Alþýðublaðið - 18.01.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.01.1939, Blaðsíða 1
B Dagsbrun LISTINN- er okkar listí í RITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MIÖVIKUDAG 18. JAN. 193» 14. TÖLUBLAÐ BtLISTINN hrindir hinni Ikomminist- isku östjórn i Dagsbrín Verkamenn og sjamei elna aö vinna saman í sameiiiingu hafaþeir unnið sína stærstu sigra. , _, ?— Kemmúiiistar hafa slltið Dagsbrúii iir sambandl vlð SJómannafélag Rvikur og gert félagið að pölltískn ároðnrstæki. __—• <»——— ¦j Q|~|£5 e* Verkamannafélagið Dagsbrún stofnað. 1915 er Sjómannaféiag Reykja- X C/\J\J víkur stofnað. Á tímabilinu 1906—1915 voru samtök verkamanna mjög veik og börðust áfram fet fyrir fet gegn erfiðleikum, sem oft og tíðum virtust óviðráðanlegir Og tiltöluiega fáir reykvískir verkamenn töldu sér skylt að vera í Dagsbrún. En með stofnun Sjómannafélagsins 1915, Verka- kvennafélagsins sama ár, og Alþýöusambands íslands árið eftir, hefst nýtt tímabil, tímabil stórra átaka og mikilla sigra. Fullkomið samstarf ríkti milli Dagsbrúnar og Sjó- mannafélagsins, verkamanna í landi og verkamannanna á sjónum. Hlið við hlið stóðu þeir í baráttunni og hlið við hlið í harðri baráttu við at- vinnurekendur hófu þeir samtök sín til vegs og bættu kjör sín, hækkuðu kaup sitt. takmörkuðu vinnutíma sinn og sköpuðu sér öryggi við vinnuna. Þetta tímabíl samstarf s og einingar milli alþýðustétta Reykjavíkur, milli verkamanna — verkakvenna og sjómanna stóð til 1938, þá var samvinnan ROFIN, samtakaheildin slitin í sundur, ekk^ íyrir atbeina verkamanna, verkakvenna og sjómanna heldur fyrir atbeina manns, sem verkamenn höfðu alllengi treyst til að veita sam- tokum þéirra forystu, þó að hann ætti engrá sömu hags- niúna að gæta og þeir — og fjáhdmanna samtakanna, út- lendra leiguþýja, kommúnist- iskra æsingamanna, sem hann hafði gert bandalag við. Fyrir atbeina þessa liðs hefir Dagsbrún verið slitin úr tengsl- um við hin tvö félögin og ekki nóg með það, heldur hafa kom múnístar borið út róg meðal Dagsbrúnarmanna, sérstaklega um Sjómannafélagið. Én um Ieið og Dagsbrún hefir verið rúin að kröftum, fé og áliti undir stjórn þessa kómmúnistaliðs og sundrungin vaxið svo að nú er hún eins og orustuvöllur, 'hefir Sjómanna- félagið vaxið að innri styrk- leika, festu í félagsmálum og sjóðseignum. — Á síðastliðnu ári hafa ;eyðslukrumlur kom- múnista farið um sjóði Dags- brúnar til pólitískra funda- UÞtBQBlABD' halda, pólitískra blaðaútgáfa og pólitískra ferðalagá starfsmanns Olíuverzlunar íslands. En sjóðir Sjómannafélagsins hafa vaxið að sama skapi. Vinhudeilusjóð- ur Sjómannafélagsins einn nemur nú um 120 þúsundum króna. Undanfarið hafa staðið yfir stjórnarkosningar í Sjómanna- félaginu og hefir þátttakan aldrei verið jafn mikil. Allir vita, að svo stóraukin þátttaka þýðir ekki vaxandi fylgi kom- múnista innan félagsins- Það er auðséð, að sjómennirnir vilja ekki afhenda þeim yfirráðin yfir sínu félagi og sínum sjóð- um. Og það er vert fyrir Dags- brúnarmenn að veita því at- hygli, að Sjómannafélagið get- ur komið fram sem ein heild gagnvart atvinnurekendum. En getur Dagsbrún það? Getur hún, eins og nú er ástatt lagt út í baráttu heil og óskift? Trúa Dagsbrúnarverkamenn því? Hún getur það að minsta kosti ekki undir stjórn kom- B-LISTINN sigrar í kosningunum í Dags- brún ef allir þeir, sem greiddu atkvæði gegn kommúnistum í haust, greiða atkvæði með hon- um —¦ og á því er enginn vafi. Kosningin stendur í kvöld til kl. 10. Kjósið nú þegar. f fyrra málið hefst kosning kl. 9 og stendur til kl. 10. Kosningunni á að vera lokið á föstudags- kvöld. múnista og með þeim aðferð- um, sem þeir beita. Eða halda Dagsbrúnarmenn að máli þeirra, baráttu þeirra fyrir kaupi sínu og atvinnu sé borgið undir stjórn handlang- ara atvinnurekenda? Verka- mannalistinn í Dagsbrún getur unnið kosningarnar. Allir, sem greiða atkvæði með lista at- vinnurekenda, en vilja binda enda á hina kommúnistisku ó- stjórn, greiða raunverulega kommúnistum atkvæði sitt. Allar starfsstéttir Reykja- Frhv á 4. síötu. Manmálsgreinin! dag. Q ÍMON JÓH. AGÚSTSSON rit- •^ ar neðanmMsgæiinina í bialð' lið i dag lum hina mýúttoomimiu bók Alf s AhibergB „Sálkömjniumim". • —• Bokim, er þýdd af Jómi Magnús- sýni'fll. fcand., gefin utaf Menn- ihgarsjóoi. i Stérf eld mínkun á aU vinnunótum fyrirhuguð Kommúnistar og íhaldsmenn flytja sani- hljóða lillögur, sem hljóta, ef sam-» þykktar verða, að hafa þessi áhrif. —' ..... ?-------_--------! \T OMMÚNISTAR semja tillögur fyrir íhaldið í bæjar- ¦*•*¦ stjórn. Fjárhagsáætlun bæjarins er til 2. umræðu og afgreiðslu á bæjarstjórnarfundi á morgun. frá bæniuiro. Gegn pvi koima 150 þús .kr. frá rííkinto. . En auk þess flytja kiomnm.ttmist- ar tillögui wm 100 pús. kr. lán til atvinnlubóita með þvi skilyiiði, 135 rlkið leggi friaim jafna Upp- hæ>ðt,, . Þiessa tillögiu flytja Jhaldstnienn líka alveg ior&réttai. Nú er það vita^, aÖ elms og fjárhagsástandi t bæjairims er bomilð er útitolkað, a5 hægt sé að f á ilán til atvimaMibóta eims og mú starida sakir er ekkert úflit fyrir áð isaimkomulag fái|S|t um jafnt framlag frá ríkitóu. Er því tillö'giufliutoimgur koimimr úriista og ihaldisimamma algerlega (Frh. á 4. síðu.) Hafa flokkarnir lagt fram til- lögur sínar um fjárhagsáætl- unina og verður skýrt frá til- lögum Alþýðuflokksins hér í blaðinu á morgun. En í þeim eru m. a. tillögur um að bærinn láti byggja 2 nýtízku togara til útgerðar hér í bænum og að bærinn taki þátt í hinu nýstofn- aða hlutafélagi um togarakaup með 20 þús. kr. hlutafé. En það mlum viekja sénstatea at- hygli vterkamanna, ab tooimimúm- istar og íhaldsimienn flytja smm Mjóða tillögiuir uim raunvemiliega) lækklum á fé til atvimnubó'ta frá þvi isiem verfö hefir. Fjárhagsáætltan íhaldsiinis geriir ráið fyrir; 300 þás. fcr.. frajnllagi Ensk hernaðarflng- vél hrapar gegnu áspak. Ðaladier forsætisráðherra Frakka og Bonnet utanrikisráðherra, sem nú eiga úr vöndu að ráða. Flnsmaðunnn og fternn i hns- Inn förnst. LONDON í gærkveldi. FÚ. TVEIR menn biSu bana, ee ein af flugvélum hersins hrapaði til jarðar í Sussex. Bakst flugvélin á hús af svo miklum krafti, að hún svifti af þakinu og hrapaði svo niður á neðri hæð hússins. KviknaiW þegar í fiugvélimaii, og brátt fóm spnemgiikú'liu'rí œm i fllugvélimmi voriu, iaíÖ springa'. Gatais fieiiknaimökikiur upp ar hfe- itíu og gait slökkviifö, sem komi á vettvang, ©kki hafið björgumar- sitarfsemi fyr en þaíð hafði fiemgið (Frh. á 4. síðu.) Frðnsk fldntan á Spánl f il að bjarga Barcelona? ? Frakkar óttast, að Italir búi um sig viö snðurlaodamærin, ef Franco vinniir sigur. ' -Ti --------iTi iii •" - lfl|»i ii ¦.......¦.....iimiim Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. T->AÐ eru órólegir og taugaæsandi dagar, sem nú virð- *^ ast enn einu sinni vera fram undan í Evrópu. Hínir alvarlegu viðburðir á Spáni vekja, miklar á- hyggjur og æsingar á Frakklandi. Franskir stjórnmála- menn eru við því búnir, að Barcelona muni falla í hendur Franco og óttast að fullnaðarsigur hans í Kataloníu muni háfa það í för með sér, að ítalir fái frjálsar hendur til þess að búa um sig við suðurlandamæri Frakklands. Það eru af þessum ástæðum alvarlegar ráðagerðir uppi um það í París, að breyta um afstöðu gagnvart borgara- styrjöldinni á Spáni til þess ,að bjarga Barcelonastjórn- inni. Miðjarðarhafsfloti Frakka hefir fengið mikinn liðstyrk frá Brest. frönsku flotahöfninni á Átlantshafsströnd Frakk- lands, og eru nú samtals 80 frönsk herskip saman komin í vesturhluta Miðjarðarhafsins. Það er og fullyrt, að franska herforingjaráðið mæli ákveðið með því, að landamærin milli Frakklands og Spánar verði opnuð á ný og vopna- flutningar leyfðir til.Barcelona. Bretar andvlolr ihlntnn. Hins vegar þykir líklegt að franska stjórnin sé treg til að taka nokkra slíka ákvörðun nema í samráði við England, og það er talið fullvíst, að Eng- land sé slíkum ráðstöfunum af hálfu Frakklands algerlega mótfallið og ráði sterklega frá þeim. í London eru menn áhyggju- fullir út af þeim æsingum, sem viðburðirnir á Spáni hafa vakið á Frakklandi. Það eru ekki lengur aðeins jafnaðarmenn og verkalýðsfélögin, sem nú krefj- ast þess, að Frakkland hjálpi hinni löglegu stjórn spánska lýðveldisins í Barcelona. Sjálf- ur stjórnarflokkurinn, flokkur Daladiers, hefir nú einnig gert þá kröfu að sinni. Djzkaland hðtar. Bæði ítalía og Þýxkaland haf a í hótunum um að grípa til sinna ráða, ef Frakkland hafi nokkur afskifti af því, sem fram ér að fara á Spáni. Því; var og opinberlega lýst yfir a£ sendiherra Þjóðverja í London í gær, að Þýzkaland liti á þessi mál á sama hátt og ítalía og myndi skoða þíað sem brot á hlutleysissamningnum, ef Frakkland breytti á nokkurn hátt um afstöðu til borgara- styrjaldarinnar á Spáni, og teldi sig þá ekki heldur lengur bundið af þeim samningi(!) Það hef ir í bili dregið nokkuð úr bardögunum í Kataloníu. Báðir aðilar eru að safna kröft- um og búa sig undir ný átök. Það er unnið nótt og dag að því að víggirða Barcelona. Stjórnarherinn hefir skyndi- lega hafið sókn á Suður-Spáni, á vígstóðvunum fyrir norðan Granada og orðið nokkuð á- gengt- Það er barizt í aðeins 18 km. fjarlœgð frá borginni. Gamelin, forseti franska her- foringjaráðsins. Hnefi faslsta er reiddnr, segja ítðlsku blðiin. LONDON í tniorgun. EO. Hkiar áköfni blaSaiárásir lt*liu & Fmkkiland haifa aftua; verið tieknar lupp mieð ienn tmeiíi'i akafa ©n, áðlar, ^n á pieim hafði vieríð hlé, meðfen á beáimisióikin Cham- tjerlains SoKætísrá&hieirra Bœta og Halifax lávairðar stóð. Pesaar ¦áiráisir á FraEkkilamd fjailla west ten móðganrr, siem frönsk blðö haíi isýnt ítailsfea Keamiuim. I»liska biaðíð „Gazette del Po- pok)" siegin- >fH^efi fasista: er roiddiur, og hiami er býsna filjétar tál hðggs." Ifp ornstnshipi Weipt af stokknnum á Frakk- landi. LONDON í gærkWdí. FO. 35 000 smálesta omst'U'skipi var hleypt. af stokkiuiniuni: I dag í Bnest á Fxakklaindi,'og valr því (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.