Alþýðublaðið - 22.09.1938, Síða 3
_____tLÞTÐUBUWB __________
Samúaforeldraogskóla
Oplð bréf til Reykvíkinga.
---1--
Eftir dr. Matthías Jónasson
FIMTUDAG 22. SEPT. 1938
ALÞtDUBUÐIi
BiæSTJTÖfil:
r. B. VALBEMAR8SON.
AFOBEIÐSLA:
ALÞÝBUHÚSINB
(langangur £rá Hverfiegötu).
SÍftSAR: 4909—49BC.
4B00: Afgreiðsia, auglýsingar,
4ð01: RÍFstjóm (innl'en(iar fréttir),
©52: Rítfftjöri.
4903: Vilhj. S.Vilhjálmgson(heima)
4904: F. R. Valdemarsson (heima)
4905: Alþýðuprentsmiðjan,
4806: Afgreiðsla.
ALÞÝÐUPBBNTSMI9JAN
Rógor kommúB-
ista nm alpýðn-
tryggiBgaroar.
ALPÝÐUBLAÐIÐ rifjaði ný-
leg.a upp nok'kur luinmæli
komim'niis’ta um briey.tingiamiar,
£iem geiiðar voru á reglunum um
úthliuitiuin elliliauinja og örorkuibótia
á þiingiimu 1937. Viar sýnt friam
á nneð' tilvitounum úir P jöö ví 1 j-
ánlum hverju'tn fádæma lyg|um
o;g blekki'nigiimi kommúináSitar
höfðlu. bieitt í þesisu rnéili. Þjóð-
viljinin. bilirtir í gær lang.a gtriein
tiil iaindmiælai, en sv.airar iekki einu
orðíi því siem um var dieilt, hteld-
ur tekur þann feost að> tala um
ailt anniað oig þyria upp nýjium
b'lekkingum og lyguim um al-
þýðutryggingiarnar.
Þjóðviljitan getur ekki mótmælt -
því einu orði :
Að kommúnistar lugiu því upp
að framvegis gæti enginn feng-
ið hærri elliliaun eðia örorkubæt-
ur en 200—300 kr. á ári, ef til- ^
lögur Alþýbluf'lokfesins yrðiu s|am-
þyktar, þó sannleikurinn sé sá
að hámairfcsupphæðár þær, siem
Lífieyiti'ssjóðluii’ ísiands tiekuir þátt
í, séu 900 fer. í Reykjavík, 840
kr. i öðrium feaupsitöðum, 720 í
feauptúnuim og 600 fcr. í pveiitum,
en þessar upphæðir geta bæja-
og sveitaféliögin hæk'kað, án þiess
hjálpiin teljfet sveitarstyrkur.
Að komtmiúmilstar lujgm því upp
að framvegis gæti engdtan, semi
l.eföi þegSð svreitarstyrk, eða þyrfti
á honum að halda, fengáið elli-
launa og örarkubætuT, enda þóitt
í löig'unu'm standi skýrum stöf-
um, að til greina við úthljujtun
komi öll gamahnenni sveitiarinn-
ar „jiafnt þaju, sem áðuir hlafa
þtegiið sveátarstyrk, sem önnuir“
og lað „sömu iteglur " stouli giMia
um örorkuhætur. [ !
Tilgangur kommúiniisitía imeð
þessum lygium viar vitanlegafyrsit
og frernst sá, 'sem öll þe’ima
starfsemi miðast vSð, að rægja
Oig lafflytja Alþýðluflokfcinn og
baráttu hians fyriir bættum al-
þýöutryggiingium, en önniur álstæð
an fyrjr þeim er hin taaunvem-
legia óvild kommúnistainn'ai iti'l al-
lalþýðlU'tryggíiinjgannia, þar sem
ko'mmúnfeitar álí'ta þær leims og
aðlrar þjóðféliajgsJiegia'r umbætur
líijils virði ieðia jiafnvel til ógalgns
þar aem þær tíraiga úr bataáttu-
hug vierkailýðsins og seintoi fyrir
hiiinini iblóðuigu byltingiu, sem þeir
trúia á og vitnna fyrir. Þessviegna
gerðu kommiúlnfefaT þegar I lulpp-
hafi lalt semt í þeirrla valdi stóð
til þess að rægja aiþýðuitrygg-
ingarnar og gera' þær óviosæUr
og tóku höridum siamian við smia’i)a)
íhaldsiins í þessari þokfcalegu
sitiarfsemi, þessvegna héldu þeir
því fram að bTieytingiartillögur
Alþýðiufloktosins vœru „iskemdiar-
S'tiarfsemi", því variia var það' lík-
liegt til iað au'kia á vinsæ'Miir trygg
iingiainna, ef fólk hefði trúiað því,
að vefið væri að stórsfeemmia
þær, og þessvegna halida fcomm-
únistar áfram moldvörpustarf-
siemi sitaini gegn alþýðutrygging-
umium, eias og grteátailiqgia fcemur
% .Ijósi í Igrieita Þjóðvoljans í glær.
Er það til jþess iað iaufea á
viusældfr tryggingiataina að því er
haldið frajm, að ölium1 kostnaöi
tryggingianina hafi verfó „velt yf-
,5|r á ia]þýð|u“? Það er að vísta' svp
að, alþýðiam ber mifeinn hlutia
kostoaiðarins hér einis o,g aminars-
staiðar, og alþýöuntai er enginn
guieiði með því gerður að telja
hiemii trú um að hún geti fengið
hinair fUillkomniustu aiþýðutryjglg-
ingar ótoeypis, en hitt pr engu
siður rétt, að alþýðutryggilng-
artnar ieru styxfetair allriflega af
þvi openberia, það opinbera gúeið-
ir aa. 7s af kostoaiði sjúferiajsaim-
lia|giainnai, það bier allan kostnaö'
af lellilaiunum og önorkiuibóitum', en
atvinnunefeendur greióa iðgjöld
slysatrygginganna,
Lí fieyris s jóð'sgj öl din, siem eiga
aó tryggja þá, sem þau. borgia,
sjálfa í fmmitiðinnji, hvíla aíð vísu
allþungt á adþýðu manna, en að
nokkru i'eyti er teknannia þó. iafl-
Uð með gjaldi sem hækfeair i sajma
hlutlaili og skattskyldar tekjluf.
Og vairla verða 5—7 kr. á ári
heldjuir .gífurjega hár ixefskartt-
uir“, eins og Þjóðviljinn feemst
aðl orði, auk þess sem tatoai
yerðUr tillit tid þess að áðiuir en
alþýðutryggingiar voriu settar,
horgiaði hver fearimiaðluJr 3 kr. á
á'rj, en feoniur 1,50 kr.
Þiamnig hafa öll vierk og skrif
kommúnista miðað að því að af-
fiytjia .alþýðutryggmgiam'air og
skaða þær í laiuglum aimennings.
Þeirri staðtaeynd vehðuir ekfci hagg
hð, þótt kommúnistar hér eáns og í
öðtaum miállum hafi lagt frjaan eita-
hverjar yfirboðstillagur tiil þiess
BÖ' sýnast, tiMögur sem ekfei nokk-
luir mögutejfei 'er að fá framgengt
með iniúvieranidi' flotofeaskipujn í
lamdinu, en sumpairt byggjiast á
þekfein|giárleys$ kommún.ista, í þess-
um mailum, því þrátt fyrir.
alt gaspur kommiúinista; um al-
þýðutryggingair hafa þeir ekki
sýnt nokkru viðleitoi til þess aÖ ,
ky.nn'a isér málin til þess að geta
um þaiu fjalliað' með snefil af
þekkingu.
Alþýðuflokkurinn getur vierið
vel ánægður með þær framfarir
á svfói' álþýðutryggitagajnna sem
náðlst háfa síðam hann fékk hlufe
'ýiieild í stjóm landsins, þar er um
negliulegt Stórvirki að ræðái, ekki
sizt þegar gætt er þeitmair and-
stöðu og lítils skiltaitags, sem al-
þýðutry|gg.i!nglairn)ar hiaifa. átt að
mæta. Barátta A1 þýðuflokksin s
fyrir lendurbótum á tryggingiun-
um mun haMið áfxiaim, þrátt fyr-
ir rógsiðju kommútaista;.
I hlindu ofsitæki 'Ojg hatri siíniu á
Alþýðufl'Otokntuan hielldur toommún-
iistahliaðið því fram, að það sé
fyrs't og fremst Alþýðuflokfcuiriinn,
sem staöið hafi á móti enduir-
bóíum á aiþýðutryggingun'umi, og
bliaöiö er svo óskammfeilfó að
hera þaö bLáifcalt fralm að ,/höf-
Uðáistæðan" ti'l þess að efcki hafi
fieingist fram endurhætur á al-
þýðUtrygginguinum, sé þáð að Al-
þýðuftofckuritan hafi barist á móti
þeim af öllum fcröftum. Það á
svo sem ekki að hafa staðið á í-
haMinu eða Framsó'fcn. Hverjum
ætlair Þjoðviljimn að trúia svona
öfugmælnm og firrum? Það er
óþalrfi að elta ólar vdð sHílk&n
miálaflutning.
Hinsvegar má iminna á þá iednu
,/enídurbót“ á al þý'ðutryggingiun-
Um, aem kommúnistair með niokkr
Uim rétti geta talið ság eiga hlut-
dieild í og sem þeim tókst að'
framfevæma mieð íhalldxtaU og
noktoruim F ramsóioiarm öinnum.
Hún var sni, að Utadanþ'iggja
starfamenn bankianina lífeyrilslsjóðis
gjöildum. Ástæðam m'um vena sú
(aið í bönkunium starfa einhverjir
„istofu’-feo'mmúnistar. Með þess-
airi ,/endurbót“ feommiúnista er
gengið inn á mjög hættU'liega
hriaut, þar s©m skapað eir for-
dæm'i fyrir því aið þeiir sem' 'bezt
Háttvirtu Reykvíkingar!
í gær bar nokkuð fyrir augu
mín og eyru, sem gefur mér til-
efni til að skrifa yður fáeinar
línur. Ég var viðstaddur setn-
ingu Hins almenna mentaskóla
og Gagnfræðaskóia Reykvíkinga
Ég held, að ég hafi verið eini
gesturinn. Engu foreldri, sem á
barn í skólanum, þótti ómaksins
vert að fara þangað, nema ef
þarna skyldu hafa verið börn
einhverra kennaranna. Og mér
er sagt, að þéssi sé siður yðar,
Reykvíkingar, við skólasetn-
ingu og skólaslit, og afstaða yð-
ar gagnvart öllu starfi skólans.
Það er fullyrt, að þér látið yð-
ur engu skifta skóla þann, sem
barn yðar sækir, nema til að
tryggja því skólavist og krefj-
ast prófvottorða því til handa
að loknu skólaári. Og ég verð
að álíta, að heimildarmenn mín-
ir byggi þennan dóm sinn á
staðgóðri reynslu.
Ég leyfi mér að benda yður
á, að þér eruð þarna á rangri
braut og vinnið óviljandi gegn
heill barna yðar. Þér felið skól-
anum börn yðar, til að búa þau
undir ævistarfið, til þess að
gera úr þeim nýta og hamingju-
sama þegna þjóðfélagsins. En
jafnframt varpið þér allri á-
hyggju yðar skólanum á herð-
ar. Honum ber —* að yðar dómi
—- að sjá um fræðslu nemand-
ans og að skila yður hverju
barni með ákveðnu prófi eftir
hæfilegan tíma. Þér gerið hann
ábyrgan fyrir því, að börn yð-
etaui latmaðir og mie.st e*gá aíð
teggja af mö''rfeuim' I Lífeyrissjóð'
inn séu Utadainþegtair griedðslju-
sfeyMta tii hains. Ekki þarf að efa
að aðrar hliðsitæðair stofinianir
komi á eftir og heáimti sömu frið-
irtdi.
Þá býsnast Þjóðváljinin mjög yf
ir því að Alþýðuiblaðáð hiaifi kraif-
■iiat þeas að iiðjgjöMáin læfektaðui í 3
fer. á márnuði, iem það haö alidrai
verið meináinjg blaðsiins. Alþýðju-
blaðið hiefiir ávalt lnaMfó því fram
að 'stefna bæri að því að læikfea
iðjgjöMin, ief hægt væri. án þeiss
áð sfeeriða hluinnitadin.. Bráðfl-
biirigðaiuppgjör Sjúkraaaanl'ags
Reykjavikur fyrir fyitrfi. áœhelming
1937 gaf vonir uim allmikið' meiri
r|ekis.tiur;saifgatag, heMlur len raiun
vanð á við ©ndanliegt uppgjör,
síðfain hafa hlunnindi sjúferiasam-
laigsins verið 'atakán, þar siem fjjórö
tangisgjaldið var afnUímfö og saim-
liagsstjónnin raeyddist til þesjs; að
gain|ga að hæfektan á borguninni
til lækrtai tíl bráðabirgðái a. m. k.
Vitanliega er það ein iaf lyigtam
Þjóðviljams að „hliuranáwdi sam-
lfligsins hafi verið stóruim rýrð á
sáðiasta alþingá", þau vonu. stór-
uim fluki'n nxeð afnámi fjórðiungs-
gjiaMsiinis, leáns og hver maðiur
vieit. Diagpendtagatryggitagtanni hef
ir ennþá ekki verið breytt, em
þó hún yrði iaðisfcilin er þar um
mjög lítilfjörliega1 sk'erðángu á rétt
imdum að ræða, sem biezt sést
á því að útgjöld samlagsins tll
diagpienin|ga 1937 voriu alls. tæp
16 þúsund kr. ieðia númlieg.a l«/o
áf útigjöMtam samliagsnns. Hlunn-
inidán. voru því laiufein miargfalt
sienx þessU1 mamur. En hvorki
það né anmiajð viðvíkjandá alþýðu-
tryggingunum vátö þesair bjálf-
ar, s©m beljgja sig út i Þjóð-
viljanu'm.
ar temji sér góða háttu, og að
þau öðlist þá hæfileika, sem á-
vinni þeim traust og virðingu
mætra manna. Ef þess er gætt,
að lífshamingja foreldra er að
nokkru leyti því háð ,hvað úr
barninu verður, mun ekki of-
mælt, að þér felið skólanum
mikilvægt hlutverk.
En uppeldisstarfið er svo
vandasamt, að einlæg samvinna
foreldra og kennara er nauðsyn-
leg, til þess að leysa það vel af
hendi. Því þurfa foreldrar fyrst
og fremst að kynnast ,,anda“
skólans og þeim lífsreglum, sem
hann leggur nemendum helzt á
hjarta. Skólasetning og skóla-
slit veita gott tækifæri til slíkr-
ar kynningar enda beina skóla-
stjórar máli sínu þá til nem-
enda og leggja þeim ýms heil-
ræði, sem foreldrum sjálfum
væri holt að heyra. Og þessi
viðkynning ætti svo að eflast í
sameiginlegri viðleitni foreldra
og' kennara, að hafa þroskandi
áhrif á barnið. En foreldrar
þessa bæjar hirða ekki um slík
tækifæri. Þau eru kærulaus
gagnvart skólanum og hugsa
um það eitt, að tryggja börnum
sínum þar nám, og að þau þok-
izt upp á við með ári hverju, unz
lokaprófinu er náð. En með því
að þau vita ekkert um starf
skólans, hafa þau engan rétt til
að bera meira traust til hans en
verksmiðju, sem þau sendu efni
til vinslu. Og sannleikurinn er
sá, háttvirtu Reykvíkingar, að
þér lítið á börn yðar sem efni,
er hægt sé að móta úr mentað
fólk. Og þessi mótun er ein-
mitt hlutverk kennarans. En
mentun barna yðar er flóknara
viðfangsefni en þér ætlið. Og
með deyfð yðar gagnvart starfi
skólans dragið þér úr þeim
þroskandi áhrifum, sem hann
annars gæti haft á nemendurna.
Áhrif skólans eru aldrei fólgin
í fræðslunni einni. Miklu frem-
ur er árangur fræðslunnar því
háður, að nemandinn eigi dygð-
ir, sem hún sjálf fær eigi að
öllu veitt. Það er hlutverk for-
eldra, að glæða þessar dygðir í
samvinnu við skólann.
Yður gæti fundist málaflutn-
ingur minn einhliða, eins og ég
gleymdi því, að börnin hafa
daglegar samvistir við foreldr-
ana og veita þeim þannig tæki-
færi til sterkra uppeldisáhrifa.
En þetta er einmitt forsendan,
sem ádeila mín byggist á! Ef
foreldrar gætu engin uppeldis-
áhrif haft á barn sitt, eftir að
þau hafa falið það skólanum,
væri um enga vanrækslu frá
þeirra hendi að ræða, — nema
ef misgrip hefðu orðið á skóla-
valinu. En í rauninni hafa for-
eldrar mikilvægan þátt uppeld-
isins í sínum höndum, eftir sem
áður, og þau gætu rækt hann
miklu betur, ef þau gæfu starfi
skólans meiri gaum og leituðu
samvinnu við hann. Heimili og
skóli rækja því miður uppeldis-
hlutverk sitt þannig, að oft gæti
virzt ótrúlegt, að þau vildu hafa
þroskandi áhrif á sama barnið.
En þetta er kjarni málsins: for-
eldrar og kennari vinna að upp-
eldi sama barnsins. En ekkert
starf geta tveir eða fleiri aðilar
leyst af hendi án þess að leita
samvinnu hver við annan. Þó
Dr. phil. Matthías Jónasson.
að tveir eigi aðeins að gera ein-
falt tæki úr dauðu efni, verða
þeir að gaumgæfa gerð efnisins
og eiginleika, og það markmið,
sem handbrögð hvors um sig
stefna að. Annars kostar mis-
tekst smíðin. En ef þetta á við
um hið einfaldasta starf, hvað
skyldi þá um svo fjölþætt og
torvelt viðfangsefni sem ment-
un barnsins er?! Hafa foreldr-
ar og kennarar rétt til þess, að
láta sig starf hvors annars engu
skifta? Getur slíkt uppeldisstarf
borið fullan árangur?? Það
væri fjarstæða, að játa þessum
spurningum. Ég staðhæfi þvert
á móti, að náin samvinna milli
kennara og foreldra í uppeldis-
starfinu sé óhjákvæmilegt skil-
yrði fyrir fullum árangri þess.
Breyttir þjóðfélagshagir gera
þörf þessarar samvinnu brýnni
með hverjum áratug. Að vísu
virðist menthæfni sumra ung-
linga svo sterk, að ýmsar upp-
eldisvillur vinni ekki bug á
henni, enda bætir sjálfsögun
unglingsins oft úr brestum, sem
voru á uppeldisstarfi heimilis
og skóla. En hitt er líka stað-
reynd, að lítið varð úr mörgum
efnilegum nemanda, og mun
skorti á samvinnu heimilis og
skóla ekki sízt um að kenna.
Það er mikiil siður meðal for-
eldra hér á landi, að deila á
skólana. í þeirri gagnrýni gætir
oft lítillar sanngirni, og hlýtur
það að draga úr starfsgleði
oo naniTTMII
kennarans. En að vissu leyti
hafa kennarar búið sér þetta
böl sjálfir, með því að vanrækja
samvinnu við foreldrana. Því að
kennurum ber auðvitað að ger-
ast formælendur og leiðtogar
þessa samstarfs. Þjóðin ber
þunga fjárhagsbyrði vegna skól
anna. En meðan þessi útgjöld
aukast frá ári til árs, há himin-
hrópandi skeytingarleysi og
vanþekking foreldra árangri
mentunarstarfsins. Hér á landi
hafa menn litla trú á öllu, sem
ekki kostar peninga. Samvinna
foreldra og kennara myndi eng-
in útgjöld auka ríkinu, en hún
myndi bæta stórkostlega allan
uppeldisbrag þjóðarinnar.
Ég hefði gjarnan viljað ræða
nánar við yður, háttvirtu Reyk-
víkingar, um nauðsyn og mögu-
leika þeirrar samvinnu, sem svo
tilfinnanlega skortir í uppeldis-
starfi yðar. Og ég kom hingað
með þeim ásetningi. En háttvirt
útvarpsráð ‘sá sér því miður
ekki fært að taka erindi um
þetta mál, sem ég bauð því fyr-
ir skemstu, en hafnaði því með
þeirri skýringu, að búið væri
að fræða hlustendur svo ræki-
lega um þetta efni, að það
myndi vera að bera í bakkafull-
an lækinn, að segja fleira í þá
átt. En þrátt fyrir þessar mik-
ilsverðu upplýsingar, gat ég
ekki orða bundist, eftir skóla-
setningarnar í gær, þó að ég
verði að láta mér nægja í þetta
skifti að benda yður á hið
hættulega og óhæfilega ástand,
sem nú ríkir í uppeldismálum
yðar.
Ég skora hér með á yður,
Reykvíkingar, bæði kennara og
foreldra, að hefjast handa um
samvinnu í uppeldisstarfi yð-
ar. Krefjist þér, kennarar, þátt-
töku foreldra, og leitið þér, for-
eldrar, leiðbeininga kennarans!
Það er skylda yðar og réttur í
senn. Neytið þér, Reykvíkingar,
þeirrar aðstöðu, sem bærinn
veitir yður, og rækið þér þær
uppeldisskyldur, sem þéttbýlið
leggur yður á herðar. Stofnið
þér með yður félagsskap, þar
sem foreldrar og kennarar legg-
ist á eitt um að efla mentun
æskulýðsins. Þér munuð finna,
að verkefnin bíða alls staðar, og
að starfsmöguleikar slíks fé-
lagsskapar eru ótæmandi. Á
þennan hátt mynduð þér leggja
tryggastan grundvöll að gæfu
og gengi barna yðar og um leið
að framtíð þjóðarinnar.
Virðingarfyllst.
Reykjavík, 21. sept. 1936.
, Dr. Matthías Jónasson.
Hraðferðir tH Akarejrar
alla daga nema mánudaga.
Afgreiðsla i Reykjavik:
Bifeeiðastöð íslands, Simil540.
Nýir kaupendur fá
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
til næstu mánaðamóta
ókeypis
Gerist áskrifesá-
ur strax i dagl