Alþýðublaðið - 23.11.1938, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 23.11.1938, Qupperneq 2
MIÐVIKUDAG 23. NÓV. 1938 ALÞfÐUBLAÐIÐ UMRÆÐUEFNI T BRÉFI til Porsteins Erlings- sonar segir Stephan G.: Pa'ð ier ekki einleikið mieð fjar- skyggni þína Þorsteinin, að pú skulir sjá á myndinni af kofa mín'um, að glugginn miinn muni sniúa við austri; mér fer að standa stuggur af slíkri ófrteskis- gá'fu, ofan á annaln wdargmg. En ögn hiefi ég pó vilt þér sýn, en það gátu engir töfrar varazí. Hér hagar svo tii, að sk'aparinn hafir vist verið átta-viltur, eða ögn hiorniskakkur, þegar hann Jiagði árfarveg og mokaði samian hóluni og hryggjum. Ég bygði húisið mitt eftir hans lögurn, svo gilluggarnir á horninu míútu hérna vita: Sá næst dyrunlum í austur sá næsti í suð-a|uistur, og sá fjær sti í suð-vestiur. En nærgetull ertu siamt, það skail ég segja. Ég er nýbúi’nn að lesa hlaupa- fregnir bilaðanna hérna um milli- lalndaisalmning ykkar. En alt er enn ólesið ofan í kjöl. Fyrsta boðorð mitt er jafnrétti. Annars er nú gott að fá að vita, að mianni sé ekki ætlað það, og kysi ég nú að baisila einn. Það er þó kiomin hláfca, og ó- sköp verður nú sagt og sungið. Leysing spræk fékk ræskt og ræst middar-tæki strauma-dunu. Smæstu lækir hafa hiæst, hrína og skrækja í hverri buniu. Heyrðu, ég legg í póstinn iof- urlitinn pakka til þín. 1 hionum eru 2 imiður til að Leggja í bók, sem maður er að Lesa. Ég ætla þér annan, len Guðnúnu hinu. Þeir eru ekki eins Laglegir og ég hélt nð þeir yrðu. og eflaust eigið þið isjálf fállegri miða en þassa, en síámt senidi ég ykkur svionia ófémætt iog ófélegt glinigurogbið ykkur að þiggja — ef það foemst nú til ykkar .— Ég bið ,alúð- Lega að heilsa þínu heimili og ósfca, að altént megi vel um þig fara. * í bréfi til Eggerts Jóhannssion- ar siegir Stephan: Eggert rninn góður. — Hérna er ég þannan miorgun heima hjá Hall, eftir að hafa farið náttfari frá Duluth og náð hingáð í gær. Víst er gott að vera hjá vina-sveit og grönnum og kunna réttar áttir á allri byggð og mönnum. * Ojg í öðru bréfi til Eggerts seg- ir hann: Góði vin. — Kominn hingað haill á húfi. Hress og í góðviðri — rigningu. Það ier blítt í byggð tog tind, bezti veðra kostur. Ráðin yfir veðri og vind vann ég svona af Foster. * f bréfi til Jóns .lónssonar yngran Góði frændi. — Hér er ég heill á húfi. Komst frá Grafton 4 kl.- tímUmi á lunidan áætlun með: lest- inni, sem fara átti kvöldinu éðiur, en foomst ekki fyrr, sökum ó- færðar. Ég foeypti mér svo keyrslu hieim til Eggerts í gær- kveldi (það eru um 2 mifur *af bæjargötum), og komst. áður en hann lagði upp ofan á vagnstöð, tiil að mæta mér kl. 11, eíns og hann ætlaði. Hjartans kveðjur til allra þinna og Jionni minn, ég þafcka þýtt — þýðra en orðin sýna — fyrir bæði fomt og nýtt, frændsemina þína. Ljósheimiar nefnist nýútkomin ljóðabók eftir Pétur Jakobsson málafllutn- ingsmann frá SkiolLatumgu. Þetta er mikið veik, 160 blisi. í IÖiuman- arhrioti, mieð 135 kvæðum. Það verður fljótt séð, að bók þessi hefir foostiað höfundinin geisiniikla vinnu, hieilabrot og erfiði. Yfir- lieitt eru kvæðin í bólkinni svo sviplík og jöfn, að eigi er ástæða til að benda á eitt fremur ien annað. En þó má vera, að ádrep- an, er höf. sendir þama útvarps- ráðinu, festist helzt í minni. — Ekkert efnisyfirlit fylgir bókinni, Dg rýrir það rnjög hið bókmenta- lega gildi henmar. Silkisokkarnir. Er peir hœttulegir? Fyrirspurn frá Tonny og svar lœknisins Gydingaofsóhnir\ ? ÞýzkaiancLi Menta ölinn og Bruno Kress. Sleinjamr greiðslumerkjanna. - Tafla i Alpýðuhúsið. Athupair Hounesftr á hornimi AÐ er oft mikið talað um silki- sokkana. Menn skiftast jafn- vel í flokka um þá — ég veit varla í hvorum flokknum ég er, ef til vill í báðum og þó hvorugum. Mér finst mjög vitlaust af kvenfólkinu að ganga í silkisokkum á vetrum, þegar kalt er. Hins vegar þykir mér ekki nema eðlilegt, þó að stúlkurnar vilji ganga í léttum sokkum á sumrum þegar hlýtt er í veðri — og þó geta þær alveg eins gengið berleggjaðar þá mán- uðina, ef þær hafa þá ekki sjúka fætur eða lýtta. • ,,Tonny“ skrifar mér þettá bréf í gær: „Ég er nýstaðin upp úr legu, og síðan ég kom á fætur er alt af verið að tala um að silkisokkar séu ekki forsvaranlegur klæðnað- ur á fótunum, og að þeir séu yfir- leitt veikluðum sem hraustum ó- hollir. Ég væri þér afar þakklát ef þú gætir látið mig vita í dálk- um þínum hvort þetta sé rétt eða ekki. * Ég spurði Jóhann Sæmundsson lækni um þetta og hann svaraði: „Það er yfirleitt óholt að ganga í silkisokkum og það ættu sem fæst- ar konur að gera. Ástæðan er að- allega sú, að silki er góður hita- leiðari og leiðir því hitann frá fót- unum. Þeir falla fast að fótunum og við það myndast ekkert loft- rúm milli fótanna og sokkanna, en loftrúm heldur hitanum við. Það er því ekki heilsusamlegt að ganga í silkisokkum.“ ♦ En hvernig sokka eiga þá stúlk- urnar að nota? Mentuð útlend kona, sem ferðaðist í sumar um landið, sagðist vera alveg hissa á því að hér væri varla mögulegt að fá hlýja ullarsokka fyrir konur, og þó væri íslenzka ullin tilvalin í fallega, hlýja kvensokka. Hún sagðist hvergi hafa séð það nema hér, að stúlkur væru í silkisokk- um og á götuskóm, í slarkferðum DAGSINS. í misjöfnum veðrum uppi um fjöll eða á skipum með ströndum fram. Fanst henni þetta vottur um hálf- menningu. * Hinar brjálæðislegu ofsóknir þýzkra nazista gegn varnarlausum Gyðingum í Þýzkalandi vekja víð- ar athygli en meðal stórveldanna. Hér hefir mjög verið talað um þetta mál og það má fullyrða, að hjá langsamlega flestum hafi þess- ar ofsóknir, sem fáa eiga sína líka í útspekúleruðum djöfulskap, vak- jð viðbjóð og hrylling. Á laugar- daginn var rætt um þetta mál á málfundi í Mentaskólanum — og maður skyldi ekki ætla að óreyndu að þar ættu ofsóknarseggirnir nokkurn málsvara, en raunin var önnur. Þar reis upp unglingur, sem mælti þeim bót — og jafnvel fleiri en einn. Hann komst að vísu ekki upp með moðreyk vegna magn- aðrar andstöðu hins siðaðri hluta nemendanna, en samt er það um- hugsunarefni, að slíkt brjálæði skuli eiga nokkurn málsvara í ein- um af helztu skólum landsins. * Annars hafa mér sagt það nem- endur úr Mentaskólanum, að þýzkukennari skólans, sem er þýzkur maður, Bruno Kress að nafni og æstur nazisti, hafi alloft frammi nazistiskan undirróður í kenslustundum. Er það vítavert og óþolandi til lengdar. Það er ekk- ert við því að segja þó að þessi maður kenni þýzku við skólann, en pólitískar umræður, — og það til framdráttar einni villimannleg- ustu stjórnmálastefnu, sem nú er uppi, mega ekki eiga sér stað. * „Skilvís" skrifar mér á þessa leið: „Ég reyni oftast nær að borga skuldir mínar á réttum gjalddaga, enda er maður ekki frjáls ef það er ekki gert. En eitt vekur oft við- bjóð hjá mér, þegar ég er að borga skuldir mínar, og það er hve al- títt það er, að menn sleiki greiðslu- merkin og lími þau síðan á kvitt- anirnar. Menn eiga að hætta þessu. Vatnspúði kostar ekki mikið fé og þá á að hafa við hendina til þess- ara hluta.“ * Frá „Nokkrum villuráfandi sauðum" fékk ég þetta bréf fyrir nokkru: „Okkur langar til að biðja þig, Hannes minn, að koma þeirri ósk til réttra hlutaðeigenda gegn um þitt víðlesna blað, að sett verði upp tafla í anddyri Alþýðuhússins við Hverfisgötu yfir skrifstofurnar í húsinu, eins og tíðkast í öllum stærri skrifstofubyggingum hér í bæ. Það veldur- oft ókunnu fólki óþægindum að þurfa að leita lengi að þeirri skrifstofu, sem það hefir erindi við. Einnig verður fólkið á skrifstofunum, sem næst eru uppganginum, fyrir ónæði af þessu villuráfandi fólki.“ Ég er alveg á sama máli og síð- asti ræðumaður. Hannes á horninw. Bindindisstarf ig fé- iagslif á Anstfjirðum Eftir Pétar Sigurðsson. í dag er síöasti október. Ég er staddur á Reyðarfirði og bíð eftir „Súðinni“. Hún er seint í förum að þessu sinni og er þar mörgu um að kenna, en ferða- menn á íslandi verða að taka á þolinmæðinni, og ætti sú kristilega dyggð að geta orðið þeirra að lokum. Síðastliðnar þrjár vikur hefi ég dvalið hér á Austfjörðum, og vil nú segja, með sem fæstum orðum, þeim sem gjarnan vilja vita, hvernig þar er ástatt um þessar mundir með bindindis- starfið og félagsmál. Það er tæp- ast hægt að segja að mikill drykkjuskapur sé á fjörðunum, sumsstaðar er hann mönnum þó áhyggjuefni. Á Seyðisfirði flutti ég tvö erindi og sat ofurlitla ráðstefnu með sýslumanninum, prestinum og einum kennaran- um, og var þar ákveðið að hefj- ast handa með einhvern félag- skap — sennilega ungmenna- félagi, er hefði bindindisheit, en starfaði annars á breiðum grund velli að ýmsum menningarmál- um. Þetta skyldi vera tilraun, en ef það ekki lánaðist mundi verða horfið að stúkustofnun á ný. — Barnakennarinn Sigurður Gunn" arsson ætlar einnig að veita barnastúku forstöðu á Seyðis- firði. Á Norðfirði starfar ágæt barnastúka, mjög fjölmenn. — Hún hefir starfað þar töluvert á annan áratug og borið mikinn árangur. Fjöldi ungra manna og H. it. Haggard: Kynjalándið. 84. þiað alð við megu:n ekki láta hiania heyra n-eitt mieirai af fyrirætlumu'm okkar; hún vieit nú þiegar alt of: mikið. — Ég is.kil ©kki hve.rnig Sóa er lorðin, sagði Júanna; hún sýnist svo bneytt. — Þér hafið sagt þa'ð áður, Júanma; ég fyrir mitt leyti hiSld ekki, að hún sé nieitt b'reytt. Því er barai svo varið, að hennar leyndu dyg'ðir hlafa komið í Ijós við þalð að hún sá bless.aðan kaiilinn hann föður isinn. XXV. KAPITULI. Fóirnfærfngjin eftir hiuu.n nýja sið. Þriðji ciagurinn foom, dagur fórnfæringarinniar eftir hinuim nýja s,ið. Ekke.rt markvert hafði gerzt; að eiins höfðu þei7’ Lsonard 'Og Francisoo gengið mokkuð um bæinn og haft Pétur og nýiendumeninina fyrir lífvörð. Þeir sáu ekki mikið nema húsin aö utan, bygð úr steini og þakin torfi, og kuidaliega forvitnisiglópið frá hundr- •uðum augna, sem ávaólt fvlgdi þeim, kom inn hjá þieiim órólieik io,g hélt þieiim alveg frá frekari rannisiókn.- Uim. Einiu sinini höfðu þeir reyndar -numið staðair á torginu, sem var fult af fólki og á augabraigði hættu öill viðskifti; seljendur, kiauipenidur, hjarðmienn og prest- ar, sem veittui torginiu forstö'ðu, fiyktust utian uim þá atörðu á þá, half-hræddir og hálfforvitnir, því að þeir höfðu aídrei séð hvíta menn áður. Þietta gátu þeir ekki þoiað, svo þeir snéru aftur til hallariunar. Auðvitáð Leyfðist þe'ím Otri og Júönnu ekki slík dægmis.tytting .Þa'u vorU' guðir, og saimkvæmt því urðu þau áð lifa. Einn dag þoldi Otur það; annian dag- fór hann, þrátt fyrir .aðvarainir Leonards, að skemta sér við brúði sí,na, Sögu. Það var byrjun tii ilís, því að ef anginin maður er hetja 1 aiuguim herhergisþjóns -síns, þá getur hann mikliu síðiur haldið lengi áfralm að vera ,guð í augim forvitimnar stúlku. Hér á það við, ein® og í öðruim efnuini', að kompáaiaskapur Leiðir af sér fyrirlitningu. Leonard sá þessar hættur og tai,aði við dverginn urn málið reiðulega. En það gat ekki duli.zt honum, að þótt ekki væri höfð hliðsjón af leiðindum dvergs- ins, sem gerðu framferði hans alveg'eðlilegt, þá stóð himn, villimaðu'rinn, að minsta kosti í örðugri istöðu'. Svo Leonaird ypti öxlum og huggaði sig sem biezt hann gat við þá hugsiun, að koman muin'di að minsta kosti kenna dvergnum eitthvað í máiiiniu, ®sm haran var annar® sjálfur fárinin, að stumda kostgæfMega Utídir til- sögn Júönnu og Sólu. Um hádegi hélt fJokkurinn til mus'terisins ,og var hópiur af presíum og hermönnum með þeim; sam- kvæmt 'fyrirmælum Júönnu var hátíðin haidin um dag, ien ekki að næturþieli. Eins; og áður var mikla hringhúsið tnoðfult af þúsundum manna, en nú var til- högunin ömniur. Júanna og Otur höfðui meitað að sitja á sín-um háu tigna'rsiætum, en sátu á stólum við fætur risavaxna’ og afskræmislega steingioðsins. Nam stóð einn frammi fyrir þeim, en Leonard, Francisco og nýliemdumienin- irnir röðuðu sér til beggja handa. Veðrið var kalt og ömurlegt, og við og við féll snjórinn í stórum flyks- U:n frá öskUgráum himninum. Nam tók tafarl'ausit að ávairpa mannfjölidann. — Þokulýður! hrópaði hann; — þér hafið safnast hér saman til þessi að halda hátíð Jalis, s,aimkvæ;mt fornum sið, én guðirnir hafa komið aftur til ykkar og hafa brieytt siðunum. Fimmtíu konur voru iifidir- búnar til fórnar; í morgun fóiru þær á fætur fagnaindi, hóLdu, að þær væru ætlaðar guðuniulm; en nú hefir fögnuður þieirra snúist í siorg, því að guðimir vdlja ekki þiggja þær, og hafa, kosið sér nýja fórn. Látið b»ra hana fram. Þegar hann hafði sagt þietta, feomu .drengir fnaim úmdan goðinu og ráku á umdain sér tvö mögur najuit og tvo hafra. Hvort sem. það nú var ,af hendingu eða mieð vilja gert, þá ráku þieir dýrjn svo k'laufaLega, að þaui flæktust til og frá um stóinpallinn, þangað til Loksins var gert út af við þau með banefium og öxUm, að lundantieknuim' öðram hafrinluimi, hann slapp ttmdan þieim, sam' vora að elta hanm, þaut ofa'n eftir hringhúsinu, hrökklaðist frá eimu isætinu til aunars innan ium áhorfendurna og jarmiaði hvað eftir anmað afarhátt. Sannast að segja var þetta ajit svo skrítið, að jarnvel þetta' dnungaliegia og þegja'ndálega fólk fór að hlæja, þar siem það aftur á móti hafði við slík tækifæri yerið vant við þá hræðilegus og áhrifamiklu athöfn, áð fjöLda mianns' væri fórniað umi miðnæt'ur- sfoeið. Þessi fórnarhátíð var ómynld í þietta skifti, það gat ekki neinium duíist. — Far þú nú, Þokulýður! sagði Nam svo og benti 4 dauðu dýrin. Fórnin hefir verið færð, hátíð Jals er lum garð gengin. Betur að Móðirim tali umi fyrir Orm- inum, svo að blessun 'frjóisemiinnar megi falLa land- Snu í skaiu-t. Tæpar tiu mínútiur voru nú iiðuar síðam athöfnin hafði byrjað, sú athöfn, sem vemjuLega hafði staðið mikinn hluta inætiurinnar, því að það hafði verið siður, að drepa ekki niema eina mannieskju í ©inu iog gara það með hátíðLegri viðhöfn. Öánægju-knurr heyrðist Erá aftari enda hringhússins og varð haran smátt og smátt að to,rgi. Fólkið hafði tekið friðarboðskiaþ Júönu mieð þökkum, en það hafði lo.rðið dýrsLegt af áð sjá þiessar stöðuglu blóðsúthellingar, og viLdi ekki miissa af mannfórnum sínum. Rómvierskir lieikhúislsáhorfiendur, sem saiman hefðu feomið til að sjá heljariieik skilminga- manna, en hefðui svo í staðiinn fengið þá sfcemfun að sjá asnavieðhLaup, og hana-bardaga, mundu máumast hafa gietað' orðið æstari. •— Komið þið með konurnar! Látið Jal fá þá fórn, smn venja hjefir verið Ú1 frá fornu fari, grienjuðu þeir kvenna á Norðfirði neyta hvorki tóbaks né áfengis. Sigdór Brekk- an kennari veitir stúkunni for- stöðu og hefir fylgt henni frá byrjun með miklum áhuga og þrautseigju. Fram að hinum allra síðustu árum vann skóla- stjórinn, Valdimar Snævarr, einnig ósleitilega að stúkustarf- inu á Norðfirði, og fleiri kennar- ar á staðnum. Stúkan „Nýja öldin“, sem lengi starfaði með miklu fjöri á Norðfirði, hefir lít- ið starfað síðustu árin, en er þó starfandi í vetur og færist nú vonandi í aukana. Sigdór Brékk an er umboðsmaður hennar og hefir einnig starfað mikið í þeirri stúku frá upphafi vega hennar. Á Eskifirði starfar nú all- fjölmenn stúka —- um 70—80 félagar, mest ungt fólk. Skortir þar helzt á forustumenn. Emil Björnsson sýsluskrifari hefir reynst stúkunni hinn ágætasti liðs'maður síðan hann gerðist félagi hennar. Hann er nú ein hennar bezt mátta,rstoð. Þótt pklfí taki leiðandi menn þorps- ins frekari þátt í stúkustarfinu, ræður stúkan þó yfir fremur góðum kröftum og lofar nú góðu. Kunnugir menn á Reyðar- firði segja mér, að þar hafi varla sést ölvaður maður 1 meira en áratug. Það mun óhætt að trúa því, að þar sé engin óregla. — Ungmennafélag, sem telur um 60 félaga starfar nú á Reyðar- firði. Á Fáskrúðsfirði er allt slíkt félagslíf í rústum. — Sennilega hefjast menn þó handa þar, því sagt er að nokkuð beri þar á óreglu meðal unglinga. Annars er félagslíf mjög dauft á Aust- fjörðum, og kirkjulíf einnig. — Með þessu er ekki verið að segja neitt ósatt eða slæmt um Aust- firði. En hér þarf að verða breyt- ing til batnaðar. — Það er til dæmis, illt til þess að vita, að á Austfjörðum skulu vera minst 32 menn á opinberum launum, svo sem prestar, skólastjórar, kennarar. sýslumenn og læknar, en aðeins 9 af þeim sinna félags- málum og slíku menningarstarfi á einhvern hátt. Ég á við í kaup- stöðunum. Þátttaka þessara manna er allsstaðar eftirsótt og mikilsvirði, þar sem hún fæst. í okkar fámennu þorpum og kauptúnum er þörfin líka mikil fyrir foryztu og liðveislu þess- ara manna. Annríki þarf ekki æfinlega að vera til fyrirstöðu. Ég brá mér upp að Eiðum'og flutti þar tvö erindi á hinu stóra skólaheimili. Þar þótti mér gott að koma, eins og áður. Skólinn er fullskipaður og hópurinn hinn myndarlegasti. Stjórn virðist vera hin bezta. Ríki þeirra á Eiðum er stöðugt að f ærast í aukana. Nú lýsir þeim og hitar rafmagnið. Þá hefir risið upp hin nýja endurútvarpsstöð og eitt- hvað meira byggst, og sundlaug hvað vera á næstu grösum. Tíð hefir verið góð hér eystra og ganga bílar enn yfir Fjárðar- heiði. Er það fremur óvanalegt. Atvinnulífið er dauft, en flokka- pólitík í fullu fjöri, en á henni virðast bæði sálir manna og lík- amir þrífast illa. P. S. Kopar keyptur í Landssmiðj- unni. Dömur, takiS eftir! Hattastefa mín er flutt frá Laugavegi 19 á Skólavörðustig 16 A. Mikið úr- val af nýtízku höttum. Herra- hattar litaðir og breytttr í dömuhatta. Lsegsta verð í bswe- um. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Helga Vilhjálms. S4n»i 1904. Lesið Alþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.