Alþýðublaðið - 07.01.1939, Page 1

Alþýðublaðið - 07.01.1939, Page 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI; ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR LAUGARDAG 7. JAN. 1939 5. TÖLUBLAÐ Framkvæmillr vlö höfiina fjrir háifa niilljón króna. . .....- ■■ Hafnarbakkinn á að stækka um ellefu þúsund fermetra. Framkvæmdir hefj ast næstn daga. Víðtal vtð hafnarstjóra ¥NNAN skamms tíma hefst framkvæmd við stækkun hafnarbakkans og nemur sú stækkun alls um 11 þúsund fermetrum. Alþýðublaðið snéri sér til Þörarms Kristjánssonar hafn- arstjóra í morgun og spurði hann um þessar framkvæmdir. Harm sag&i míröal aranam': :„t ráðá er að fylla upp krók- ittn milli bolverkanna fyrir fratm- an Verkaimannaskýlið og er ætl- ttst til áð bryggja kiomi þar fyr-' ir fraanan. Lenigist gamli hafnarbaikkinn við þetta1 um ca. 40 rnietra en Mabólyi'rki'ð Jitn ca. 70 metra og flatarmál luppfyliiingairitninar, sieim þarna myndalst verður um 11 þiúsiund feranetrar". — Hvað koma peslsar fram- kvæinidir til með að basta? „Áætluniin er uppá hálfa mill- jÚtt króna". — Óg er féð fengið? „Ekki niema að nokkm íeyti. Hafrarsfjóm hefir fengið 150 þús. króna lán hjá Eimskipaféla'gi Is* lands og er aðeinis eftir að gaingia fylTilega frá þvi láni. Ég býst við að tekjur hafnarinnar verði að) mikllu Teyti notaðair til þesS1- ana framkvæmda, því að hér er Um aðkalTandi nauðsynjamái að ræða. Ég hiefi Jeitað nokkuð fyr- ir mér luan viðbótarlán, en það Br enn alt í ótvislsu og au-övitað vantar erlierudain gjáldeyri fyrir aðtoeyptu efni“. . — Hvienær verður byrjað á verkiniu? „Það iverður byrjað á því undir eins og búið er alð ganga frá láninú hjá Eimskipatélaginu". Fnllkomin sam- ivinna milli íhalds m kommðnista ð Norðflrði. Sameiginlegar kosning iar í fastar nefndir. Frá fréttaritara Alþýðu- |! blaðsins. ; NORÐFIRÐI í morgun. : ÆJARSTJÓRNAR- FUNDUR var hald- ij ; inn í gær og stóð hann í i; i 6 Vá klst. Mörg mál voru á | dagskrá og var afgreidd i reglugerð um fasteigna- | ! skatt og fjárhagsáætlun ! : fyrir þetta ár. Útsvörin !; ! nema 60 þúsund krónum, li ; fasteignaskattur 12 þús- !Í ; und krónur. Til menta- ; : mála verður varið 20 500 i | i krónum. Tryggingargjöld : i 27 þús. kr. og til fram- !: i færslumála 25 þúsund kr. i i Þau tíðindi gerðust á :; i; fundinum, að íhaldsmenn :j i - og kommúnistar kusu ii ! saman í allar fastar nefnd- i; !: ir og stjórnir. Þannig kusu i; !: þeir saman þá Guðm. Sig- i| li fússon og Lúðvík Jóseps- ; son í verksmiðjustjóm. ! ii Alþýðuflokkurinn kaus ; i; Odd Sigurjónsson. !; 1> '*'*****'9'***»* *********** *******■*$> Herlína Francos rof- in f Estremadnra. Stjórnar herlan tekor fjðlda fanpa og miklð kerfang. Frá fréttaritara Alþýðublaðsius. KHÖFN í morgun, TJÓRNARHERINN a Spáni hefir unnið nxikinu sigur á hersveitum Francos á vígstöðvunum í Estremadura, suðvestur af Madrid. Herlína Francos var rofin hjá Sierra Noría og tók stjórnar- herinn þar fjölda manns til fanga og náði miklum hergagna birgðum á sitt vald. I Kataloniu er sitjórn'arharin-n i þanin vegimn að koma sér fyrir á. nýju'm Vannarsitöðvuim' milli Arthesa og Rorjas Blanca og vieitir hairðvi'tiugt vfönóm. Hersveitir Francos nilg- ast Tarragona. LONDON I morgun F.O. í fregn fná Saragossa 'segir í gærkvöldi, að uppneisnarmienn á Spáni sæM stöðugt á, á Kata>- Iponíuvigs'töðvunum og að hægri anmiur hersi þeirsra eigi nú aðeins leftir núrnai 30 km-. ófamna til MiðjarðaThafsdns. Telja þeir sig hafa tékið Vmácha, borg á jám- brautariinunni frá Lerida til Tairra gona, og fleirl srtaöd telja þeir sig hafa tekið >siem hafa hernaðar- Jega þýði-ngu- „Fróðá'* eftir Jóhainn Frímanin verður sýnd ainnaið kvöld kí .8. fara í skíðtaferð i Jósefisdal I kvöld kl. 8 og í fynraimáLi-ð kl. 9. Farmiðar eru aeldir í Brynju og á skrifstofu félagsins, Flokksþing jafnaðarmanna i Danmörkn sett á morgun. umeiuin SOFFIA INGVARSDÖTTIR . Soffírá Ingvainsdóttrr bæjarfull- trúi ,stkrifar eftirtóktaii’vierða ueð- aumálsgnein í blaðið i dag um Mataræðd og hieilsufajr,. 500 Mtrdar og fjðldl erlendra gesta mættir. ........■» —------- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. K.HÖFN í morgun. LOKKSÞING danska Alþýðuflokksins verður sett á morgun í Tivoli. Um 500 fulltrúar eru mættir hvaðanæfa úr Danmörku. En auk þeirra eru margir gestir frá Svíþjóð og Noregi, þar á meðal Per Albin Hans- son, forsætisráðherra, Rick- ard Sandler utanríkismála- ráðherra og Gustav Möller verzlunarmálaráðherra frá Svíþjóð og Halvdan Koht utanríkisráðherra og Alfred Madsen verzlunarmálaráð- herra frá Noregi. Á flokksþinginu verður fram- tíðarpólitík danska ÍAlþýðu- flokksins rædd og mun Staun- ing forsætisráðherra halda að- alræðuna og gera grein fyrir stjórnarskrárbreytingunni . og öðriun stórmálum, sem nú ern fram undan í stjórnmálum Dan- merkur. Flokksþingið mun standa í þrjá daga. Noiska stórjiingið kem- nr saman á fimtndaginn. K.HÖFN ! gærkv. F.O. Noi’s.ka stórþingið kemiur öaim- án á fimtudagiinn komur. Fyrir þingið vterðiuir l-agt áiit kosuinga- inefndair uim ruýjjaf tilhögun þingkosiniiinga. Búisit er við, asð sitjómin leggi fyrir tillögur Um injög aukin fram iög í því iskyni að bneyta jám- brautuin landsins í rafknúnar biiautir, bæta vegakerfið og efla bygginigariðinialðinu. Þá er gert ráð fyrir, að sitjóm- m leggi fyrir þingið tillögwr sem miía að þvi að fyrirbyggja Jauaiah daUiur á yffrsitaudi ári. Kort af Tékkóslóvakíu eins og hún leit út fyrir skiftinguna. Lengst til hægri sést héraðið Ruthenía, þar sem barizt var í gær Blóðngir landamærabardagar mllli Tékka og Ungverja fi gær. «■fT ''VK'1 ^.rTr' 1T'T' Tékkar skjóta af fallbyssum á bœinn Munk- acz á landamærum Ungverjalands og Rutheníu. Ungverjar kæra fjrrir Þýzkalandi ogftalfn Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. K.HÖFN í morgun. jD LÓÐUGIR bardagar brutust út í gærmorg- un milli Ungverja og Tékka við bæinn Munkacz (Mtmka- cevo) á landamærum Ung- verjalands og Rutheníu og var barizt allan daginn í gær. — Níu Ungverjar og fimm Tékkar féllu í vopna- viðskiftunum. Ungverjar halda því fram að Tékkar hafi skotið af fall- byssum á hæinn, sem féll í hlut Ungverja, þegar Tékkó- slóvakíu var skift í haust, og hafi átta sprengjukúlur skollið á honum og gert mik- inn usla. Þeir hafa kært Tékka út af þessum viðburði bæði fyrir Þýzkalandi og ít- alíu. Bærinn Munkacz er í þvi héraði Rutheníu, austasta hlut- ans af Tékkóslóvakíu, sem Ung- verjaland fékk við gerðardóm þeirra Ribbentropps, utanríkis- ráðherra Hitlers, og Ciano greifa, utanríkisráðherra Musso- linis, í Wien í haust, eftir að Þjóðverjar höfðu tekið Súdeta- héruðin. Bardagarnlr halda ðfram. Tékkneskir og ungverskir herforingjar, sem voru send- ir á vettvang, reyndu að stilla til friðar seinni part- inn í gær og var bardög- unum þá hætt í bili um fímm- leytið. En meðan ráðstefna her foringjanna stóð yfír, hófust vopnaviðskiftin á ný og var bardögunum haldið áfram í gærkveldí með vélbyssum og brynvörðum hifreiðum. Ástandið er talið mjög í- skyggilegt. Bardagar f návfgi. LONDON í gærkveldi. FÚ. Frá þvi á hádegi hefir úttg- verska fréttastofain S. Budapest siant út hvierja tilkyrmingmia á fætiur anmari um þesisair skærur. * t. einini tilkymninguirmi segir, að herdei'd úr her Tékka hafi nue'ð situ/ðningi Ruthena giert áráis á bæinin, en ungverskt heriiö, er þar var, hafi ásamt JögregWiði horgarinnar búist til vaimair. Aiuk þesis sem aö framan get- iur, aÖ Tékkar ruotuöu brynvairö- ar bifreiöar og vélbysisiur, tók fót- gönguiliö vopnaið riflum þátt i árásinini. Vair bairizt í inávígi. Hóf nú sitórstootalUÖ Tékka, sem tiefir bækisrtöð himiim megin árinnar, sem bærinn stendur viö, skot- hríö á hann, og komú aið minstá kosti átta fallbystsukúlur náöiur I bænium og urðu af sikemdir á nokkumm húsum m. a. gi'stíhúsi bæjarins. Ungveriskuhermennixníir fengu liðisaiuka og var barizt er steinalst fréttiist. Tékknesikir her- mlenn e.rU enn á ungversku Jahdi 'stegir fréttastofán ennfremlur. Frakkar áhyggjufull- ir ðt af heimsókn Becks í Berchtes- gaden. LONDON í gærkv. FÚ. JOSEPH BECK, utanríkis- málaráðherra Póllands, sem í gær ræddi við Hitler f Berchtesgaden, ræðir við von Ribbentrop í dag og fer við- ræða þeirra fram í Miinchen. Er búizt við að þeir ræði ýms þau sömu mál, sem þeir Hitler og Beck ræddu, svo sem Danz ig, réttindi þýzka þjóðemis- minnihlutans í Póllandi og Pól- verja I Þýzkalandi o. fl. Frönsk blöð í dag eru smeyk um, að Béck hafi orðið að slaka til og lofa, að Pólverjar héldi sömu stefnu gagnvart Þýzka- land og áður en þeir leituðu samvinnunnar við Rússa, og muni ekki verða af fyrirhugaðri för Litvinovs til Varsjá. Einn- ig hafi Beck orðið að slaka til að því er Danzig snertir. Garðræktarkennsla fyrír nnga Beykyfk- inga. Gott mál, sem allir elos að vinna að, að vei takist UM miðjan þennan mánuð hefst garðræktarfræðsla fyrir ungmenni hér í bæ, eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu. Veitt verður bókleg og munn- leg fræðsla um frumatriði aU mennrar garðræktar og eink- um lögð áherzla á fræðslu um ræktun matjurta. Hverjum námsflokki verður fyrst um sinn kent eitt kvöld í vikUj. kennslan ókeypis og er ætluð ungmennum 14—18 ára. Þátt- takendum ber að snúa sér til Lúðvigs Guðmundssonar, Hverfisgötu 98, (sími 5307) fyrir 12. þessa mánaðar. Við- talstími. hans er daglega kl. 4—5 e. h. Verður að virða þá viðleitni, sem hér er hafin til að auka þekkingu ungra Reykvík- inga á garðrækt, en hún er nú þvi rniður af mjög skornum skamti. Það getur ekki aðeins orðið þeim einstaklingum, sem efla þekkingu sína á þessu sviði til ómetanlegs gagns, — heldur og bæjarfélaginu. fflikið fjðlmenni h]ð Hátt á þriðja hundrað mann i AlþýðuMsinu i oœrkveidi "jrvÖLDSKEMTUN Alþýðc ¥»■ flokksfélags Reykjavfku var betur sótt en nokkur önnu skemtun, sem haldin hefir vei ið um hátíðamar. Hátt á í hundrað manns sóttu skemtut ina og var troðfult í öllum sö) (Frh, á 4. *íðu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.