Alþýðublaðið - 23.11.1938, Page 4

Alþýðublaðið - 23.11.1938, Page 4
MIÐVIKUDAG 23. NÓV, 1938 Gamla BIó Óheiðarleg blaðamenska. Stórmerkileg og afarspenn- andi amerísk sakamála- mynd, er sýnir eina skugga hiið ameríska þjóðfélags- ins, og er um „herferð“ ungs blaðamanns gegn samvizkulausum bófum og fjárplógsmönnum stórborg arinnar. — Aðalhlutverkin eru snildarlega leikin af Ffed Mac Murray, Charlie Kuggles og Frances Farmer. Börn fá ekki aðgang. I „finllf«ss“ fer annað kvöld til Breiðafjarð- ar, Vestfjarða, Siglufjarðar og Akureyrar, og þaðan beint suð- ur aftur, KARLAKÓR RVÍKUR OG COLUMBIAFÉL. (Frh. af 1. s.) Alþýðublaðið hefir ábyggi- lega heimild fyrir því, að Karla- kór Reykjavíkur taldi sig fast- ráðinn til vesturfararinnar. Þegar kórinn var í Vínarborg barst honum fyrirspurn um það frá Columbia-félaginu, hvort hann væri fáanlegur til að fara vestur. Kórinn svaraði strax játandi með því skilyrði. að fé- lagið greiddi allan kostnað við förina héðan og hingað aftur. Fóru símskeyti milli kórsins og félagsins um þetta, og staðfesti Columbia-félagið tilboð sitt í skeyti og það einnig, að félagið greiddi allan kostnað. Gildir þetta auðvitað sem undirskrif- aðir samningar. En nú kemur Emil Walters, íslenzki listmál- arinn í New York, inn í þetta mál og virðist sízt hafa reynst Karlakór Reykjavíkur vinveitt- ur. í stað þess að kórnum séu sendir samningar til undir- skriftar samkvæmt símskeytum félagsins, sendir Emil Walters samninga til stjórnarráðsins, sem eru þvert ofan í símskeyt- in. Stendur m. a. í þessu samn- ingsuppkasti, að kórinn skuli standa straum af ferðum. Þess- um samningum neitaði Karla- kór Reykjavíkur, sem vonlegt var, enda mun hann álíta að símskeytin séu næg sönnun fyr- ir því samkomulagi, sem orðið var miili hans og 'Columbia-fé- lagsins. Alþýðublaðið hefir í morgun haft tal af forráðamönnum Karlakórs Reykjavíkur, en þeir vilja ekki á þessu stigi málsins láta hafa neitt eftir sér, enda er málið enn í athugun hjá þeim. Væri mjög' ilt ef þær deilur, sem út af þessu geta orðið og líkur eru til að verði, yrðu til þess að enginn íslenzkur söng- flokkur færi þessa veglegu för. En óneitanlega virðist fram- koman gagnvart Karlakór Reykjavíkur hafa verið þjösna- leg og ilt til þess að vita, ef öf- und einhvers eða einhverra ís- lendinga veldur því. Hjá Sláturfélagi Suðurlands • hefir í haust verið slátrað 58 650 fjár, þar af rúmum 10 þús. í Vestur-Skaftafellssýslu. Er þetta vel meðal-sláturfjár- tala hjá félaginu, en kjötmagn- ið reyndist til muna meira en í meðallagi, vegna þess að fé var með vænsta móti. í sláturhúsi félagsins í Reykjavík var oftast slátrað um 18000 fjár á dag og er það mjög hæfileg tala, með tilliti til rúms í sláturhúsinu og til kælingar og frystingar í frystihúsi félagsins á staðnum. Mest af kjötinu var fryst og verður allmikið af því sent þannig á erlendan markað. Eru rúmlega 70 smálestir þegar farnar til Englands. Aðeins fáar tunnur voru saltaðar til útflutn- ings. í fyrra slátraði félagið rúmlega 83 þús. fjár eða um 24 og hálfu þús. fleira en nú, og unr 11 þús. fleira en nokkru sinni síðan félagið tók til starfa. (FÚ.) . Tankskipið Soyja fór frá Raufarhöfn í fyrrad. áleiðis til Danmerkur með um 700 smálestir af síldarlýsi frá Síldarverksmiðjunni. (FÚ.) Nýr barnaskóli var reistur í Raufarhöfn síð- astliðið sumar og var hann tek- inn til notkunar 16. þ. m. í skól- anum eru um 60 börn. (FÚ.) 39 danskir sjálfboðaliðar frá Spáni komu til Esbjerg um miðjan dag í gær og halda síð- an til Kaupmannahafnr. Þar tekur danska skáldið Martin Andersen Nexö á móti þeim. (FÚ.) Danski presturinn Kaj Munk, höfundur leikritsins ,,Orðið“, sem hér var leikið á laugardag í útvarpið, hefir sótt um lausn frá prestsembætti sínu í Veder- sö á Jótlandi. Biskupinn í Ribe upplýsir í dag, að sóknarnefnd í Vedersö taki þetta mjög nærfi sér og hefir biskup því boðað Kai Munk ásamt sóknarnefnd- inni' á sinn fund og mun gera tilraun til að fá hann til þess að taka afsögn sín aftur. (FÚ.) FRAKKLAND. (Frh. af 1. síðu.) mienn niðlur vinnu. Eninþá er ekki vitáð hverstu margir bregðast við áskortun mábniðna'ðiammamla um að teggja niður vinnu. Ðtanrí bism álanef nd anð- vío «ví ið veita Franco hernaðarréttinði. U tanrikismálaniefnd franska þingsins samþykti í gær raeð nærri eraróma atkvæðium, áð nieiita Franoo iran hemaðarteg nétt indi, nieraa á griundvielli hlutteys'- issáttmálans. Diel Vayo, iutan.ríkismálairáð- hierra spönsku stjórniarinnair, er í Párís uim þessiair miundir og átti viöræðu við Bionniet utanrík- liismálaráöhiarna í jgær. Dveíiuir. Diel Vayo í Piarís þ'aingað til funidium frönsku og bnezku ráðh'errianndi vierðiur lokið. I fregnium frá Burgos er látin í Jjós von Um að þiessar viðiræður kuuni áð iieiðia til þess, að Fnam- oo vier&i veitt biermaöiafleg rétt- indáj. Chamber'liain og Halifax lá- varður teggja af stað til Parísiar árdegis í dag. Droíitningin fór frá Kaupmanmahöfn í miongun álieiðis hinigað. Minníngarathöín vegna 100 ára af- mælis klrkjngarðsins KIRKJUGARÐURINN við Suðurgötu er 100 ára í dag og í tilefni þess var minningar- athöfn við gamla líkhúsið. Jarðað var í fyrst sinn í garð- inum 23. nóvember 1838. Jarð- sett var Guðrún Oddsdóttir Sveinbjörnsson háyfirdómara- frú. Var hún fyrri kona Þórðar Sveinbjörnsson háyfirdómara. Seinna reisti maður hennar henni minnisvarða og stendur hann enn. Nokkrum árum seinna var líkhúsið í garðinum bygt, og var það stundum notað sem kirkja, þegar verið var að gera við dómkirkjuna. Minningarathöfnin hófst ki. 1 e. h. Séra Bjarni Jónsson flutti ræðu og sálmar voru sungnir. Um 12 470 manns hafa verið grafnir í kirkjugarðinum. ViBBir Fiae sbákméttð i Amsterdafli? Hann sigraði Aljechin i átt- nndn nmferð. KAUPM.HÖFN í giærkv. FO. 18. UMFERÐ á skákþinginu í Amsterdam sigraði Fine Aljechin. Standa þá vinnmigair þannig, að Fi'me hiefir 6, Keres 5V2 Ca.p;ae btenca 4^/2, Botvinnik 3V2, Alje- cin 3 og tvær biðskákir, Resev- sky 3 iog Euwie 21/2- Ákveðiið er, áð Aljechin tefli ium hieimsmeistaraitiigniua í skák viið sigurviegara þessia móts. vera hlntlaas eins 00 NorðurlSnd. LONDON í rao'rgnm. FÚ. Lettlanid, Eistliand og Lithaiuen hafa komi'ð sér sam&n um að láta ný hlutlieysislög ganga í gildi log að bera ráð sín saman •hvenær 'sierri óvarata atblurðá ber áð höndlum. Þessi hlutleysislög eiu siams konar og þa'u, sem gilda í hor- raenum löndum. KLOFNINGSMENN STOFNA TIL ÓSPEKTA Á NORÐFIRÐI. (Frh. af 1. síðu.) nám og varð hávaði og rysk- ingar um allan sal. Var því engin tillaga borin upp og fundurinn leystist þann- ig upp af sjálfu sér. Lögregluþjónn og lögreglu- stjóri, sem staddir voru á fund- Inum, reyndu að koma kyrð á. en það varð árangurslaust. I Kaupfélagi Héraðsbúa var slátrað í haust 19 005 dilkum, en alls var slátrað 21 000 fjár. Dilkar lögðu sig að meðaltali með 14,7 kílógrömm- um kjöts. Frá búi Stefaníu Snæ- dal, Eiríksstöðum í Jökuldal, var slátrað 68 dilkum, og lögðu þeir sig að meðaltali með 17.5 kílógrömmum kjöts. Þyngsti dilkur var eign Sigfúsar Sig- varðssonar að Brú í Jökuldal. Lagði hann sig með 24 kíló- grömmum kjöts. (FÚ.) i rajb «j 1 — Næturlæknir er Ólafur Þor- steinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Næturvörður er í Laugavegs og Ingólfs apóteki. ÚTVARPIÐ: 20.15 Kvöldvaka: a) Svein- björn Sigurjónsson mag- ister: Þjóðdanzar og viki- vakar, II. Erindi. b) Gsc- ar Clausen: Hallæri og gjafakorn. Erindi. c) Sig- urður Skúiason: Saga: „Hefndin“, eftir Tom Kristensen, I. Upplestur. Enn fremur sönglög og hljóðfæralög. — (22,00 Fréttaágrip.) 22.15 Dagskrárlok. Isffsksöltur. I igær sel'du í Grimsby: Geir 1233 vættir fyrir 1454 stpd. Kári 1028 vættir fyrir 797 stpd. Karis- efni 1560 vættir fyrir 1120 stpd. Eimskip. Gullfoss er í Reykjavík. Gioða- fioss er í Haimbiorg. Bíúarfo'sis etr í London. Dettifioss er á Skaga- strönd. Selfosisi er á öniundarfirði. Súbjta var á í&afirði í gærkveldi. Sjómtanmiaféíag ReykjiavIiblUi' hdldlur fiund í kvöld kl. 8 í Iðnó, stóra salnuim. Álit upp- stillingamefndar liggur fyrir á fuíndinlu'm, Jón Gunnarsson flyt- tuir erindi, aiuk þess verðia rædd féliagislmiál, Fjölmennið á fundiinn! V. K. F. Fnarrnsókn hélt rajög fjölmiennatn skemti- Irund í gærk’vteild'i í Álþýðluhúsiniu. Vair þiar margt til skiemtuniar qg fró'ðteiks, 0;g fór fundurinn hið bezta fraan. Fimlsiuiaæfingiar telprua á aklriniuim 12—15 ára í Ánnanni, er byrjaðiar aftutr og (verðai í fiimteikia'sal Mentaskólanis á miðvikudöigum iog laugatndög- um kl. 7—8. Kennairi er Friðia Saefánsdóttir. Dönisk blöð bera friam kröfuir luim þiað, að tolllur á íslenzkium rjúpum verði lækkaöur úr einni krónu á kíló- |gram niiðuir í 20 aura iog telja, að mieð; því móti mumdi fást góíðiur markiáðiur fyrir rjúpur í Dan- mörku. FO. Bindindisfélag Mentaskólans á Akureyri hóf vetrarstarf- semi sína fyrir skömmu. í fé- laginu eru 170 nemendur og 4 kennarar. Áhugi rneðal félags- manna er mikill. Stofnaðir hai'a verið áhuga og fræðsluflokkar urn áfengismál. — Bindindisfé- lag Gagnfræðaskóla Akureyrar tók einnig til starfa 17. þ. m. Félagar þess eru nú 87 nem- endur og 8 kennarar. Staddur er á Akureyri fulltrúi S.B.S. — Eiríkur Pálsson. Er hann á fyr- ií’lestraferð til skólanna á Norð- ur- og Vesturlandi. Þann 18. þ. m. héldu bindindisfélög Menta- og Gagnfræðaskólans sameigin- legt fræðslu- og skemtikvöld með skuggamyndum og ræðum. . (FÚ.) Bálfarafélag íslaitds. Skrifstofa: Haínarstraeti 5. Félagsskírteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skírteini, sem tryggja bálför, kosta 100 krónur, og má greiða þau í fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Sími 4658. Glimiuíélagíð Ármann hlefir ákvéðið áð stofna byrj- lendaflokk x islejizkri glímiu og býðiur öllium ungprni mönnum, siem háfa löngiun til þesis að: lœra þessa þjóðleglu íþrótt, aíð látai skrá sig i flokki'rm fyrir snæs'tlu mánaðamót á skrifstofu fé'lagsiiinrs, sem ier opin alla virká daga frá kl. 8—10 síðid., sími 3356. Keranari verðiuir Ágúst Krist- jánsson glímlusinilliingiur Islainds. VerkiamaniniafélíEgiið Dagsbrún hiéldlur árshátið sínia1 i fðjió á laiugiardaginin þ. 26. þ. m. kl. 9. Þar verðlur til skemtluniar m:. a.: kvikmyndasýningar, ræðluhöld, kórsömgiur, gamianvísiur, upp- lestiu'r o. Sl., áð óglieymidium dainz- inlum, sem dyniur álla nóttiina tundir dynjamdi hljómsveit húss- imisi. Þáð er vissiama fyrir Dags- 'brúmarfélíaigana að tryggja sér áð'- Igömigtumiðia í tíana, því þialð vemð- lur áneiðamtega þröng við dymaT. Aðgömgiumiðar fást á skriflstofiu féiágsáns frá fimtudegi. Dags- brúnarfélágar! Mætlum allir í Iðmó á laiugardaginm. Z. Toglanar frá Engláinidi. í gær kom|u Arinbjörn hersir, SkálIiagrímUr og Ólafur Bjarmai- son frá Englamdi. Ólafur Bjaima- siom fór á veiðiar í morgtum og Arimhjöm hiersir iog Skailliagrim- Ur fara í kvöild eðia fyrramálið. B Nýfa Bió m Njésnaramiðstðð I Stokkhölmi. Ensk kvikmynd, er styðst að ýmsu leyti við sanna viðburði, er gerðust x Stokkhólmi síðustu mán- uði heimsófriðarins. Aðal- hlutverkin leika: Vivian Leigh og Ccnrad Veidt. Aukamynd: MICKEY MOUSE í flutningum. Börn fá ekki aðgang. MINERVUFUNDUR fimtudags- kvöld kl. 81/2 stumdvíslega. ÞESSI númer kioimU Upp í haipj> drætti Salumafclúibbs I. O. G. T.: 125 tep'piö, 336 púðiim og 59 myndin. Vimmingainma skial vitja til frú Soffílu Heiilmamn, Lauf- ásvqgi. 52. IÞÖKUFÉLAGAR!. Mumið heirn- sókniimá til st. Sóiliey í Skierja- finði í kvðld. Fárið verður' með strætisvagni kl. 8. SjómannaféSag Beykjavífcnr heldurfundi kvöld (miðvikud. 23. nóv.) ki. 8 ’/s«. h. i Iðité niiri. Degskrá: Félagsmál. SfjórnarkjörlistinB. Brlndi: Jón Gunnarsson um gufnbaikléfé i skipuiu. ðnnur mál. Fundurinn aðeins fyrir félagsmenn er sýni skirteini sín vii dyraar gfláPMlaa. Frikirkjan i Reykjavik. Þeir meðlimir kirkjunnar, sem skulda safnaðargjöid fyrir yfirstandandi ár og eldri, eru vinsaml. ámintir um að greiða þau sem fyrst og eigi síðar en 10. des. n.k. Úr því verða ógreidd safnaðargjöld innheimt með lögtaki. Skrifstofan er á Laugavegi 2, opin frá kl. 10 til 1 daglega. SAFNAÐARSTJÓRNIN. Karlabór Iðnadarmanna. Söngstjóffi^Páll llalldóirsson Einsöngvatrar: Mairíus Sölvason og Halídóf Ouðmundssota. Endui'tekur samsöng sinn í Gamla Bíó fimnxtudaginn 24. þ. m. kí. 7 e. h. Bifeytt sóngsktrá^ Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen og), í Gamla Bíó eftir Id. 4 á morgun. Allur aðgöJigueyrir rennur í samskotasjóð ekknanna eftir sjó- meininina sem fóiuist með togáranum ólafí. Athygli skal vakin á hinum sérstaklega góðu franskbrauðum úr bakaríinu Þingholtssfræti 2S (Eingöngu notuð mjólk í þau.) Komið og athugið verðlag og vörugreði á hinum fjölbreyttu kökutegundum. Hefi beett við mig einum manni, sem er faglærður frá Jóni Símonarsyni. MariiðjÞingholtssíræti 23 Sími 4275. Vanti yður bifreið pá hringið í sima 1508, Bilröst.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.