Alþýðublaðið - 12.10.1938, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAG 12. OKT. 1938
ÉiiBi Gamla BSé 118111
Leynifélag
afhjúpað
Afar spennandi amerísk
leynilögreglumynd.
Aðalhlutverkin leika
Franchot Tone
og
Magda Evans.
Börn fá ekki aðgang.
ANDLITSBÖÖ
Og
augnabrúnalitun
GUÐBlÐDR JÓ9ANNESS0N,
Laugavegi 13. II. hæð.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR.
„ifntfólk!44
gamanleikur í 3 þáttum
eftir H. F. Malthy.
Frumsýning á morgun
kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—
7 í dag og eftir ki. 1 á morgun.
Flundluir í kvöld á venjulegum
tima.. Inntaka nýrra' félaga.
Ha,@nef ndaratriði. Kynniinígaf-
Itvöld, spil tafl og fleira. —
Fjölmienníð.
MINERVUFUNDUR annaö kvöld.
Aukalagaibrey ting. Ferðia|slaga',
iséra Árni SigiuirÖssotn. Mætið
isttuindvislegia.
„Brúarfoss“
fer annað kvöld (13. okt.) um
Reyðarfjörð tii London.
Þaðan aftur um Leith til
Reykjavíkur.
„Gnllfoss“
fer á föstudagskvöld 14.
okt. um Vestmannaeyjar til
Leith, Kaupmannahafnar og
Stettin.
Kemur við í Gautaborg á
heimleið.
Glæný lóðaýsa
í matinn í dag, stór og feit.
Saltflskhúðln.
Hverfisgotu 62. Sími 2098.
Riktsskip.
Esija kom í gæfkveldii kl. 9,
Súðáin var á Siglufir&i í gærdag.
LINDBERGH.
(Frh. af 1. síðu.)
ráðist af mikilli heift á
Lindbergh flugkappa í grein,
sem birtist í blaðinu „Pravda“.
Bera þeir það á hann, að hann
hafi í viðtali við Lady Astor,
sem er fædd í Bandaríkjunum,
farið niðrandi orðum um rúss-
neska flugmenn.
Lindbergh og kona hans eru
nú stödd í Berlín, en hafa verið
á Rússlandi að undanförnu.
„Extrabladet“ í Kaupmanna-
höfn hefir borið þessa fregn
undir Lady Astor, sem segir
hana tilhæfulausan uppspuna
úr kommúnistablaði 1 London.
Kveðst Lady Astor ekki haía
verið 1 London, þegar viðtalið
átti að hafa farið fram, heldur
í Bandaríkjunum.
TÉKKÓSLÓVAKÍA.
(Frh. af 1. síðu.)
fara fram 1, og sú sveit brezkra
uppgjafahermanna, sem ráðgert
hafði verið að færi til Tékkó-
slóvakíu til eftirlits með at-
kvæðagreiðslunni, veit ekki
ennþá hvort af förinni verður.
ítalska stjórnin hefir nú einnig
ákveðið að senda sveit uppgjafa
hermanna á þessar slóðir, ef
þess skyldi verða beðist.
KÍNA.
(Frh. af 1. síðu.)
því, að verið sé að senda fjölda
japanskra hermanna til Suður-
Kína og fjöldi japanskra skipa
sé nú kominn til Bias-Bay í
nánd við Hong-Kong.
Fulltrúi Japana 1 Shanghai
ber ekki á móti því, að Kín-
verjar hafi unnið sigur á Yang-
tzevígstöðvunum, en gerir
minna úr sigrinum en Kínverj-
ar sjálfir, enda telur hann Jap-
ani hafa átt við mikinn liðsmun
að etja.
Leiðrétting.
i ^
Fyrir fáiuim dögiuim viar getiö
Ihér í íbliaöiiinu uim hæstaréttairdóim
i m'álx gegn Skúlia Pálssyná. í
þiessari frásögn gætti nokkuirra
miissagnia, er rétt þykir aiöi leiö-
réttiai:
1. ÚtviegsbaukijniTi kærðii Skúla
ekká fyrir isviiksaimiegt gjaiklþnot,
heldur fyrir ra'ngia neákniiings-
fæfsilui og upplýsjinga'f.
2. Skúli gait ekíki sboðiiö' Útviegs-
bankanufin nokikra tryggSugu fyrir
lá'ni því, er hamai viMi fá til þess
aöi gera upp váið skipshöfn síinia,
sem, ihiatiln skuldaðá uim; 38 þúsund
krónur.
3. Þiað kom ekken frauu í
hæstaréttardóimnum um þaö, aö
moikkUið væri athuigavert við akifti
Útvegsbanika'ns váið Skúla.
4. Skú'li muu ekki hiafa verið
harðar 'leikíhn af iánairidrioittinum
sluuim en lefni stóðu til og venja
er.
17 manos farast í skii-
arbrnna.
LONDON í morgun. FÚ.
IFREGN frá Fort Frances
í Ontario 1 Canada segir
frá því, að 17 manns, þar af
10 börn, hafi farizt í skógar-
bruna, sem geisar á landamær-
um Ontario og Minnesota.
Skógarbruni þessi nær yfir
10 enskra mílna svæði og er
sagður liinn alvarlegasti. sem
þarna hefir orðið á 20 árum.
Fjöldi húsa hefir eyðilagst.
BrsMsteinsnái við
Re;k]ahIHaIL
AKVEÐIÐ hefir verið að
byggja verksmiðjuhús við
Námaskarð í Mývatnssveit, til
þess að hreinsa brennistein til
útflutnings. Brennisteinninn
verður fluttur til Englands og ef
alt fer að óskum getur skapast
þarna útflutningsverðmæti fyr-
ir alt að hálfa milljón króna á
ári.
Það eru þeir ar. Jón E. Vest-
dal og framkvæmdastjórarnir
Ragnar Jónsson og Þorvaldur
Thoroddsen.. sem hafa ráðist í
þetta fyrirtæki.
Gera þeir ráð fyrir að hægt
sé að þurka IV2 tonn á dag af
hreinum brennisteini, eða 5—
600 tonn á ári.
Brennisteinninn myndast af
lofttegund, sem kemur upp úr
jörðinni, og safnast hann í smá-
hrúgur kringum holurnar, sem
lofttegundin kemur upp um. í
þessu hráefni er 80 %• hreinn
brennisteinn.
Tilgangurinn með þessari til-
raun er sá, að kynna sér, hve
ört brennisteinninn myndast,
því að á því byggist, hvort vinsl-
an borgar sig eða ekki.
Brennisteinsnámur eru víðar
til en við Reykjahlíðarfjall, t.
d. við Þeystareyki, í Fremri
námum 1 Ódáðahrauni og í
Krýsuvík. Ef vinslan borgar sig
verður ef til vill hægt að koma
ársframleiöslunni upp í 3—4000
tonn, en það samsvarar hálfri
milljón króna.
Jóhiaiina Guðnmmidsdóítir,
TnaöáiikiotsswMi 3, ©r 68 áúa á
mbmgiuin.
Bagsbrúnarmenn.
Síðiaislti Dagsbrúnarfnn'diuir s)a|m-
þykti, aið fllliir þpr féllaigiair, 's|em.
eík:ká Sjt'umída vierikiajmlainnlaivitiniu,
ep jsikúllidiai fyirir þettn ár 15. þ. m.,
í Dyys&»
É* | —
NæHulrlækniir er í mótt Kjairtan
Ólaifsison, Lækj'argötiu. 6B, sími
2614.
Nætiurvörðiuir er í Laugasvegs-
og Ingólfs-apóteki.
ÚTVARPIÐ:
19,20 HljómplötUr: Svertáingjjalög.
19,50 Fréttír.
20,15 Útvarpssaigain.
20,45 Hljóimplötur: ;a.) Löjg eftjr
Straviinsky. b) (21,10) ísl.
;lög. c) Lög feikin á mati-
dólín.
22,00 DaigiSikrárliok.
Kvienniakór
V. K. F. Friamisókn. Æfing mið-
vákudag kl. 8V2 í PóisthúsinU,
efstu hæð. Mætáíð stundvís'Iega,..
ísfisksú’a.
Tryggvi. gamli seldi í gær i
Wiesiermunde 94 tonn fyrir 19961
rUdisima'rk.
Miaíía MiaMan
ópierusömgk'oma s>öng í gær-
kveldi' í Gaimla Bíó fyrir tnoð-
fulliu húsá við' fnajmiúrsikiaraindi
viðtökur. Var söngkonian kölluð
fraim hvaö eftir annaið o g vaxð
að syngja aukúlög. Fékk hún
miángia faigna blómivendi. Söng-
konan ætliar að endurtaka ko.i-
aeriiinn iáninað kvöld.
Staríisstúlknafélagið Sökn
hiélduir flusnd armað kvöld kl.
81/2, í Oddfelto'Wihúsimu uppi. —
Fundariefni: Vetrar.s,tialrfsemi fé-
Iiag.Siins O'g flieiri á'riðanidi inál.
FéliajgsstúI'kUr ieru beðnar áð
fjiölmenna á fundinn.
Eimskip.
GUllfoss er á Siglufirði, Gdðai-
fiass ier í Hull, Brúiarfosls' er í
Stýkkisihólmi, Dett'ifoss fór ífá
Kaiupmnmniaiböfm i gærkveld'i á-
teiðis til Vestmianniaeyja, Lagar-
foiss ter á Háglanesvík, Selfdisls er
í Reykjaví k.
Dagsbrún
samþykkti á félagsfundi 7. þ.
m. eftirfarandi tillögu: Verka-
mannafélagið Dagshrún felur
félagsstjórninni að strika út at
félagaskrá þá félagsmenn, sein.
ekki eru verlsamenn og skulda
áfallin félagsgjöld 15. október
ár hvert.
Ofangreindir félagsmenn eru
því áminntir að greiða að fullu
félagsgjöld sín í síðasta lagi 15.
þ. m., ef þeir vilja halda áfram
að vera meðlimir félagsins.
Félagsstjórnin.
Ullia liaiu, bielti1, georgette-iklúbar,
kápufóður, millifóiðuirsstrigi, vatt,
káputölur og spennur. Sáuma-
stofa ólínu og BjaJTgar, Ingólfs-
stræti 5.
Dömuliaftiar, nýjaista tízka; —
eámnig hiaittaibraytiingar og við-
giefrÖir. — Hattaistofa' Svönnu og
Lánettu Hagian, Ausit'uirstræti 3.
Simi 3890.
Siamvinnan,
7. hiefti yfirstandandi árgangs
er n.ýkomið út. Friaimam á káp-
Unnii enu myndir af Halldóri Vil-
hjálmssyni, fyrrum skólastjára á
Hvánineyri og Sigurði Sigurðs-
syni, fyrrum búniaöanmálustjára.
■ Nýja Bié
Skottnlæknlrim
(Den kloge Mand.)
Dönsk stórmynd frá A. S.
A. film.
Carl Alstrup,
Ulla Paulsen,
Ebbe Rode o. fl.
Öll dönsku blöðin eru sam-
mála um að þetta sé lang-
bezta danska myndin, er
gerð hefir verið um margra
ára skeið.
Glæiý léðaýsa
fæst Ssjá
Hafllða Balðvmsspi
Sími 1453.
Kveiki og geri við allskonar
eldhúsáhöld og olíuvélar og
legg á skæri. Viðgerðavinnu-
stofan, Hverfisgötu 62. Sími
3765.
Teknir menn í þjónustu á
Friamniesvegi 12. Hreinsiuð' og
pnessuð föt fyrir kr. 2,50.
Vatnsþéttu dömu- og herra-
úrin fást hjá Sigurþór, Hafnar-
stræti 4.
María
arkan
í Gamla Bíó fimtudaginn 13. okt. kl. 7 síðd.
Við hljóðfærið: FRITZ WEISZHAPPEL.
Aðgöngumiðar seldir hjá Bókaverzlun Sigf. Eymundsson-
ar og Hljóðfæraverzlun Katrínar Viðar.
Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4 á fimtudag.
sikúli st'riikiaist út aff méðiliimiaislkrá.
Hefi'r þet'tiai vieri.ið un;d;isrbúið af
kommúnisltuim;, og kommúnistair,
elem þianlnig er ásfatt um; verið
iaiðyiaraiðir. Hins; vegla'r vona þeir
áð an(lstæöinga.'r þeirra gæti,
þessa ekfci — og veriði því sitrik-
aðir út. Grieiö'iið gjaidið nú þeg-
ár!
Sjómjaariiastofwi
ieir fiutt á Viesturgötu 12, 0g
verður hún opnuð þar í idagi.
Hjómaibiaiid.
Nýliega, votu gefinn saanaui í
hjónjabam.d LHja SigU'Fðiairdáttiir
og E'iiríikuir M. Þonsteinsson,. —
Hiöimxili þeirria er á H'verfiisgötu
104 A.
Diottnlngin
■ ier væntanleg hinigað á sunuu-
dag.
Kirkjuritið.
8. hefti yfirstajnidandi árgaings
er nýkomiiíð út. Efni: Næsfi á-
faingtan, eftir ritstjórajrm. Tvær
nýjar kirkjur, eftir séra Þoirsteiú
L. J'ónsson. Aðalfiuin.dur Prestafé-
iags. íslands o. m. fl.
Mai
ikomi í igæ'r isíðidiegiis að tiaka ís
tíg fór aftuir í gærifcveiidi.
SkeljUngur
toorn að norðau isíiðdegfe í gær.
íiáskóiiafyrirlc.stiiar á þýzku.
Þýzki 'kíennariinin við háskóiann,
dr. Wolf Rottkaiy, flytur fyrsta
fyririiestur sinn um þýztoar nxál-
(ýztouir í kvöilid kl. 8 í hástoó'lain-
um. ölluim heiimill aðgangur.
Allt í búíð
fráKRON
ELÐHtJSÁHÖLD
■ • m
Höfum fengið mikið úrval af alls konar emailleruðum og
aluminium eldhúsáhöldum.
Enn fremur rafsuðuáhöld og leirkrukkur og margt fleira
af gagnlegum hlutum í eldhúsið.
Vanti yður bifreið þá hringið í
1508. Bifröst