Alþýðublaðið - 18.01.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.01.1939, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAG 18. JAN. 1939 ■ GAMLA BIÓH Hrói Höttur frá ElDorado Stórfengleg og áhrifamikil Metro Goldwyn Mayer- kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: WARNEB BAXTER, ANN LORING og MARGO. Þetta er kvikmynd, sem snertir hjarta hvers eins er sér hana. Börn fá ekki aðgang. Hljómsveit Reykjavíkur. Meyjaskemman verður leikin í kvöld kl. 8V2. Stæði og nokkur sæti á svölum verða seld eftir kl. 1 í dag í Iðnó. Aðalfnndur Kvenfélgs Alþýðuflokksins í Hafnarfirði verður haldinn föstudaginn 20. þ. m. í bæjar þingsalnum- Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. DAGSBRÚNARKOSNINGIN. (Frh. af 1. síðu.) víkur verða að vinna sam- an. Dagsbrún og Sjómanna- félagið eiga að hafa fulla samvinnu og verða að hafa fulla samvinnu svo að ár- angur náist. Kraftur verka- lýðssamtakanna má ekki brotna í hinni kommúnist- isku óöld. Dagsbrúnarmenn! Skapið frið í Dagsbrún! Hrindið kommúnistastjórninni og kjósið B-listann á báðum seðlunum. Með líkri at- kvæðatölu og við fengum í haust er sigur B-listans viss. NÝTT FRANSKT ORUSTU- SKIP. gefih jiafnið „Richelieu". Það var kion® eins verkamaninlsiilnis, isiem vann iaið skipasmí'ðiiinni, sem gaf skipiniu hieiti, FlotatmálaTáðherrainin fLutti ræðiu við þetta tækifæri og sagði Frakka istejðráðtnia í a>ö halda að- stöðlu sinini sem alninað igiasta sjó- veldi áTfiunmar. í ræðiu sinni mint- ist ráðherram á hiina mikilvægu sjöhernaðarlegu samvinimu Breta og Frakka á heimsistyrjaldarár- unium. ENSK HERNAÐARFLUGVÉL HRAPAR. (Frh. af 1. síðu.) að láni gasgnímiur fólks, sem öjó nálægt. Veikri komu, siqm, i húsiniu vax, varð bjargað með nauminidium, er rofið hafði variö loftið yfir herherginju, siem hún lá í. Þeir siem fóriusí voru flugmað- urinn, sem stýrði fliugvélinni, og pemai x hús'iniu. I Horniaifiiriði hefir undainfarið veiðst litils háttar af simásiid. Eiinnig hefir orðið vel fiskvart. — Véibátur- inn Björgvin réri x fyrradag mieð um 70 strengi og aflað? 900 fíis'ka5 eða um 6 skippuml í rúðrjnui]|i'. FO. EINS ÁRS KOMMÚNISTA- STJÓRN í VERKAMANNA- FÉLAGINU DAGSBRÚN. Frh. af 3. síðu. ar, þó lítið hafi heyrst getið um árangur, sem eðlilegt er. Verka- mönnum er nú farið að skiljast það alment, að alt tal komm- únista um óháð fagsamband er fyrst og fremst til þess ætlað að ginna menn til fylgis við kom- múnistaflokkinn og gera verka- lýðsfélögin honum háð eftir því sem mögulegt er. Framkoma meirihluta Dagsbrúnarstjórnar- innar við pólitíska andstæðinga á sama tíma og mest er rætt um að afmá flokkadeilurnar innan félagsins sýnir ef til vill betur en nokkuð annað, hvers konar lýðskrum og óheilindi lýsa sér í öllu snakki kommún- ista. Því að samtímis þessu sem, nú hefir verið drepið á, — eru þeir að undirbúa atkvæða- greiðslu þá, sem fram fór 1 nóv. s.l. um það að reka úr fé- laginu sex menn, sem áður var búið að leitast við að svifta full- trúaréttindum á Alþýðusam- bandsþing. Þessa menn hataði og óttaðist Héðinn, enda voru þeir einhverjir beztu starfs- kraítar félagsins, og tveir þeirra áttu sæti í stjórn þess. Til dæmis um tylliástæður þær, sem kommúnistar færðu fram fyrir brottrekstri þessara manna, var ritara félagsins gef- ið það að sök, að hann hefði stolist í bækur félagsins, sem honum bar þó að hafa undir höndum samkvæmt lögum þess, Kommúnistar fengu nú samþyktan brottrekstur þess- ara félagsmanna og skömmu áður við allsherjaratkvæða- greiðslu lagabreytingar þær,. sem getið er um hér að fram- an, með aðstoð íhaldsins. Hér verð ég að láta staðar numið, þó mörgu sé slept, sem væri vel þess vert að rifjað væri upp við þessar stjórnar- kosningar í Dagsbrún, um póli- tískt ofstæki og óstjórn Héðins og annara kommúnista á félag- inu síðastliðið ár. Ég hefi talið mér skylt að rifja þessa atburði upp nú, því að svipaðir atburðir munu halda áfram á þessu ári, ef Héðinn kynni að slysast til að fá meirihluta. En ég veit að verkamenn eru orðnir lang- þreyttir á pólitísku brölti og hundavaðshætti Héðins. Þess vegna kjósa þeir þann listann, sem eingöngu er skipaður verkamönnum og Alþýðu- flokksmönnum með Stefáni Sigurðssyni í formannssæti — B-listann. Þórður Gíslason. ATVINNUBTÆURNAR. (Frh. af 1. síðu.) tút í ioftið' og sýnilega gerðlur í blekkiingarskyni. Aiþýðiufliokksmenn í bæjar- stjórn leggja hins vegair til, að allsi verði varið til atvinniúbóta 690 þúls. kr. 400 þús. kr. frá bærtum, gegn 200 þús. kr. fram- lagi frá ríkinu. En auk þesis leggur fliokkuirinn til, að bærinn iáti reisa fiskhjalla fyrir 60 þús. kr., gegn 30 þús. kr. frainilaigi frá rfkinU'. Er þetta miðað við af- stöðiu irikisötjórnarinnar eins og hún er nú. Tillögur kommúnista og í- haldsmanna, sem eru algerlega samhljóða orði til orðs, stefna að lækkun á fé til atvinnubóta. Ættu verkamenn að fjölmenna á bæjarstjórnarfund á morgun til að hlusta á það hvernig full- trúar þessara flokka fara að því að forsvara þessar tillögur sín- ar. 9 JEiatíiadora i hjarta fékk Páll G. Þorhergs- son, Mámagötiu 16 i L'homtae nýLega. JtlÞÝDDBlASIÐ I Di«. Mpdasaunmr M Mrdísar Egilsdóttur. TkfW EÐ LINUM þesislum vildi ég miega vekja athygli á afar nýstárlegri isýnángiu, isem hér er niaidin í bænium tim þeasar mund- ir. Það eru myndasaiuiinisverk þau, er frú Þórdís Egilsdóttir sýnjr á anpari hæð í Fatabúð'inní á Skó'iavörðiustíg 21. Enu það tvö saiumuð veggtieppi, sem frú Þóridís isýntir, aninaö af sveitabæ í fögriu og fjötltaeyttlu landslagi. Sér á teppimu bæjar- húsiin og útihús, fénað og kýr. Á tún,i fram mnidan bænum er fólík við heyvmniu, sætingu og bindingiu, en maðiur teymir bey- iöst í hiað. Er ait teppi'ð salumað með uliarbandi, er Þórdís sjálf hefir lunnið iog litaö méð isJenzk- lum jurtalitum. Er ölllum littum! raðab af hiinjni me®ttu simiekfcvisí, svip að alt verð'ur með náttúrilieg- uim biæ, og handbragðið snildar- fagiurt. Hitt teppið isýnfr bað- stofuliíf í 'sveit; isitjur fólkið á rúmium 'sinium, stúlkur við spuna, unglingur kembiir ull, karl sker tóbak, annar fléttar reipi, einn Iies U'pphátt fyrir fólkið. Drengur leikur isér við ketti á gólfi og tielpa vindur baind af hesputré, en, hefir þó augun mieiira á leik drengsins en verki isiínu. Á mynid- iinjni er aragrúi smáhiuta, siem gera þessa ba'ðstofíumyn.d furðu- lega 'lifandi. Alt er þetta einnig saumað úr islenzku bandi og unni'ð af hinum mesta hagleik og smekkvisi. Er ég ekki svo mikill fcunnáttumaður á listiðnað, að ég treysti mér til þes,s að Jýsa nánar þessum unidurfaMegu mun- Um, en ég trúi ekki Öðru en að Reykvíkmgar noti þetta tækifæri til þess að sjá mieð eigin augum, að það þarf ekki1 að sækja fiagra handavininu alla leið til Kínla og aftur í isvarta forneskju. Hér gefst mönnum kostur á að sjá, að til eru á Islaindi húsfneyjur, sem eíga þær sniilingshenidur áð geta skapað fagna hluiti. Sig. Ekiarsson. Léikfélöjg Reykjavíkur 'Sýnir á morgun isjónleiriinn Fróðá fyrir lækkað verð. Ndkkxir mjög ódýrir miðar seidir daginn sem ieikið er. Brúiarioss iestaði á Akramesi í gær 148 smáiestir af síldarlýsi frá sildar- og fisfcimjöisverksmxöjunni á staðnum; — en hún bræddi 1 sumar og haust 8000 mál sildar. I Yerksmiöjurmi er unnið d’ag og nótt við að mala fiskabdin og bræðai lifur. Þar hafa nú 22 menn atvinnu. B-listinn er listi Alþýðuflokks- manna og verkamanna í Dagsbrún. Að giefniu tilefni skal það- tekið fram út af grein hér í blaðinu í gær um knatt- spyrnUþimgið, að það vorii ekki reiknimgar K. R. R., sieim ákveð- ið var aö fresta saimþykt á á þinginiu, heldur neikningar vegn,a Þ j óð'verjaheim sókn air'inmar í slum- ar. Kiloc, kolaískipið, sem hér va'r, fór í gær. Hafste'nn, togarinn, fór í gær fullur ,xf fiski áleiðis til Englanids. ísfísksöliur. I gær isielidiu í Hull: Sviði 2088 vættir fyrir 1088 stpd., Garðat 2268 vættir fyrir 1015 stpd., Bel- gaiuan 1640 vættir fyr,ir 1054 stpd. og Haulkanos 1973 vættiir fyrir 852 stpd. Næturlæknir er Páll Sigurðs- son, Hávallagötu 15, simi: 4959. Næíurvörður er í Laugavegs- og Ingóifs-apóteki. OTVARPIÐ; 19,20 Hljómplötur; Nýtízku tón- lisit. 19,500 Fréttir. 20.15 Kvöldvaka: Þorsteius kvöld Erlingssonar. 22.15 Dagskrárlok. B-listinn er listi Alþýðuflokks- manna og verkamanna í Dagsbrún. Eimskip. Gxillfos.3 fer frá Kaupmanna- höfn í tíag, Goðafoss fer héðan í kvöld kl. 11 vestur og norður, Brúai'fosis fier vesíuir í kvöld kl. 10, DettifoSiS er í Kaupmanna- höfn. Driottningin fier frá Þórshöfn í dag áleiðis til Kauipma'nnahafnar. SúMn vair á lieið til Reykja'rfjairðar, í gærfcveldi. Hrói Hötíiur frá E1 Doriádo heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leifca Warner Baxter og Ann Loring. HljómsVeit Reykjáviklur sýnir Meyjaskemmuna i fcvöld kl. 81/2. Krossið við B-listann. Kvenriáieild Slysa.aí’nafélags Eslapds í HafnarfrrÖi hélt framhalds- aðalfiund sinn á þriðjudaiginn var. Stjóm félagsins skipa nú: frú Rannveig Vigfúsdóttir formáður, fxú Marta Eiríksdóttir ritairi, frú Krisíensa Kristófersdóttiir gjaltí- keri, frú Sólveig Eyjólfsdóttir varaformaíður, frú Júlíana Jóns- dóttir vararitari, ungfrú Elín Oddsdóttir varagjaidfceri. Endur- skoðiendur ungfrú Kristin Eyj- óilfsdóttir og frú Guðrún Eiriks- dóttir. Nýjar félagsfconur bættust í hópinn. Mikill starfsáhugi rikir rneðal félagtskvenna'. Fundarsókn var prýðiieg. Fermingarbörn iséra Árna Sigurösisonar eru be'ð'in' að koma til viðtals í frí- kirkjuna á föstudaginn kl. 5 síð- degis. B-listinn er listi Alþýðuflokks- manna og verkamanna í Dagsbrún. Sfcrá yfir islenzkia lækna og læknakiandidata er nýkomiin út, 'gefin út af skrifsitofu land- læknis. Á skrá þessi að koma út endurskoðuð í byrjun hvers árs. Hi3| nýja leifciit Guðmiundar ' Kamban verður isýnt í fyrsta sinn á Konungiiega leikhúsinu í Kaup- mjalnnahöfn á þriðjudaginn kem- tor. Er þáð garnainlieikur í þnami- ur þáttum og heitir „Derior slrilies vi“. Kambain hefir sjálfur leikstjóm á henidi. I lieikniunx oru 13 persónur og hafa ýmisir af færustu leifcurtum .lieákhússins að*- aihlutiverkin á hendl, t. d. frú Anmá Borg, Torkild Roiosie, Hol- ger Gabriieilsien, Klarai Pontoppiidan1 Kariin Neliemosie og Sigrid Nien- dam. Er ieikritsirus beðið með allmikilli eftirvænitdingu í Kaup- mannahöfn. FO. Til Kefliavíkur fcomu í gær 4 bátar úr Seyðis- firði, 1 úr Dalvík. Afli vair í gær 7—12 skippund á bát- — Selfoss lestaöi I gær 1500 pakka af fiski — mest til Vesturheiimjs. FO. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „mémÁu Sjónleikur í 4 þáttum, eftir Jóhann Frímann. Sýning I morgnn kl. 8. LækkaO verð. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun Útbreiðið Alþýðublaðið! LONDON í morgun- FÚ. NDANFARNA 2 daga hafa a. m. k. 9 sprengingar átt sér stað á Englandi. Það er nú orðið ljóst, að til þeirra allra hefir verið stofnað í þeim tilgangi að lama raf- orkustöðvar landsins, en hingað til hefir það þó ekki tekist. Það er nú einnig orðið ljóst, að all- ar þessar sprengjur hafa örðið af völdum heimatilbúinna sprengja, sem hafa verið stilt- ar þannig, að sprengingin yrði á tilteknum tíma. Sprengjan sprakk ekki pvi að vekjaraklukkan stanzaðl! Síðasta tilraunin til þess að rjúfa raforku Manchesterborg- ar mistókst í gærkveldi, þegar vekjaraklukkan, sem átti að kveikja í sprengjunni, stopp- aði. Maður nokkur, sem var á gangi fram hjá háu stálmastri, tók eftir þrem pokum, sem fest- ir höfðu verið á það um þrjú fet frá jörðu og sá þá um leið vekjaraklukkuna, sem varð til þess að vekja grun hans. Klukkan hafði stöðvast 5Vá klukkustund áður en spreng- ingin átti að verða. Varalögregluvörður hefir nú verið settur um Whitehall og Downing Street og strangar gætur hafðar á öllu- Misheppna# tilræði við rafmagnsstðð I Birmlngham. LRP> í gær. FO. Ýmsar ráðstafainir, sem briezka lögregian hefir gert í skyndi í sambandi við sprengjiuáráisir þær, Eiem orðið hafa vfðs veigatr í Bnet- fandl, styðja þainm aknienma grtun, ' að þessi heraidaírverk Séu unnin ■ NYJA Bið U Prinsinn og betlarinn Amerísk stórmynd frá Warner Bros. samkvæmt hinni heimsfrægu sögu með sama nafni eftir hinn dáða ameríska ritsnilling MARK TWAIN. Aðalhlutverkin leika: errol FLYNN og tvíburabræðurnir BILLY og BOBBY MAUCH Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. bandi vxð hinm ólögliega írska lýðveldi'ksher. — Skiemdarverfcum þessúm virðist en,n .siem fcomið er aðalliega! beint gegin rafmö'gns- stöðvunx og vatasveitum. I 'dag fanst sprongja, siem ekki hafði spnuingið, við rafmagimsstöð eiM í Birminjghaim. Var henni þarxnig kotniö fyrir, að ef hún hefði spmngið, hlyti hún áð hafá gjöreyðilagt rafmagnsstöðina og stórir hlutar borgarinnar hefðU orðið í myrkri. Krossið við B-listann. Nýliega hefir það bomlst upp úm idanskan mann, sem alis ekki er læfcnir og hefir ekki læknaréttindi, að hoinuim hefir með alls toonar bLekkiniguim tek- ist að fá læknisstöður á ýmsum> dönstoum sjúkrahúsum og á Grænlandi. Við raninsókin máísjins hiefír það komaið í iljóis, að hann hefir einú isinini só ít ium starf sem aðistoðanmaðlur hjá tanin- þæfcnl í Reykjavík, en ekki fengxð, starfið. FO. B-listinn er listi Alþýðuflokks- manna og verkamanna í Dagsbrún. Nýtt öTað á vegum Knattspyrtniufélags Siglufjarðar hóf göngu sína í fyrradag. BlaÖiið birtir greinar lum íþróttalmál og íþróttastarf- aemi. Áhyrgðarmervn og ritetjór- ar enu blaðnefnd féLagsiins. Blað- ið nefnist K.-S.-biaðið. FO. Kání Ikiom frá Englandi í gær ög fór á vei ðat’ í inótt. Þýzbiur togari, isiem vár í jslipp til viðgerðar, ifór í gær. Límjuvteiíariim Gullfoss fór á iv|eið|att' í gær. Útbreiðið Alþýðublaðið! Orðsending til kaupenda út um land, Munið að Alþýðublaðið á að greiðast fyrirfram ársfj órðungslega. — Sendið greiðslur yðar á réttum gjalddögum, svo sending blaðsins trufl- ist ekki vegna greiðslufalls. Þeir, sem óska, geta fengið blaðverðið krafið með póstkröfu. Sprengfngarnar héldn áfram í gær á Englandi. ....■» —.- Þeim er stef nt gegn raf magnsstöðvunum áf möixnjum, siem standa í isiam-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.