Alþýðublaðið - 13.10.1938, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1938, Blaðsíða 1
Hluíavelta alþýðufálag- anna á sunnu- dag! RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XIX. ÁRGANGUR FIMTUDAGINN 13. OKT. 1938 237. TÓLUBLAÐ Bezta hluta- veltan verð- ur hlutavelta alþýðufélag- anna. Fiflaleg og tilefnislaus ðrðs ð sildarðtvegsneM ---- ■—».■■■-- Er tilgangur íhaldsblaðanna að eyði- leggja alla síldarsolu til Ameriku? ¥ HALDSBLAÐIÐ Vísir birti í gær flónskuiega árás á Síldarútvegsnefnd fyrir síldarsölu til Ameríku, sem blaðið þóttist fullyrða, að væri algjörlega farin út um þúfur. En eins og kunn- ugt er, samdi Vilhjálmur Þór um sölu á 30 þúsund tunaum af matjessíld í vor og síðar á sumrinu var selt nokkuð þangað til viðbótar. Þaö, sem Vísir þykist hafa fyrir sér í þessari árás er, að einhverjum ónafngreindum manni hér í bænum hafi borist bréf frá New York, þar sem spurst vár fyrir um mann að nafni Heny Klapisch, sem var hér í sumar til þess að taka á móti síldinni fyrir kaupandann í Ameríku. Út af þessu þyrlar blaðið upp miklu moldviðri, en verður þó að geta þess um leið að ann- ar fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Síldarútvegsnefnd, Sigurður Kristjánsson, konsúll á Siglu- firði, hafi ekki viljað gefa því „neinar sérstakar upplýsingar þessu viðvíkjandi að svo komnu máii, en bjóst þó við að síldin mundi öll seljast á Ame- ríkiunarkaðinum“ og yrðu 7500 tunnur sendar þangað 17. þ. m. Alþýðublaðið hafði í gær tal af Finni Jónssyni formanni Síldarútvegsnefndar. Sagði hann að sannleikurinn í þessu máli væri sá, að Síldarútvegs- nefnd hefði enga samninga gert við Klapisch, þann, sem Vísir talar um, heldur hefðu samn- ingarnir, sem að öllu ieyti var hagað nákvæmlega eins og undanfarin ár, verið gerðir við Mr. Stanley Iller, forseta Santa Cruz Oil Co. í San Francisco, og hafði Síldarútvegsnefnd þær upplýsingar um hann, að efna- hagur hans væri þannig, að hann væri fullkomlega ábyrgur fyrir samningaupphæðum og heiðarlegur maður. M-un hann varla hafa týnst, en hins vegar vafamál hver greiði viðskiftum fsiendinga 1 Ameríku er gerður með fíflalegum árásum íhalds- blaða hér á hann að ósekju. Samkvæmt skejdi Vilhjálms Þór í gær hefir Mr. Iller lofað að setja 70 þúsund dollara tryggingu fyrir greiðslu síldar- innar og yfirtaka farminn eftir íslenzku mati. Er ekki annað vitað en að síldin seljist öll í Ameríku og að Síldarútvegsnefnd samþykki ágreiningslaust og að mestu leyti óbreyttar þær ráðstafanir, sem V. Þór heíir nú gert í Am- eríku um áframhaldandi við- skifti við Mr. Iller. Enginn ágreiningur var heldur i Síldarútvegsnefnd um samninga þá, sem V. Þór gerði við hann í vor. Síldin átti að vera farin 15. þ. m. 4 þús. tn. af henni eru þegar farnar og Síldarútvegsnefnd hefir nú á- kveðið að leigja Heklu og af- skipa með henni 7 þús tn. næstu daga. Samræmið í árásum íhalds- blaðanna á andstæðinga sína sést eins og oft áður vel í þessu máli. í vor réðust þau á Finn Jóns- son með venjulegum fúkyrðum sínum fyrir það, að Vilhj. Þór hefði tekist að gera svo góða sölusamninga 1 Ameríku, að það sýndi hve óhæfir þeir samn- ingar hefðu verið, sem Finnur Jónsson hefði gert þar undan- farin ár, en hann hóf eins og kunnugt er fyrstur síldarsölu til Ameríku. Nú ráðast íhaldsblöðin á Finn Jónsson fyrir það, að sölusamn- ingar Vilhj. Þórs frá í vor hafi reynst „gersamlega gagnslaus- ir“ og krefjast þess að F. J. og meirihluti Síldarútvegsnefndar verði rekinn frá störfum vegna þeirra(!!). SimoD Jóh. Agústsson. ALÞÝÐUSKÓLINN starfar í vetur með sama hætti og þrjú undanfarin ár. Kensla í honum hefst þ. 15. þ. m. Skóla- stjórinn, Símon Ágústsson, dr. phil., skýrði blaðinu þannig frá fyrirkomulagi skólans í vetur. Aðalnámsgreinar skólans verða hinar sömu og áður: ís- lenzka, dansk, enska, reikning- ur og bókfærsla. Kent er í tveim ur deildum, byrjendadeild og framhaldsdeild. Enn fremur verður haldið námsskeið í sænsku, ef nægilega margir þátttakendur fást. Skólinn starfar eingöngu á kvöldin kl. 8—10 í Stýrimanna- skólanum. Kent er á hverju kvöldi, að undanteknum laugar dögum. Skólinn stendur yfir 5 mánuði. Kenslugjald fyrir allan skólatímann verður fyrir eina námsgrein 15 krónur, fyrir 2 námsgreinar 22 krónur, fyrir 3 námsgreinar 25 krónur, fyrir fjórar 28 kr. og fyrir allar fimm námsgreinarnar 30 krónur. Kennarar skólans verða: Steingrímur Pálsson í íslenzku, Ágúst Sigurðsson í dönsku, Jón A. Gissurarson í ensku, Jónas Jósteinsson í reikningi og Þor- leifur Þórðarson í bókfærslu. Er þetta einvalalið kennara. Af þessum kennurum er Ágúst Sig- urðsson magister nýr. Er hann Kosningar á Sam bandsgmg. A-iLSHERJARATKVÆÐA- GREIÐSLA hefir farið fram í Verkamannafélaginu Fram á Seyðisíirði um kosningu fulltrúa til sambandsþings. Mun kosningu vera í þann veg- inn lokið og hafa svo að segja allir, sem kosningarrétt eiga, greitt atkvæði. Atkvæðin verða talin í kvöld. Sjómannafélagið Jötunn í Vestmannaeyjum kaus fulltrúa sína í gærkveldi. Guðjón Karlsson og Guðmund Helgason. Varamenn voru kosnir: Krist- inn Kristjánsson og Húnbogi Þorkelsson. Verkamannafélagið Drífandi í Vestmannaeyjum kaus og í gærkveldi þá Guðlaug Hansson og Nikulás ívarsson. Varamenn voru kosnir Ágúst Benónýsson og Þórður Bene- diktsson. Bílstjórafélag Akureyrar hef- ir kosið Guðmund Snorrason. Verkamannafélag Vopnafjarð- ar: Ólafur Jóhannesson. Alþýðuflokksfélag ísafjarðar: (Frh. á 4. síðu.) hinn eini íslendingur, sem hefir magisterpróf í dönsku. í sambandi við skólann starfa margir fræðsluhringar eða námsfélög í vetur, og verður viðfangsefni þeirra bókmentir, þjóðfélagsfræði, hagfræði, saga verkalýðshreyfingarinnar, upp- eldisfræði o. fl. Alþýðuskólinn er langódýr- asti kvöldskólinn, sem starfar hér í bænum í vetur, og til kenslukrafta hans er mjög vand að. Námfúsir og duglegir ung- lingar, sem atvinnu stunda, eiga þar kost á ódýrri og góðri kenslu í þeim greinum, sem gagnlegastar eru og hverjum manni koma að haldi. Enn getur skólinn bætt við sig nemendum. Áríðandi er að væntanlegir nemendur gefi sig fram þessa viku við Símon Á- gústsson kl. 6—7 í Alþýðuhús- inu (skrifstofa M.F.A.) og í Stýrimannaskólanum kl. 9—10 á kvöldin. Eimskip. Gu'JIíioss er á leiið hánigiai'ð frá Isiaifíir'ðfl, Goi&afioss kemur til Ha|m- iþtírgiar kl. 6 í fyifliaimiáJi&, Brúár- fioss fer hé&aln í kv&lid, Helitifoss er á Iei;’ð til Vestonainataieyja frá Kaiupmannah öfn. La|gia)rfio>ss er á Akú’reyri, Selfioss er hér. Höfnin. Þýzkiur togiafli fcom í morgiin mteð siliaisaÖiain málnin, Hafði hatm m'ist finffur. Fræðslnsíarfsemi Alþýðu- skólans á komandi reíri. EvHMskóll og frsBðslutarfingar. Langédýrasta keniBsla í tasenuna. Viðtal viö skólast|7 dr Verða pýzku flóttamennirnlr i Prag sendir tll Þýzkalands? FJýJa tékkueska st|énilii éMs á að teffa peim landrlsf af étfa vld fjandskap Pýækalasicls. Múm leirnllSflreglaii síarf sifí i SMeíahémðniinoi. LONDON í morgun. FÚ. BLÖÐIN í BERLÍN segja í dag, að fyrsta hlut- verkið, sem vinna þurfi í Sú- detahéruðunum, sé að upp- ræta alla menn, sem óvin- veittir séu Þýzkalandi. Þetta hlutverk segja blöð- in að hafi verið falið leyni- lögreglunni, og sé mikið verk og vandasamt, því hér hafi lengi verið vagga þýzkrar andúðar. Sir Neil Malcolm, sem fór með yfirborgarstjóra Lundúna til Prag sem ráðunautur hans viðvíkjandi því, hvað tiltæki- legt væri að gera fyrir flótta- menn í Tékkóslóvakíu, átti við- tal við blaðamenn um þessi mál gærkveldi. Hann sagðist hafa beðið Siro- vy hershöfðingja að senda ekki til Þýzkalands þýzka flótta- menn, sem væru í Prag, en ekk- ert loforð hefði verið gefið um þetta. Tékkar eru mjög ófúsir til þess, að veita þessum fyrsíu fióttamönnum landvist, með því að þeir óttast, að það verði not- að sem átylla fyrir nýjar minni- hlutakröfur. Sir Neil sagðist ekki sjá nokkur ráð til að hjálpa þessu fólki. Stjérn Tékba olurseld náð ob miskun Bitlen. I fnego frá Pnag segir, aó stjúrnin þia.r vinni niú fyrst og frpmst að því a;ð fá laádaimærin áfeveðiin, og því næst að ým-suim fjáiiháig|s!m;áliuim, mda sé riikinu mikiJ þörf á aö niá vií&skiftasimn- ingi viú Þýzfcaliaaid. Sválkovsky uitainrflusmálairáð- hierra, fjármíáilairiá&heriralná, la|nd- bútnaöairráiöhienriajnin og verzliunair- mála’rá&herriamn bafföi aliir til Ber- iin í dag í þiessuim erindluim. Ef viðrae&ur þeirra vilð þýzka stjónnnálanienn gaaga aíb. ósik- uun, euu! 'sumir, sean gera' sér í hiuigamlluind, aö Þýzkailaind miundi láta sér iniæg>ja þa|u héruö, sem þa& hefir þegar fiengiö, og að þ jóðará.titovæðajgriei'ðis'la vtearíSi látin niðlur falla. A'lþjóðialniefindin í Berlín Inefir finestað fiu'ndium sinum, þainigað til þessUim viðræðiuim er tokið. knúamæri Þýzkalands nú aðeins 30 km. frá Prag. Kort yfir hin nýju landaimæri TékkósJávakíu kom til Loaidon í gær. Landiamæruimuim ler þair hag- a& að mestu leytí í sajniræmi' við Godies'bergkröfur Hitlers og Þýzkalandi afhent iand laugft um Mennirnir, sem nú ríkja í Súdetahéruðunum: Heinrich Himml- er, yfirmaður þýzku leynilögreglunnar, og Konrad Henlein, landstjóri Hitlers. fram það, sem fólst í hiinum enisk-frönsku tillögum. Ein 'alvarliegasta breytímgjjn, siern ger’ð hefir veráö finá því, sem frönsku 'Og brezfcu stjóirn- inini hafði fcomið samajn uim, er þa&, a’ð landaimærailíina Þýzka- latnds er sveigð í áttiína tit Prag norður af borginni, svo að landa- mærin eru aðeins 30 kíiófnetra firá borgiinni. Á fcorti þessu enu eóamig mörk- uð þau svæði, sem þjóðairat- fc\-æóagreiösla ©r ráðgerð' á, og verðiur því enn að breyta kortinu, ef hún fer fram. Flulltrúar Tékka og Slóivaka giemgu lenn í giærkveldi in;n á nökifcrar tilslakanir við Ungverja, en hafa þó letoki ennþá fu'llinægt öllium ikröfiuun þeifira. Er haldið, að úx'slitaifiunduir um þessi mál vierði háðiuir í dag. Fnegn frá Varsjá hermiir, að í g'ærfcveldi hafi slegið í óeirðir á SuðUir-PóilLandi, mfflli Ufcraine- manna og Pólvierja. Vioru hvorjr- tveggja í kröfu'göngu, a&rir til þess að mótmæla innlitmiun Rut- heníu' í Uþgvierjailand, Hisnir til þiess að krefjast hennair. í óeirð- uim þiessum var ieitnn m'aður drep- inn, en margir særðust. Japaelr setja á land noröan Mð 11» laattfi. ------*----- Peiv ætia að stöðva alla hergagna* flutninga Kinverja þaðan til Hankow. KALUNDBQRG í gærkv. FÚ. OEYSIMIKILL japanskur her hefir verið settur á land í Suður-Kína, og sýnist það vera markmiðið að um- kringja Kanton. Þegar Japanir hófu að setja herinn á land, segir í einni fregn, að fát hafi komið á hina kínversku strand- verði, og hafi þeir svo að segja ekkert viðnám sýnt. Brezki sendiherrann í Tokio hefir enn á ný aðvarað jap- önsku stjórnina um það, að Bretar mundu ekki láta sér vel líka, ef járnbrautin milli Kan- ton og Hongkong yrði eyðilögð, með því að hún hafi ærna þýð- ingu fyrir verzlunarviðskifti Breta í Hongkong. 30 pús. hermenn settir á land i oærmergun. LONDON í gærkveldi. FÚ. Japanir héldu áfram í morg- un að setja herlið á land í Suð- ur-Kína, við Bias Bay, um 50 kílómetra fyrir norðan Hong- kong. Talið er, að um 30.608 jap- anskir hermenn hafi verið sett- ir á land þar snemma í morgun, og veittu Kínverjar litla mót- spyrnu í fyrstu, en gera nú allt, sem í þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir þessi áform Japana. Japanir hafa þó getað haldið áfram að setja herlið á land þarna í dag, og herlið það, sem komið er á land, sækir fram í áttina til Kowioonjárnbrautar- innar, og er nú aðeins 45 km. frá landamærum þess svæðis, sem Bretar hafa á leigu hjá Kínverjum. Tilgangurinn með að setja herlið á land við Bias Bay er að koma í veg fyrir, að Kínverj- ar geti notað áfram Kowloon- járnbrautina til hergagnaflutn- inga. Braut þessi liggur um Kowloonskagann, milli Kanton og Hongkong, og hafa Kínverj- ar fengið ógrynni af hergögn- um þessa leið. Japanskar sprengjuflugvélar hafa í dag flogið yfir járnbraut- ina og varpað sprengikúlum á hana, aðallega á járnbrautar- brýrnar, og er sagt, að þeim hafi tekizt að eyðileggja þrjár þeirr*.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.