* VEGUKINN til Krísuvíkur er nú kominn að Vaínsskarði, en það er þar, sem gamli vegurinn suður með Undirhlíðum liggur austur yfir hálsana og til Kleifar- vatns. Til mála gat komið að vegurinn lægi vestan við Sveifluhálsa, og síðan Ketilsstíg suður yfir þá. En sú leið er nokkuð lengri cg myndi því hafa orðið dýrari. Þá er einn- ig með þeirri leið sneitt hjá Kleif- arvatni, en þar er mjög fagurt, þó fremur sé þar öræfalegt. * Vatn þetta, sem mjög er af al- mannaleið, er h. u. b. eins stórt og Apavatn, og fjórum sinnum stærra en Laugarvatn. Það hefir verið eins og gleymt um alllangan tíma. En fyrir þrjátíu til fjörutíu árum fóru Reykvíkingar þangað oft á sunnudögum. og var það einn aðalstaðurinn, sem farið vaf til, þegar farið var í útreiðartúra. * Ætlunin er að leggja Krísuvíkur veginn vestan megin við vatnið, en ekki mun fyllilega ráðið, hvort hann eigi að liggja niður við vatn- ið, eða yfir stapana. Til mála gat komið að leggja veginn austan við vatnið, en sú leið er lengri. Aðal- lega mun það þó hafa verið óttinn við snjóþyngsli, sem gerði það að verkum, að sú leið var ekki valin. enda nær endinn á Lönguhlíð al- veg ofan að vatninu. Eru þar snar- brattar brekkur yfir tvö hundruð metra háar á löngum kafla. Alls mun hafa verið varið í sumar 38 þús. krónum til vegarins, og er vinnan nú hætt í sumar. • ÞaS er áreiðanlegt, að þessi leið verður farin af þúsundum Reyk- víkinga á næstu árum, þegar ak- vegurinn er kominn alla leið til Krísuvíkur, og þá mun Krísuvík verða fjölsóttasti skemtistaðurinn hér í nágrenninu um margra ára skeið. Þessi leið er mjög ókunn Reykvíkingum og einnig Krísuvík sem er þó einhver sérkennilegasti staður hér nærlendis og fagur mjög. Er mjög líklegt að þar eigi eftir að rísa upp mikið sumarbú- staðahverfi í framtíðinni. * Enn er mér skrifað um heim- sókn Þjóðverjanna, og þó að ó- þarfi sé að svara þeim mörgu fyr- irspurnum, sem eru í eftirfarandi bréfi frá „Vögg“, þá finst mér rétt að birta það. Bréfið er svohljóð- andi: « „Fyrir nokkrum dögum var auglýst að þýzka nýlendan (die Deutsche Kolonie) hér í Reykja- vík héldi skemtun í Oddfellow- húsinu í sambandi við kornu þýzka beitiskipsins Emden. Nú vildi ég mega leggja fyrir þig þessar spurn ingar:“ » „Hvað er langt síðan Þjóðverjar stofnuðu nýlendu hér í Reykjavík? Hafa þeir stofnað nýlendur víðar hér á landi? Eru þeir að bæta sér upp nýlendutöp sín í Afríku og víðar, eftir heimsstyr jöldina miklu, með þessari nýlendustofnun hér úti á íslandi? Var Emden hér í kurteisisheimsókn eða var skipið að líta eftir þessari þýzku ný- lendu? Ef skipið er sent hingað í kurteisisheimsókn, er það þá kurt- eisi við sjálfstætt menningarríki að þykjast hafa stofnað í því nýlendu, eins og hinar svokölluðu siðuðu þjóðir eru vanar að gera, er þær taka að byggja lönd, sem áður voru bygð óupplýstum villimönn- um eingöngu?“ * „Knútur Arngrímsson er hinn eini íslendingur, sem mönnum er bent á að snúa sér til í sambandi við þessa skemtun nýlendunnar. Lýsir hin brennandi ættjarðarást hans sér helzt í því, að snúa of- stæki sínu og heift gegn hinu ís- lenzka ríki með því að ráðast sér- staklega á stjórn þess og stjórnar- hætti (lýðræðisfyrirkomulagið) og vera útlendingum á sama tíma hjálplegur með að stofna hér ný- iendu?“ • „Auglýsingar nýlendunnar birt- ust ekki nema í blöðum Sjálfstæð- isflokksins. Er það af því, að ný- lendustjórnin sé í nánara sambandi við hann en aðra stjórnmála- flokka? Er það samband einn þátt- ur í hinni dyggilegu sjálfstæðis- baráttu flokksins? Eru fleiri þjóð- ir búnar að stofna hér nýlendur? Eiga aðrar þjóðir svona nýlendur í Þýzkalandi? Höfum vér stofnað þar nýlendu? Hefir utanríkismála- ráðherrann (eða ríkisstjórnin) beð- ið um nokkra skýringu á þessari nýlendustofnun? Getur hún látið það afskiftalaust, að hver þjóðin eftir aðra komi og stofni hér ný- lendur að vild sinni?" * „Reykvíkingar hafa nú undan- farna daga orðið að horfa aðgerða- lausir á það, að þessir Þjóðverjar vaði í stórhópum hér um göturnar syngjandi þýzka hermanna- og nazistasöngva. Þeir láta hér sann- arlega eins og þeir séu heima hjá sér, eða í sinni eigin nýlendu, þar sem þeir þurfa ekki að táka neitt tillit til „hinna innfæddu“. * „Hvað segja íslenzkir þjóðernis- sinnar og sálfstæðismenn hér um? Segja þeir „ísland fyrir íslend- inga“ eða „íslandi allt“, þar með talin yfirdrottnun útlendinga?“ * Það er alveg rétt, að framkoma þýzku hermannanna hér var mjög óviðeigandi og alls ekki sæmileg ó ýmsan hátt, en hvað viðvíkur „ný- lendu“ Þjóðverja hér, þá er mjög algengt að landar í framandi landi kalli félag sitt nýlendu, t. d. er sá hópur fslendinga, sem er í Kaup- mannahöfn, þeirfa á meðal oft kallaður íslenzka nýlendan. En þar með er auðvitað ekki sagt, og jafn- vel ekki líklegt, að Þjóðverjar tali hér um þýzka nýlendu í sama skilningi. Hannes á horninu. Ensl ðtierðarféilg éðnægð með Spánar pélitik Chaiberialis LONDON í gær F.O. ULLTROAR 54 útgeröiarfé- laga í Enigla'nidi haifa sient Chambierlaim forsætii&ráÖiheTra bréf, þar seim þeir sagjast ekki sjá, hvað það eigi aÖ þýöa aö setjia ;upp nefnd til þiess aið rann- safeia árásir á bnezk islkip x ispömiskn uiin höfiuim, þegar vitáð sé að á- rásirnar séu gierðar aö yfirlögÖu ráöi. En'nifreimiur segir í bréfiniu, aö Chamberlain hafi sfeýrt þiimgin,u frá því, að Frianoo hafi faliizt á áö boiga skaðabætiur. Hinaiveg- ar hafi hann engiar trygginjgair sett fyrir því, aö banm gierlði það, og þar viö sitji. Þessvegna áiíta sfeipaeigendiur það ekfeert ammaö en tímatöf að sifeipa slíka mefnd °>g liggji hitt mær að- kTiefjast skaöabótamma. Skipiö LÍIIy ffá Beirgen leitaði hiafnar í Hásavík fyrir hokkrum dögum. Var þiaö mauöúgil-qga statt, hiafði siteiytt á skeri viö Færeýjar, og kom að því Jeki í hiatfi. Kafiari var fehgirm fiiá Akureyri, og var gejrt við skipiö í Húsavík. ÞaÖ 'iét úr höfm þair í igærtmorgum. F.Ú. Mæðxasíyrksnefndin biðlur konur þær, seim sótt h-afa iu/m dvöl á Laúgiarvatni á hemm-ar vegium, aö' komxia til viðitals í Þingholtsistræti 18 mámúidiagimn .22. þ. mi. kl. 4—6, -eðia: 8V2—10 e. h. Safeir þesis, hve miaiigar um- só'femir, ha'fa horist sér mefmdim sér efekí fært áð taka þær, .sem áðiur hia|fa, veriö. H, R. Haggard: Kynjalandið. 21. — Hvíti maÖú'r; sú þjóö er rmiki'l þjóÖ. Hún á heíma í -þokú'siealúi lamdi, í skú|gjgiu)n|uim frá jökultimd- úlm. Menm eru þar stórvaxnari en annars staðar, og grimmir mjög; em komúT þeirra e'ru fríðar. Ég veit Bkfeer't um úppruma þejrrar þjóðar; sögurnar um hanm ha|fa 'týnst á tíöniuttn öldumi. En þejr títbiðja ganrlá s'tejnjlikTieskju í dvie(rgls!lík.i og fórna mönmum'. Undir fóitum lífcnöskjiuninar er vatnlspolhxr, og umdir þejm polfi er helör. í þeim helli, hvití maðúir, eir sá, sdm þéir dýrka í lífeingu við' hiÖ' efna\ Jal, ,semx er voöa- •iegt masfn'. . — Á'ttw viö þa,Ö, aö dvergu-r hafist viö í helJ-iin'ujm ? spuröi Leoniard. — Nei, hviti mamöur; enginin dvengnrr, hieldur afar- s'tór feróikódíll, sem þeiir fcalla oximiiinn. stærsti krók- tíffl í öllum heámjmúm, og sá elzti, því aö hamm hefiir verið þar frá byrjum heimsiniS'; og þaö er þesisii orin- uir, >sem é'tur líkami þeirr.a, er fórnaö hefir weríið himum siva.rta guði. — Eiius og ég tók fram áðúsr, sagðii Leomartí., — þá er þetta att irómántí'skt mjög og s,kemtílegt, en é|g fæ efeki séÖ, aö þáð .sé úinf áð gera slðr irjifeSljí panimgá úr því. — Hvxtí mjaður; mnaminialf er ekfci þaö einia-, sem, pjrestaratír hjá Börmpm þofcunmar fórna guöi si.nium Þeár fórnja ho,n]Uim Hka. ööru eim-a leikfengi og þessu, hvfi máðúir; og húm opmaöi' skymdilriga á sér höndiiin-a og sýndi Leonard roðasteim, eð'a steim„ sem sýndrit vera roðosteStnm, svo stóram iog með sivo ymdis'liegumi Ilt, að hamm starði á hanm steinihiisisa og fófck ofbirtu: i augum af að horfa á ha-nm. Gims'teinnirm var 3/00- viftaö óstlpaður af mammiai höndum, en hanm var e-inis. s-tór og sólskrikjuegg; haun var á fitin-n eins o^ hneánasta dúfnabílóð, engin rifa i homimi, iog hann var næstum því hnöttóttur, h-aföfi auösjáanilega slíp- as-t þanriig af vatni, sem um hantti haföi leikið. Nú viill-di svo- tiil, að- Lepmard hafðá nofekuTt vit á jg&n- site.iinúm; en því mxður þekti bamm mi-nnia, tíl eim- fceminamma á roÖiasiíieimUm en öðiraim- gimsteinum. Svo emda þóitt þáð gætí verið, aÖ þetta dýrölpga sýnis- lipnn væri sammú'r roöásiteinin, ©ins og hann sýndiist veria., þá gait líka hiugstaSt, aö þetrtia væri iekki mierna B|pinel: eðá grán-at, qg þvi mi'ður h'afði hanm engin rá-Ö meíði aÖ íleysá úr þvi vafám-áli. — Fijnlnur þjóð þin mikiið af þesisumn smásteimum, Sóá? spuröi hiánin; — og sé svo., hvar er þeirra þá áð -leíta? — Já, hvíti möðUr; húm finmur miárjga af þeím, þött fáiir :séu- isvoinia stórir. Þ-eir eiu gráfin-ir út úr þuriuim iækjarfarvegi á emhverjuim leynistað, sem- emgimm, þefefcir memk piúesitármir, og hjá þeiími eáu áðrir yndis- lega fálilegir steimar, bliáljeitir. , \ — Það eru að-, I'íkimdum safírar, ,sajgi'ð(i' Leonálrd við sjáffikn -&ig; — þeir ©ru verfjúílpga, s'ámíam. — Þeir grfafa þái Upp á h'verjju á'ri', hélt húm áifram, — og 'stærstí steimniinm, siem fimst, er bUmdÍmm við. emni fcomiu þieirrar, er, fórma á sem eigintoomiu guösims Jals, SeSnina etr gjimsteámmliinm tiekinm af leinmi hen’mia'r, áðUr en hún deyr, og fiálimw á einhv-erjum leynisitað, -og þar eru áltír þeir 'Sit-eámiar fáMiiír, isem fórtmirkonurnar iíafa bor'ið úm óteljamdí rni-örg ár. Meira áð segja, húgum í Jái eru búíim ti'l úr silíkum sitieimuim. Ságtam/ segic, áð Jai, gúð hiims il|a, háfi d'repiö inóður sxlpa, öctui, á llöngu lliðmum öldum. H/ainm drap hama þar s-em steám-arnfir em, og raiuöu igiim-steiinarnir em blóö- hieninfar, pn bliáu siteinarmir etu tár þau, siam hún feldii, þeglar húm ,var að bfiÖjá sér vægðár. Þess viegná er 010-0- öcu boriö fram sem fóm ha-mda J-a.J, og þvi mum, veiöá fram halidiÖ, þajngað tíl Aaa kemur aftur tij þes-s' að ieka úr lian-di dýrkúm þá, er homumi er veítt. — Það er s;amnlarlega( heilmiMÍ -goðafræði, þettai, siagði Leonard. — En hliustaöú nú á mig, móöir góið. þm svo líkir, aði emgfimm, sem- ekki er læröúir í þieirri Ef þe-ssi sitieimm er það siemT ham-n sýmis,t vema, þá er híamn rmargna giul'lúm's&ai virði, en áðrir steinaT eru ho.x- grein, jgetur þefct þá sUntíur, og ef hamn er éimm -af þ-eim 'steimumi, er ha-mm efcki mikilis vfirði. ;En þáð' gieitur vel veriö, a'ð þessi .stebin og himir stSnamiri, sem þú talar um-, séu sanmir roðiásteimiaT-, iog aö minsía- kostí er ég fús á aö leggja á tvær hættur mé'ð þiaöi. En: 'segðu -mér mú, hvað fyrir þér vakir. Þetta e'r aMirai bezta saga, og það- getur vel veriö, að roðiasteimarin:ir séiu þar sem þú ;segir; em hva'rmíg á- ég áp má þieájm?/ — Ég befi' húgsað ráö mitt, hvítí mxaður, svaraði húta. — E£ þú vilt hjálpa mér, býöst ég tffi iað- gefa{ þér þemmam stefin„ sam þú hieMur á; ég hefi falið hamm á mér Umi mörg ár o(g engum ságt aögu hamssi nefi', efcki eiinU sin-mi. Mavo-om. Ég býðst til að gefla þér hanm nú þegar, ef þú vilt lofa mér því, að þú s,ikulfir reyna að frel-sa húsmöður imfiina, því aö ég sé það á iau|gumu'm í þér, aö efi þ'ú lofer ei-mhverju, þá mjumS'r þú stam-dá vdð það; og hún þaignuÖi og l©it fasrt framiárn í hanm.. — Gott og vel, sa:gði Leonárd; — en þegar áhættam sr taM-rn tíl greilma, þá fin-st mér ekfci, boð þli-tt vieirá nógu gott. Ðimsi og -ég sagði þér, getuir verið, lað- þessii sit-eflnjn isé einsfeis viiriM; þú verfður að bjóðai betur, móöfir góð. i — ÞaÖ <ejr vísrt um þafð, hvít'i rnaöu'r, að ég h-efi ger.t mér rétta hUgmymd um þig, 5^3^301 Sóa mietð fyrSriitmímgars,viip; — þú ert líka hyggimm; lítiið veerfe er únniö fyrir lítið kaup. Hlú'SitaÖu nú á:; þettu er b-orgunfiim, siem ég býð þér: Ef þér hieppmasit fyrirtækiö', og H'járðkiamiam kiemst liflandi úr greipUlm Gula Djöfufi-siims, þá 1-ofia ég þvi fyrir hemmair hönd og rniinia, að- ég skail fyigja þér til iámds ÞokuiýðsSms-, -og sýnia þér þar veg til þies-s áð ná í alla þá óteljandi siteina,, sem þar em fó'lgmir, halndiaj Sjjálflum þér. — G-ott -óg vel, sagði Leonárd, — en hvets vegna

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.