Alþýðublaðið - 21.12.1938, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAG 21. DES. 1938
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Gttnnar Gunnarsson:
Svartfugl.
ALÞÝDUBLAÐIÐ
EÍTSTJÓKS:
F. K. VALDKMABSSON.
AFQBiœSLAi
ALSÝSUltiSlNO
(Jnmgantnir Irá Hveríiígötu).
SÍMAK: 4988—4986.
4900: Afgrelðsla, auglýsingar.
4901: Ritstjórn (inníéndar fréttir).
fc Mtstjóri.
4903: Vilhj. S.Vilhjédms8on(heima)
4904: F. R. Vaídémarsson (hetmaj
4905: Altrýðuprentsmiðjan.
49(S'. Afgreiðsía.
ALÞÝBPPRENTSMIBJAN
thaldíð lærir af
koimflnistnm.
A.WM SAMAN hafa kom-
múnistax haft þá bar-
dagaaðferð í baráttu sinni gegn
Alþýðuflokknum, að bjóða
honum sýknt og heilagt upp á
samfylkingu. En jafnframt
hafa þeir gætt þess vandlega,
að setjá þau skilyrði fyrir sam-
fylkingunni, að hún væri gerð
á kommúnistískum grundvelli,
þannig að fyrirfram væri víst,
að Alþýðuflokkurinn myndi
neita henni og engin samfylk-
ing gæti tekist. En hverju sam-
fylkingartilboði hafa síðan
fylgt botnlausar skammir um
Alþýðuflokkinn fyrir það, að
hann vildi ekki samfylkingu og
stæði í vegi fyrir einingu
verkalýðsins!
Þetta er aðferðin, sem Ma-
nuilski fyri^kipaði austur í
Moskva árið 1931 til þess að
reyna að skapa rugling í röðum
alþýðuflokkanna úti um allan
heim og „kljúfa hvern hópinn
eftir annan út úr þeim“ með
það fyrir augum að „sameina
þá síðan kommúnistaflokkun-
um“.
Mikinn árangur hefir þessi
bardagaaðferð að vísu ekki bor-
ið. Það er tiltölulega einstæður
viðburður, að nokkur alþýðu-
flokksmaður hafi verið svo í-
stöðulaus og stefnulaus eins og
Héðinn Valdimarsson hér hjá
ókkur, að láta ginna sig með
svo gegnsæju herbragði til þess
að svíkja flokk sinn og gangast
undir ok Moskóvítanna.
En það er þó ekki um að vill-
ast að Sjálfstæðisflokknum
hér, sem eins og allir vita á nú
mjög vingott við kommúnista,
hefir miklast þessi „árangur“
þeirra svo mjög, að hann veit
nú ekkert betra en að taka upp
alveg tilsvarandi herbragð
gagnvart Framsóknarflokkn-
um. Það kemur fram í því, að
Morgunblaðið býður nú Fram-
sóknarflokknum svo að segja
daglega upp á eins konar sam-
fylking'u um þjóðstjórnar-
myndun hér á landi, en lætur
þess jafnframt getið í hvert
sinn, að vitanlega komi slík
þjóðstjórnarmyndun ekki til
mála, nema Framsóknarflokk-
urinn „breyti til og taki upp
stefnu Sjálfstæðisflokksins“,
eins og komist var að orði í
Morgunblaðinu þ. 6. desember
síðastliðinn og sagt heíir verið
í því með örlítið öðruvísi orðum
mörgum sinnum síðan.
Vitanlega dettur Sjálfstæðis-
flokknum það ekki í hug, að
Framsóknarflokkurinn taki
slíku þjóðstjórnartilboði upp á
stefnu Sjálfstæðisflokksins,
frekar en kommúnistum, að
Alþýðuflokkurinn gengi inn á
samfylkingu á kommúnistískum
grimdvelli. En Morgunblaðs-
mennirnir gera sér bersýnilega
von um það að geta eftir res
epti Manuilskis og kommúnista
skapað rugling í Framsóknar-
flokknum með stöðugum þjóð-
stjóranrtilbððuM, þó upp é
Skáldsaga; um Sjöiundár-
málin 1802—1805- Magnús
Ásgeirsson i'slenzka'&i. —
Menningar og fræðsllusam-
band alþýóu Rvk. 1938.
Það inlá teljasl bó'kmmtaliegiur
viðburbur, að Svartfugl eftir
Glinnar Gunnarsson kemur út á
íslenzklu. Þýðingin virðist prýði-
lega af hendi leys’t,' ienda er
Magnús Ásgeirsíson sjálfsaigt hiin’n
allra bezti þýð'aíndi meðál ísliend-
inga, þótt hantn sé enn medri
snillingur í aneöferö b'umdins
máls en óblunidins. Otgáfan er
isnotlur lað ytra útliti og prófanka-
liestlu'r vandaðiur. Mun óhætt áð
segja, að þe;tta sé í fynsta isinni,
sienii rit eftir Gunnar Gunuars-
snn er giefið út á ísienzku á svo
viandaðan hátt, sem slíku sitór-
skákli hæfir.
Svartfugl fjallar lum hin svo
kölluðu Sjöundármál 1802—1805.
Sjöundá var afskektur bær á
Ratuðasandi í Barðastraindarsýs lu.
Urn alriiamótin 1800 var tvíbýli
á bæ þessum og bjuggu tvenn
hjón sín á hvorium helmiingi jarð-
ai’innar, Annar hónidinn hét Jón
ÞorgrÉnsson. Va,r liann kVænt-
ur konu, sem hét Stieinunn
Sveinsdóttir. Jón var væskil-
menni, en Steitniunn var mjög fráð
sýnuim, 'kvensköiungur hinn
mesti og skapstór, vel greinid og
furðu vel að sér í kvenleguim
hannyrðum. Nokkúð þótti hún
áistleitin, og var sagt, að hún
hefði fremlur átt Jón af þvi, áð
hana langaði til áð giftast, en af
hlinfu, að henmi þætti nokkuð vænt
um hanm og teldi hanin sér saan-
boðinn, enlda: giftist hún honum
Ung. Hinn bóntíinn hét Bjami
Bjama'Son. Var hann hið rniesta
karlmenni, stórskomnn og svip-
mikill. Átti hann konU’ þá, er
Giuðrún hét. Var hún ístöðulitil,
betlsuveil og lítil fyrir mann að
sjá. Var samkomulag beggja
þessara hjóna heldur lélegt.
EftSr að Steinluran og Jón kOmu
að SjöUndá, tók 'brátt áð bera
á því', að þau Bjami og Steinunn
feidi hlugi samian, og undu þaira
Jón og Guðtrún því hið versta.
Loks verðlur það úr, að Bjami
dreplur Jón um vetrartima, en
segir Guðrúnu konu slinni, að
hann miuni hafá hnapað fyriir
björg. Snemmia siuimarið eftir
ráða, þaU Stieinunn og Bjarni
Guðrúnu af döguni. Um sama
leyti finst lík Jóras, og þótti útlit
lí'ksiins gruii'samlegt og benda til
þess, að hann hefði verið myrtur.
Hvisaðiist nú fljótt um sveitína,
að ekbi væri alt með feldu á
Sjöundá, og er uú hafin ra'nmisókn
í mállinlu- GuðtmiunídUr Scheving,
lungur og fnamgjarn lögfræðáng’-
ur, er þá var siettur sýsiiumaðuir í
Barðastrandarsýslu, rawnsakaði
málið af miklum dugraáði. Eyj-
ólfur aðstoðarprestur Koibeinlsson
fékk Bjarraa loks til að meðganga
stefnu Sjálfstæðisflokksins sé,
og jafnvel klofið út úr honum
hóp manna, og þó aldrei væri
nema einn MacDonald, eins og
Morgunblaðið er alt af að tala
um, til þess að innbyrða hann
síðan í Sj álfstæðisflokkinn!
Það eru sannarlega sér-
kennileg pólitísk fyrirbrigði,
sem menn fá að horfa upp á á
landi hér í seinni tíð. Komm-
únistar — atkvæðafénaður fyr-
ir Sjálfstæðismenn í bæjar-
stjórnum úti um land og í op-
inberu bandalagi við þá í fé-
lögum verkamanna! Sjálfstæð-
ismenn — starfandi eins og
sanntrúaðir lærisveinar Manu-
ilskis eftir reseptinu frá Mosk-
va!
Gunnar Gunnarsson
glæpinm fyrir sér, en síðan játuðu
bæði Bjami og Steiniumn fyrir
sýsllumianiníi. Voru þau bæði
dæmtí til iífláts, en Bjami auk
þess til pyndingar. Skyldi hann
klípást með glóianidi tötti'guni og
handhöggvast éðúr en hamm yrði
hálshöggvinn. Áfrýjluðú þaiu dómi
síraum og voru tengi í haldi í
fangahúsinú í Rvik. Er sagt, að
Friðrik Trampe stíftamtmanni
hafi fúndist rnikið til uirra væn-
léi'kai SteinUniraar og hafi gert alt,
teem í hans valdi istóð, til arð fá
haraa náðaiðá, en er því var synj-
að', hiafi hann iséð isvo úm, aið
hún hafi getað tekið eitúr, svo
áð hún þyrfti ekki að ganga
úrtdir böðíulsöxma. En hvað sem
þesisú liður, þá lézt Steinunn í
fangáhúsinu í ReykjaVík, og
var hún dysjuð uppi í Skólar
vörðluholtá. Var dys heraniair nefníd
„Stemkúdys". Bein 'hiennar vom
fflutt í fcirkj'ugarðinn í Reýkjiaivík
fyrir rúmum' 20 áruan, og spunn-
ust út aff þvi blaðaskrif og deMur,
eá'nsl og mairga mun leka minni
til. Bjami var sieradnr til Noregs
haiustið 1805 til pyndingar og líf-
láts, og viarð hann hið karlmann-
llegasta við dauðá sínium.
Þessi islarmisöguliegi1 harmleikur
er uppisitiaðam í Svartfugli, sem
er játndngar Eyjólfs aðstoðair-
prests Kollbeinslsonár. Fer höf-
Undur svo meistlaraliega með efn-
ið, að hyergi er veiliu að finraa í
hinni listrænu byggingu verkslins.
Með sárúm tíraimiatísfcum stíg-
anda 'líður frásögn hins góða,
saimviztausania prests áfrlam, siem
eftir fimtán' ár er lenin ekki fær
Um að dæma, hvort hamn hefir
giert :rétt eða rangt, er hann situðl-
aði að því, að Bjami og Steimuran
meðgengu afbnot sin. Það er
spumingin, sem' hann hefir aldrei
getað svarað — spúruingin, sem'
tanýr saimvizkú liesendanna tii
sVairs.
Svartfugl kom út á dönsfcu ár-
Jð 1929, og hefiir hókin 'verið
þýdd á rnörg erlend mai. Alls
staðar hefir hún fengið hiraa lof-
legustiu dónia, enlda er hún tví-
inælalaust eitt hið heilsteyptastla
listrænasta og áhrifamestia verk
Guranars Guninarssionar. Ég mun
vlar'la einn um þá skoðun, að
Svartfugl sé senniiega hin hezta
sfcáldsaga, sem birzt hefir á ís-
lenzku eftir ís'lenzkan höfiund.
Væri vel farið, ef úttooma þiessar-
ar bókar á ístenzkiu yrðí ti'l þess
að fleiri rit Gunnars Gummarasom-
ar kæmu út á voriu miáílji í vöind-
úðum þýöinguim og snotrum út-
gáfum. Þó að það sé rnieira en
meðals'kömm, viröast íslendingar
ienn ekki hafa. komið auga á, hví-
Iffcur snillingur Gunnar Gulnmars-
so,n er, þiegar boinUm tekst hezt.
Er þáð 'ósk min, áð útgáfa þiess-
ar,ar ágætu bótoair yrði til þess,
að Isiendingar yinniu bug á tóm-
iæti sínU gagnvart sínum fræg-
asita rithöfundi, og fcendi þeim
að meta bann Hið verðteifcum.
20. dez. 1938.
Stowin Jóh. ÁgúWww*.
Nýjar bækar frð
Menningarsjóði.
BÓKADEHjD Menningar-
sjóðs sendi í gær tvær
nýjar bækur á bókamarkaðinn.
Eru það Veraldarsaga eftir eft-
ir hinn heimsfræga enska rit-
höfund og sagnfræðing H. G.
Wells, íslenzkuð af Guðmundi
Finnbogasyni, og Sálkönnunin
eftir sænska heimspekinginn
og uppeldisfrömuðinn AZf Ahl-
berg, þýdd af Jóni Magnús-
syni.
Menningarsjóði hefir að þessu
sinni tekizt bókavalið mun bet-
ur en oft áður og með því bætt
fyrir margar syndir. Sérstak-
lega mun óhætt að fullyrða, að
hin stutta, en yfirlitsgóða og
andríka Veraldarsaga eftir
Wells muni verða almennings-
eign hér á landi, þar sem áhug-
inn fyrir sögu hefir ævinlega
verið svo mikill, en svo lítið
verið gert á síðustu árum til
þess að fullnægja honum. Með
hinu litla kveri Sálkönnunin
eftir Ahlberg er einnig bætt
úr mikilli þörf, sem hingað til
hefir verið hér á landi á hlut-
lausri fræðslu um þessa merki-
legu grein sálarfræðinnar, sem
oft er einnig kennd við braut-
ryðjanda hennar, Sigmund
Freud.
Menningarsjóður hefir þegar
áður á þessu ári gefið út Upp-
runi íslendingasagna eftir
norska norrænufræðinginn
Knut Liestöl, í íslenzkri þýð-
ingu eftir Björn Guðfinnssori,
ágæta bók, sem ekki var lengur.
varizalaust að láta óþýdda á ís-
lenzka tungu.
Frágangurinn á öllum bók-
unum er, eins og áður,. á hókurri
Menningarsjóðs, hinn vandað-
asti, Þær eru allar prentaðar í
Ríkisprentsmiðjunni Guten-
berg.
Alþýðublaðið mun minnast.
nánar á þessar bækur síðar.
S. P.
Það er eins og maður fái
betri spil, ef spilað er á xs-
lenzku spilin. Þetta er líka svo.
Litirnir eru svo fagrir, pappír-
inn svo góður og spilin svo hál
og gljáandi.
íslenzku spilin hans Tryggva
Magnússonar verða því ekki að
eins beztu spilin, heldur líka
þau ódýrustu, ef tekið er tillit
til gæðanna.
Látið ekki sjá annað á
spilaborði yðar en íslenzku
spilin.
Fást allsstaðar.
Magnús Kjaran
Heildverzlun.
Halló Hafnflrðingar
og nágrannar!
Jólabazarinn gefur 10% og
allar aðrar vörur með 5% af-
slætti.
Notið tækifærið!
Sparið peningana!
Verzlið þar, sem ódýrast er.
Framtíðin með framtíðarverði.
Gnðm. MagnAsson,
Kirkjuvegi 14. Sími 9091.
3 sondisv*in»r.
Jólagjafir.
HANDA FULLORÐNUM:
Skrifmöppur úr íeðri
SkrifuncSirBegg, sérBega smekkieg
Bréfakörfur, itijög faESegar "
Blekstafiv rrteö tilheyrandi þerri-
vöitu o. fl., afar falleg
Spilapeningar, nokkrir kassar
eftir ... ..._
SJálfhEekungar, hinir heims-
frægu MONT BLANC
Bréfsefnamöppur, sérlega
smekklegar
SeðEaveski
Ljésmyndaalbúm
HANDA BÖRNUM:
Lifabækur
Myndabækur
BEýantslifir
Vatnslitakassar
Mótunarleir
Barnabréfsefni
Rrent
Halma-spil
Myndastimplar
Sjálfblekungar
Skrúfblýantar
GeriÖ kaup yðar hið fyrsfa, því bfrgðirnar
eru óvanalega takmarkaðar.
PAPttí RS RITFAN6AVERZLUN
INGÓLFSHVOLI = SÍMI 2Jf4'
Gerið jólapantanirnar
hjá okkur.
Núna fyrir jólin gefum við öllum, frá okkar lága verði,
10%. Egta appelsínu- og epla-fromage 0,40 pr. stk. ís
0,65 pr. stk. Tertur 5 kr. 12 pers. Hrærðar kökur,
bekken-kökur, sandkökur, sódakökur, jólakökur, marg-
ar tegundir af smákökum. — Seljum tertubotna með
sanngjörnu verði. — Þar sem egg og annað til bök-
unar er nú svo dýrt, þá er það víst, að það borg-
ar sig ekki að baka heima. — Sendum heim.
Bakaríið í Þingholtsstræti 23.
Símar 4275 og 5239.
Framnesveg 38. Sími 5224.
ÚTSÖLUR: Klapparstíg 17. Sími 3202.