Alþýðublaðið - 18.01.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.01.1939, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAG18. JAN. 1*39 ALÞYÐUBLAÐIÐ fiíslína Magnúsdótt- ir fimmtno í dag. Gerið signr verkamanna- Mans sem stærstaa. Hríndið hinni kommúnistísku óstjórn úr félagskap verkamanna. BLISTANUM, lista verkamanna og Alþýðu- flokksmanna í Dagsbrún, er ætlað að útrýma 6- stjórn kommúnista í félaginu, pólitískum illdeilum, fjár- sóun og æsingum. Hann á að skapa starfsfrið um hina faglegu mál. Það er nauðsynlegt að allir félagar, sem vilja hrinda óstjórn kommúnista kjósi B-LISTANN, því að hann einn getur SIGRAÐ þá, það sýndi atkvæðagreiðslan í haust- Þá fengu íhaldsmenn og kommúnistar 735 atkvæði sam- einaðir, en Alþýðuflokkurinn 476. Gert er ráð fyrir, að íhaldsmenn eigi um 300 atkvæði og ÞÁ ER SIGUR B- USTANS VISS. Gerið meirihluta B4istans sem stærstan. Kosningín stendur í kvöld til kl. 10. Kjósið sem allra fyrst. Kosn- ingin fer fram í Hafnarstræti 21. FIMMTÍU ÁRA er í dag ein af okkar ágætu félags- systrum, frú Gíslína Magnús- Úóttir, Mér er bæði ljúft og skilt að minnast hennar með nokkrum orðum á þessum tímamótum og þakka henni á- gætt starf á liðnum árum. Frú Gíslína hefir í mörg ár verið ein af allra áhugasömustu kon- um í verkakvennafélaginu Framsókn, verið í stjórn þess og gegnt starfi sínu þar (gajld kerastatfi) með isérstakri ná- kvæmni og samviskusemi. — Einnig hefir hún verið í mörg- um nefndum og þegar félagið hefir haldið basar, hefir Gíslína ætíð verið sjálfsögð til þess að annast um hann, og gert það eins og annað með mestu prýði. í Fulltrúaráði verkalýðs- félaganna hefir hún einnig átt sæti og starfað þar x ýmsum nefndum, með sömu samvizku- semi og alúð eins og annars- staðar. Frú Gíslína er einnig, eins og allir vita, sem nokkuð þekkja til hennar, áhugasöm og einlæg Alþýðuflokkskona, sem vill styðja og styrkja flokkinn hvar og hvenær sem hún get- ur, enda hefir hún sterka samúð með öllum sem minni máttar eru og vilja til að bæta þeirra kjör. Hún hefir mikinn áhuga fyrir velferðarmálum barna og hefir tekið mikinn og góðan þátt í starfsemi Barnaheimilis- ins Vorboðinn- Frú Gíslína er ætíð glöð og kát — og góð heim að sækja, hún er tillögugóð og háttprúð, og tryggur og einlægur vinur vina sinna. Við félagssystur hennar þökkum henni innilega ágæt störf og ánægjulega samvinnu. Við óskum henni alls hins bezta á ófömum árum og vonum yað fá lengi að njóta hennar góðu starfskrafta og glaða viðmóts. Jóhanna Egilsdóttir, Pétur Jakobsson. Kárastíg 12, annast fraratal til Skattstof- unnar. , Avarp frð Sambandi íslenzkra berkla- sjðklinga. EINS og mörgum mun kunn- ugt var Samband ís- lenzkra berklasjúklinga stofnað í okt.mán. síðastliðnum, í þeim tilgangi að hefja baráttu — við hlið læknanna — gegn berkla- veikinni, fyrst og fremst með því, að gefa bendingar og ýta undir að gerðar séu ýmsar þær ráðstafanir af hálfu hins opin- bera, er hindri útbreiðslu berklanna, og svo með hinu, að vinna að alhliða hagsmunamál- um sjálfra berklasjúkling- anna og þá alveg sérstaklega þeirra, sem útskrifast af berklahælunum, en eru oft og tíðum, eins og gefur að skilja, lítt færir um að sjá sér farborða án þess að ofbjóða heilsu sinni. Það er því miður ekki óalgengt að sjúklingar, sem útskrifaðir eru af hælunum, verði að taka að sér svo erfiða og óholla virmu, að heilsa þeirra þolir það ekki, eða þá að atvinnuleysi og skortur veikja mótstöðuafl þeirra. Hvorttveggja hefir það í för með sér, að berklasjúkling- urinn lendir aftur á hæli, og þá oft til þess að eiga þaðan ekki afturkvæmt. Hér er um að ræða málefni, sem alla þjóðina varðar miklu- Þetta þýðir stórum aukin út- gjöld fyrir ríkið (aukinn berklakostnaður) og sú blóð- taka, sem þjóðin verður fyrir við það, að fjöldi ungra manna og kvenna verður berklunum að bráð, verður aldrei metin til fjár. Fram til þessa má segja, að læknar og hjúkrunarkonur hafi staðið ein í baráttunni gegn berklunum. Sjúklingarnir hafa hins vegar verið óvirkir og ó- skipulagðir. Samband íslenzkra berkla- sjúklinga vill breyta þessu. Það vill skipuleggja alla þá, sem tekið hafa þessa veiki, til virkr- ar baráttu gegn henni, með það lokatakmark fyrir augum, að berklunum verði útrýmt að fullu. ,í þessu skyni hefir nú verið hafist handa um stofnun félaga víðs vegar um landið, bæði á berklahælunum sjálfum og ut- an þeirra. Nú stendur fyrir dyrum að stofna eitt slíkt félag hér í Reykjavík og hafa all- margir skrifað sig á lista sem stofnendur. Gert er ráð fyrir að allir, s'em einhvern tíma hafa verið undir berklalögum, geti gerst meðlimir, en auk þess get- ur hver sem er gengið í félags- skapinn sem styrktarmeðlimur. Áskriftalistar liggja nú frammi hjá dagblöðum bæjar- ins, og geta þeir, sem óska að gerast meðlimir, snúið sér þangað. Hér er merkileg tilraun á leiðinni. Stjórn S.Í.B.S. skorar því fastlega á alla þá, sem skilja hvílík þjóðarplága berklaveikin er, að gerast með- limir félagsskaparins og leggja fram krafta sína honum til efl- ingar. Stofnfundur verður auglýst- ur síðar. Reykjavík, 16. janúar 1939. Stjórn sambands íslenzkra berklasjúklinga. Nýjar bæbar eftir islenzka rithðíanda á ieiðinni. UNNAR GUNNARSSON skáld hefir sem stendur skáldsögu í smíðum- Gerist hún á íslandi á síðari árum og fjall- ar hún aðallega um flóttann úr sveitunum til bæjaranna. — Samningu skáldsögunnar er vel á veg komið. Upphaflega hafði verið ráð fyrir því gert, að bók- in kæmi út s.l. haust, en útgáf- unni var frestað vegna íslands- ferðar Gunnars. Sagan á að heita „Lavtryk over Island.“ Halldór Kiljan Laxness, sem nú dvelst í Kaupmannahöfn, vinnur að skáldsögu, sem er framhald á „Höll sumarlands- ins,“ en Halldór hefir einnig aðra skáldsögu í smíðum. Seinasta bók Kristmanns Guðmundssonar hefir vakið mikla athygli. Hann hefir nú tvær skáldsögur í smíðum- Þórbergur Þórðarson, sem frá því í sept. s.l. hefir dvalizt í Kaupmannahöfn, hefir lokið við samningu nýrrar bókar. Frá Guðmundi Kamban, sem einnig er í Kaupmannahöfn, má og vafalaust vænta nýrr- ar bókar, áður en langt um líður, en hann er sem stendur önnum kafinn við að undirbúa leikrit sitt „Tidlöse Dragter“, til sýningar á Konunglega leikhúsinu. Hefir hann sjálfur leikstjórnina með höndum. (FÚ.). Svar til útvarps ráðs. IMORGUN rakst ég af til- viljun á yfirlýsingu frá útvarpsráði viðkomandi leik- ritinu „í undirheimum" eftir Pétur Magnússon frá Valla- nesi. Nú vill svo til, að ég hefi áð- ur skrifað fáeinar línur um þetta sama leikrit og lokið á það lofsox*ði fyrir sérstæða og glöggskygna lýsingu á einu at- hyglisverðasta fyrirbærinu í þjóðlífi okkar: oddborgaranum. Ég álít það sem sé mikla nauð- syn, að rýna ofurlítið undir hið virðulega yfirborð þessarar manntegundar, sem ráðið hefir lögum og lofum hér á landi um langt skeið. En í yfirlýsingu sinni kemst útvarpsráð svo að orði, að ofan- nefndu leikriti hafi einungis verið hafnað vegna þess, að orð- bragð aðalpersónunnar þótti með öllu óhæfilegt. Því er fundið til foráttu, að „það hafi byrjað á runu af blótsyrðum, sem síðan voru margendurtek- in, auk klúryrða og klámvísu“, Með öðrum orðum: Útvarpsráð segir óbeint, að leikritið sé hvorttveggja í senn: hneyksl- anlegt og siðlaust. Ég staðhæfi að þetta er rangt. Meginstyrkur leikritsins „í undirheimum“ liggur einmitt í djúpri siðferðilegri alvöru, svo að hér er um að ræða annað- hvort vísvitandi eða óvísvitandi fölsun, nema það heiti klám og H. R. Haggard: ., * 117 aáai annaö mietoai, Bjargari: Mikli Vatniabúinn þaiut fraim og aftur í æstu vatnrmi, og á efíir hcwniim: og jafnhart honiuim fór þestsi dvergur, sem kalláönr v&r Otur. Já, þefr smeruist i hírimig í vatninu og fónuj nxölur í neðsta hyldýpi þiess, þó ab enginn skilji, hvernjg mokkluir mabur skuli geta synt eins vel og ommluirmn . — Ó! Bravó, Otiur! sagði Leoiiard aftur og honiuim datt í hlug sikýrlnlg á þessurn leyndardóm, siean hiann sagði ekki Nam. Járjá, hvemig 'fór svo? — Það veit engiran með visjslu, Bjargari, sagði pnest- urinn vamdxæðalega). BIóÖ ranin út úr miuunm.um á Vatnjabúamiuflni, og að lokum sáu xnen'n hainm söMcvr:a ásrnnt dviergniUim; svo kom hann upp aftur og fór inn í hellinn, heimili sátt. En ég veit ekkJí, hvort dvergurinm fór þangað imin mieð houum eða ekki, þvi að siumiir þora 'sió sverja, áð hann hafi gert það, og aörír, að hann hafi ekki gert það, og í viaifcnsfnoð- untni og skugganum var örðugt aið sjá, hvað gerðist. Og enginin mWn hætta á að faira þangað til þesis að fá að vita sanpleikarm í þesisju efni. —• Jæja, hvort sean, hanni er dauður eða lifandj, þá' híefiw hann varizt vél, siagði Leonard. Og hvað eit sívio erindi þitt hiinjgað, Nam? Þáð ikKxm dálftill ráðaley&is svipur á prestinn út af besisari sDUrningu1, þvi að sannaist að segja iaaigaðii hann ekk'i til að Játa uppi til fulls erindi sStt, sein var að aösfkiija þau Leonard og Júónniu, og það of- be'LdÍsiáúst, ef unt yrði: — . Ég kom hingað, Bjargari, svaraiði hann, til þess að sagja þér bvað gerzt hefir. — Öijnmitt það, sagði Leonard, tíl þess að sjegja mér, að þú hafiir myrt bezta- vin minn, og mann, sem rétt nýiega var kaJlaður guð. Ég þakka þér fyrir fréttirnar, Nam, og ef ég mætti nú vera svo djarfu^ þá llangar mig til ía)ð spyrja þig, hverjar fyiirætlanlf þinar erlu viðvikjandi okkur sjálfum. Ég á við þaið, fcívuð þú ætlir áð gerja! við okbuir, þangað til þér þykir hentugur timi kominW til þess að senda okkur á eftir félögum okka,r. — TrúðU mér, Bja,rgari., það vakir fyrir mér, að bjapga lífi ykkair. Þáð var ekki mér að kenna, að hinum va<r fórnfært, því að bak vjð mig eru öfi, sem óg get ekki ráðið yfir, endty þótt ég ieiðbteiini þeian. Landið ©r í Uppnámi og fuit af ýmiskonar undarieg- Um orðrómi'. Ég vejt ekki, hva)ð fyrir icann áð komia fáeina næstu dagaua, eui þilð veiðið að fela yltkur þángað til þoir eru liðair. Þetta er iéiegur staður til íbúöar, en engiinn annar óhultur leynistaðUT er til. Sa,mt er hér aunjað hierbergi, semi þið getið notað; þáð igeíur verið að þið ha'fið þegar séð það, og hain,n tóík á einjrverju, sem virtist verá Loka og íauk upp hinjum dyrunum, sem Leohaxd hafði þegár takið eftir. Þá' koni í ijós áhhar ðiefi, líkíur kLafain'um, sem þau vorfm í, en nokfcuð stærri. — Sko, Bjargari, hólt hanin áfram, héma er her- hergið, og hánn færði sig áfram til þess að fara inn- í hleirbergið, en hopaði svo á hæl, ein's og í íáu'rlieiis- Isiskyni til þasis að láta Leouaid fara inm á undain séj-. I þetta eima skifti gleymdi Leonard varkárninni, því áð á því augnabliki var hawn áð hugsa um ann- áð. Hann fór næstum; því ósjálfrátt inn fyrir þröisk- áldinn. En naumast háfði hanin stigið inn af hion- uim. þegar hanp mintisit þesis hverskonar maður það vár, sem þarná réði húsum, og hverskonar húisnæði þetta var, og þá snéri hiann sér skyndilega við tii' þ©ss að fará út aftrnir. Það vair of sein.t, þvi að á saimá augnahlliki, sem hann snéri sér við, small þunga tré- hurðin aftiur fyrir andiitinu á hanum, og hann sat þáma eiins og fugí i ihúrí. XXXIV. KAPÍTULI. Síöásta rökserDdaleiðsIa Nams. Eitt augnablik sttóð Júanna agndoía ,þvi að þetta, hafði genst með svo skjótum atvikum, að hún gat nauimast gert sér greiin; fyrir þvi í fyrstu. — Nú gefcujtn við, Hjaíiðlaona, tóik Nam. tii máls blíö.'iega, taiað samáá i einrúmi, því það á eíkiki við að fieiri hieyri það, sem ég þalrf að siegja þér. — Djöíuilinn þinn, svaraði húrr reiöiJega; svo skild- ist henni það, að hér vár eklkert gagn að stóryrðium né átö'.um, isvo hún bætti við: Taiaðu, ég hata þig. — Hiustaðu á mig, Hjarðkona, og fyrir þilná eigíu ékuld grátbærú ég þiig ium, að láta hvorki sorg né irieBiði fá vald yfir þér. Ég vinin þér ejið að því, áð manninium þamai inini skal elikert mein verða gert, ef þú hiýðiir oktor. Það hefir fcomizt upp um þig, Hjarð- fcona; ég veit, og þjöðin veit, að þú ert engin gyðja. Það hefði verið minni hætta að fómfæra þér í dag, eni sámpart fyrir bænastáö dóttur minnaT, ,sem elisfc- ar þig, og sumpart af öðmm ástæðum- hefi ég séð úm. að þú skyldi'r haldá lífinu. Það er ómögulegt að sieppa burt úr þessu landi, Hjarðkona; úr því þú hefiir kosið að komá hingað, verðurðu að vera hér atía þína ævi, og ekfci geturðu Ufað og dáið í þesisi- ttm fciefa. Þesis vegna hefi ég, dóttur minnár vegná, yerið að brjóta heilann lum, hvemig ætti að bjarga! þér úr öfrelsinu og setja þig í háa stöðu hér í laindi- 5nu, isetja þig næstum því yfir alla þjóðina1, og svo þagnaði hann. — Þú gerir jef til vill avo vel að komast áð efninui, sagði Júanjna, hún sfcalf af ótta og reiöi. — Efnið er þetta, Hjarðkona, svaraði Niam og hneigði sig, að þó að þú háfir verið sett af sem gýðja, þá getur þú saant iená iátið ljós þitt skína siemi dnottnr- iaig og .ráðið yfir okkar sem fcowa bonlungs ofckar. — Einmitt það, sagði Júanna aftur, og fór nú hroil- ur ttin hana, og hvemig á ég, sieftu er álitin dauð, að ‘láta sjá mig affcur sem eiginfcona kon'ungs ykfcar? guðlast á máli útvarpsráðsins, að trufla að einhverju leyti hina lögbundnu og friðhelgu ró oddborgarans. Aðalpersónan, fégráðugur og ruddalegur spákaupmaður, sem allir kaimast við, talar að vísu ekki í neinum kirkjumessustíl, fremur en í veruleikanum. En ef útvarpsráð gerir kröfu til þess, að persónur í skáld- verkum eigi ekki að vera sjálf- um sér samkvæmar, þá er það tvímælalaust í andstöðu við alla þá, sem nokkuð fást við samningu skáldverka. Hvað klámi og klúryrðum viðkemur, þá hefi ég ekki rek- ist á neitt slíkt í þessu umdeilda leikriti. Hið eina, sem nokkuð hnígur í þá átt, er það, að höf- uðpersónan fær velútilátið kjaftshögg, þegar hún er í þanh veginn að viðhafa ósæmilegt orðbragð. Og finst háttvirtu út- varpsráði nokkuð athugavert við þess konar refsingu? (Vel á minst; Voru hinar endalausu „jómfrúræður“ í fyrra vetur eins konar „resept“ upp á hvernig menn eiga að tala, án þess að vera klúrir?) Að síðustu vil ég gefa þá yf- irlýsingu, að ég get ekki ætlast til minna af dagskrárstjórn stærsta menningartækis þjóð- arinnar en að hún kunni að gera einhvern greinarmun á siðrænni hugsun og ósiðrænni. Og hygg ég að öllu heiðarlegu og sanngjörnu fólki þyki ekki til of mikils mælst. ......... ^ ■ Rvík, 14/1 ’39. ÓI. Jóh. Sig. Meiri hveitinppsbera i Amerikn en nokkrn sínni ðður. LONDON í gærkveldi. FÚ. IKANADA og Bandaríkjun- um eru horfur taldar þær, að hveitiuppskera á yfirstandr andi ári verði meiri en nokkru sinni, ef að líkum lætur, og er það höfuðorsök þess, að fulltrú- ar hveitiræktarlandanna hafá komið saman á fund til þess að ræða um þessi mál, en eins og áður var getið varð það að ráðí á fundinum, að boða til alþjóða- ráðstefnu um málið. Tilkynning frá Oddi. Ég hefi komið að Viðvík. Nú er búið að fína þar vel til, þilja í hólf og gólf með fínu timbri og málningu. Það var ekki gert svona fínt fyrir mig. Jæja, mér líður vel hjá Guðmundi. Við köllumst á með eyrum og pöt- um með höndum og hnjám, stöppum og steppum, brosum og hlæjum. Þetta er nú okkar málfæri sem við skiljum báðir, og fer vel á með okkur, þótt kvenmannsleysi ami nokkuð á köflum, því við förum sjald- an á kvennafar, og aldrei nema veiði sé vís og veðrátta sæmileg, eins og góðum sjó- mönnum sæmir. Okkur er illa við þjóðstjórnarbröltið og vilj- um ekki taka þátt í því. Af- sögðum það, þegar Jónas nefndi það við okkur. Við erum á móti lækkun krónunnar, því þá hækkar maturinn, og á móti tollum, því þá hækkar tóbak- ið. Oddur Sigurgeirsson hjá Guðmundi Sigurðssyni við Sundlaugaveg. Botnvörptungamtr Maii og óli Gnairða koiúu í giær- mtorgiuw aif vteiðuim tíl Hiafniari- fjarðar mieð ógætatn afia. Skipin fórtu áleiðis tiJ Englawdis í gær. F0.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.