Alþýðublaðið - 21.12.1938, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.12.1938, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAG 21. DES. 1938 Gamla Bíé Upppotið á I Fjörug og sprenghlægileg amerísk skopmynd, með hinum óviðjafnanlegu MARX BROTHERS, fjörugustu og fyndnustu skopleikurum heimsins. TIL JOLAGJAFA: Kvenbelti, leður, frá 2.00 kr. Kventöskur, leður, frá 7.00 kr. Kvenveski, leður, frá 10.00 kr. Lúffur, leður, frá 4.00 kr. Hanskar, leður, frá 10,00 kr, Húfur, leður, frá 6.50 kr. Barnasvuntur, mjög ódýrar. Barnatöskur frá 1.00—1.25. Vinnuvettlingar 0.75 parið. Buddur, seðlaveski, dömu og herra. Inniskór. Skyrtur. Hnappar og margt fleira. Jólaútsalan, Leðurvöruverkstæðið Skólavörðustíg 17 A Jólatrésskraut Jólatréslengfur Jólatrésklemmur Jólakerti Englahár Krókar Snjór Vír Nora-Magasio Útbreiðið Alþýðublaðið! Tllkynnlng Flugvél Flugfélags Ahureyrar" flýgur tíl Síglufjarðar og Ahureyrar þegar veður leyfír og farþegar eru fyrír hendí. Flugvélin mun eínníg í tílraunashyni, halda uppí reglubundnum ferðum míllí Reyhjavíhur og Borgar- ness þríðjudaga og föstudaga, burtfarartímí frá Reyhja- víh hl. 10.30, frá Borgarnesí hl. 11.30. Ennfremur er flugvélín fáanleg í lengrí eða shemmrí ferðír víðsvegar um landíð, ef þess er óshað. Allar upplýsíngar fást hjá Gunnarí Guðjónssyní shípamíðlara símí 2201 og 5206. Flugfélagíð, Tndtkirtam (borðdúkurtnn) cr nú homínn í fjðlbrcyffu úrvalL Veggfóðrarinn h.f. Kolasundi 1 Símí 4484 Jólagjöfin til ungu stúlknanna er Dætur Reykjavíkur. Jólagjöfin sem börnin hafa bæði gagn og ’ gaman af, er Gjafakort Sundhallarinnar. Verð kr. 3.50—5.50—9.00. FORELDRAR, sem ætla að láta börn sín taka jólabaðið í Sund- höllinni, ættu að láta þau koma fyrir Þorláksmessu, til að forð- ast þrengsli og bið. \( Sundhöll Reykjavíkur. ÚtbrelOIO AlpýOublaOiO. íslenzk fyudnj. VI. bindi er nýútkomið. Fylgja skopmyndir skrítlU'riuim. I sjóð Baldwins jarls til hjálpar Gyðingium, siem fjytja á bnott frá Þýzkalandi, hafa nu safnest 125 000 sterlings- priinid. Gengur fjársöfnunin etran hetlur en mienm höfðu gert sér vonir lum; — hvern eioaiste dag sðan gjafir fóm að berast í sjóð- inin, hefir borist miuin imeira en daginn áðlur. FO. Stefiano Isliamdi hefir nýiiega sluingið á álþýðiu- hljómleikum, siem damsika ríkis- útvarpið efndi til í ieiksal isiinlum. Sömg Stiefano Islandi áríiur eftir Verdi, Bizet, Mieyteribeier og Mas- feenet. „Politikien" siegir að hann hafi gersamiega heillað ábeyr- endlur imiéð hiinni gullfögru rödd sirani og miklium dramatisk'um krafti. í „Beriingsíke Tidendie“ er eininiig lokið mikltx lofsioriði á Stefano Islanidi, talað lum hirm giullna hljóm raddar hans, siem ásamt binini ítölsku isöingaðfierjð hafi heiliáð ábeyr|enidlur, enida hafi hoinlum aldriei 'tekist bet'ur. Þarna hafi Stiefano siungi'ð svo vel, að aldrei ihafi allir hinir mikiu kostir hans sem isöngvara koimið bietiur fram, enda hafi hrifni áheyrenda verið mikil. FO. Glimiuféiagið Ármiann hefir nú stofniað nýj-ain flokk í íslenzkri glímu fyrir byrjendiur, og 'verða æfingar á mámudöguim og fimtiudögum kl. 8—9 á Lauga- vegi 1. Trúl-ofiun aína hiafa opinberiáð lungfrú Oddfríðlur B. Ma|gnúsdóttir, Soga- bietti 8, Rvikí, og Pálmi Þ. Hrialun- dal frá Hurðarb-aki í Húmaivtatns- sýsliu. Krönptinshjónin tll New Yorfe. Það er n-ú ákveðið aÖ Fmðrik ríkiserfingi og Ingrid krónprins- esisa fa-ri til New York á næsta vori oig opni dönsk'u sýmingar- deiitíina á h.eimssýnin:gumni. F.O. TM TIUCfHNSNGflR MINERVUFUNDUR í kvöl-d kl. 8Va sitlundvíslega. BENEDIKT GABRÍEL BENE- DIKTSSON, Freyjugötu 4, skrautritar ávörp og grafskrift- ir, og á skeyti, kort og bækur, og semur ættartölur. Sími 2550. E.s. „Dettiíoss“ fer í kvöld til Patreksfjarðar og ísafjarðar og hingað aftur. Skipið fer væntanlega 28. desember til Bretlands, Rotter- dam og Hamborgar. Confectöskjnr kr. 1,50 til kr. 35,00 Vindlar, góðar tegundir með réttu verði. — Sælgæti, 100 teg. Sigarettur, margar teg. Spil, Tóbaksveski, Sigarettu- veski, Peningabuddur. — „Alt af sama tóbakið11 í snyrtilegum flöskum. — Heppileg jólagjöf. BRISTOL I DA6. Nætiurlæknir er í nótt Axel Blön-dal, Mánagötiu 1, sími 3951. Nætlurvörðiur ier í La-uga'vegs- og Ingólfs-apóíeki. OTVARPIÐ: 19,20 Hljóimplötiur: Lög leikin á orgel. 19,50 Fréttir. 20,15 Kvölidvaka: a) Jóhamnes úr Kötlium: Frá Færieyjluim; lamd og þjóð. Erinjdi. b) Ágúst Giuö-mundS'On bömjdi: Nokkrar endiurminniingar. Eriridi (H. Hjv.). e) Jóhann Kúl-d: Bjam-dýr-aveiðar í morðlu’rhöfuim- Erindi (J. Eyþ.). Enn fnemlur sönglög og hljóöfæralög. 22,00 Frétta-ágrip. St. Miriervia hieldur fu-nd í kvöld og eftir- leiðis á miðvikludagskvöldum. Drottnjngin er í Kaupmamnahöfn. Afgreiðisla Alþýöublaðsins Iteklur á móti peninigiagjöí'um íll VetTarhjálparinxiar. Reykvikingar! Nú erlu áðjeiris 3 diagar til jóla. Gleymið ekki að leggja ykkar skierf til Vetrarhiálpairinria-r. — Skrifstofari er í Vatrðarbúsimu luppi, sími 5164. Hvaö lítið sieim er, vierðlur mieð þökfeum þiegið; þess rmeira 'sem Vetrairhjálpinni herst af gjöfum, því flieiiri getai orðið -ánægðir lum j-ólin. Úthliutiuxi eliilaumanna. Að gefnri tilefni skal þ-að tekið frrim, að í 2. úthllutunarflokki er|u allir þieir, siem taldir em þlurfa 200 kr. eða hærr-a í elli- laiun, og eru þieiim groiddar upp- hæðirnar mánaðarliega; þar á miéðal — en ekki eingöimgu — eru þe’ir, sleim bafa verið á fram-færi bæjarinis. Viíar, ársri-t íslenzkra héraið'sisk-óla, jer nýkomið út. Er það II. ár- gangiur. Ritstjóri þiess er Þórodd- Ur Guðmundsson frá Samdi. Pemiugagjafir tíl Vetrftrhjálpar- iraiar: Magn-ús Benjaminsson & Co. 100 kr. Starfsfólk hjá L. G. L. kr. 50,50. P. B. 5 kr. Starfsfólkið hjá Har-al-di 300 kr. N. N. 10 kr. N. N. 5 kr. Ám-i Bjarnason 5 kr. Prá 3 litlum systiiumi 3 kr. Ingvar Lsdahl 10 kr. A. J. & S. J. 50 kr. Frá ékkjlu 10 kr. G. G. 25 kr. G. B. 15 kr. Starfsfólk hj-á J. Þor- láksson & Niorðimaimn kr. 60,00. Starfsimenri hjá I. Brynrjólfslson & Kvarati 50 kr. Starfsfölk hjá Rikiisútvarpinu 40 kr. Starfsfólk á skrlfstofu Eimskipafél. Island® kr. 159,00. G. F. 10 kr. Þ. J. XX 10 kr. GuðmUndur litli 5 kr. Starfs- fólk hjá Burstag-erðinni 25 kr. Vigfús Guðbrari-dsson & Co. 100 kr. P. M„ E. B. G., G. Þ. 100 kr. N. N. 10 kr. ólafur Gíslason & Co. 300 kr. N. - N. 5 kr. Kærair þakkir. F. h. V-etrarhjálparinmar. Stefán A. Pálsson. Á jólabljómlieitourii blaðisims „Politikén" í Kaiup- mannahöfn í fyrrakvöild aðstoð- uiðu þær Anna Borg Reumert og María Markan við stórkostliega brifni. FO. Áll, sem vóg 20 kg., veid-dist nýliega við Smöl-a í Noregi. Harnn var 190 oentimetra langur, og hiefir svo stórvaxiimn ál-1 ekki fyr veiðist við vestUp- ströimd Norégs. Þ-eir állra stæristlu, sem þar bafa veiðst, haifa vegið Um 16 ikg. FO. Banhablaðið er nýkiomið út með litprien-t- aðri káplu- Jölaskórnir þurfa bezta skógljáann. Mýkir leðrið og gljáir skóna afburða vel. Málverkasýningu jopmáði Jón Þorlieifissioin að Blá- túmúim í fyrrald. Sýnimgin verður opin daglega frá íd. 10—21. b mÞ Bié Dnlarfnlli hringnrinD Am.erísk stórmynd í 2 köflum, 20 þáttum, er sýnir hrikalega spennandi baráttu frönsku útlend- ingahersveitanna í Afríku gegn arabiskum leynifé- lagsskap. Aðalhlutverkin leika: John Wayne, Ruth Hall o. fl. Fyrri hluti sýndur í kvöld. Börn fá ekki aðgang. Jarðarför mannsins míns, Björgólfs Stefánssonar, kaupm., fer fram fimtudaginn 22. þ. m., og hefst með húskveðju frá heimili okkar, Laugavegi 22 A kl. 1 e. m. Oddný Stefánsson og börn. Skóverzlnn B. Stefðnssonar verður lokuð allan daginn morgun vegna Jarðarfarar á Pað á að gefa bðrn* unum brauð að Mta i á Jélunum. ■ Valhnetur Heslihnetur Krakmöndlur Konfekt Sælgæti Jólaöl Avaxtadrykkir Jólakerti Skrautkerti Antik kerti Sterin kerti r SPIL 1,50. Barnaspil 0,50 allt anðvitað ilr Wm . Lifið er leikur44 99 Skáldsaga eftir Rósu B. Blöndals, er komin í bókabúðir. Ef þér eruð í vafa um hvort lífið er leikur, þá lesið þessa bók. HLVALIN JÓLAGJÖF. Bankastræti 6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.