Alþýðublaðið - 07.01.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.01.1939, Blaðsíða 4
LAUGARDAG 7. JAN. 1939 IGAMLA BIOI Áttnnda eigin- kona Bláskeggs. Bráðskerntileg og mein- fyndin amerísk gaman- mynd eftir Ernst Lubitsch. — Aðalhlutverkin leika: CLAUDETTE COLBERT og GARY COOPER. Bridgekeppni. Stúdentafélag Reykjavíkur efnir til bridgekeppni í enda þessa mánaðar. Heimil er einn- ig þátttaka utanfélagsmönnum, meðan rúm leyfir. Allar nán- ari upplýsingar veitir: Árni Snævarr verkfr., sími 2807 og 4344. Þeir, sem hug hafa á þátttöku, snúi sér til hans fyrir 15, þ. m, Stjómin. Herbergi til leigu með öllum þægindum, hentugt fyrir þing- mann. A.v.á. Etaskip: Giullfosís er á liöið til Raiup- mannáhafnar, Goðafosis fóir frá Hambiorg í Idag, Brúairfosis er á feið til Leith frá Kaiupnialnma- höfn, Dett'ifoss fór frá Roitci- jclam í gærkvöldi áleiðis tilHaim- borgar, Lagairfœs er í Kaiup- mannahöfn, Selfosis er í Rieyikjá- vík. TUNDÍÍ TiLK’/mmm ST. FRAMTÍÐIN NR. 173. Fiund- ur á morgun kl. 81/2- Inntaka. Jón Árnasion skýrlir óiskráðu störfin. Óiaflur Friðriksison: ein- söngur, Gunnar Ámason flytur erindi. ST. VÍKINGUR heldur fund n. k. mániudag á venjuliegum stað og tima. Áramótanna minst. Víkingsfélagar fjöisækið penn- an fyrsta fund ársiirrs 1939. Utborganir vegna álpýðublaðsins og Alpýða- prentsmiðjunnar fara hér eftlr fram á fostadðgnm kl. 2—3 e. h. PAWSKLÚBBPRIMW VALENC8A. Dansieikur i K. R.-húsinu í kvðld. Tvær hinar ágætu iiljórasveitir: Hljómsveit K. R.-hússins og hljómsveit Hótel íslands Fylgið fjöldanum í K.R.«hús!ð. Þar eru hinar á~ gætu hljómsveitir. Hljjómsveit K. R.-hiíssins: Dansleikur í K. E.-Msinu snnnndag* inn 8. p. m. klukkan 10 áðgðngumiðar á 2 krónur fi hásinu frá klukkan §. Trésmlðafélag Reykjavíkur. Þeir félagsmenn, sem kynnu að óska styrks úr trygg- ingarsjóði félagsins, sendi um það skriflega beiðni, sem af- bendist í skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli fyrir 20. þ. m. STJÓRNIN. Leikfiminámskeið fyrir börn á aldrinum 5—7 ára hefir undirritaður í íþrótta- skóla Garðars S. Gíslasonar á Laugavegi 1 (bak við verzl. Vísir). Telpur á miðvikud. og laugard. kl. 10—11 f. h. Drengir á miðvikud. og laugard. kl. 11—12 f. h. Nánari uppl. í síma 2610 á sunnud. kl. IY2—4 e. h. Aðalst. Hallsson ; fimleikakennari. Hundrað ðra gömnl og hefir Msforráð. HUNDRAÐ ÁRA vierðiuir 10. þ. m. Elísábet Árnadóttiir á Hnjóti í B-lldiudál. Hún hieifir fóta- vis't og sæmilega heymi, en dapra sjón. Elísabiet hefír dvalist í Ainar- fiiði og Tálknaífirði alla æfí. Hún hefiir enn hústforráð, en sáðustu 11 áriin eða síðan hún á sama árimu mii&'ti mann isinm o" 2börnhefir soniardóttir bennar anmast hana. I viöJögiuim amnasit hjana Jó- hamnal Bjarnadóttir, ,slem býr í næátai húsi — Grænabakka í Bíldludal — en hún er 91 árs' í 1 tíag, vel ern við góða hieilsiu. F.U. Brenna eg álfadans i lærkiSldi. IGÆRKVELDI var haldinn álfadans og brenna á f- þróttavellinum fyrir allmörg- um áhorfendum. Undanfarið hafa íþróttafé- lögin í bænum staðið fyrir brennu á þrettánda, en svo var ekki að þessu sinni. Stúkan Víkingur stóð fyrir brennunni. Álfar skemtu, Lúðrasveitin „Svanur“ lék og 30 manna kór söng. Brennan fór mjög vel fram. Tvær kindur brunnu inni í stór i gær- kveldi. TVÆR kinditr brtmnu inni í gærveldi, þegar eldur kom upp í tveimur skúrum við Vesturgötu. Fleiri skepnur voru í skúrnum, en þær sluppu. Skúrar þeslsir eru á bák við húsið nr. 52 við Vestwrgötu. Voru rokkrar ikindur irani í öðmm akúrnlum og eranfriean'UT hey, en 1 hi'nium skúrntum vatr hestur. Kinda'skúrin bratm mikið. inn- Bln og briunnu tvær kiindur iinni, en fjórar náðius't út og va'r ullin á þeiim tö.'uvert fairin a’ð siviðna. Heýið sikemdist alJmikið. Hes'turinn náðist eininig út. E'igandi gripanina er Þórður Síefánsson. EldUrinn kom upp á þatnn hátt, að strákar voru að leika ®ér þar portinu með elid og munu hafa fariið óvarlega með hatnn. MATARÆÐI OG HEILSUFAR (Frh. af 3. síðu.) I hverju þjóðfélagi er alt af til vi&s teguind manina, isem ekld viil heyra talað um að ueinin líði sult og seyru. Þeasir menn halda þvi fram, að alðrar orsakir séu til hins tíða næringarakortis. Auð- vitað geta þar komið tiJ greina ástæður svo sem ýmiskoruar ó- regla, skoríur á góðu lofti, næg- um svefni og hvild. En það er ekki bægt til lengdar að !oka augunum fyrir sannteika og staðreyndum. Með meiri ramn- sóknum og betrta eftirliti eykst álment aá rétti skilningur á því, að það er fátæktin og skortur- inn æm veldur stærstu hieilsu- tjóni. Soffía Ingvarcdóttir. Driottniugin er á leið hingað frá Kaup- mánnahöfn. Náttúmfíæhifélagið hefir samkiomiu mánud. 9. þ. m„ kl. 8y2 e. m. í náttúruisögu- bekk Mentaiskólans. I DM. Næturlæknir er Gí&li Pálslson, Laugavegi 15, s5mi 2474. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapótefci. ÚTVARPIÐ 19,20 Erindi Fisfcifélagsine: ör- yggi opinna véibáta (Svein- björn Egilsom ritstjóri). 19,40 Auglýsángar. 19,50 Fréttir. 20,15 Útvarpssagan. ' 20,45 Strokkvartett útvarp&ins leikur. 21,10 Upplestur (frú Rósa B. Blöndals). 21,25 Danzlög. 22,00 Fréttaágiip. 24,00 Dagsikráflok. MESSUR Á MORGUN í dómkirkjuruni kl. 11, séra Fr. H., fcl. 2 bamaguðþjóinusita, sr. Garða'r Svaivarssoni kl. 5 séra Sigurjón Ámason. Bamaguðþjónustur: kl. 10 í Skerjafirði, fcl. 2 á ElliheimiJinlu, 'f.cl. 3 í iBetáníU, í LauganneS'Skóla kl. 10. 1 fríkirkjunmi, bamaguðþjón- Us'ta ifel. 2, engin síðidegilsmessa. I Hafnarfjíarðiarkirkju á morg- un fcl. 2, Raignar Benediktsson stud. theol prédikar. Danz’elk hieldur dainzklúbburinn Val- encia í K. R.-húsiinu í kvötd. Tvær ágætair hJjómsiveitir leika Uindir danzinum- Höfuin: LínU'veiðarinn Jökull kom af yei'ðum í gær fullur :af fislki og á leið til Englands. Sindri kom liuni í morgiimi fuílur af fiski og ér !ag .ur af s'tað til Englands. Le'kíimlsnáirijskeíð fyrliir börn á aldrinum 5—7 ára heldur Aðals'teinn Hallsison leik- fimi'sikennari í Iþróttahúsi Garð- ans GiisJasontar, Lauguvegi 1. Skýrsla Mentaskó!aris í Reykjavíkskóla álrið 1937—1938 er nýkomin út. Hljðmsve'.t Reykjarikuir .siýnir Meyjaskiemmiuna næst- komandi mánudagskvöld kl. 8V2- SkKtaför K. R.-ingar fara í skála siinn í dag kl'. 4, í kvöld kl. 8 og í fyrramáliö kl. 9. Farmiðar verða seldir hjá Har. Ámasyni, en lagt af stað frá frá K. R.-húsinu. ALÞÝÐFLOKKSFÉLAGIÐ (Frh. af 1. síðu.) um Alþýðuhússins, og varð að neita ýmsum, sem vildu fá að- göngumiða. Skemtunin byrjaði með sameiginlegri kaffidrykkju. Ás- geir Ásgeirsson flutti eftirtekt- arverða ræðu um hugsjónir lýðræðisins og gefði upp á milli þeirra og einræðisins. Þá las Jón H. Guðmundsson rithöf- undur upp sögu. þá var sungið af mikilli gleði lengi vel, en síðast talaði Haraldur Guð- mundsson formaður félagsins. Happdrætti var haft með tveimur smávinningum og vakti það mikla gleði. Sigfús Halldórsson lék nokkur lög eftir sjálfan sig á píanó — en að lokum var skemt sér við ýmsar frjálsar skemtanir fram eftir nóttinni og voru margir spila og taflflokkar. Væri gott ef Alþýðuflokks- félagið gæti aftur haldið svona skemtikvöld innan skamms. Útbreiðið Alþýðublaðið! LEHÍFÉLAG REYKJAVÍKUR. „FR ÚBfc Sjónleikur í 4 þáttum, eftir Jóhann Frfmann. Sýnino I mvrgnn M. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4:—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Námskeið í kjólasaum. Eftir miðjan janúar hefst námskeið í kjólasaum. Kent verður á kvöldin tvisvar tvo tíma í viku. Nánari upplýsing- ar hjá mér. Henny Ottósson. Kirkjuhvoli. tm nýja bío ■ Bðrn ðveðnrsins. (The Hurricane). Stórfengleg amerísk kvik- mynd er vakið hefir heims- athygli fyrir afburða æfin- týraríkt efni og framúr- skarandi „tekniska“ snild. Aðalhlutverkið leikur hin forkunnar fagra DOROTHY LAMOUR og hinn fagri og karl- mannlegi JOHN HALL. Hljómsveit Reykj avíkur. Mejrjaskemman verður leikin næstkomandi mánudagskvöld kl. 8%. Aðgöngumiðar seldir á morgun kl. 4-—7 og eftir kl. 1 á mánu- dag í Iðnó. — Sími 3191. Við þökkum af alhug öllum þeim mörgu, er sýnt hafa okkur samúð og kærleika í orði og verki, við fráfall okkar hjartkæru eiginmanna, sonar, bróðm- og tengdasonar, Gísla Erlendssonar stýrimanns og Óskars G. HalIdórssonar» er fórust með togaranum Ólafi 2. nóvember. Við óskiun ykkur alls góðs á nýbyrjuðu ári. Ásta Tómasdóttir. Guðrún Á. Erlendsdóttir. Þorbjörg Gísladóttir. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar Guðlaugar H. Klemensdóttur fer fram þriðjudaginn 10. þ. m. frá fríkirkjunni. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinnar Iátnu, Bergþórugötu 20, kl. 1 e. h. Guðmundur H, Jakobsson og börn. Pétur Magnússon frá Vallanesi flytur í Gamla Bíó kl. 3 á morgun erindi um Riklsútvarplð Á eftir verður leikið útvarpsleikritið í nndlrhelmnm eftir Pétur Magnússon. Leikarar verða Brynj. Jóh.s., Ingi- björg Steinsdóttir og Emilía Borg. Útvarpsstjóminni, skrifstofustjóra og ráðunautum út- varpsins er boðið og eindregið ráðlagt að koma. Aðg.miðar á kr. 2>00 fást hjá Bókaverzlun ísafoldar- prentsmiðju og við innganginn eftir kl. 2 á sunnudag. Stoðvarstjórast hjá Rafveitu Akureyrar við Laxárvirkjunina er laust til umsóknar. Þeir sem til greina geta komið, þurfa að vera iðnfræðingar í raffræði eða vélfræði, rafvirkjar, vélstjórar eða vélvirkjar, og hafa verklega æíingu við gæslu stórra rafstöðva eða véla. Launin eru 275 kr. á mánuði, hækkandi með 25 krónum annað hvert ár upp í 400 kr., og auk þess frí íbúð og rafmagn til heimilisnotkunar. Umsóknir með tilgreindum aldri umsækjanda, starfstíma við vélgæzlu, prófvottorðum, iðnréttindum og meðmælum, sendist bæjarstjóranum á Akureyri fyrir 15. febr. 1939. Nánari upplýsingar hjá bæjarstjóranum á Akureyri og raf- magnsstjóranum í Reykjavxk. Steinn Steimen.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.