Alþýðublaðið - 07.01.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.01.1939, Blaðsíða 3
LAUGAKDAG 7. JAN. 1939 ♦------------------------♦ ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F, R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl, fréttir). 4902: Ritstjóri. 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝDUPRENTSMIÐJAN ♦ —~--—------------------♦ Heiidsalarnir neita að hlýða iogum landsins DÝRTÍÐIN er orðin svo mikil,. að almenningur fær ekki undir risið. — Drýgst- an þáttinn í því eiga án efa ínnflutningshöftin. Vegna þeirra hefir vöruverð allt stór- hækkað í landinu...“ Þann- ig fórust blaði heildsalanna hér íbænum, Morgunblaðinu, orð í forystugrein sinni í gær. En í fyrradag varð það kunn- ugt, að heildsalarnir sjálfir eru með því að neita að hlýða lög- um landsins að gera tilraun til þess að eyðileggja fyrstu al- varlegu ráðstafanirnar, verð- lagseftirlitið, sem gerðar hafa verið til þess að hafa hemil á dýrtíðinni. Það er von að Morg- unblaðið tali digurbarkalega um umhyggj/u sína jfyrir al- menningi, sem ekki fái risið undir dýrtíðinni! Morgunblaðið vill afnema innflutningshöftm og heldur því fram, að þar með væri dýr- tíðinni aflétt. Það vitnar þar í reynslu Dana, sem undanfarið hafa rýmkað lítilsháttar um innflutningshöftin hjá sér. •— Þessi málaflutningur er ekkert arinað en ósvífin blekking. — Gjaldeyrisskortur okkar er svo miklu meiri en Dana, að eng- irjn samjöfnuður er möguleg- ur. Og meðan Danir áttu við sama gjaldeyrisskort að stríða, datt engum ábyrgum manni þar í hug, að .Danmörk gæti komist af án innflutningshaftanna. Moi’gunblaðið segir, að vegna innfluíningshaftanna hafi vöru- verð stórhækkað í landinu. Það er rétt. En hvað þýðir sá sann- leikur og hvernig tekur hann S'ig út í dálkum heildsala- blaðsins? Hann þýðir það, að heildsalarnir hafa notað sér inhflutningshöftin til þess að okra á þjóðinni. Það er einmitt í Viitundinni um þetta, að verð- lagsnefndin hefir verið skipuð. Hún á að koma í veg fyrir það, að heildsalarnir geti framvegis notað sér innflutningshöftin til þess að auka dýrtíðina og fé- fletta almenning. Og það er ekki Alþýðuflokknum að kenna, að slíku verðeftirliti var ekki kojnið á strax þegar innflutn- ingshöftin voru tekin upp. Það var yfirleitt ekki að hans ráði að farið var inn á braut inn- flutningshaftanna. Hann hafði mörgum sinnum bent á miklu róttækara ráð til þess að koma í veg fyrir áframhaldandi skuldasöfnun þjóðarinnar er- lendis og vaxandi gjaldeyris- skort. Það ráð er alger lands- verzlun. En þegar ekki var horf- ið að því og leið innflutnings- haftanna í þess stað farin, sýndi hann þegar í upphafi fram á nauðsyn þess að koma á ströngu eftirliti með verðlagi til þess að hindra það, að heild- salarnir gætu notað sér inn- flutningshöftin til að okra. á þjóðinni, Síðan hefir reynslan sýnt, hve rétt það var, sem Alþýðu- flokkurinn sagði þá. En nú, þegar verðlagsnefndin hefir loksins verið skipuð, kemur Morgunblaðið, sem sí og æ er að barma sér yfir dýrtíð- inni, sem ætli að sliga almenn- ing, og reynir að spilla fyrir þessari fyrstu alvarlegu til- raun til þess að draga úr dýr- tíðinni með þeim ummælum, að á henni „fáist engin lagfær- ing, hversu margar verðlags- nefndir, sem skipaðar kunni að verða,“ eins og það komst að orði í áðurnefndri grein sinni í gær. Hvernig getur Morgun- blaðið verið svo öruggt um það? Jú, það segir það í trausti þess, að þess eigin aðstandend- um, heildsölunum, takizt að eyðileggja árangurinn af eftir- liti verðlagsnefndarinnar með því að neita að hlýða þeim lög- um, sem sett hafa verið um störf hennar. Heildsalarnir neita að láta verðlagsnefndinni í té þær upp- lýsingar, sem þeim ber skylda til og nauðsynlegar eru til þess að hún geti haft eftirlit með á- lagningu þeirra og komið í veg fj'rir að þeir okri á almenningi skjóli innflutningshaftanna. Slíkt framferðl er í raun og veru ekkert annað en ósvífin uppreisn á móti lögum lands- ins og allur almenningur mun áreiðanlega vænta þess af stjórnarvöldunum, að á móti slíkri uppreisn verði tekið með fullri einurð og festu. Bæjarstjórnia í Aróittm hefir ákvieð® 'að efna þair til mikillar sýni'nigair árið 1941 á 500 ára afmæli bæjairim. Hefir þiegar verið skipuð ruefnd til þess að vielja sýningmmi stað og luindb- búa hama, FO. ísfisksöliun í fyrrád. sieldui: Gylliir í Hull 1788 vættir fyrir 1100 stpd. og Gylfi lika í HuII 1850 vættir fyr- ir 1130 stpd. Saltsíld hefir pegar verið seld fyrir rúmar 9 milj.króna .» Erlendur Þorsteinsson skrifstofustjöri síldarútvegs- nefndar ræðir um saltsíidina í viðtali við Alþýðublaðið. SALTSÍLDARAFLINN var á síðastliðnu sumri, eins og kunnugt er, óvenjumikill, og hefir þegar verið selt af honum fyrir rúmar 9 milljónir króna. Alþýðuhlaðið hefir snúið sér til Erlends Þorsteinsson- ar alþingismanns, skrifstofustjóra síldarútvegsnefndar, og liefir hann gefið blaðinu eftirfarandi yfirlit um saltsíldina: Söltunin byrjaði 20. júlí og Söltun var meiri í ár en lauk 24. september. Veiði var nokkru sinni fyr, eða alls, fyrir fremur treg framan af, en batn- utan Faxasíld, 338 641 tunna aði þegar kom fram í ágúst- en í fyrra var söltunin 210 271 mánuð og hélst kraftafli til 7. tunna, september. Þá hættu flest snurpuskip veiðum, en þrjú Síldin skiftist þannig eftir skip héldu áfram og höfðu á- söltunarstöðvum, og er til sam- gætan afla, 10—14 þús. kr. anburðar skifting söltunarinn- virði, eftir að flotinn hætti. ar í fyrra: 1938 1937 Akureyri og umhverfi . 14 301,5 9 668 Hólmavík 5 459 4 491 Húsavík 1 775 2 386 Ingólfsfjörður 9 328 2 514 Reykjarfjörður (Djúpav.) 9 732 10 173,5 Sauðárkrókur 5 156 4 521,5 Siglufjörður .. 253 618 147,151 Skagaströnd 5 921 2 340 Dalvík 6 949 4 843 Hrísey . . 15 772,5 11454 Ólafsfjörður 8 520 8 833 Vestfirðir 15 863 Hofsós . . 2 094 1 033 338 641 210 271 Söltunin skiftist þannig eftir ig til samanburðar skifting verkunaraðferðum og er einn- verkunarinnar frá því í fyrra: 1938 1937 Matjessíld 1/1 83737 do. 1/2 54526 27263 111 000 76 962,5 Venjuleg saltsíld 107 968 55 416 Stór saltsíld 519,5 877,5 Magadr. saltsíld 11 618 12 423,5 Haussk. & magadr 36 924,5 14,204 Hreinsuð 416,5 1 330 Kryddsíld m/haus .... 2 342 2 736,5 Kryddsíld haussk 45 652 32 341,5 Sykursöltuð 17 288,5 13 722,5 Flött 1471 257 Aðrar aðferðir 3 431 338 641 210 271 Erlendur Þorsteinsson alþingismaður. Síldveiði til söltunar stund- uðu með snurpiniót 192 skip með 162 nætur (í fyrra 137 næt- ur) og 106 reknetabátar (í fyrra 125). Mestu afladagarnir voru 15. ágúst, á öllu landinu saltað 18510 tunnur, þar af á Siglu- firði 14685 og 21. ágúst 16672 — þar a£ á Siglufirði 14814. Mesti afladagur í fyrra var 9. ágúst 11601 tunna, þar af á Siglufirði 9986, Fjórar hæstu stöðvarnar voru í sumar: Söltunarstöð Ingvars Guðjónssonar 29536 tn. —- söltunarstöð Friðriks Guð- jónssonar 25335 tunnur, H.f. Njörður 15586 tunnur og Sam- vinnufélag ísfirðinga 15381 tn. Frá því byrjað var að matés verka, hefir aldrei á einu ári verið saltað jafnmikið, eða í ár 111 þúsund tunnur. En mest mun hafa verið verkað áður árið 1933 um 107 þús. tunnur, en þess má geta, að verkun síld- arinnar héfir líkað yfirleitt vel í ár og sama og engar skemmd- ir komið fram á síldínni, en 1933 mun mjög verulega hafs borið á slíkum skemdum. Útflutningur hefir gengið mjög greiðlega í ár, svo að segja öll síld á Norðurlandamarkaði var útflutt fyrir áramót og nemur verðmæti þeirrar síldar um 5,8 milljónir króna. En verðmæti matéssíldar og ann- arrar sérverkaðrar síldar, sem flutt er út af síldarútvegs- nefnd, mun nema um 3,3 til 3Ý2 miljón króna, svo að verð- mæti saltsíldarinnar í ár verður rúmar 9 milljónir. Síldarútvegsnefnd veitir leyfi fyrir útflutningi á allri síld og hefir auk þess sölu á allri matéssíld. Auk þessa hef- ir nefndin í sumar selt sérverk- aða síld til Ameríku um 4 þús. tunnur og Þýzkalands um þús- und tunnur. Þá hafa einnig fyrir atbeina nefndarinnar ver- ið í sumar seldar til Þýzka- lands 3600 tunnur kryddsíldar. Um áíramót hafði Verið flutt út matéssíld samtals 58394 heiltunnur og 42619 hálftunnur, eða 79704 reiknuð í heiltunnum, en allur útflutn- ingur matéssíldar í fyrra vaf 68946 tunnur. Þá er eftir að afs^iijpa til Póllands 7500 tunnur, sem gert er ráð fyrir að fari í þessum mánuði, og með S. s. Katla nú í næstu viku verður afskipað 4 til 5 þús. tunnum matéssíldar og 2500—3000 tunnum af Faxasíld. Auk þessa er óafskip- að nokkrum smásendingum, sem gert er ráð fyrir að fari mjög bráðlega. ManBÍtalsskýrsliur á Norctar- iönáum Siýna, að fólk hieldiu'r áfram áfe flytjaist úr sveitonium til bæjanna Ibæð'i í Finúilaindi og Sviþjófe, en í Osto hiefi'r íbúum fækkað. — í Síiokkhóimi búa nú 573 þúsiuind •nianins, í Hélsingforis 310 þústtmd ínönins, en í Osilo 273 þú>slunid manns. FÚ. ♦ Snæfellingiamótlð vieröiur haldið aö Hótel Borg [í Itvöld. ÁðigönguimiiiÖa se vitjað í Tóbaiksvierztonina Lom don og Skóbúð Reykjaan’fcur, Að- alstræti. Soffía Ingvarsdóttlr; Mataræði oo heilsufar. -----—♦ ASEINNI TÍMUM hefir al- mieninlur áhiugi a;ukist á nær- ingarcfnafræöi. Ber mairgt til þiess. Þjóðabanidalagið vakti á sínwm tíma athygli á þosisium niá.mjm. Op'iiniberar vísindaistofn- a;n‘ir og læitnar hafa lagt kiapp á ví tam ínran n s ókn'ir fæÖiuíegiunda. Rikin hafa komið á matvæiar skoðiun og eftiriiti, og fleira mætti telja. NæringaæfnafræðingaT Tieyna jafnan áð komast eftir þvi, hvaÖa fæða er heppiiiegiust og hvers vegna. Ýmsir þeirra ránnsaíka til hlítar þetta, sem á útlendto máli er ltailað minimtuiuidiet, þaið er að segjai þaö lifsviöurvæfi, spn hægt ler að fleyta fraim Jifinu á, án þiess að bíöa tjón á heilsu sinni og þreki. Aðrir efnafræÖingaT leggja kapp á að finna hina hollustu og beztu fæðu, aem völ er á. Ö- nieitanliega á hiÖ siöiairnefnida aÖ vera þaö siem koma sfcal, öJlum atéttlum jafnt til afniota. Fyrir því herja,sit Alþýðuflokksmenn allra lainda. ( Bænidluir í löinid'um ailmient hafa ekfci nægain maricað fyrir vönuir siniair.. En vegna þeslsara fæðu- rannsókna hefir hann aufcist víða i seinni tíö. T. d. fyiir smjör, egg og alls konar grænmieti. En jaínvægi framleiðslu og nieyzlu Strandar á þiei'rri sorglegu staö- íeynd, að fátæklimgarnlr í toorg- unum geta efcki fceypt. Kona etn í enska verfcattnanna- flokknum skrifaöi nýlega: „Hiö örðttvrasta fyrir bænduima er þaö, aÖ þeir erto sivo óheppn- ir áð framLeiða vörur, aem eru fæðuiegundir toanda fólki. Hugsi- iö ykkur eftirsipurnina á mark- aðsvöium þeirra, ef hinn nýi her- skipafloti þyrfti að sigla í mjólk, eða ef sjálfsagt þættl, áð smyrja ailar hernaöarfiugvélar i nýju kúasmjöri. Hviíík kyns'tur yrðu franfliei'dd og toeypt af þesisUm vltamínrikU og hoLLu vörum', siem viö fátæklmgarnir rnegnum eklri aö hafá á borðum hjá okkur.“ Maturinn er mannsins megin segir gamall málsháttor. Þáð er viðUrkent, aö afkö<st þess ma'iinsi, er skortir naegilegt viölu'rværi, eiu minni en elia, og heilsa þeirra, síem vantair hin nauösyn- íegu efni til viðhalds líkaimainum, er i toráöri hættiu. Einkum er fábreytt og lélegt fæði háskalegt fyriir börn og unglinga. Gamall, glöggur \'erfcamaöur, s|@m étti hraust iog mannvænleg uppfcomín böra, sagði mér, áð oft hefðu börnin sin ekki átt nein sparifö't og fátt eitt til skifta. Hann hafði altaf hugsáð um þiað fyrst og fæmst, aö þau hiefðu nóg og eitthvað kjamgoitt til matar. Grannkona hans, sem lífea átti erfitt- uppdráttair, hugsaði aftur á móti meira um það, að börnin væru klædd eins og betiur stæð börn, en hún hafði þá auð- vitáð minna úr áð spila til mat- arkalupa. Börn hiénnar urðu heilsutæp og sum náðu ekki full- ofðinsaldri. Þetta munu ekki eins dæmi. Það hefir sýnt sig við rann- sóiknir í enskum fátækrahverfum, áð fátæklingar, sem bjuggu í gömlum íbúöum, voru hraustari hieldur en þeir fátæklingar, sem flUzt höfðu í nýjár ítoúðir og ufðu að borga meiri húsaleigu og spara þar af leiðandi við sig í mat. Gildi mjólkur til manneldis. Fyrir nokkru vora gerðar miefkar tilraunir á 20 000 sfeóla- börrtonn í Laincashime í Englandi til raninsóknair á gildi mjóilkur til mánneldis. Niöurstöðurnar eru mjög eftirtektarvierðár. 10000 böra' fen’gu daglega % lítier af mjólk; hintn helmmigurimii enga. Eftir fjóra mánuiði báru þau börn siem mjólkina fengu, mjög gæini- legan \nott um betra heilsufar og meiri tíkamsvöxt. Þax áður hafði fairiö fram hliðstæð tilráun í sfcóla einum í námunda við Londoin. Allir skóla- dængirnir fengu fult fæði. Það var að öllu leyti mjö-g sómasiam- legt, og þess nákvæmlega gætt, að engiin efni vantáði í fæöuna, er likaminn þarfnaðist. Síðan var drengjunum skift í tvo flokká, o-g fékk annar fLofckurinn fæðisuppbót, aðalLega mjólk. Þegar frá leiö varö milrill míuinur á þesslum tvieim dængjahiópum, bæði hvað snerti þyngd og hæð. Læknirinn, doktor Mann, siem stjórnaði þesisum tiltaunum, isiegir svo frá; „Auk hæðar og þyngdanmvnar ikom fram alnienn líkamleg heil- brigöi og meiri mðtstaða gegn sjúkdómum. T. d. var kuldabólga fátíð. Einnig voru þeir drengir, er mjólkina drufcku, betur amd- lega vakaindi, og þó ekki sé hægt að sanna með tölum breytingar á andlegum þnoska þeirra, komu þær þó skýrt fram.“ Heilsuleysi afleiðing fátækfar. Heilbrigðiseftirtít ýmsra landa \er'ður víða vart við tiifinnainleg- an næringarsikort, einkum meðal bama og fcvenna. Oft kemur það fyrir, að bömin þrífast og dafna furðianlega, þó heimilin fái ekki nægan farhorða- í þieitti tilfellum er þáð móðirin, siem gengur alls á ttiisi'. Hún lætur sig sitja á hak- 'anum en tinir alt í bömin. Nú á tímluim ara til linurit og tölur yfir margt, en það er ótalið ettn, hve margar fátækar mæÖur, bæðí hér á landi og ainnars staðar, hafa stett líf sitt og krafa áö veði fyrir hetísu ogafkomu baraa slnina. Hvarvetna í sfcólum og upp- elidiststofnunum kenmr i Ijós milfr ití munur á heilsiufari vel istæðna og fátækra bama. í ti'Lefni af því var gerð nákvæm rannsókn á mörgum börnum í Newcastle í Englandi. 125 verkamanínabörn (103 af þeim áttu laltvinin'ulausán föður) voru tekin til samanburð- ar við Í24 böra frá betur síæð- tim heittiilum. Niöurstaðan var þannig: Fátæk Velsett börn. börn. Undir eðlilegri þyngd55% 13% Yfir eðlilegri þyngd 11% 48% Undir eðlilegri hæð 47% 5% Yfir eðlilegri hæð 2% 11% Blóðlítil ............ 23% 0% Til samatibunðiair við þieasar tölur hefi ég unnið úr skýrslum er sýma hieiLsufar banna í Austur- bæjarbarnaskóLanum í Rieykjavík árið 1937—38. Ég birti hér niður- stöður úr aðeins tveim flokkunt. í öðrum flokkinum eru framfær- entíur bamannia ekkjur, i hiinum eru framfærienidurair kaupsýsln- og verzliunarmenn: Börn Börn ekkna kaups.m. Veikluð börn 13% 5% Berklaveik börn 3% 1% Of létt börn 14% 8% Þessar tölur taLa *íuu máli. (Frh, á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.