Alþýðublaðið - 07.01.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.01.1939, Blaðsíða 1
fólTSTJÓRI; F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI; ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR LAUGABDAG 7. JAN. 1939 5. TÖLUBLAÐ Framkvæmdir vlð bðfnina fpir hálfa milljén kréna. Hafnarbakkinn á að stækka um ellefu þúsund fermetra. !ramk¥æmdir hefj- ast isesín daga. Vtðtal víð hafnarstjóra ¥NNAN skanims tíma *¦•. hefst framkvæmd við stækkun hafnarbakkans og nemur sú stækkun alls um 11 þúsund fermetrúm. Alþýðublaðið snéri sér til Þórarins Kristjánssonar hafn- arstjóra í morgun og spurði hann um þessar framkvæmdir. Hann sagði imeðal ammians: £„£ TáÖd ar ¦ aið fylla lupp krók- ittti Milli bolverkamma fyrir frarni- an Verkamiammaskýlið og er ætl-. a^t til áð bryggja komi par fyr- ir -'framaat.-"- ¦ •- > Lengist gaimli hafnaffbakkinm v& petta wm ca. 40 tmetra en Mabólvirkfö jim ca. 70 mietra og flatamnál uppfyllimgarilrjnar, sem , pama imyndalst verðiur um 11 púslund fermetrar". — Hvað koma peslsar fraim- tovæmdir til imieö að toasto? „Áætliuniin er uppá hálfa miil- j^króna". .- . .. — Ög ef féð fengiið? „EkW niema að nokkriu íeyti. Hafearstjórn hefir fengið 1§0 púsi krÖna-Iánihjá.Eiimskiipafélagi Is- Iands og er áSe'imis eftir að ganga fylliilega frá pví lámi Ég býst viið að tekjiur hafnarinmar verði a| mitltu leyti notaðar til pesis1- anai fíamkvæmda, pvi að hér er nrai aðkariandi naiuðsynjiamál að fæða. Ég hefi Jeitaíð ntaktouð :fyr- ifc jnér lum (viðbótarlán, en pað fer enw alt í óivislsu og aaiðvitað vantaír erlendam. gjaldeyri fyrir aðkeyptu efni". , — Hvenær verðux byrjað á vertóiu? . -, , „Þáð verður byrjað é pví lunidir eáitót og búið er alð ganga frá lónimlu hjá Eimfikipaifélagiiniu". U»tB0BUBD> Neíanmálsgreinin í dag. SOFFIA INGVARSDóTTIR '. Soffía Ingvair,sdðttir bæjarilull- trífi skrifar eftirtiektarverða neo- ainiinalsgrtífe í biaiðið í tíag luan MmsmM- og ! heasttfattv iFnllkomin sara- vinna miili ihaids m kommAnisía ð Norðfirði. Sameiginlepr kosning ar i fastar nefnðir. Frá fréttaritara Alþýðu- ;, '! blaðsins. NORÐFIRÐI í morgun. , BÆJARSTJÓRNAR- i; FUNDUR var hald- !; inn í gær og stóð hann í •;; 6^ klst. Mörg mál voru á ;| dagskrá og var afgréidd || ;! reglugerð um fasteigna- ;! ;! skatt og fjárhagsáætlun |! fyrir þetta ár. Útsvörin nema 60 þúsund krónum, !; fasteignaskattur 12 þús- !; !! und krónur. Til menta- ;| i; mála verður varið 20 500 ;| ;; krónum. Tryggingargjöld |! 27 þús. kr. og til fram- !; |; færslumála 25 þúsund kr. ;! Þau tíðindi gerðust á fundinum, að íhaldsmenn og kommúnistar kusu ;! saman í allar fastar nefnd- !! ir og stjórnir. Þannig kusu :; þeir saman þá Guðm. Sig- !; fússon og Lúðvík Jóseps- !; son í verksmiðjustjórn. Alþýðuflokkurinn kaus Odd Sigurjónsson. Berlína Francos rof- in i Estremadnra. Stiórnarherinn teknr fjðlda fanga og mikið herfang. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. STJÖRNABHEEÍNN á Spáni hefir unnið núkinu sigur á hersveitum Francos á vígstöðvunum í Estremadura, suðvestur af Madrid. Herlína Francos var rofin hjá Sierra Noria og tók stjórnar- herinn þar fjölda manns til fanga og náði miklum hergagna birgðum á sitt vald. í Katalonitó' er sstjónnarherinn i panira veginai a& koma sér fyrir á nýjium Vannarsitöðvuimi milli Arthesal og Borjais Blanca og veiiir hairðvltiugt viðnám. flersveitir Francos nálg- LONDON í morgton FU. .1 fregn fra Sara'gosisa isegir í gærkvöldi, að lupprersnarmenn á Spáni sæki gtöðiugt á, á Kata- lponíiuvigatöðviunum og aa hægri armiuir hersi peirxa eigi nú aðeins eftir númai 30 to. ófasnna til Miðjaröarhafsins. Telja peir sig hafa tekið Vinicha, borg é jáírn- bratutatrlin'uwni frá Lerida til Tatrra gona, og fleiri sitaði telja peir sig hafa tekið ,'sem hafa hernalðar- 3ega pýðingu. „Fr6ðá" ef tir Jóhainn Frfananin verðiur s^nd amsnaið kvöld kl J8. fara i stóðaSterb i JOísefsdial i kvöld kl. 8 og í fyrrajnáiift kl. 9. Farmi'ðialr eilu seldir í Brynjiu bg á skrifstofiu félagsins. Flokksping jafnaðarmannai Banmðrktt sett á morgnn. ¦ - -------—— ».....------—Js. 500 fuiltrúar og fjðldi erlendra gesta mættir. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. K.HÖFN í morgun. P LOKKSÞING danska •"¦ Alþýðuflokksins verður sett á morgun í Tivoli. Um 500 fulltrúar eru mættir hvaðanæf a úr Danmörku. En auk þeirra eru margir gestir frá Svíþjóð og Noregi, þar á meðal Per Albin Hans- son, forsætisráðherra, Riek- ard Sandler utanríkismála- ráðherra og Gustav Möller verzlunarmálaráðherra frá Svíþjóð og Halvdan Koht utanríkisráðherra og Alfred Madsen verzlunarmálaráð- herra frá Noregi. Á flokksþinginu verður fram- tíðarpólitík danska JAlþýðu- flokksins rædd óg mun Staun- ing forsætisráðherra halda að- alræðuna og gera grein fyrir stjórharskrárbréytingunni . og öðrusn stórmálum, sem nú eru fram undan i stjórnmálum Dan- merkur. Flokksþingið mun standa í þrjá daga. Kort af Tékkóslóvakiu eins og hún leit út fyrir skiftinguna. Lengst til hægri sést MraSif Ruthenía, þar sem barizt var í gær Blóðuqir landamæraliardagar mIIII Téfefea 09 Ungwerfa í gœr. Tékkar skjóta af fallbyssum á boeinn Munk~ acz á landamærum Ungverjalands og Rutheniu, Ungverjar kærafypIrÞýaskalanili ogff alin Norska stórpingið kem- nr saman á fimtndaginn. K.HÖFN i gærkv. F.0. Nonsikia 'stórpingið kemlur biaim- an a fimtiudagiinin: kemiur. Fyrir pingið verðiuir lagt álit kosaiáingia- jnefndair wm myjja tilhögun þingkosniniga. Búiist er vi&, að sitjArnin leggi fyrir allðgur lum mjög aukin fnam tög í pwí jskyni að hreyta járn- bnaiutum landsins i rafknúnat bnaiuth", bæta vegakerfið og efla byggingariðfnaiðimtti. Þá er gert ráð fyrir, ao sit|órn- m Ieggi fyrir pingið tillögiur sem mi£« BÖ.pvÍalÖ fyrirbyggjaliainiia- 'deiliur á yÖrsitandi ári Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. K.HÖFJN í morgun. "D LÓÐUGIR bardagar *¦-* brutust út í gærmorg- un milli Ungverja og Tékka við bæinn Munkacz (Munka- cevo) á ^andamærum Ung- verjalands og Butheníu og var barizt allan daginn í gær. — Níu Ungverjar og fimm Tékkar féllu í vopna- viðskiftunum. Ungverjar halda því fram að Tékkar haf i skotið af f all- byssum á bæinn, sem féll í hlut Ungverja, þegar Tékkó- slóvakíu var skift í haust, og hafi átta sprengjukúlur skollið á honum og gert mik- inn usla. Þeir hafa kært Tékka út af þessum viðburði bæði fyrir Þýzkalandi og ít- alíu. Bærinn Munkacz er í því héraði Rutheníu, austasta hlut- ans af Tékkóslóvakíu, sem Ung- verjaland fékk við gerðardóm þeirra Ribbentropps, utanrikis- ráðherra Hitlers, og Ciano greifa, utanríkisráðherra Musso- linis, í Wien í haust, eftir að Þjóðverjar höfðu tekið Súdeta- héruðin. Bardagarnir halda ifram. Tékkneskir og ungverskir herforingjar, sem voru send- ir á véttvang, reyndu að stilla til friðar seinni part- inn í gœr og var bardög- unum þá hætt í bili um fimm- leytið. En meðan ráðstefna her foringjanna stóð yfúy hófust vopnaviðskiftin á ný og var bardögunum haldið áfram í gærkveldi með ,'vélbyssiun og brynvörðum ^ bifreiðum. Ástandið er talið mjög í- skyggUegt. Bardagar í návígi. LONDON ígærkveldi. FÚ. Frá þvi á hádegi hefir mng- verska fréttastofain I. Budapest sfent 4t hvería tiikynningwna á fættir, aanari tom pesisar skærur. * I. einini tílkyntninguaini segir, að herdeiítí úr her Tékka hafi nne& sltiuðningi Ruthena gert áráis á bæinm, en íungverskt herlið, er par var, hafi ásamt iögregMiði borgarininaT búisrt til vairnar. Awk pests söm a^:itframan get- lur, afö Tékkair noluðiu brynvaaio- ar bifreiðar og vélbyasiur, tok fót- gönigiuiið vopnaíð riflum pétt í árásinni. Var barizt í návígi. Hóf nú stórskotaiið Tékka, sem hefir bækisiíöð hiniuim megin áriwnar, sem bærinn stendur við, skot- hrið á hann, og komto aið minsta kositi átta faílbysisiukúliur ndður í bænluim og urðu af skemdir á nokkurtum húsium m. a. gistibusi ¦bœjairins. Ungveriskurcirmeninirníi' fengiu Uðisiauka og var barizt er iseinaist fréttisit. Tékkneskiir her- mlenn erlu enn á ,uingvensku -latadi 'segir fréttasitofan ennfremlur. Frakkar ðhyoDiafnlI- ir At af heimsðkn Becks i Berchtes* gaden. LONDON í gærkv. FÚ. JOSEPH BÉCK, utanrfkis- málaráðherra Póllands, sem í gær ræddi við Hitler f Berchtesgaden, ræðir við von Ribbentrop í dag og fer við- ræða þeirra fram í Miiuchen. Er búizt við að þeir ræði ýms þau sömu mál, sem þeir Hitler og Beck ræddu, svo sem Danz ig, réttindi þýzka þjóðernis- minnihlutans í Póllandi og Pól- verja í Þýzkalandi o. fl, Frönsk blöð í dag eru smeyk um, að Béck hafi orðið að slaka til og lofa, að Pólverjar héldi sömu stefnu gagnvart Þýzka- land og áður en þeir leituðu samvinnunnar við Rússa, og muni ekki verða af fyrirhugaðri för Litvinovs til Varsjá. Einn- ig hafi Beck orðið að slaka til að því er Danzig snertir. fiarðræktarkennsla fyrir nnga leikfII- injja. Gott rnðl, sem allír eiga ii vinna að, að vel taklsi UM miðjan þennan mánuð hefst garðræktarfræðsla fyrir ungmenni hér í bæ, eins og áður hefir verið skýrt fré hér í blaðinu. Veitt verður bókleg og munn- leg fræðsla um frumatriði al» mennrar garðræktar og eink* um lögð áherzla á fræðslu^um ræktun matjurta. Hverjum námsflokki verður fyrst um sinn kent eitt kvöld í viku^ kennslan ókeypis og er ætluð ungmennum 14—18 ára. Þátt* takendum ber að snúa sér ti3 Lúðvigs Guðmundssonar, Hverfisgötu 98, (sími 5307) fyrir 12. þessa mánaðar. ViðV talstími hans er daglega kt 4—5 e. h. Verður að virða þá viðleitni, sem hér er hafin tH aB auka þekkingu ungra Reykvík- inga á garðrækt, en hún er nö þy.í miður af mjög skornum skamti. Það getur ekki aðeins orðið þeim einstaklingum, sem efla þekkingu sína á þessu sviði til ómetanlegs gagns, — heldur og bæjarfélaginu. ffliMð Pfflenni b]á AiMðDfLfélaoinn. Hátt á priðja hnndrað manns i AlþýðuMslra í gœrkveldl |TVÖLDSKEMTUN Alþýðu- ** flokksfélags Reykjavfkur var betur sótt en nokkur önnur skemtun, sem haldin hefir ver* ið um hátíðarnar. Hátt á 3, hundrað manns sóttu skemtutt- ina og var troðfult l ölíum »ðl« (Frh. á 4. gfðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.