Alþýðublaðið - 03.01.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.01.1939, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGÍNN 3. JAN, 1939 Kveianadeild Slysa~ varnafélags Islands. Fandi frestað til mánudags 9. p. m. STJÓRNIN. ■ OAMLA BIO ■ Áttnnda eigin- kona Bláskeggs. 1 Bráðskemtileg og mein- fyndin amerísk gaman- mynd eftir Ernst Lubitsch. -— Aðalhlutverkin leika: CLAUDETTE COLBERT og GARY COOPER. Lesið Alþýðublaðið! Börii óveuiursins, myndin, sem Nýja Bíó sýnir nána, ler meö betri myndum, sem hér hafa sést tengi. Ehii haninar ©r stórlenglegt og æfintýrarikt og myndin aiburðave! tekiin;. Aða.1' htutverkin lieika Dorothy Laimour og John Hall. Verðlag á kartifiai. Útsðluverð Grœnmetisverzlunar rlk- isins, fyrri Muta árs 1939, má eigi vera lœgra en hér segirs 1. Janúar til 28. febrúar kr. 25,00 pr. 100 kgr. 1. marz — 30. apríl — 20,00 — 100 — 1. maí — Sl.maí — 28,00 — 100 — Verðlagsnefnd Grænmetisverzlunar ríkisins. Aðvörun. Áð gefnu tilefini aðvarast allir viðskiftamenn vorir um að af~ henda ekki umbúðir, flðskur og kassa, er peir kunna að hafa að láni frá oss, ððrum en peim er hafa i hðndum full skilriki fyrir pví að peir séu sendir frá oss. — H.f. ðlgerðin Egiil Skallagrimsson. — Tilkynning. Það hefir orðið að samkomulagi að ég undirritaður, sem verið hefi umboðsmaður fyrir Bolinder-Munktell- rnótora um nokkur ár, láti nú af því starfi frá 1. janúar að telja og við því taki hr. Magnús Kjaran stórkaupmaður. Ég mun þó eins og að undanförnu einn hafa vara- hluti fyrirliggjandi og eins útvega þá beint frá verk- smiðjunni, og ber mönnum því að snúa sér til mín því viðvíkjandi. Um leið og ég þakka viðskiftamönnum mínum góða samvinnu vona ég að þeir sýni hinum nýja umboðsmanni sama traust. Virðingarfyllst. Magnús Gaðmundsson Samkvæmt ofanrituðu hefi ég tekið við umboði fyrir Bolinder-Munktell mótora. Ég hefi gert þá samninga við verksmiðjuna, sem tryggja það, að mótorarnir eru nú samkeppnisfærir bæði hvað verð og greiðsluskilmála snert- ir, en hvað gæði snertir hafa þeir ávalt verið það. BOLINDER-MUNKTELL er nafn, sem þekt er um allan heim. Gangvissari vél er ekki til og endingin fram- úrskarandi. eyðslan lítil og viðhaldið sama og ekkert. Leitið upplýsinga um verð og greiðsluskilmála hjá umboðsmanni Bolinder-Munktell Magnúsi K|aran. ' Reykjavík. MJólkursamsalan Vekur athygli á því, að nú og framvegis aðgreinist ógeril- Sneydd flöskumjólk frá gerilsneyddri á þann hátt, að flösk- um með ógerilsneyddri mjólk er lokað með ólituðum alu- miniumlokum mð áletruðu orðinu Nýmjólk, en flöskum með gerilsneyddri mjólk er lokað með aluminiumlokum með rauðu bandi, en með sömu áletran og hin fyrnefnda. AIÞYD UNGLINGASTÚKURNAR Bylgja og Iðiumm h.a!da siajmiergimlega jéiatrésishieantun næsitlíomíainidi fi'mitluidiag painin 5. jamúar í Gó&templarahásiinu kl. 6 siið- degis. A'ðgömgumiðar afhentír á morgun', miðvikudag kl. 3 síðdegis í Góðtemplair.ahúsirm. Gæslumienn. STÚKAN EININGIN Nr. 14. Nýársfagnaðux stákuinnair hefst aruna'ð kvöld mieð veinju)!eg,um! ■funidi kl. 8 stumdvisilega Fjöl- merenið. — Æt. IÞAKA. Furedur í kvöld M. 8 1/2. Gott hagnefndanaitriði. Fjöl- mierenið. ST. VERÐANDI NR. 9. Hátíða- fuiredUir í kvöld kl. 8. Fólk hafi mieð sér siálmabækUr. MINERFUFUNDUR, miðvikádag kl. 8V3. Sysrtnakvöld. AIþý£us!köL’nn! Keresla hefst aftur 5. þ. m. I III. Næturvörður er Bergsveiinin Ól- áfsison, Hávaliagöíu. 47, simi 4985. NætUiivörður er í Laugawegs- og IngólfsQpóteki. ÚTVARPIÐ: 19,20 Hljómplötuir: Sönglög eftir Rich. Stia,u/ss. 19.40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20,15 Eriredi: Lifsmeiðiuir dýrajrena (Ami Friðriksison fiiskifr.). 20.40 Hljómplötuir: Létt lög. 20.45 FnæðisilUiflokkur: Hávajmál, V. (Viihj. Þ. Gísdajson). 21,05 S ymfóníu-tónie iikar: a) Tón'eikar Tónlistarskólains 21.45 Frótía.ágrip. 2_1,50 5ymföníu.-tóreleikar (plötur): ,b) Symfóreía faintais.tique, eftir Berlioz. Eimskip: Guiifoas fer í kvöld kl. 8, Goðatoss er í Hamiborg, Bráar- foiss er í Kaupmanmathöfn, Lag- faifioss er í KaupmaírenahöÍTi, Sel- ioss er í Reykjavík. Jðiairésskemton heldur Knattspyrnufélagið Fram á morgun í Odd- fellowhúsinu og hefst kl. 5 fyrir börn og kl. 9 fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar seldir í Tóbaksbúðinni í Eimskip og rakarastofu Jóns Sigurðssonar, Týsgötu 1. Aðgangur kostar fyrir böm kr. 1,50 (veitingar innifaldar) og fyrir fullorðna kr. 2,00. STJÓRNIN. Ódýrar bækur- Fágœtar bækur! Spegillinn 1.—12. árg. — Fálkinn 1.—7. árg. — Kvistir. Sögur herlæknisins, 10 bækur eftir Jón Trausta o. m. fl. FORNBÓKASALAN, Laugav. 18. Jólatrésskemtnn Starfsmannafélags Rvíkur verður á morgun, miðvikudag, á Hótel Borg kl. 5 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir í dag og til hádegis á morgun á skrifstofu borgarstjóra, hafnarskrifstofimni, skrifstofu Rafmagnsveitunn- ar, Baðhúsinu, Lögreglustöðinni, Gasstöðinni, Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, og Sundhöll- mni. NEFNDIN. Aðalfundur Kvennadeildar Slysavarnafélags Is- lands í Hafnarfirði verður haldinn 10 Jan. 1939 á Hétel BJðrninn. Dagskrá samkvæmt félagslðgum STJÓRNIN. Framkvæmdarstjórastaðan við raftækjaverksmiðjuna í Hafnarfirði er laus til umsóknar. — Ekki koma aðrir til greina en þeir, sem hafa allvíðtæka þekkingu á rafmagns- fræði og vélsmíði og hafa kynt sér verksmiðju- rekstur og verkstjórn. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir stílaðar til verksmiðjustjórnar skulu sendar undirrituðum formanni hennar fyrir 18. febrúar næstkomandi. Hafnarfirði, 31. des. 1938. EmH Jónsson. Dansskóli Rigmor Hansson Æfingar hefjast í kvöld, 3. jan. kl. IV2. unglingar, kl. 9Vd full- orðnir. Föstud. 6. jan. kl. 9Vz verða Lam- kendir nýjustu danzar: beth Walk og Chestnut-tree, en kl. TVz og kl. 8 Vz sama kvöld eru stepæfingar. Mánud. 9. jan. hefjast svo harnadanzæfingarnar. — Allar uppl. í síma 3159. ■ NYJA bío ■ Birn ðveðnrsins. (The Hurricane). Stórfengleg amerísk kvik- mynd er vakið hefir heims- athygli fyrir afburða æfin- týraríkt efni og framúr- skarandi „tekniska“ snild. Aðalhlutverkið leikur hin forkunnar fagra DOROTHY LAMOUR og hinn fagri og karl- mannlegi JOHN HALL. S.D.J, S. D. J. Samband nngra jafnaðarmanna ésk* ar alpýðnæskunni og ðllnm velunnurum alpýðnsamtakanna nm land allt gleðl* legs nýárs og pakkar pelm fyrlr hlð liðna. i *#>##^##^#S#^##^##>###s#s#s##l#«##«##<#>##>#>#«#«###M»##^^#s#d^###S##>##l#»#»##>#S##S#l#l#li#i####l#^Sd Yimmlata- og sjóklæðabúðiD Hafnarstræti 15 óskar öllum viðskiftavinum sínum fjær og nær gleðllegs nýjárs með þakklæti fyrir viðskiftin á hinu liðna. EINAR EIRÍKSSON. i r############################## ## ###############################«#> «####! ^##################*############################################^######^^ > GLEÐILEGT NÝJARI Þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Verzlun Sigurðar Halldórssonar. Öldugötu 29. f###«####»#############»»##########s#«##^#####################»############<, > GLEÐILEGT N Y J A R! Þökkum viðskiftin á því liðna. Jón SigurÓsson, raftækjaverzlun. 1 ^########## ############ ####»#############»#######S»###############«#####J ############»##»### »»»##»#»»###########«#«#>###############■##»■########## GLEÐILEGT NYJAR! Þökk fyrir vióskiftin á því liðna. Verzlun Símonar Jónssonar. 1 ^##############################.#######^######################-##########^ Tilkynning. Af sérstðknm ástæðnm er ég að eins til viðtals á miðvikndðgnm og laugar* dðgnm i janáar. - Frk. Gréa Sig- mnndsdöttir, sem starfað heflr hjá mér I 3‘2 ár og er átlærð frá mór, veitir snyrtlstofunni forstððu pennan tíma. VlrðingarfyUst Vera Slmillon. u.gav^ 1*.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.