Alþýðublaðið - 12.10.1938, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XIX. ÁRGANGUK MIÐVIKUDAG 12. OKT. 1938 236. TÖLUBLAÐ
SMnr á byggingarefni
veldnr ndklnm erflðleiknm.
Byggingariðnaðarmenn leita til inn^
flutnings- og gjaldeyrisnefndar.
SA.MTÖK byggingaiðnaðar-
manna og byggingaverka-
manna í Reykjavík hafa komið
sér saman um að fara þess á
leit við Gjaldeyris- og innflutn-
ingsnefnd, að hún veiti nú þeg-
ar gjaldeyrislyfi fyrir kr. 170
þús. í byggingaefni hingað til
bæjarins, til viðbótar því, sem
þegar hefir verið flutt inn. Hef-
ir Gjaldeyris- og innflutnings-
nefnd verið send beiðni um
þetta og fylgir henni greinar-
gerð, þar sem gerð er grein fyr-
ir nauðsyninni á auknum inn-
flutningi byggingarefnis. í
greinargerðinni segir, að sam-
kvæmt manntalsskýrslum hafi
íbúum Reykjavíkur á síðastliðn
um 6 árum fjöígað til jafnaðar
um 1200 manns á ári. Ef áætl-
að er, að 5 manns búi til jafn-
aðar í hverri íbúð, hefði þurft
á sama tíma að byggja árlega
240 íbúðir fyrir fjölgunina eina.
Nú þarf auk þess að endurnýja
gömlu íbúðirnar, og er naumast
unt að gera ráð fyrir minna en
110 íbúðum árlega til endur-
nýjunar, ef endurbygging hinna
eldri bæjarhluta á að verða með
eðlilegum hætti.
Samkvæmt framansögðu er
byggingaþörf Reykjavíkurbæj-
ar þessi:
Ný hús vegna fjölgunar 240
íbúðir.
Dularfnllur sfeot-
hveUur f gær-
kveldí.
U W kl. 11,45 í gærkveldi var
hringt á lögregluvarðstof-
mra og sagt, að heyrst hefði óg-
urleg sprenging vestur í bæ.
Lögreglan brá þegar við og
fór að rannsaka hvernig á þess-
ari sprengingu gæti staðið, en
ekkert hefir upplýstst ennþá.
Skothvellur þessi heyrðist
víða um bæinn, en enginn veit
af hverju hann hefir stafað.
Slys á Langavegi
ð fflorgnn.
í morgun kl. 8,20 var vörubíl
ekið austur Laugaveg. Þegar
hann kom á móts við Laugaveg
159 voru tvær telpur vinstra
megin á götunni.
Iilupu þær út á götuna, fyrir
bílinn, og rakst önnur þeirra á
hann og féll við.
Tók bílstjórinn hana inn í
bílinn og flutti hana á Lands-
spítalann.
Við læknisskoðun kom í ljós
að telpan hafði ekki meiðst al-
varlega og flutti bílstjórinn
hana heim.
Endurbygging eldri húsa 110
íbúðir.
Samtals 350 íbúðir.
Sé gert ráð íyrir að hver í-
búð kosti 15 þús. krónur, nemur
árlegur kostnaður við byggingu
íbúðarhúsa 514 millj. .króna.
Hve mikið þarf að reisa af öðr-
um byggingum, svo sem verzl-
unarhúsum, vöruskemmum,
verksmiðjum, skólum, sam-
komuhúsum og því um líku,
getur orðið álitamál, en ekki
má gera ráð fyrir að það sé
minna en V4 hluti af kostnaðar-
verði íbúðanna eða ca. 1.3 millj.
króna, og er byggingaþörf
Reykjavíkur því nú um 6,5
millj. króna. segir í erindi bygg-
ingamanna.
Enn fremur segir þar:
Samkvæmt fyrirliggjandi
byggingaskýrslum yfir 6 ár,
hefir árleg fjölgun íbúða verið
230. Hér við bætast svo hinar
ólöglegu kjallaraíbúðir, sem
kunnugir telja að muni sam-
svara 14 hluta af þeim löglegu,
eða ca. 58 árlega. Alls ættu þá
að hafa fengist 288 nýjar íbúðir
að meðaltali á ári. Vantar samt
62 íbúðir til þess að náð sé þeirri
tölu, sem nauðsynleg verður að
teljast.
Síðari hluta þessa árs hefir
verið stöðug þurð á byggingar-
efni. Þrátt fyrir þær 100 þús.
kr., sem leyfðar voru í haust, er
þannig komið. að alt efni má
heita uppnotað og ekkert sem-
ent, járn eða timbur til.
Þá segir í greinargerðinni, að
innflutningsleyfi byggingaefna
til Reykjavíkur og nágrennis sé
um 20% minni en í fyrra. Ef
byggingaþörfinni hefði verið
fullnægt í fyrra, hefði þurft að
ílytja inn 15% meira en gert
var það ár eða fyrir 2.3 millj.
Frá því hefði svo innflutning-
urinn átt að vaxa um ca. 5%
eða um 110 þús. kr., svo að inn
hefði verið flutt á þessu ári fyr-
ir ca. 2,4 millj. 1 stað þess að
enn hefir ekki verið flutt inn
nema fyrir 1,6 millj. kr.
Byggingamenn telja óum-
flýjanlegt, að flutt sé inn bygg-
ingaefni fyrir 170 þús. krónur
til viðbótar við það, sem þegar
hefir fengist flutt inn á þessu
ári, enda þótt byggingaþörf
bæjarins og atvinnuþörf bygg-
ingamanna sé hvergi nærri full-
nægt með þessu. Væri fyrir þá
upphæð aðallega flutt inn cem-
ent, steypustyrktarjárn og timb-
ur. Með því væri hægt að steypa
upp og koma undir þak 30 i-
búðarhúsum með um 60 lögleg-
um íbúðum.
Viðtal fið formau
gjaiðeyrisnefndar.
Alþýðublaðið hafði í morg-
un tal af Einvarði Hallvarðs-
syni formanni gjaldeyris- og
innflutningsnefndar út af þessu
máli.
Kvenfélag 11-
Mðuflobfesins
Velséttur «g pður fund-
ur i gærkveldi.
K/ENFÉLAG Alþýðuflokks-
ins hóf vetrarstarfsemi
sína með fundi í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu í gærkveldi.
Fundurinn fór prýðilega fram
og var mjög ánægjulegur.
Dagskrá fundarins var á
þessa leið:
Fyrst flutti Jónas Guðmunds-
son framkvæmdastjóri Alþýðu-
flokksins fróðlegt og glögt er-
indi um stjórnmál. Þá ílutti frú
Elinborg Lárusdóttir kvæði.
Síðan talaði Stefán Jóh. Stef-
ánsson forseti um störf næsta
sambandsþings.
Frú Soffía Ingvarsdóttir las
upp góða, þýdda grein um lífs-
háttu og starf kínversku kon-
unnar fyr og nú.
Að öllu þessu var gerður hinn
bezti rómur.
Auk þess töluðu hvatningar-
orð til kvenna viðvíkjandi
stjórnmála- og félagsstarfsemi
þær frú Guðný Hagalín og for-
maður félagsins. frú Jónína
Jónatansdóttir.
Voru undirtektir fundar-
kvenna mjög' góðar.
Það kemur berlega í ljós, að
félagsáhugi Alþýðuflokks-
kvenna alment er að aukast og
það er enginn vafi á því, að hið
unga kvenfélag flokksins á
drýgstan þátt 1 því.
Fjölmargar reykvískar kon-
ur, sem fylgja Alþýðuflokknum
að málum, hafa hvergi haft sig
frammi sökum þess, að þær eiga
ekki heima 1 stéttarfélögunum
og kunna ekki við sig í stærri
pólitískum félögum. Þessar
konur eru að fylkja sér smám
saman 1 kvenfélagið. Þar eiga
þær heima. Þangað geta þær
sótt bæði fræðslu og skemtun,
og þar komast þær á það að
starfa félagsbundið fyrir sam-
tök alþýðu.
Og þá er vel.
Fyrsta leiksýning
Leikíélagsins.
FYRSTA LEIKSYNING Leik-
féiiajgs Reykjaviikiur verður
iamnaið kvöld. Er þetta mskur
glajmauleiikwr, iog hefir hainn hlot-
Sð ruafniö „Fínt fólk“. Æfinigar á
leiikinUim byrjiuíðiu fyrir lönigu, en
ieiikendiuirnir eru Alfiied Andhés-
son, siem hef&r ;aíðia)lhlutveríkið á
hdndi, Arhdís Björ(nsdótfir, Mairta
Indriðiádóttir, Alda Mölter, Bryn-
jölfuir Jóhánniesson, Valur Gísla-
son, Jón Leós, Jóin Aðffls og
Indri&i Waiaígiei. j
Hann sagði, að á þessu stigi
málsins gæti hann ekki sagt
neitt ákveðið um það. Þegar
nefndin veitti síðasta leyfi sitt
var ákveðið, að það væri fulln-
aðarveiting. Annars þarf grein-
argerð sú sem nefndinni hefir
verið send, athugunar við og
fer sú athugun nú fram. Nefnd-
in mun að sjálfsögðu taka er-
indi þetta til umræðu á fundi
sínum mjög bráðlega.
Ungverjjar tiafa sliíið samn-
inguin vlð Tékkósióvakiu.
Þeir heimta ai, ai llinm krðfum pelrra
verði fnllnægt fyrir kvðldið í kvðld.
Horthy ríkisstjóri á Ungverjalandi heimsótti Hitler í Berlín
skömmu áður en úrslitin féllu í málum Tékkóslóvakíu, til þess
að ræða við hann um þátt Ungverja í þeim. Á myndinni sést
Horthy lengst til vinstri með nokkrum þýzkum herforingjum
við móttökurnar á járnbrautarstöðinni í Berlín.
LONDON í morgun. FÚ.
¥ FREGN frá Budapest
*■ segir, að samningunum
milli Ungverjalands og Ték-
kóslóvakíu sé slitið í bili.
Ungverskar hersveitir
hafa lokið við að taka á vald
sitt tvær landamæraborgir,
er Ungverjar höfðu áður
krafist, og nú krefjast þeir
að öllum öðrum skilyrðum
þeirra sé fullnægt fyrir
kvöldið.
Kröfur Ungverja eru miklu
víðtækari en menn alment hafa
búist við. Til dæmis krefjast
þeir að fá eitt liérað þar sem
50 000 Sióvakar búa, en aðeins
3000 Ungverjar.
Ef allar kröfur Ungverja
væru teknar til greina, mundu
Slóvakar í Ungverjalandi verða
samtals % úr milljón.
Talsverðar óeirðir hafa orðið
á landamærunum. Á einum
stað réðust 40 Ungverjar á járn-
brautarstöð. drápu járnbrautar-
vörðinn og særðu einn farþega.
Þetta svæði hefir verið lýst í
hernaðarástand.
Rfissar buðu enga aðstoð
í Tðkkðslðvakindeiinnni.
- 1 »
Yfirlýsing frá Winterton lávarði, að-
stoðarmanni enska utanrikisráðherrans
LONDON í miorgum. FÚ. °
ÚSSNESKI sendilierranin í
Lond-on fór í ge& í (hietoi-
sókii tíl Halifax Láviaúöiair í (uitián-
rikismálaráiðU'neytimf og mót-
iiliiæihi imrmæliuim, isiem Wiinltiertion
lcivarÖuiT, iaðS''toðialrmla!Ö|u|r u'tiatnirílk-
isimálaráðhierra'ns, hafði viShlaft í
Tiæðiui í Suisssx á máin'uidaglsikvölíd.
Wintiertion lávahðuir hafði kom-
ist svio að orði, að Rúissiair hief&u
enga aðs'toð boöið, nneðan sfóð á
Tékikósilóvaíkíuidieáliuin'ni, en aðteitis
vierið' mieð óljós loforið, og stafaði
þetfca iaf því, hve laniddð væri
vieikt hemaðariiegai.
Sendiherra Rúsisa sagði, að
þessi uimtmiEÓli væm a.l.ger!.ega ó-
réttmæt, >og kvaðislt vilja draga,
athygild að ræðiu Liitvinovsl, er
hainn hiefði haldið í Gtenf 21. giept.
Þar hiefð'i Litviinov iýtslt því yfir,
aó Rúisls'laind anluinidi Uppfylla ai lar
slkiuíld'hfodinigar sínar vdíð Téikkó-
sllóvaíkíiu, iqinnig kioma Eraikklaindi
tii aðsitoðar, ei’ jnirf gcrðist, og
Bj& rúsisnieska hermá'laráðuinieytið
væri heiðubúið tii þess, áð byrja
siamræðluir við hietrforilnjgjarláð
Phalkkia' lum sjaan^gintegar iuernaö-
ariegar ráðs'tafalndr.
Arás í Lindbergh i
rðssneskn blaði.
KALUNDBORG í gærkv. FÚ.
Rússneskir flugmenn hafa
(Frh. á 4. síðu.)
20 Pk. Japanlr
feriílalif illif ?
Kifiverjar segjast hafa unnið
stórsigur við Yangtzefllöt.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
| GÆRKVELDI var mikið
um fagnað í Hankow og
Kanton í tilefni af miklum
sigri, sem Kínverjar segjast
hafa unnið á vígstöðvunum fyr-
ir sunnan Yangtze-fljót, þar sem
20.000 japanskir hermenn hafa
stráfallið í orustu við Kanton-
herinn.
Talið er, að af tveimur her-
fylkjum Japana á þessum slóð-
um, standi aöeir^s 800 menn
uppi, og hafi Kínverjar króað
þá inni.
Kínverjar segjast hafa haft
mikinn stuðning af flugliði
sínu í orustunni.
Mikiir iagaiskir ber-
fiuiningar tii Suiur-Kiua
LONDON í morgun. FÚ.
Samkvæmt kínverskum fregn-
urn seint í gærkveldi segir frá
(Frh. á 4. síðu.)
Hver bðndin upp á
máti annari.
Esterhazy gi'eifi, einn af leið-
togum ungverska minnihlutans
1 Tékkóslóvakíu, hefir gefið út
opinbera tilkynningu þar sem
hann ínótmælir ýmsum þeim
kröfum Ungverja, sem hann á-
lítur ganga ósanngjarnlega
langt. Segir hann að ungverski
minnihlutinn sé sammála um
að krefjast þess lands, sem
Ungverjar byggja, en vér kær-
um oss ekkert um yfirráð yfir
löndum Slóvaka og Ruthena og
verða þeir að sjálfsögðu að
kveða á um það sjálfir, hvaða
ríki þeir vilja tilheyra.
Ukrainemenn á Póllandi hafa
sent pólsku stjórninni mótmæli
gegn fyrirætlunum hennar um
innlimun Rutheniu í Ungverja-
land. í tilkynningunni segir, að
Ukrainemenn geti ekki látið sér
á sama standa, hvað um Rut-
heniu verður, og hafi kröfur
Ungverja og Pólverja um inn-
limun landsins vakið hjá þeim
kröfur, segir í skjalinu, alveg
gagnstæðar rétti þjóðanna til
sjálfsforræðis.
bfzki herinn sðlsar nnd-
ir sig óumsamin bérul.
I fregn frá Prag segir, að
þýzki herinn liafi á fimm stöS-
um farið út yfir línu þá, sem
alþjóðanefndin hafði afmarkað
í Pilzen-héraðinu og sums stað-
ar farið alt að 16 km. lengra inn
í landið, en áskilið hafði verið.
Alþjóðanefndin 1 Berlín hefir
ekki ennþá ákveðið þau héruð,
sem þjóðaratkvæðagreiðsla á að
(Frh. á 4. síðu.)