Alþýðublaðið - 13.10.1938, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.10.1938, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 13. OKT. 1938 n»aaw»anya* Mlé Leynifélag afhjúpað Afar spennandi amerísk leynilögreglumynd. Aoalhlutverkin leika Franchot Tone og Magda Evans. Börn fá ekki aðgang. WiHtertOD lávarðnr enðirteknr yflrlýs- ingar sfaar ui Mss- ‘é.: land. LONDON í morgun. FÚ. WNTERTON lávarður heíir endurtekið yfirlýsingu sína um það, að Rússland hafi enga hjálp boðið í máli Tékkó- slóvakíu, en aðeins óljós loforð. Að þessu sinni segir hann, að Rússland hafi haft tvær ástssð- ur fyrir þessari afstcðu sinni. í fyrsta lagi, að það hafi aðeins getað aðstoðað Tékkóslóvakíu, með því að ráðast á Pólland og í öðru lagi, að geta rússneska hersins hafi stórkostlega verið veikt, með því að taka af lífi og hneppa í fangelsi svo marga herforingja. 'i • Barstta fjrrir aðshilsaði rikis og kirkju í Noregi. OSLO í gærkveldi. FB. K\RL VOLD prófessor hefir boðað, að „Norges kirke- lige landslag“ hafi ákveðið að beita sér fyrir skilnaði ríkis og kirkju í Noregi og skipuleggja frjálsa þjóðkirkju. Álítur kirkjulega sambandið, að tími sé til kominn að hefjast handa í þessu efni og einkum sé nauðsynlegt að draga ekki leng- ur að hefja baráttu fyrir að- skilnaði ríkis og kirkju, vegna deilunnar um hvort konum skuli veittur aðgangur að kirkju legum embættum. (NRP.) Arabar iiafa isffá fiériu á sma. OSLO í gærkveldi. FB. QAMKVÆMT fregnum, sem ^ nýlega hafa borist frá Pa- lestina, er sagt, að arabiskir uppreisnarmenn ráði raunveru- lega yfir þremur fjórðu hlutum Palestina. Ilermdarverk halda stöðugt áfram og í gær var gerð mis- heppnuð tilraun tilraun til þess að myrða héraðsstjórann í Jer- úsalem, (NRP.) Einhver merkUegiaisfa bðk, sem Gyldendats bökaverzljun í Kaiu'pmiannahöfn hefir nokkru siinni igiefiiBi út, kernur út í haiust; en hún er saanin af siextán ára gamialli - skólastúlku, Kanen Bjerresö. Stúlikan saimdi skáld- sögu sína, þegar hún var fiimtán ára, iog vissi eniginn ættimgja hennar tim þetta fyrirtæki henraar. Skáldsiagan hedtir „En lang Nat“ og fjallar am skólastúiku á geligjwskd'öi æfmníar, þ. e. ha,na sjálfa. í bó''kin!ná lýsir húai. lilúg'- lei'ftingum sínuiin, a'ðallega trú'ax- legs ©ðlis, á lanigri lantívö'kunótt. FÚ. KOSNINGAR Á SAMBANDS- ÞING. (Frh. af 1. síðu.) Guðm. Gíslason Hagalín, Sigurjón Sigurbjörnsson. Verkaniannafélag Öxarfjarðar- héraðs: Benjamín Sigvaldason. Verkalýðsfélag Þórshafnar: Baldur Guðmundsson. Vevkaiýðsfélag Djúpavogs: Ásbjörn Karlsson. Nýja Bíó sýnir tvær myndir saman um þessar mundir. Er það „Vopna- smyglararnir frá Marokka“, sem gerist meðal útlendingaher- sveitanna frönsku og vopna- smyglara í Marokko, og „Ötull blaðamaður“, sem sýnir fífl- dirfsku og snarrceði amerísks blaðamanns. Friedman, hinn heimsfrægi píanósnill- ingur, heldur 4 Chopin-kvöld í Gamla Bíó í þessum mánuði. Verður það dagana 18., 20., 25. og 27. María Markan endurtekur söngskemtun sína í Gamla Bíó í kvöld kl. 7. Fritz Weiszhappel aðstoðar. Má búast við húsfylli ef dæma má eftir hinum ágætu móttökum, sem söngkonan fékk á konsertinum í fyrra kvöld. Díoítningin ier væntanlieg hingiað- raæs.t kom- andi s,unn>udiag. Leikfélagið hefir frumsýningu á gaman- leiknum „Fínt fólk“ 1 kvöld kl. 8. „Bnæð,i|akvöM“. Flokk'sbræöuirnir sjá uim unid- irtoúininig og efnisskrá Uppskenu:- hátíöarinnar í Hjálpræöisheimiu'm í kvöld. Majó'r Emst Gregersen stjió'mair. Sérstök strienigjai- og Iúörasvéit spilar. Par vtífðiu'r eiínnr ig númieraborð' meö góöum miuin- Uim 'Og veitingar. Fiskblrgðlr á ölliui llaindiniu námu í fyrra 10 272 þurrum tonnum. Á sama tima í fyrra náimu þær 49 092 þurrium t'ominiuim. Að gefnu tilefni Skal þess getið, áð „Leiðrétt- irtg“, siem bdrt var hér í blaíöilnu í gær um kæm Útvegsbainiluius á hlendur Skúla Pálssyni var frá biauikanum, ©n ekki blaðirau. — Mum Skúli Pálsisoin fá rúm í blaðinU' fyrir athugaisemd um við- sikifti sín \dið banka'nin. Hexidrik Ottósson byrjar að nýju tungumála- kenslu við málaskóla sinn nú um miðjan þennan mánuð. Hef- ir Hendrik dvalið erlendis nú undanfarið meðal annars til þess að kynna sér nýjustu kensluaðferðir. Aðsókn að mála skóla Iiendriks er þegar tals- verð, enda er hann kunnur sem fyrirtaks kennari. Þeir, sem hafa í hyggju að taka þátt í ein- hverjum af hinum fyrirhuguðu námskeiðum. geta gefið sig fram í Garðastræti 9. Ríkisskip. Esj'ial er hér í Reyikjavík, SúðiU fúr frá Blönduð'si kl. 33/2 í gær. Víkingur 33 ápa hieitir nýútk'O'mlið rit, gefiið úí í tiliefná laf 30 ára afmiæli kniatt- spyrnuféliagsins VíiriingU'r. Hefst þ.aið á .afmælisgrtím um Víkiug. Þá .sikrifiair Emil Thonoddsen um1 fyrstu ár Ví'kings. íviar GuðmundS sion skrifar um heiim'&ókn þýzka úrivtalsliðsin's. Fjölda miargar m'yndir eru í rtitinu og ýmsar fleiri gneiúa'r. Augiýsið í Alþýðublaðinu. iiilifffnllar skoí- hvellur aííur I gærkveldl. Lðgreðlan fann leylar af it • >c y. i S nu. GÆRKVELDI kl. 11,10 var hringt á lögreglustöðina frá Ránargötu og víðar að og sagt að gríðarmikill hvellur hefði heyrst vestur i bæ. Fór lögreglan þegar af stað og íann leyfar af skothylki eða „bombu“ á óbygðri lóð við Rán- argötu. Ekki hefir ennþá komist upp, hver muni vera valdur ao þessu. Um kl. 7 í gærkveldi var kært yfir því, að peningum hefði ver ið rænt af manni uppi á Frakka stíg. Þegar lögreglan kom þangað kom í Ijós, að hinn „rændi“ maður var út úr drukkinn og gat ekki gert neina grein fyrir ,,ráninu“. Er álitið, að ekki hafi verið um neitt rán að ræða. Um kl. 7 í gærkveldi rakst bíll á handvagn móts við Hverf isgötu 69. Skemdist handvagn- inn, en ekkert slys varð að. Drenpr árnkknar I SaRdgerði. ÞAÐ slys vildi til í Sandgerði síðastliðið sunnudags- kvöld um kl. 19. að 8 ára gam- all drengur hjólaði fram af bryggju og drukknaði. Enginn var viðstaddur er slysið vildi til, en menn, sem voru á báti skamt þaðan, komu að og fundu þá drenginn örend- an á floti við bryggjuna. Lífg- unrtilraunir voru þegar gerðar og læknir sóttur, en allar til- raunir reyndust árangurslausar. Drengurinn hét Eggert Sig- urðsson, sonur Sigurðar Odds- sonar að Aðalbóli í Sandgerði. (FÚ.) Glímiufélagíð Ármiann laiu'glýsir á Öðnuni stiað hér í hliáðiniu' í dag vetrarstetrfsiemi sínia'. Er hún a& vajnda rnjög fjöl'bneytl, og býst stjómin viö' miklM íþróttiafjöri í félagínú. í jvletúr. 1 fyrnaivteíluir tóku þátt í í- þróttaæíingum félagsims yfir 500 ma|nins, fyíilr utain þainn hóp mia|nina og kvienraa,, aenn stuuidaði sikíðiaiþróttina. Keninairiair veröa fliesitir þieir sömu og áðuir, eu þó bætást við þrír nýi'r. Jón Þor- s'teinsson 'kenuir ö>llum flokkum fuliorðitxina fimleiika, Vignir And- réssora fceranir yngri flokkiuuium íimltíikia, Þorsiteinn Kristján'slsora fcenraSr glímu, Peter Wigeliurad hlmeralieika. Suuidstjótii er Þor- steirni Hjálan.arssO'ii, era isund- kennánar Ólafur Pálsson og Sig- iíöur Sigurjónadóttir. Sigufður Nofðdahl kennir harad'bioltai og Jieras Magnús-'on frjálisar iþrótti'r. í veíur vefður svo skíðáiþróttin stunduð af kappi frá slíála fé- Iiagsins í Jösepsdal, síitaix og snjóa fer að fesía. — Ármieniniirag'- ar og þeir aðrir, sem ætla áð æfa hjá féJiajginlu í ívellur, byrjið strax nú á fyrstu æfiinigunum. Fiiskiafli í salt nám 30. sept. siðialst liðiinn 35 413 þurrium tonnium. Á sama tíma í fyrra na.m hann 27188 MiTmi'.m toinnum'. "i r Næturlæknir er Kristín Ól- afsdóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturvörður er í Laugvegs og Ingólfs apóteki. ÚTVARPIÐ; 19,20 Lesin dagskrá næstu viku. 19,30 Hljómplötur: Létt lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Meira prjónles (frú Laufey Vilhjálms- dóttir). 20,35 Einleikur á fiðlu (Þórar- inn Guðmundsson). 21,00 Frá útlöndum. 21.15 Útvarpshljómsveitin leik * ur. 21.40 Flljómplötur: Andleg tón list. S ia'ísstúlknafélagið Sókti hieldur funld "í kvöld í Odd- feliowhúsdinu uppi. Áriðainidi mál tínu á diagskrá, og eru félaigsfoon- Uir bieðnar.að fjölmjenna. Hliaíavelta aíþýðuféiaganna ier á sunnudágiinn. Enu félagax bjeðnir að komia xnu'.iium súiuim í dág eða á miorgun í sikrifstofui Sjómá.niniafélagsi‘ns eðu í Afgr. Alþýðublað'sins. F. U. J. í HjafniarSrÖi 0 heidur fund annað kvöld kl. 8V2 í Bæjarþiinighúsjitnu uppi. — Kosui'ng fulltnúu á &amibapndisþing unigxia jafnaðarmiainina. Alþýðluskóllmi. Enn gieta nemendur komisit a;5, Áriðlaindi áð væntalnltígíir nemiend- ur gefi siiig hið fyrsta fram á sforifstofU M. F. A. (efs'tu hæð í Alþýðuhúsiniu) kl. 6—7 eða í Stýrimánnia'sikólainum kl. 8—9 á fcvöldin. I happdiættí Haustmarkaðs K. F. U. M. og K. toomu upp þieissi niúmer: Hæg- indástóll 1685. Málverk 4770, 1 tiomin af fooluim 4693, Kaffijsitell 3995, 10 dága dvöl í Vatnaisfoóigi 2617, 25 forónluir í piem'iinjgum 3466, 20 foriónlu)!' í peiniingUim 65, 10 'kr. í peninguin 4252, 10 kr. í pen- Snjglum 585, 10 kr. í pianfiínigjum 356. Ixmfiiuluingiurinn Uam 30. sept. síðást liðinin kr. 38 531660. Á siama tímna í fyrra nám innf iutn iiragu rimra kr. 40 180- 220. Útflutningun'nn inám 30. siept. síðaisit liðiinn kr. 36 997 230. Á sairna tímla i fyirra nám hann kr. 39 930 410. Frú Lár|a Guðbianidsdóttír, Btírgstiaðasræ'ti 57, er þritug í dag. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. n Ffnt tölk?44 gamanleikur í 3 þáttum eftir H. F. Maltby. .Frnmsýning i fevöM fel. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. TiLWHNftíGAR BARNASTÚKURNAR byrja fundi sina: Næsi kom.audi föstudag: St. Díana kl. 6. Næst komamdi sunnludaíg: St. Unnlur kl. 10. St. Iðiunn kl. 10. St. Svava kl. 1J4. St. Æskan kl. 3Vs. Gæzlumeain. FREYJUFUNDUR .aitrnað kvöid kl. 8 e. h. St. „Leiða/rsitjanna“ í Keflavíjk heimsækir. Ymás- ltígt til sfoemitunar, sivo 'Stími: Upplestur, eiinsönguir o, fl. Fjöl- mieninSið og mætið stundvísiieiga. Æðstitempiar. í Hveragerði er til leigu í nýju húsi stór stofa með ljósi og hita og ef til vill aðgangi að eldhúsi. Mjög hentugt fyrir ein- hleypa eða litla fjölskyldu, sem vill búa ódýrt yfir veturinn. A. v. á. Hjálpræaishednn. 1 dag kl. 81-. Uppsfoe'Uhiátið. Majór Gregersan stj. og flokksbnæðumir. Númeina- biorð. Veitimgár. Aðg. 35 aiuir. Hnefaleikaskólinn byrjar á laugardaginn. Hann- es M. Þórðarson kennir. Kent verður í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar. Jón Þorsteinsson gefur upplýsingar í síma 3738 frá kl. 2—5. ,,Poiitiken“ birti í gær lainga gneiin eftir Karl Höyer ium möguleifoa þes-s, að útviega döusfoum bæraidum líaindrými til bú'skapar á ísiiaradi’. Ttíiur hámr að lalnd sé nóg fyrir heraidi og mundi báðium þjóðum verðai hágur áð slfitou, FÚ. Háskóiiaíyiirlesíiur um byggraigar- líst. Næsti fynirlestur fríhena von Schweriras ^verður um grisfca byggfiingariásit. Fyriirliesíurinin verð- ur flUt'tuT á morgun kl. 6 og verðUT lað þessu sdinimi eklki í há- skóiainum, helHur í Raraisóknair- stofu háskóúans við Baróraisisitíg. Tvær skemtilegar og spenn andi myndir sýndar saman jVopnasmy gla rarniii I NaroMo. | Æfintýrarík mynd. Aðal- hlutverkin leika: Jac Halt, Mac Clark o. fl, Spennandi mynd. Aðal- hlutverkin leika: Charles Quigley, Roselind Keith o. fl. Börn fá ekki aðgang. G. T. EMri dasfisarmir Laugardaginn 15. okt. kl. 9V2 í Goodtemplarahúsinu. — Á- skriftarlisti og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á laugardag. — Sími 3355. — Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast íyrir kl. 9. S. 8. T. STJÓRNIN. Ödfr maíarkaup Velverkiið skata, iiokkur liuuelrull kfl. sefijsast á 35 uursi kg. Hafffði Baldvinsson. Siami 1456. Hnefaleika- skólinn er að byrja. Sími 3738 frá kl. 4—5. Kveiki og geri við allskonar eldhúsáhöld og olíuvélar og legg á skæri. Viðgerðavinnu- stofan, Hverfisgötu 62. Sími 3765. Trúlofunarhringarnir, sem æfilán fylgir, fást hjá Sigur- þór, Hafnarstræti 4. Aixglýsið í Alþýðublaðiixu. Glfimufélagið ÁRNANN ÆFÍNGATAFLA 1938-1939 I IpFáttakésiMus Tímar Mánudag Þriðjudag Miðvikudag Fimtudag Föstudas; Laugadag 8-9 1. fl. kvenna (úrval) I. fl. karla (úrval) Frjálsar íþróttir og róður . fl. kvenna (úrval) I, fl. karla (úrval) Fijáis r íþróttir og róður 9-10 II. fl. kvenna II. fi. karla II. fl, kvenna II. fl. karla • Sundæfingar eru í sundlaugunum á sunnudögum kl. 4—6 síðd. þriðjudögum kl. 8—9 síðd. og í Sundöllinni á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 8%—10 % síðd. 1 fimleikasal Mentaskélanss 7-8 drengir 12-15 ára Telpur 12—15 ára rengir 12 -15 ára Telpur 12-15 ára 8-9 Eldri fl. drengja Handbolti kvenna 1 .dri fl. drengja Handbolti kvenna 9—10 íslenzk glíma íslenzk glíma Nýir félagar láti innrita sig á skrifstofu félagsins í íþróttahúsinu (niðri), sími 3356; er hún opin dag- lega frá kl. 8—10 síðdegis. Þar fá menn allar nánari uppl. viðvíkjandi félaginu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.