Alþýðublaðið - 21.12.1938, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.12.1938, Blaðsíða 1
ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XIX. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAG 21. DES. 1938 297. TOLUBLAÐ BækDrH.F.A. nppseid- ar á hálfsiD mánði. -----: ♦...... AlmeBmingur hefir tekið pessari útgáfustarfsemi sérstaklega vel. ------—------- Aðeins nokkur elntðk al „Svartfugl“ táanleg enn fi bókaverzl. og li|á M.F.A. ■ ■ ■» ------— UPPLAG þeirra fjögurra ágætu bóka> sem Menningar- og fræðslusamband alþýðu (MFA) hefir gefið út, er nú svo að segja alveg þrotið. Aðeins hálfur mánuður er liðinn síðan fyrstu 2 bæk- urnar komu út. Að vísu voru allmargir kaupendur komnir að bókunum áður en þær voru fullprentaðar, en samt sem áður mun það vera eins dæmi í bókaútgáfu íslendinga, að hátt upplag af fjórum bókum sama útgáfufyrirtækis seljist á svona skömmum tíma, aðeins á hálfum mánuði. Af þessum ástæðum er ekki hægt að afgreiða fleiri pantan- ♦ ir út um land og hefir MFA þegar tilkynt það opinberlega, en slíkar pantanir berast nú að daglega. Eru umboðsmenn, sem e. t. v. hafa einhverjar bækurn- ar óseldar, beðnir um að senda þær nú þegar til MFA. Hér í Reykjavík er verið að ljúka við að bera bækurnar út til áskrifenda. Bækurnar koma ekki í bóka- vérzlanir nema um 200 eintök af Svartfugli og örfá eintök af Sælueyjunni, en nokkur eintök af þessum tveim bókum fást einnig enn í skrifstofu sam- bandsins í Alþýðuhúsi Reykja- víkur, 6. hæð. Svartfugl, sem dr. Símon Jóh. Ágústsson seg- ir um í ritdómi á 3. síðu í blaðinu í dag, að sé fullkomn- asta saga, sem íslenzkur maður hafi skrifað, kostar 7 kr. ó- bundin, kr. 8.75 í bandi og 9.75 í skrautbandi og má fullyrða, að þessi ágæta bók verði ófáanleg eftir jól. Allar bækur MFA hafa feng- ið hina ágætustu dóma meðal manna. Má og í því sambandi benda á grein Ólafs Hansson- ar Mentaskólakennara í blað- inu í gær um Sögu verkalýðs- hreyfingarinnar og grein dr. Símons Jóh. Ágústssonar í dag um Svartfugl. Hinar bækurnar tvær munu og fá ágæta dóma. Má segja, að þessi byrjun MFA hafi tekist prýðilega, enda hefir almenningur þegar sýnt það, að hann kann að meta starf þess. Það er og eftirtektarvert hve mikill hluti hinna föstu á- skrifenda að bókunum eru verkamenn, bændur og sjó- menn, enda hefir áskriftarverð- ið verið miðað við kaupmátt þeirra. Verðlann Ar hetju- sjöði Carnegies. KHÖFN í gærkveldi. FÚ. VERÐLAUNUM hefir verið úthlutað úr hetjusjóði Carnegies og hafa þessir íslend- ingar hlotið verðlaunin: 500 kr. Guðjón Árnason sjómaður á Akranesi, 300 kr. Jónína Elías- dóttir á Nesi við ísafjörð, 300 kr. Elísa Elíasdóttir á sama bæ og 300 kr. Sigurður Guðnason þjónn á sænska Ameríkufarinu „Stockholm". Súðpín ko m k'l. 3 í gær. Páfinn mðtmælir fiyðingaofsöhnnnum í verki. Styrkir landflótta ehkju oq dóttnr hins heimsfræoa vís- indamanns og Gyðinos Hein- rich Hertz. |F%AÐ kannast flestir við hinn ** fræga þýzka eðlisfræðing Heinrich Hertz og hinar frægu rannsóknij: hans á sambandi ljóss og rafmagns, sem sýndu að ýmsu leyti svipað hátterni beggja. Nafn hans er heiti á al- kunnri mælieiningu í raf- magnsfræðinni. Hann dó 1894 og var Gyðingur að trú og ætt- erni. Ekkja hans og dóttir, sem báðar eru gyðingatrúar, urðu að hröklast burt af Þýzkalandi, þegar nazistar komust þar til valda, en fjármuni sína fengu þær ekki, og ekki heldur arð- inn af þeim, og eftirlaun ekkj- unnar neitaði þýzka stjórnin að greiða. Þær mæðgur settust að í London, og lifðu þar við sult og seiru, enda þótt Þjóðverjar hagnýttu uppgötvanir Hertz eftir sem áður. Páfastóllinn hefir hvað ofan í annað samt kröftugl. mótmælt hinum þýzku og ítölsku ofsókn- um á hendur Gyðingum. Páfi hefir og miklar mætur á alls konar náttúruvísindum, og hefir hann meðal annars fyrir nokkrum árum stofnað nátt- úruvísindafélag, sem hann heldur uppi með ríflegum fjár- framlögum, og eru í því ýmsir helztu náttúrufræðingar heims- ins, af Norðurlöndum t. d. Dan- inn Niels Bohr. Þótti páfa ilt til að vita, að þær Hertzmæðg- urnar skyldi skorta, og hefir hann því fyrir skemstu gefið þeim 1 250 000 lírur. Samningar uni samvinnu dðnsku oo íslenzku sjúkrasamlayanna. Haraldur Guðmundsson undir- bjó samningana i utanfðr sinni. Gjafir tll lýsiskaupa spánskra barna, afhentar gjald- lcera F riöarvinafélíags íslainds: Sóion 5 kr. U. M. F. Árvakur 20 kr. V-erslunarmanínafél. á ísiafixði 32 kr. Vexkalýðisfél. Baidux, Isa- firöi, kr. 36,25. Fé'l. jáxniðinaðar- mamia í Rvik kx. 74,50. Kiomið inn fyxix mierki 25 kr. Vélsitjóxa- Akuxeyrar 150 kr. O AMVINNA mun innan ^ skamms hefjast milli íslenzkra sjúkrasamlaga og hinna dönsku. Haraldur Guðmundsson al- þingismaður, forstjóri Trygg- ingarstofnunar ríksins, kom heim með Gullfossi í gær- kveldi. Hann var eins og kunn- ugt er einn þeirra þriggja manna, sem mættu í Oslo í nóvember til umræðna um norsku samningana svokölluðu. Þeim umræðum var ekki lokið, en munu halda áfram hér í Reykjavík eftir áramót. Að þessum umræðum loknum fór Haraldur Guðmundsson til Danmerkur til að undirbúa samninga fyrir hönd Trygg- ingastofnunar ríkisins við dönsku sjúkrasamlögin, Verður aðallega samið um yfirfærslur meðlimanna frá öðru landinu til hins og aðra samvinnu. Ekki var að fullu gengið frá þessum samningum, segir Har- aldur Guðmundsson, og verður það hlutverk beggja ríkis- stjórnanna, en frá þeim mun að líkindum verða gengið í byrjun næsta árs. gýzkur flóttamaður í Prag framseldar. KALUNDBORG í gærkv. FO. IjÝZKUR MAÐUR, siettn hafði vegið S.-S.-xnianín í inánd við Weitmax og kotmist dndan til Pnag, hefix nú vexið framseldiux Þjóðverjiuim. Hafði pegair í istaið vierið kraf- ist, að maðiurinin yrði fraJmseldur, en fyrri stjöm Tékkóslóvakíiu nie'itaði því. Manni'num hefir veriö stefnt fyrir sérstakam dómstól fyriir af- bnot sitt. Ho- clisha, núverandi hermálaráðherra Chamberlains, — í hópi brezkra hermanna. 3 ráðherrar Chamber" lains heimta breytingar á skipun ráðuneytisins —.... ^ --- Þeír eru óánægðir yfir seinagangi vighúnaðar- ins unflir stjðrn Inskips »g Hare - Beliska. LONDON í gærkveldi. FU. NÆSTUM því öll Lundúna- dagblöðin gera það að umtalsefni í morgun, að þrír aðstoðarráðherrar í brezku stjórninni hafi látið í Ijós óá- nægju og gagnrýni. sem kunni að leiða til breytinga á skipun stjórnarinnar. Svo virðist, sem Hudson, að- stoðarverzlunarmálaráðherra, hafi fyrir um 10 dögum snúið sér til Chamberlains forsætis- ráðherra og rætt við hann óá- nægju og gagnrýni, sem kunni aðstoðarráðherra yfir seina- gangi í landvarnamálafram- kvæmdum. Hinir ráðherrarnir, sem eru sömu skoðunar í þessu efni, eru þeir Dufferin lávarður, aðstoð- arnýlendumálaráðherra, og Strathcona lávarður, aðstoðar- hermálaráðherra. Hudson gagnrýndi ekki að- eins Sir Thomas Inskip land- varnamálaráðherra og Hore- Belisha hermálaráðherra, held- ur og Winterton lávarð, sem hefir haft nokkur afskifti af málum, sem snerta landvarn- irnar. Er Hudson hafði tekið þetta óvanalega skref, að fara á fund Chamberlains til þess að ræða þessi mál og gera honum grein fyrir skoðunum sínum og hinna tveggja ráðherranna, Dufferins og Strathcona, komst Cham- berlain svo að orði, að hann mundi taka þessi mál til íhug- unar í jólaleyfinu. Sum blaðanna taka svo djúpt 1 árinni að segja, að ríkisstjórn- in muni verða endurskipulögð snemma í janúar. Það er tekið fram, að enginn þeirra þriggja ráðherra, sem látið hafa óánægju og gagnrýni í ljós, sé ósamþykkur stefnu stjórnarinnar í utanríkismál- unt 8000 italskir hermenn tii Spðnar siðai i okt. LONDON í morgun. FÚ. Tillaga stjórnarinnar um sjálfboðaliðsstarfsemina á ó- friðartíma var samþykt í neðri málstofunni í gær með 270 at- kvæðum gegn 9. Undir umræðum um tillög- una bar einnig á góma sjálf- boðaliða á Spáni og ungfrú Ellen Wilkinson spurðist'fyrir um það, hvort nokkuð væri hæft í því að 3 sveitir ítajskra hermanna hefðu nýlega lent á Spáni, ein 9. nóv., önnur 28. nóv. og sú þriðja 19. des. og að alls mundu 8000 ítalskir her- menn hafa bæzt í lið uppreisn- armanna síðan í miðjum októ- ber. Aðstoðarutanrikismálatáð- herrann svaraði, að hann héldi ekki að þessar tölur væri svo háar eins og gefið væri í skyn. á IRÁÐI er að búa til kvik- mynd um víkingaferðirnar og verður kvikmyndastjórn- andanum Frank Lloyd, sem m. a. er kunnur fyrir kvikmynd- ina „Cavalcade“, falin stjórn verksins. Kvikmyndin um vík- ingaferðirnar verður gerð á komandi ári. Smíðuð verða víkingaskip til notkunar við töku kvik- myndarinnar, og í öllu farið eftir leiðbeiningum fornfræð- inga um gerð þeirra, svo að þau verði sem nákvæmastar eftir- líkingar víkingaskipa á Norð- urlöndum. Búningar allir verða einnig gerðir samkvæmt því, sem tíðkaðist á víkingatímun- um. (FÚ.) Ihaldsmenn og og kommnnist- argera npppot Hinir nýja bankastjðrar við Iltvegsbankann hafa lægri Iaun en aðrlr banka- stjðrar. J\Ð GEFNU TILEFNI skaí þáö upplýsit út aif iuippþoti íhaldsimiaama og kommúnista, að lfljun bankastjóm viÖ Útviegsbaink- flún hafa ekkert veriö hækkuö. Hiinir 2 nýju bamkastjórar hafa sömú Iaiun o g fyrirneninarar þieirra og gegna s,ömU störfum iog þeir. Asjgieir Ásjgieirsisoö gieguir sömu störfium og Jón Baldvins- son gegndi og hefir ekki hærri laiuin, og Vailtýr Blöinldal í gjlajd- eyrisr og innflutningsniefnid. HiefÖj Einar Olgeirsson gegnt störfum sínuin í síklaneinka'sölimni mieð kostgæfni, sem hamn eyðilagði, en fékk yfír 1000 knóniur á mán- UÖi fyrir aið stjónrai, þá gæti haínn fnekt úr flokiki talaö. En aidnei mun kálfur hafa launlaö jafn illa ofielidi, — og íhaildinu, siem er foneldri hinniai háu laiuiniaj í laníd- into, ferst Illa áð sverja fyrir aif- kvæmi sín. Lat|h bmxkastjóra Landsbankáns ienu hærrl en bankastjóra Útvegsbankans, og þaö er ekki ktonnugt, aö íhalds- blöðin hafi ráðis.t á L. Kaaher fyrir að vera bæði baarkastjóiri og fuiltrúi hankans í gjaHdeyris- nefnd. Hinir 2 nýjto bankaistjörar viö Útviegsibainkann eru lægst laiunuÖu bankaistjórax í bænuan. Eimskip: Gtollfoss er í Reykjavík, Goða- fosis er á liéið til Hull frá Vest- mánnaieyjtom, Brúarfoss er í Grimsby, Dettifoss fer til Pat- reksfjarðar og Isafjairðak í kvöld kl. 11, Lagaxfosis er í Kaupmáitma höfn, Selfoss er í Reykjavík. Togianar. Skallagrímtor kom frá Englandi í inótt, Armbjöm htersir eir vænt- anlegtor frá Englajndi í kvöld. Snorri goði og Gyllir fóru á vpiið- íar í gær. I diag kl. 18,30 verður útvárpaö í Dainmörfcu MjómsVeitartónileiktem. Er það' út- varpshljómsweitin stórai, sem lieiktor, en istjórnándi er Er'ik1 Tuxen. Verðiur fyrst leikinin kon- sert fyrir píanó og hljómsveit eftír Holger Prehn, e:n þá Paissa- oajglía í F-nioll eftir Pál ísólfs- eon organleikara. Er þaö sama tömverkið, :sem IieikiÖ var á nor- ræmu tónlistarhátíÖiinni og hlaut ágæta dóma mairgra listdómara. FÚ. Pétur Pétursson bankaritari fcom heim með Lyru síöast, eftir meira en árs- Úvöl í Svíþjóö og Lonidon. Hekla kom í gærkvieMi utan af höfn- tom. Er hún aö lesta síld í Kiefla- vík og á Akramtesi fyrir Ameríku- markaö. Uppþotið á skeiðveUintom heitir gaimanrnynd, siem GamJa Bió sýnir núna. AÖulhltotwrikiu léika Marx-bræÖtttr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.