Alþýðublaðið - 12.10.1938, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAG 12. OKT. 1938
ALÞfÐUBLAmÐ
G4MALL maðfuir með hesit og
kerru staðnæiTndist úti fyrir
koiíapörti í þorpi eimi norðiairi'-
lanids. Hann fór þegair inn í IkoLa-
piortið, fylti þair po:ka af koiluim,
noigáðSist með haran frarn úr port-
Sintí og reyndi a& korýia honiutm
tvpp í toerriuina, en gekk i’lla. í
suma bili ko,m koiakatuipmaðiutirm
að og sá aðfarimajr. Hainin gekk
til mainnshis og hjálpaöi boinuim'
til að komia pokaniuim upp í
Viagninin.
Að' því búmu settist gamli mað-
fuir|nin upp í kerxunia og ók bu'rtu
i skyndi.
Skyndiliega datt fcaupmainmkrum
nýtt í hug. Hann. geidí txl af-
gneiðalumaninanaa og spulrði,
hvort Kristinn gatmU befðd látið
sknifa h'já sér koiin, eða bongað
þau út í hörnd.
Afgrieáðisluimiennirni'r vissu ekki
til, iað hann hefði nein koi feingið.
Þá sagöi kaupmaiðurinn hugs-
andi:
— Ég giet vel þO'lað þáð, að
stolið sé frá mér kolum. En að
ég sé sjálfur látinn afgneiðn þaiu,
þykir mér noifckuð laugt gengið.
*
NorðU'X í GJieráírþoirpi, rétt við
Akureyri, átti ieiinu sinni heilma
maður, siem1 Jakob hét. Var hainn
afansmár vexti og eirakeniniilliegur
kiari. Hánin þóttí ekki vel frómur.
Nótt eina varð máður á Odd-
eyri á Aku'r|eyri þess var, að lutm-
giangur vár í kjaliara hains1. Brá
hajrrni isér í föt og gekk út. Sá
hann þá hvar J afcob vair að
teggj.a af stað með 100 plunda
kiaírtöflUip'Oka á bakinu, sem hafði
ýiarið í kjaíliairainum.
Frá Oddieyrii oig út í Glerór-
þorp muin vera uim hálftima
igáinigur. Eigaindi pofcajns. gaf sáig
ekiki fhaJm við Jafcoib, en giekk í
huimátt á eftir honUim. Er ekki
áð orðlengja það, aö Jafcab gieng-
Ulr meö pofcalnn. á bakinu alia leiö
’út í Gtlierárþorp «og heiim áð hús-
dyrutn sínUni', án þess áð. sietja
hiður pokann eðia hvíLai sig.
Þegar hanin ætiar að leggja af
sér pokann, giefuir eagandinn si'g
fraim og spyr Jafcob, hvort h,ann
vilji' ekfci fára mieð pokann til
báka og skilai hotniuim.
Jafcobi þótti þáð iektó mieirai
en sjálfsaigt, og Laigð’i af stáð meö
piokainm inn leftir aftur, án þess
áð setja hainn niður.
Gengur eigánidi pofcans stöðugt
á leftir Jakob og sér engin tireytu-
merki á honuim.
Þegair ofan á Oddeyri kemuir
aftur, segir eigandi pokans við
Jakob, aö ef hatnn gietí boriíð
potoann út eftir aftur, án þiess
að hvila sig, þá megi hann eiga
haton.
Þáði Jakob þaö með þökiíum
og bar pokann út eftir, án þess
áð hvila s'ig. Þótti þetta vel giert
af lekfci stærri manni.
á SBapói»sstS|2 11.
mýkir leðrið og
lljáir skóna beíir.
UMRÆ ÐUEFNI
Malarhrúgurnar í Pósthús-
strœti Glerbrotin og mjólk-
urflóðið í Tungötu. Ónœð-
issöm laugardagskvöld,
söngur og klám á Austur-
velli og alt of friðsöm lög-
regla. — Drykkjuskapur á
danzleikjum. Moldarbrekk-
an við Miðbœjarbarnaskól-
ann og nauðsyn á umbót-
um.
Athuganir Hannesar á horninu
í
Dömlur, takið eftir! Hattaistofa
min er fiutt frá Laiugiavegá 19 á
Skólavörðustíg 16 A. Mikið úrval
af nýtízkui höttUm. Lægsta verð í
bænum. Vönduð vinna. Fljót af-
grei&sla. Helga Viihjálms, Sími
1904.
Auglýsið í Alþýðublaðinu.
FYRRA DAG gekk ég eftir
Pósthússtræti. Nýlega hefir
verið gert við götuna og hafa ver-
ið hafðar nýar aðferðir, þannig að
nú er látið meira af möl á malbik-
ið en áður hefir verið gert. Þarna
taldi ég 13 malarhrúgur, sem
hafði verið sópað saman. Þannig
voru þær búnar að standa í 4 daga
— og voru farnar að troðast raik-
ið. Stóðu bílar ofan á sumum
þeirra skakkir og sltældir.
Þegar ég fór til vinnu um dag-
inn einu sinni, sá ég á Túngötunni
ofarlega mikinn mjólkurpoll og í
honum og út frá honum nokkrar
mölbrotnar mjólkurflöskur. Hafði
mjólkursendill auðsjáanlega tap-
að þarna niður nokkrum mjólk-
urflöskum. Þegar ég fór svo heim
í mat sama dag kl. 12, var alt
með sömu verksummerkjum og
þannig var það í 4 daga, nema
hvað mjólkin þornaði og skildi
eftir hvítan, stóran blett á göt-
unni. Svona seinlæti er óhæft.
Laugardagskvöldin eru ónæðis-
söm í miðbænum. Seint á laugar
dagskvöldið fór ég um Kirkju-
stræti og fóru þá nokkrir menn
um Austurvöll með sönglist, ó-
hljóðum og klámi. Tveir lögreglu-
þjónar voru þarna ekki alllangt
frá — en höfðust ekki að. Ósiðaða
klámhunda á opinberum stöðum á
að taka fasta — og þó ekki væri
nema hávaði og sönglist á götum
úti á miðnætti, þá ætti það að
nægja.
*
Mér finst að lögreglan sé alt of
værukær. Ég hefi alls ekki neina
löngun til þess að taka undir þær
mörgu raddir, sem alt af eru að
setja út á starf lögreglunnar, en
þrátt fyrir það verð ég að finna að
DAGSINS
því þegar mér finst að hún gegni
ekki skyldu sinni.
*
Það mun vera bannað. að menn
drekki á opinberum veitingastöð
um, þar sem ekki er vínveitinga-
leyfi. En hvernig stendur þá á
því, að menn eru blindfullir að
slást seint að nóttu á opinberum
samkomuhúsum, sem lokað er kl.
12? Eiga lögregluþjónar ekki að
vera viðstaddir, þegar opinberar
samkomur eru, áður en húsunum
er lokað? Gera þeir það, eða gera
þeir það ekki og leyfa mönnum að
drekka „úr vasa sínum“, eins og
sagt er?
*
Dr ykk j uskapur á danzleikjum
er skammarlegur. „Kona var sleg-
in í andlitið“, „Stúlku var hent
niður stiga og handleggsbrotin."
„Drukkinn maður sparkaði í mann
og fótbraut hann.“ Þetta eru frétt-
ir af opinberum danzleikjum. Það
er áreiðanlega hægt með samvinnu
forráðamanna danzleikjanna og
lögreglunnar að koma siðsamlegri
stjórn á samkomurnar.
*
Flest yngra fólk í Reykjvík, sem
notið hefir kenslu í Miðbæjar-
barnaskólanum síðustu áratugina,
hlýtur að kannast við grasbrekku
á skólalóðinni, upp við Laufásveg-
inn, andspænis gangvelli barnanna
og aðaldyrum skólans. Brekka
þessi er nú orðih að mestu leyti
að flagi. Um hana endilanga liggja
götuslóðar og troðningar eftir
krakkana líkt því, sem oft má sjá
í bröttum fjallshlíðurn eftir sauð-
fé. Bæjarstjórnin virðist aldrei
hafa treyst sér til, kostnaðarins
vegna, í rúmlega 30 ár, sem liðin
eru síðan lokið var við að reisa
skólann, að láta prýða brekkuna
svo að hún yrði skólanum og bæj-
arfélaginu til sóma. í öll þessi ár
hefir brekkan lagt til dálítið af
mold og leir handa sonum og
dætrum Reykjavíkur til að bera á
fótum sér inn í ganga og bekki
skólans, en sem bærinn kostar
ærnu fé til að hreinsa aftur í burtu.
*
Fyrir nokkrum árum var gerður
snotur trjágarður sunnan undir
skólahúsinu. Einstöku kennarar
skólans og nokkur börn tókust á
hendur að gera þenna garð. Munu
engir iðrast þess. Væri ekki hægt
að gera brekkuna að svipuðum
gróðurbletti? Mætti vel gera það
með því að hlaða vegg úr höggnu
grjóti (eða steinsteypu) um einn
meter á hæð meðfram brekkufæt-
RBYRIÐ
J. 6 R
U M O
áf*«8ts8 h»ííeesafea reykS6bsk»
VEMB »
AR0MATÍSCHER SHAG.........kostar kr. 1,15 l/«o kg.
FEINRIECHENÐER SHAG. . . - - 1,25 - -
Fasst í ©ISssm ves*zliBnsan».
inum. Pæla síðan brekkuna og
moka moldinni upp að veggnum,
þannig að tekinn yrði af mesti
hallinn. Vel mætti flytja mold að
til uppfyllingar ef þurfa þætti.
Þegar búið væri að jafna moldina
vel alls staðar upp að innri brún
veggjarins, skyldi gróðursetja að
minsta kosti tvær raðir af trjáim
eftir endilangri brekkunni. Eftir
30 ár, að minsta kosti, væri komið
þarna hávaxið trjábelti. Trén næðu
langt upp fyrir girðinguna með
fram Laufásveginum og yrðu til
stórmikillar prýði. Þau mundu og
glæða fegurðartilfinningu barn
anna, sem sækja skólann.
•
Ef Reykjavík er svo efnum búin,
sem af er látið nú í seinni tíð, teldi
bæjarstjórnin varla eftir sér að
kosta lagfæringar á skólabrekk-
unni samkvæmt þeirri tilhögun,
sem hér er skotið fram, og láta
byrja á verkinu þegar í stað. Sjálf
sagt mundu einhverjir kennarar
skólans og börn úr efstu bekkjun-
um ekki liggja á liði sínu að ann-
ast gróðursetningu plantnanna og
hlúa að þeim, meðan þær eru á
æskuskeiði og þurfa aðhlynningar
með.
Hannes á horninu.
Fnkkv í Aistur-
isía.
Tímíaúiti'ð „Oriiental AJfeirs“,
siem er eitt af mikilvægustu rit-
Wm, ier koma út i Austur-AvSÍu,
birtí fyrir skömmu g'itein um
frönsk úhráfasvæði í Kinia. Þar
segir svo:
H. R. Haggard:
Kynjalandið.
56.
— Þeir grétu eius- og fconur, en elduránn niaim
ekkii staðar; haimi Sjkákti upp ailan peirra þnótt.
— Nú er efckert eftiir af peiim nemja aska; peir em
allir ■dauiðiir, vop’nuðu menninmir.
— Aldnai eyða peir neiinu framur; dagiur prælsi-
his er liðinn. ,
— Hvier ger&i pað? Hanin gerði paið, ljónið hxæðilega,
ljióiniö svartfexta mveð hvíta amdii'tí’ð.
— Hainin lét prælakaupmenniina falla fyrir sverðs-
eggjium; hamx fratnaeMi foringja peirra til lífláts.
— Hann Jeysti jámki af bandingjunum; nú éta
peir briauð frelsins.
— Lofu pú hainn pví pjóð, hann sem braiut á bak,
aftur mátt kúgarains. ,
— Lofiið haran, Hjafðmainn Hjajrðkonumnar, sém Leiddi
bana út úr húsi* illmennisin.s.
— Lofið hann pér böm Mavooms, hann ,sem hefir
líf og daujða í höndum sé'r.
— Ai'drei hefir verið sagt frá slíkum afreksivierkr
ium í liandinte. Lofið' hann, Björgunarmannfon, sem gef-
ur ykfcuir aftur böm yfckar.
— Já, lofið' hann! sagðii Júana,, sem stóö hjá. —.
Lollið ba:nn, böm föður míns, pví að- paö' er að eins
bonum að pakka', aið nokkun okkar hefir séð ljós
pessa dags.
1 piessu blilii kom 'Leonard sjálfur og heyrði orð Júönu.
ALt fólkíð, sem pa-ma átti heima, tók a,ð hxópa, og
hiuind riuiö annana svertíngja, sem saiman höfðu safnást,
tókiu U'ndiir. Þeir putu tíl hans hróptandi: — Lof sé pér,
Hjarðma'ðiu'r Hjar&fconunnair! Lof sé pér, Bjargk'rá!
Leonard varð ösikuxdtðmr, ppeiitf í Otur og hét honum
að hálS'brjóta hann tafaralaiust, svo framairiiega siem-
hjainn segiði nokkurt oíð í p-esisa átt framar, og hættiu
pá lætín.
En upp frá pekn diegli nefnd'u svertingjarnir hann
„Bjargarann“ log ekkert anraað.
. * 0 *
Um kvöidiið sátiui pau Leonard, Júana og prest-
újrfon fflð máltiið innain vtegjgja hú&sfois', sem Mr. Rodd
haffðii haffst við í, og lá berfaUgið frá búðum prælai-
ktaupmjan,naninai í. hrúguim' umhverfis pau. Þeiim var
mjjög miikið njið'ri, fyrir og voiu,' að tala' um, hvað
mran,di hafa orðiö aff Mr. Rodd, og bera ráð sín siundur
og .saman um pað, hvort eitkert miuind,i vera unt að
geria til pess að fá alð vxta, hva,r hann væri niður kom-
fon. Þá heyrðiu pau einhvem ókyrMk ,útí meðal sviert-
fogjianna._ Á sama augnalbliki kom Otur pjótalnidi inn
og hrópaði: — Mavoom er ifcoímiinn!
Þaju spriuttu upp tafarlaust ög pfutiu, út úr húsfo. —
Júaina á wndain. úti fyrir s,áui pau siex ferðlúna mienn,
með böriuir á herðum' sér, og hóp aff svertíngjum á eftir
pieim,. Á börunuim iá maiður, pakfon ábneiðuim.
— Ó; hann er daUður! saigði Júana', nam skyndiiiega
staðar og tók hendinni jum hjartaö á sér.
Eitt tí^n/guaölik hélt Leonard, að h.ún hefði rétt að
mæla. En áðjur en hann gat mokkuð sagt, heýrðu pau
veiilka rödd, sem baið mennfoa, er börunnax báxu, að
fara varfoga, og aftlur stökk Júana áfram og hrópaði:
— Eaðffr minh! faðiir mfon!
Svo fóru miennirnir með byrði: sfoa inn í húsið og
sieittu hana á gölfiið.
Þfegiar Leonard Ieit á paið, siem á börunuim ya'r, sá
hiann frumimi fyrir sér háafn. mjann', hér umi bii faimm-
t'utgán að aidri', og hainn sá líka á ýms'uim órækum
mier'kjujm', að máðuriun var xétt við dauðann.
— Júiana! sagði' falðiir henmar og átti örðugt nreð. að
ná and:anum; — ert pa*ð pú? Þú hefif pó sfoppið.
Gúöi sé iof! Nú get ég dáið rólegur.
G Það væri pýðiugaridtíð alð segja hér nákvæmlega
frá þeirri sunduriausu samnæðU’, sem nú kom; en smátt
og simátt komst Leomúrid að því, hvað gerzt hafföi.
Þaö virtisit svo, sem Mr. Rodd befðu' brugðiist vonir
sfoar ttm fLl:ab'ein.s-birgðir pær, smi' hann haffði lagt
af stiað tiil að kalmpa, hiajff verið óffús' 'á aö' sn,úá al)tu.r
tónihentuir, og pví haldið lengra Upp eftír ánni til jiess
að nái í meira. Það mfisfókst hionlum líka', og þegar
híánin var nýiagðuT af sibað hieimtóiöls aftur, m«ætti
hann mönnunum., sem Sóu. haffði sent, og fékk þá
hiræðijlegu frétt, að dötftr sín hefði verilð. nUntín briott
af Penefou.
Þiaö var fcominm nótt, þegalr setid'imennirnir fumdiu
halran., og off diimt orðíið til þess aið halda þ'á feTöinni
áfnalm.. Um' S'tund sat M:r. Rodd og vat lilugsi út af
fregnfoui um þessa' hræMegu óhaimfagju, sem ef til vid
viar óttategusit af öllu því, sem horist gaff tlil eyrntí
niokkuirs fö'ður; svo tók liiann! tiil peirra: ráða, sieint
honUm viar svo sorgiega hætt við, — leitaði sér hug-
svöluraar í flöiskUnni.
Þegiar hainn hafði drukkið. svio milkiö, aíð' skynisentíii
viar farira, stóð hann upp og hieimffaiði), að feröfani!
skyildí haldiö áfraim í býkisvöriu n|áff.tmryrkriniU'. ÞaÖi
var iekki til neins’ fyrir mennina a@« mialda í móinin
og .segja að teiðfa væri' kiettótt og ffull af hættUm.
Hianin pversikallaðist við öllu'm mótbárum og hótaði
jlafnvial áð skjóta mennina, ef þeir vildu ekki koma
með sér. Þeir lögðu því af stað; Mr. Rodd vair á
ulbdlan, og meran hans statoluðusff á eftiir honlum sem
hezt þeir gátui maili' trjála' og yfir kfetta og kluingur.
En ganga þeirra varð samt ekk:i lörigi, því að innan:
sikamms hieyrðu meninirnk blótsyrði og hltonk og hexra
þeiria hvarf í sattná bofli', og péir fluindto hann ekki
fý|f tefm í birtingu miorgtonfan, eftir. Þá sáu: þefo, að þieáir
hlöÆðu niunrtið staðar á íitlum en þve'rhnýptum klettí’,
o,g fyrir neðan Metffinn lá Mavoom — reynd3J ekki
dauðtor, en, meÖvituirada,riaus, með prjú rif bnotin og
öfcliaJbefoið á hægra1 fætfoum. Niokfcra daga sátu þeilr
þarna yfir honuim, þajngað tifl loksfos hairan knaffðist
pess, að lagt væri af sfftaði mieð sig á börum'. Svo þei‘r
báru hianin heimleiðis' í stutttom daglieiðum, prátt fyrir
í hinu erfiða ástandi hafa
Fnakkar gætt hagsmuna sirana á
piann hátt, að pað hefir vakið að-
dáun allra. Meran miega eJfki
gleyma pví, að 'ekkeri rikS hefir
óskoruö réttfodi á adpjóðasvæö-
tfou í Shanghai og lekkeri rifld' get-
ur því á affgenandi hátt bægt her
Jaiparaá frá þessu svæði.
Fxakkflarad, eins og önnur lönd,
hefir heðið tjón af núverand i
styrjöld. Hagskýrslur toltetöðv-
ainna sýraa bezt, hve verzLuniinni
við Kína heffir hr,afcáð. Mieran hafa
orMð að hverfa frá mlikilvægium
fraimikvæmduni, 'Og á styrjaldar-
svæðirau haffa fr.anskair ledgnir
eýðilagst 'Og franskir þegnar
haffa beðið bana, einfcum ýmsir
trúboöiar, sem eifas og varaalega
haffa sýnt mikla fómfýsi. Samt
er óhætt að fullyrða, að Fraikk-
Laradi haffi teki'st bezt að sjá sér
farborða þótt aðstaðfl þess hiaffi á
engan hátt veriö góð.
Fna/kkax hafa frá alda öðfli sýnt
frábæra Leíkni í meðfierð stjórn-
málfltógra og stjórnarfairslegra
vandamáLa og auk þess énu þeir
smo miktór mannþekkjarar, að
petta samanlagt hefir gent þeirn
auðVeldara en öðnuim þjóðum ö'li
viðsfcifftí við Asiu-þjÖðir.
Þeiir ©ru lausir við hleypiidóma
að því er sraertir kynflokika og
þeirra venjulega kurteisi og tillit,
setm þeir jafraan taka til aranaia,
seim og dýnkuu þeirra á hemað>
arijegium drengs'kap, hieffir geri
þeim auðveddara að verja bags-
tmlurai sfaia í Klna. Eti þetta raægir
ekki tid þess að skýra að xullu
hinn góða ánangur, siern þeir
hiafa náð. Hainin vair lika1 að þaikká:
þvi, hve nákvæman skidxtílng þeif
höfðu á þvi, hvaö þeir gætu
teyfft sér í þaö 'Og það skiftið
og hve leiknflr þei'r voru' í starfi
síniu. Þetta toom fram víða i -Kfoa
en einkum á hirau mikilvægfl á-
hrifasvæði í Shanghiai.
leriana taættir við að
senda fliitaidi silðar-
KBH. í fyrnad.ag F.Ú.
í Noregi er nú talið sennilegt
að hætt verði við að koma upp
fljótandi síldarverksmiðju til
þess að vera á íslandsmiðum,
og er talið að fyrirtækið muni
vera svo kostnaðarsamt, að það
muni ekki bera sig.
í stað þess er fyrirhugað að
veita nokkurn opinberan styrk
til þess að skip geti flutt heim
Íslandssíldina til síldarverk-
smiðja 1 Noregi. Samningar um
þessi atriði standa nú yfir í
verzlunarmálaráðuneytinu
norska.
Hjönjaband.
Nýlega voí'U geffo saimain af
sérai Bjama Jórassyni ungfríi
Laufey Ámadóttir og Vakiir Gísla
son bókari. Heimili þeirrn vferðu'r
á Vfestutgötti 17.