Alþýðublaðið - 03.09.1938, Side 3

Alþýðublaðið - 03.09.1938, Side 3
LAUGARDAG 3. SEPT. 1«38. ALÞÝBUBLAÐIB Uppsðgn verkamann- anna vlð bœjarsfmann RáOstðfon, sem landssímastjári getur enga fnllnseglandl skýringu gefið á. ALÞÝDUBLAÐIB enmðM: r. b. VALnBMAasseN. AFGKEIÐSLA: ALÞÝðUHÚSIND (Inngangur £rá Hverlisgötu). SÍMAE: 4969—4991. 4000: Aigreiösla, augjýslngar. 4ð01: Ritstjórn (innlendar íréttir), ©02: Rrtstjóri. 4903: Vilhj. S.Vilhjálmsson(heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Alpýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUFBENTSMIÐÝAN TIipiillfliMfes insnmnfjaranBSðki ð hiíasiælnnnm. /k ÚÞÝÐUBLAÐIÐ hefir niokkr- ium sinnuim vakiö athygli á „s;amspili“ íhalds 'iog kioimmúuilstii gegn AlpýÖuflokfcnum. Þa:ö er nærri því daiglegt brau'ð, að hægt sé a& lesa sarna niSið, sömu lyg- amar um, Alþý&ufioMkinn í 'biöð- iim íhaMsins, sem hæst er hald- fð á liofti í tblöðum kommúnista, og gagnkvæmt. Bæ&i íhaMiö og kiommúnistar skoða Alþý&uflokk- inn sem sinn aÖalamdstæðÉig í stjórnmálum Lanidsins. Ihaidiið hefir fr,á því fyrista gjefft sitt tiíl a& eflja iog styðja bommúnista á kiostnað AlþýðufMkksins, iog kionmministar óska fretoar eftir velgtengni íhaldsius heldur en Al- þý&uflokksins. Mgh). gaf alveg nýiega ná- kvæm-Iegia sörnu lýsiingu á af- stöðú Alþýðufliotoksiins til samein- ingarmálsins o,g Lesa hiefif mátt í Þióðviljanum log Nýju laudi: A.l þý ðuflokkurinn, „Skjaldborg- in“, ier a&einis fámenn fiotiinlgja- ktíka, sem aðehis hugsar uim bein og bitlinga; alt verkafólkiö er mieð kommúnístuni <og H. V. og vili samieSnast jæirn. Kommrúniistar neyna eftir beztu getu að horga íhaldinu þessa lið- veizliu mieð aðjstoð í hiStaveituimál- inu, ;sem er eitthvert stærsta hneykslismálið í stjómmálasögu landsins. I fyrirsögn á grein Þjóðviljans um hitaveituimálið í jgær stenid’ur: „Vill SkjaMbotigin (les: AlþýðU- fliokkurinu) tiefja málið með nýj- um ,,rannsókniu!m“?“ Síðan er Isagt í greininni, að rannsókn sú, siem A1 þýcáufliokkurmn fór fram p í tiillögu sinini, xnuini ekki' taka inánuði, helduir ár. M. ö. o., það er gefið í skyn, að Alþýðuflokk- urinn vilji tefja málið með lenda- iausuin rannsóknumv sama lygin og íhaldið hefir verið að töngl- ast á árum saman, samtimis sem það hiefir tafið lvitaveituna í imðijg ár með káki sínu. En viti menn! Þegar borin er upp tillaga Alþý&ufLokksins, sem Þjóðviljinn og Mgbl. segir að nmni seinka Mtaveitiunni árum saman, þá grei&a kiommiúnistar atkvæði með ihennii Hvað á að segja um svona starfsiaðferðir? Máigagn kommúnista svívilróix Alþýðuflokkmn fyrir að fiytja tiil- lögu, siem fiulltráiumi þeiirtra í bæj- arstjórn þykir svo góð', að þeir greiða latkvæði mieð hienni! Þietta verður varla sliýrt öðriu vísi en sem hriein og bein ó- náttúra. Vitanliega er það hin nœisita fjaristæðia, að tillaga Alþýðu- fl.akksins myndi ftiesta friam- kvæmd hitaveitunnar um einn dag. Henni er fnestað um óá- kveðinn tíma vegna þess, að Pétur Halldórsson getur ekkert llán. fengið1 til hitavei'tunnar á Reyikjum. Hvters vegna ekki að nota þenmian tíma ti:l þess að bora í Hienglinum eða Krísuivík, þar sem ailar líkur benda til þess, að það þyrfti að eáns stutt- ah timía ti,l þess að ganjgia, úr sktugga luim þáð, hvort hægt væri að fiá nægilega mijkla giufiu til þess að hita upp allan bæinn? A. m. k. fiullyrða erJendir sér- firæðingar, lað Iwergi þalr, siem berað hefir verið eftir gufiui, hafi verið jafn mrkil gufla á yfirbiorði jarðar eg hér, áður en boraniimair hófust. Enn sem kiomið er nægir vatnið á Reykjum aðeims tii þess að hita Upp nokkum hluta bæjarinsi, Og óvist, að par fáist mikið meira vatn; a. m. k. byggiir sænski vetík- fræðingurinn sána áætlun: á því, að það verði að byggja kota- miðsitöð til viðbótar. Takist hins vegar a& fá lán tii hitaveitunnar á Rieykjtum, eins log sænski verkfræðinguri'nn áætlar hana, þá er ekki horfanidj í jþann kostnað, sem það hiefði hafit 1 för með sér að byrja rannsó*kn á öðirum hitasvæðum, sérstaklega þai' sem svo steindur á, a& ekki þaifi að kaupa' neinn bor. Hinsi vegar er ósiamnað' að slíkt lán fá- isrt, iog hefðu fUiLyrðinigar íhalds- ins um það, að’ lámstraust þjóð- arimnar sé algierliega gliatað, við nokkuð’ að styðjast, skiiur likliega Mner maður, að ekki er von á Lániinu fyrstU1 mánuð|i|na. Hitaveitumáilið er .svo mikið hagsmunamái fyrir Reykjaivík: og fyrir ált landið, að það gengur giæpi næst áð nota ekki þennan tima, sem fyrirsjáanlegt er aö hitaveitian hlýtur að dragast á iangiínn hvort sem er, tiJ þess að rannsatoa stænstu hitaisvæðin i nágrenni bæjarins. Hve lemgi heldur ihaldiði að bæjarbúar láti bjóða sér að vera stviknir um hitaveituua, og hve l©ngi heldur það að bæjaírbúar látii halda sér uppi á snakki um að það sé fjandskapur við hitar veituna, a& vilja giera eitthviað til að flýta máliirlU og fá söra filesta aðiLa til þiess að vinna að lausn þess? IhaLdiið er búið að sýna. van- mátt sto’ 'í hítaveitUmáiilnU'. Það er furðulieg blimidni og þver- móðska,, sem lýsti sér í því, að BélLa tillögur Alþýðiuflokksins í bæjarstjórninni. um að ieitai að- Stoðar rLkisstjómiahinniair við nýja ranmsókm á málto og aðstoð hennar og biankauna: við útvegun látasfjár. Það Lífiur heizt út fyrir að iliialdið vilji heldur ernga hita- vei.tu, hleldiur en að eiga það á hættu, að ándstæðinguni þess vetöi eignaður eiuhlver heiður af framkvæmd hennar. i j |!" Biriarstjérin í Reykjavík. ■pÉTUR HALLDÓRSSON borg- arstjóri hefir vakið á sér lall- veruliega athygli í sambanrii við hitaveitumá'l bæjarins bæðl á al- þin(gi og i bæjarstjórn. 1 hvert sinn sem istjómmálaandstæðingar hans hafia hent á ný úrræöi í þessu máli, sýmt fram á misitök, er jgerð hafa vterið , og óskað þess, aö allir tækju höndum sarnain tii skynsamlegra framkvæmida í m ál- to, hiefir hann brugðist hið’ versta við Oig rokið upp með móðursjúkar æsiingar og ofsa. Hainn hefir nú í hartnær ár, í tíma og ótíma, fullyrt, að haren væri búinn að fá eða mymdi fá á næstunni, álitleg lánstilboð er- lendis. En alt þetta hefíír að engu orðið. Hann hefír dvialið lang- dvöium erlendis, alt að háifu’ ári, í því skyni að útvega lán til hitaveitunmar, en alt árangurs- iaiust. Það hefir fylliiega toomið í Ijós af álitsgjörðum veríkfræðinganna, anskra ’verMræðiinga og sænislks, að’ hitavei'tumálið er enn á nokk- uð einhlil&a rannsóknarstigi;. Efíir Biiðjði B. Bald- víbssob varaf onaifl Bagsbriiar. TU|' ÖRGUM kom einkenni- ■*•*■■■ lega fyrir sjónir þegar sú fregn flang út um bæinn, að starfsmönnum við bæjarsím- ann, þeim er vinna við lagning- ar og uppsetningar símans, hefði verið sagt upp. Sjálfvirka stöðin hafði verið aukin á þessu ári þannig, að bæta.má við 2000 símum, eft- irspurn virðist vera mikii um þessi viðbótarnúmer, og varð henni ekki annað. Sú frétt flaug að vísu fyrir, að ekki hefði fengist gjaldeyr- is- og innflutningsleyfi nema fyrir fjórðungi þeirrar tækja- Þetta hefir án efla torvelidiað íram- kvæmd má'lsins. En ekki má horgarstjórinn heyna það ■ á nafin nefnt. Upprunaiega átti aðeins að hita upp háifan bæinn með hita- veitu frá Reykjum. Þá taidi horg- arstjórinn það eiinu sjálfsögðu Lei’ðina, og ekki máttl á annað minnast. Nú ier rætt um að hiita allan bæinn me'ð vatni frá Reykjum1, en að byggja isamtíimis kolamiö- stöð tii , þess að skerpa á Mta vatnsins. Þetta telur horgairistjór- ínn nú vera hið eina rétta, og að ekki sé Jítandi; við öðru. Það hefiir venið bient á það í Alþýðublaðinu>, að framkioma böigarstjóra vdð Jánsútvegianir er- lendis myndu hafa átt sto þátt í því, að ekkert lán hefir enn fengist til Mtaveiitunnair. Til þess- arar ályktunar eúu1 vissuLega full- ar ástæður. Morgunblaðið hefílr i þessu 'samhandi haMið því ftiam, að stjórtnmálaandstæðingiar borg- arstjóra teldu hann óbeppil'egan til lántötouaiimda vegna þess, að hann bragðaði ekki áfiengi. En hér jer um f jarstæðU' og tilbúnimg að ræða afi háliú Morgunblpðis- ins. Bindindi hoigarstjóra befir væntanlega ekki verið honum neinn þröskuldur á vegi erlendis. En hitt :eir jafn víst, að horgair- stjórann skiortir flesit þau skilyrði,, sem sá rnaður þarf að hafia, er fæst við lántöker erLendis, iog hefilr marga þá ókosti, er slikur maður má ekki hafa. B’orgarstjór- to, sem í einkalífi sínu mun viera sæmdarmaður, hjálpfús við kunningja sina og vini, er fár kunnandi í fjármálum, einhliða og ofstækisfúllU'r, barnaLegur i aðra rönditaa, en uppstöktour og vantlar tilfininian’legá jafinvægi, lipurð og úrræði, þegar á móti blæs iog við slynga aðilja er að etja. Gneind hans er hvorki ýkja mikil né skörp, og sikilniingur hams á mönnum og málefnum er þföngur og siialegur. Hann sfkort- ir hvoilki vi'lj'a né lö'ngun til að Leysa verk sín vel af híendi, en sjáifsþóttt hans og ofisitæki hindr- ar þamn ofit í þyí a& ráðfæra sLg við sér hæfarx rnenn. Það eru þessi einkmm borgar- stjórans, 'siem gera hamn illa hæf- an til lántötouerindá erlendis. Ófullkomin og einhliða nanin- sókn Mtavéitumálsinsi, samfara lélegri liæfnx biorgiarstjórans, hafa til þessa verið ver,sti þrölsikuldur í vegi ’hitavfiitumálsins. tölu, sem aukning stöðvarinnar leyfði, en þegar uppsögnin frá landssímastjóra gekk í gildi 18. þ. m., þá höfðu ekki verið sett upp nema 350 tæki og þau flest tengd til bráðabirgða. Eftir voru 150 tæki, sem voru meira en upppöntuð, og eftir var að ganga frá hinum 350 að allverulegu leyti, enda kvaðst verkstjóri bæjarsímans Jónas Eyvindsson, ekki geta valið úr sínum 9 manna hóp þá 4, sem honum var sagt að velja, þar sem þeir önnuðu ekki því verki, sem eftirspurn væri um. í 4 virka daga var því ekkert unnið af þessum verkamannahóp, þá barst skipun um að taka aftur tiltekna 4 menn af þessum 9. Á þessum tíma var uppsögnin tekin fyrir af rekstrarráði sím- ans og var lagt til af því að teknir yrðu 6 menn (af 9) og auk þess lögð áherzla á að gjaldeyrir yrði veittur fyrir miðstöðvum þeim, er legið hafa undanfarna mánuði á hafnar- bakkanum og ætlaðar eru til uppsetningar í húsi Eimskipafé- lagsins. Landssímastjóri brá sér í ferðalag þegar eftir að uppsögn þessi kom í gildi, og er í því enn, enda heíir ekki frézt að ferðapeningar hjá símanum hafi verið skornir niður eða tak- markaðir til muna. Og meðan landssímastjóri er í sportferð þessari, kveðst at- vinnumálaráðherra ekki taka frekari ákvarðanir í máli þessu, þó .að það virðist ástæðulítil til- hliðrunarsemi miðað við þær aðferðir eða ráðstafanir, sem þessi yfirmaður símans hefir gert. Ef raktar eru ástæður og or- sakir til þessara uppsagna, þá kemur ýmislegt í ljós og sumt harla einkennilegt. Starfsmenn þeir, sem hér um ræðir, hafa unnið hjá símanum frá 8—20 ár, svo hér er ekki um að ræða neina nýgræðinga eða menn, sem teknir hafi verið tíma og tíma til verks. Samkvæmt reglugerðará- kvæðum er gert ráð fyrir því, að starfsfólki símans gefist kostur á að vinna sig upp við fyrirtækið. Ekki virðist þessi regla eiga að gilda um starfs- menn þá, sem hér um ræðir. Verður þó eigi betur séð en vöxtur og tekjur bæjarsímans hvíli mjög á þeirra verkum, þar sem aukning bæjarsímakerfis- ins og viðhald þess hvílir á af- köstum þeirra. Símanotendum hér í bænum mun og finnast að þeir greiði sæmilega fyrir hvers konar símanot. Verður öllum almenningi á að álíta sem svo, að aukning bæj arsímakerfisins og viðhald þes gefi símanum það miklar tekjur í aðra hönd, að ekki sé þörf á að draga saman seglin á þessu sviði, og að því séu ekki sérstök búdrýgindi fyrir sím- ann að kippa þarna að sér hend- inni. Þessi uppsögn er svo varin (ef vörn slcyldi kalla) með því, að gjaldeyrisleyfi fáist ekki fyrir símtækjum, sem nota þurfi hér í bænum. En landssímastjóri hefir leyft sér að flytja inn „kabal“ fyrir um fjórðung milljónar til þess að leggja yfir Holtavörðuheiði. Hvílík ráðstöfun! Ekki mundi það verk auka til muna tekjur símans, auk þess, sem eigi verð- ur séð að nú, þegar nýr og betri vegur er kominn yfir heiðina, sé knýjandi nauðsyn að grafa símann í jörð, enda líka verður það bersýnilegt hve aðkallandi þetta er, þegar athugað er að „kaball,1 þessi verður geymdur a. m. k. til næsta árs. Þessarar glópsku yfirmanns- ins eiga svo verkamennirnir við bæjarsímann að gjalda, auk þess, sem það bitnar á símnot- endum, og hlýtur að rýra tekj- ur símans frá því sem þurft hefði að vera. Sýnist að ólíkt skynsamlegra hefði verið að geta notað til fulls stækkun sjálfvirku stöðvarinnar hér í bænum, heldur en geyma gjald- eyri þann, sem til þess hefði gengið, í „kabli,“ sem liggur ”á planinu“ í Borgarnesi. Verður því vart trúað, að gjaldeyrir réttsýni og stjórn- vizku sé svo innifrosinn hjá landsímastjóra og öðrum ráða- mönnum símans, að verkamenn irnir og símanotndur í Reykja- vík verði lengi látnir gjalda þeirrar stífni eða árekstra, sem kunna að hafa orðið vegna ráð- stöfunar á gjaldeyris- og inn- flutningsleyfum sínum. Og sízt verður skilið, að það geti haft úrslitaáhrif á umframeyðslu stofnunar þessarar, hvort 4 eða 6 verkamenn vinni að staðaldri við þau verk hjá bæjarsíma Reykjavíkur, sem að verulegu leyti leggja grundvöll undir tekjur símans. Og það er harla ólíklegt, að unnt sé að fækka starfsmönnum þessum á sama tíma og bæjarkerfið vex, og Darf og hlýtur að vaxa meira. G. B. B. Ferðafélag íslands táðg©rir að fiara götagtaför í Dyrafjöill iog á Henigil á morgun. Ekið í biltatai auistuir að Þiragvialliavatni og sta&uir með vatninta tam HiestvLk loig að Niesjiai- völltuim, 'en gtengið þaðan „gegn- |uim. dyrraar“ í Dyradial log á Dyrai- fjöll. Þá fiarið iujm SpiorhelLudai uim Skegigjadial iog gengið á Hengil vestan við Skeggja. Af Hengli vieEðiuir gengið uimlamS’ta- dal iog Sliegigjta'beinsskarð.alð Kol- viðarhól'i og ekið í bíLum til Reykjavítour. Þeir siem etoki kæra sii'g uin að ganga á Hengil geta farið um Miararda'L, Engiidial og BolaveLli, eðia yfíir H'ústaiúlainn til K’Olvið’arhóls. Lagt á stað kl. 8 áirriegisi. Farmiiðar sieMLr á Stiein- idórsstöð í dag og í kvöld til kl. 9. óskar Þórðarson Læknir er nýtoiomin heiim úr sumariieyfi síwu. SiprðHr skélamelsí- ari sextnar. 1 ; Sigurður Guðmundsson. SIGURÐUR GUÐMUNDS- SON SKÓLAMEISTARI á Akureyri er sextugur í dag. Má eflaust telja hann einhvern merkasta skólamann okkar, nú- lifandi, Hann var einn af fremstu forvígismönnum menntaskólastofnunar á Norð- urlandi, og hefir skólinn vaxið mjög og dafnað undir stjórn hans. Skólastjórnarhæfileikar Sigurðar eiga að verulegu leyti rót sína að rekja til skilnings hans og glöggskyggni á mis- munandi skapgerð nemend- anna, auk alúðar hans og á- byrgðartilfinningu í starfinu. Lætur hann sér ekki aðeins nægja að fylgjast með ferli nemendanna gegnum skóla- bekkina, heldur missir hann ekki sjónar af þeim, eftir að skóla sleppir. En Sigurður er ekki aðeins mikill skólastjóri, heldur einnig mikill kennari. Það er ekkert skrum þótt sagt sé, að hann sé fremsti íslenzkukennari þjóðar- innar, og er það meira en með- algleyminn maður, sem líður úr minni hið mikla fjör og líf, sem hann blés í kennsluefnið. Sigurður Guðmundsson er fæddur á Æsustöðum í Bólstað- arhlíðarhreppi 3. september ár- ið 1878. Foreldrar hans voru þau hjónin Guðmundur Erlends son, bóndi þar og síðar í Mjóa- dal, og Ingibjörg Guðrún Sig- urðardóttir. Sigurður settist í fyrsta bekk lærða skólans haustið 1895 og lauk stúdents- prófi vorið 1902 með 1. eink- unn og lauk mgistarapróifi í norrænni málfræði 15. septem- ber 1910. Að loknu prófi hvarf hann aftur heim og stundaði kennslu í Reykjavík, og 1. okt. 1917 var hann skipaður 2. kennari við Kennaraskólann. 3. júlí 1921 var Sigurður skipaður skólameistari við Gagnfræða- skólann á Akureyri frá 1. sept- ember sama ár. Hefir hann síð- an verið yíirmaður þeirrar stofnunar, sem undir stjórn hans hefir hlotið menntaskóla- réttindi og heitir nú Mennta- skólinn á Akureyri. Árið 1915 kvæntist Sigurður Halldóru Ólafsdóttur prests Finnssonar frá Kálfholti. Eftir Sigurð liggur fjöldi rit- gerða, bæði um íslenzk fræði, þjóðfélags- og uþpeldismál. p+q. SimdMiskelð I Snndhoiiinm. hefjast að nýju þriðjudaginn 6. þ. m. Þátttakendur gefi sig fram á mánudag og þriðjudag kl. 9—-11 f. Mt hád. og 2—4 e. hád. Upþl. á sömu tímum í síma 4059. • Utbrelðlð AEpýðuMaðið. ■ m

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.