Alþýðublaðið - 23.01.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.01.1939, Blaðsíða 3
MÁNTJDAG 23. JAN. 1939 ALÞYÐUBUVÐI0 Eftír kosningarnar í Dagsbrðn. ♦ 4-----------------------1 ALÞtDUBLAÐIÐ RITSTJÓRIi F. R. VALDEMARSSON, f fjarveru hans: JÓNAS GUÐMTJNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SfMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Rítstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4003: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐ J AN Kosnioðin í Dags brðn. HINNI svokölluðu stjórnar- kosningu í Dagsbrún lauk á föstudagskvöldið og talningu á laugardagskvöld. Úrslitin urðu þau, að listi kommúnistanna fékk flest at- kvæðin og skipa þeir næsta ár stjórnina og trúnaðarráðið í fé- laginu. — Er nánar skýrt frá kosningunni á öðrum stað hér í blaðinu. Síðan H. V. hóf klofnings- starfsemi sína í Alþýðuhreyf- ingunni hefir Dagsbrún verið svo að kalla eina vígi hans og kommúnistanna. ,,Ég á Dags- brún“ var viðkvæðið hjá H. V. þegar hann var á ferðalögum sínum út um land. í Dagsbrún var það sem hinar vanhugsuðu klofningstillögur hans voru fyrst samþykktar. Stjórnar- kosningin sýnir, að um 43% af þelm sem atkvæði greiddu fylgja H. V. Er hann og hans flokkur því í algerðum minni- hluta í félaginu. En hvernig er svo sigurinn fenginn? Til þess að reyna að tryggja sér völdin í félaginu lét H. V. 9trika út af kjörskrá félagsins yfir 150 menn, sem nærri allir voru Alþýðuflokksmenn, og taka inn. í félagið í staðinn hátt á annað hundrað menn, sem hann lét safna saman og vissi að voru honum fylgjandi. •— En þetta var ekki nóg, heldur lætur hann reka alla þá menn úr félaginu, sem líklegastir voru til að taka við stjórn fé- lagsins og sem Alþýðuflokkn- tun fylgdu Og mest og bezt höfðu undanfarin ár starfað í félaginu. Með þessu hugðist hann að lama svo Alþýðuflokkinn, að hann gæti ekki náð völdunum í Dagsbrún. Og þetta hefir tekist. Þetta er „lýðræði" kom- múnismans. En kosningin í Dagsbrún sýnir þó annað jafn greiniléga. Hún sýnir það, að þeir sem mest vinna á bardagaaðferðum H- V, og kommúnistanna eru Sjálfstæðismenn. Hún sýnir, að þar sem klofning er komin í Alþýðuhreyfinguna er) það í- haldið sem mest hagnast. Verkamennirnir, sem áður treystu samtökum sínum missa trúna á þeim og treysta nú meira á íhaldið. Kosningaáróð- ur þess var líka með þeim hætti, að teljast verður fyrir neðan allt sem sæmilegt er. Ef þið kjósið með okkur mun „brautryðjendunum ekki gleymt“, sagði íhaldið í þess- um kosningum. Og það er vitað að íhaldsmenn sendu heim til fjölda Alþýðuflokksmanna með þau skilaboð, áð ef þeir kysu m«ð þeim skyldu þöir fá vinnu. Margir munu hafa trúað þessu og kosið með íhaldinu af þeim ástæðum. AuðVitaíð verða öll slík loforð svikin, en með því reikna ekki þeir fátæku og at- vinnulausu verkamenn sem létu á þann veg ginnast til fylgis við íhaldið- —“ Svipuðum að- ferðum beitti H. V. nema hvað hann misnotaði enn meira þá aðstöðu sem hann og hans menh höfðu í kjörstjórn og stjóm fé- lagsins. Þessi Dagsbrúnarkosning er mjög þýðingarlítil fyrir alþýðusamtökin í heild. Hún skaðar Dagsbrún sjálfa mest Þeir „sigrar“ sem kommúnistar og íhaldið fengu þar eru fengnir með þeim hætti að ekki er hægt að tala um að þeir séu fengnir í frjálsri kosningu- Þetta eru stolnir sigrar, píndir fram með ofbeldi, kúgunum, hótunum og loforð, sem ekki verða efnd. — En hverjum sem um þessi mál hugsar í fullri alvöru, hlýtur að verða Ijóst af þessu hvert stefnir hér í Reykjavik, ef svona heldur áfram. Bardagaaðferðir kommúnist- anna framkalla hér, alveg eins og allsstaðar annarsstaðar — nasismann. Lítið á hinn mikla mun á þessari kosningu og kosningun- um í nágrannalöndum okkar. Þar er það hin hæga skyn- sama þróun undir forystu Al- þýðuflokkanna sem allsstaíðar sigrar- Hér gerist hið gagnstæða. Því meiri öfgar því fleiri at- kvæði. Þar er íhaldið vanmátt- ugt meðal fólksins, hér er það sterkt — jafnvel í verkalýðsfé- lögunum þar sem það ætti ekki að þekkjast og þekktist ekki meðan kommúnistanna gætti þar að engu. * Kosningin í Dagsbrún er að einu leyti merkileg. Hún sýnir greinilegar en áður hefir sést, hve sáralítið af Alþýðuflokks- mönnum hefir fylgt H.V. yfir til kommúnista- Við þær tvær kosningar, sem á s.l. ári fóru fram í Dagsbrún, ruglaði íhaldið báðar kosning- arnar vegna þess, að það tók í bæði skiftin þátt í þeim á ENSKUR blaðamaður rítaði í janúarhefti „World Review" grein um deilumál Frakka og ít- ala. Fer hér á eftir lauslegur út- dráttur úr henni, og kemur þar Ijóslega fram hverjum augum frjálslyndir menn meðal Englend- inga líta á þetta brölt Mussolinis og baráttuaðferðir einræðisherr- anna. Eftir að Þjóðverjar höfðu lagt undir sig Austurríki, spáðu því glöggir menn, að Ítalía myndi hætta að hyggja á yfir- ráð í Dónárlöndum, en reyna heldur að auka veldi sitt handan Miðjarðarhafs. Þetta hefir ræzt. Það er bersýnilegt, að nú eru það Afríkulönd, sem hillir- uppi í stórveldisdraumum Mus- solinis. Þess mátti sjá merki snemma á síðasta ári, en varð enn Ijósara undir árslokin. Ör- lög Tékkóslóvakíu urðu honum næg sönnun þess, að ekki yrði honum auðið að etja kappi við vin sinn Hitler um að ’sölsa undir sig auðlindir Suðaustur- Evrópu, Þó virtist hann um stund ekki ætla að gefast upp með góðu. Þeir fóru í krók, vin- irnir, um kröfur Ungverja til Rutheniu. Mussolini studdi þá, en var dreginn upp á króknum, vægðarlaust. Eftir það sá hann, að honum tjóaði ekki að leita þann hátt að styðja hina flokk- ana, Alþýðuflokkinn í fyrra skiftið, en kommúnistana í seinna skiftið. Nú kom það hreint fram í fyrsta sinn og sýnir þá að það á um 30% af atkvæðum í félaginu. Við fyrri kosningar fengu kommúnistar einir allt að 400 atkvæði, ef þeir lögðu kapp á kosningu. Öll þau atkvæði fær H. V. nú og — að eins 260 atkvæði í viðbót. Það mætti ætla, að þessir 260 hefðu fylgt honum frá Alþýðuflokknum, og er það ekki mikið í félagi, sem hann hefir verið formaður í nú í 13 ár, og sem telur á 18. hundrað manna. En það er langt frá því að svo sé. Síðan H. V. sveik Alþýðuflokk- inn, hefir hann tekið inn í fé- lagið á annað hundrað manna, sem allflestir fylgja honum. — Þegar svo tekið er tillit til þess, að H. V. er búinn að láta reka 150 Alþýðuflokksmenn úr félaginu síðan í fyrra, sést, að það er ekki nema örlítið brot 60—80 menn innan Dagsbrún- ar, sem fylgt hafa H- V. yfir til kommúnistanna. H. V. var á sínum tíma svo hræddur við kommúnistana í Dagsbrún, að hann lét reka Brynjólf Bjarna- son og fleiri foringja þeirra. í haust var hann svo hræddur við Alþýðuflokkinn, að hann lét reka flesta þá, sem vitað var um að stilt mundi verða í stjóm á móti honum. Ef brottrekstramir, lögleys- urnar og ofbeldið hefði ekki verið tekið í þjónustu komm- únistanna, var Dagsbrún að fullu og öllu töpuð þeim. Þetta vissu þeir líka og þessvegna beittu þeir ofbeldinu. — En — sá sigur er aðeins stundarsigur — fyrir ofbeldið og frekjuna hefnist áreiðanlega fyr en varir. Eimskíp. Giullfkws væn'tánlejgtur til Vestmanraaieyja sfðdegiis á miorg- Un, GoöafosB er á Siglufirðí, Brú- arfiosis foom að vestan kl. 10 f. þ. i dag, LagárBcteis er á AJftrneyri, Dettifoss fór frá Hamborg áleiðis yfirráða í þá átt. Nokkruin vik- um síðar komu fram kröfur ít- ala um Túnis, Korsíku og Nizza. Það er öllum þegar ljóst, að kröfurnar um Korsíku og Nizza eru gerðar til þess eins að reyna að fá fremur einhverju ágengt af kröfunum til Túnis. Þær geta fasistarnir rökstutt á sinn hátt, en hinar með engu móti. En til þess að átta sig á þessu máli er nauðsynlegt að líta á, hvernig afstaða þessara frænd- þjóða, Frakka og ítala, er til hinnar sólríku nýlendu á norð- urströnd Afríku, Þegar ég kom til Túnis í haust, var þar sama ástandið og í Súdetahéruðunum nokkrum mánuðum áður en Hitler sendi Tékkum úrslitakosti. Þar var sami þindarlausi áróðurinn, út- valdir erindrekar gengu ber- serksgang, notúðu alla árekstra og átyllur, raunverulegar og í- myndaðar, til þess að vekja taumlausar æsingar. Þessi starfsaðferð er svo kunn, að ekki þarf að lýsa henni. Fasistar hagnýttu hana fyrst, dr. Göb- bels endurbætti hana, og hún er notuð með jafngóðum ár angri af ítölum, Þjóðvtrjum og AÐ má fullyrða, að aldrei við nokkrar kosningar í neinum félagsskap hafi verið beitt eins gífurlegu ofbeldi eins og við kosningarnar í Dagsbrún núna fyrir helgina. Og í raun og veru var varla hægt að vinna þær. Þrír andstæðingar áttust við í þessum kosningum- Þeir höfðu ekki allir sama rétt við samningu kjörskrárinnar. Einn þeirra bjó hana út, setti sína menn inn, hvernig svo sem á- statt var fyrir þeim, en þeir, sem hann taldi andstæðinga sína, voru strikaðir út. Eitt ljóst dæmi um þetta kom íyrir síðasta kvöldið sem kosn- ingarnar stóðu. Maður nokkur kom og vildi fá að kjósa. Honum var tilkynt, að hann hefði verið strikaður út í haust, þar sem varla gæti talist að hann væri verkamaður og hann hefði ekki verið búinn að borga árstillag sitt fyrir 15. október. Maðurinn hafði sem sé verið rekinn úr félaginu á- samt um 30 öðrum mönnum, sem líkt stóð á fyrir. En nú var séð um það, að kommúnistar fengju vitneskju um að þetta væri fylgismaður þeirra og þá breyttist um tón. Hann fékk að kjósa eftir að hafa greitt skuld sína. Hvar atkvæði þessa manns hefir fallið skal ekki rætt um, en hitt er augljóst, að atkvæði hans var ekki löglegt. Hann hafði mist félagsréttindi sín og til þess að fá þau aftur, varð hann að sækja að nýju um fé- lagsréttindi og verða samþykt- ur af trúnaðarmannaráði. Hvor- ugt var gert. Hann var aðeins af kjörstjórn færður inn í bæk- umar og fenginn atkvæðaseð- ill. Annð dæmí: Maður nokkur hefir dvalið hér í bænum og unnið, en verið íélagi í vferka- lýðsfélagl úti á landi. Nú geta slíkir menn látið færa sig á milli félaga, en áður verða þeir að færa sönnur á, að þeir séu JapÖnum þegar þeir hyggja á ný landrán. Meðal ítalskra alþýðumanna, sem ég kyntist, varð ég yfir- leitt ekki var við neinar æsing- ar. Ég býst við að afstaða þeirra hafi yfirleitt verið svipuð og fram kom í þessum orðum þjón ustustúlku, sem ég talaði við. Ég spurði hana, hvaða skoðun hún hefði á þessum áróðri. „Einu vandræðin hér í Túnis eru þau," svaraði hún, „að alt er gert að pólitík. Okkur ítöl- um fellur vel við Frakka- Við- viljum aðeins fá-að vinna." ítalirnir eru flestir innfædd- ir í Túnis óg einnig fóreldrar þeirra. Þeir finna ekki meira til hins ítalska þjóðernis síns en t d.. ítalir í Bandaríkjunum eða í Suður-Afríku, áður en fasisminn tók að blása þá út af kynþáttarhroka. Þeir mundu fúsir til að gerast franskir rík- isborgarar ef trúnaðarmenn Mussolinis ekki öftruðu þeim. Ef fasistar í Túnis éru spurð- ir um, hvað valdi þessum upp- steit gegn Frökkum, svara þeir, að ítalska stjórnin eigi engan þátt í honum, heldur sé þetta sjálfsvörn ítalska þjóðarbrots- ins gegn kúgun Frakka. Þetta er hin mesta staðleysa. Það er að vísu rétt, að Frakk- ar hafa á síðari árum gert ýms- ar ráðstafanir til þess að vernda sína sigin hagsmuni- Þeir hafa skuldlausir við þoð félag, sem þeir voru í áður. Þessi maður var tekinn inn í Dagsbrún á síðasta degi kosninganna, án þess að hann sýndi nokkur skilríki fyrir því að hann stæði ekki í óbættum sökum við félag sitt og fenginn kjörseðill. Þann- ig var um nokkra fléiri og síð- ustu tíma kosninganna komu í- skyggilega margir með félags- númer yfir 2300. Þá fengu andstæðingar kom- múnista engan aðgang að kjör- skránni og var beinlínis neitað um að fá að vita, hvort menn væru á kjörskrá. Hinsvegar hafði kosningaskrifstofa kom- múnista, sem var á sjálfum UTAF smágreinum, sem hafa hér í blaðinu við og við undanfarið um Súðina og strönd hennar, hefir Ingvar Kjaran skipstjóri á Suðinni komið að máli við Alþýðublað- ið og látið í ljósi óánægju sína út af þessum skrifum, Ingvar Kjaran sagði meðal annars í viðtali blaðsins við hann: „Ég get ekki litið á þessi bréf, sem Hannesi á horninu hafa borist öðruvísi en sem per- sónulega árás á mig, þar sem vitað er að öll farþegaskip sem sigla hér við land, hafa orðið meira og minna fyrir svipuð- um óhöppum og Suðin, þótt strandferðaskipin séu að sjálf- sögðu langsamlega mest útsett fyrir hættuna, þar sem þau verða 'alltaf að sigla við lands- steinana í hvaða veðri sem er. Út af því að einn af greinar- höfundunum í Alþýðublaðinu bannað ítölum að ganga í ein- kennisbúningi fasista, bannað þeim kröfugöngur í áróðurs- skyni fyrir Ítalíu, takmarkað innflutning og fjölgun ítalskra skóla og stofnana. En þetta hef- ir verið sjálfsvörn gegn yfir- gangi ítala. Sannleikurinn er sá, að nú- verandi ástand er afleiðing af ákveðinni áróðurspólitík, sem er skipulögð í Róm og fram- kvæmd undir stjórn ítalska ræðismannsins í Túnis, Hann er persónulega ábyrgur fyrir Mussolini og líkist meira lands- stjóra en sendiherra annars rík- is. Ræðismaðurinn hefir um sig her af starfsliði og stjórnar með því nýlendubúunum, hinum ít- ölsku, eftir ýmsum leiðum. Þeir eru, svo að segja allir með tölu, knúðir til að vera í alls konar fasistafélögum. Með fundahöldum, fvrirlestrum og áróðursgreinum í blöðum eru þeir espaðir upp og blásnir út af ættjarðargorgeir, Þar er því í raun og veru um engar sjálf- stæðar skoðanir að ræða eða hugsunarfrelsi. ítalskir ný- lendubúar í Túnis þora ekki fremur að segja það, sem þeim býr í brjósti, en landar þeirra heima á Ítalíu- Ekki skortir fasistana áhrifa- rík ráð til þess að leiða þá á réttar brautir, sem ekki eru kjörstaðnum, fullkomna kjör- skrá og skrifstofunni veittu forstöðu menn úr stjórn félags- ins. Þá gerðu kommúnistar allt sem þeir gátu á kjörstaðnum til að tefja eftir að þeir voru orðn- ir hræddi, og eftir að úrskurð- að hafði verið, að kosningu væri lokið, var kommúnistum hleypt inn til að kjósa. Sjá allir hvílíkt ofbeldi hér hefir verið framið og að enginn félagsskapur getur staðist með slíku stjórnarfari. En þetta er eðli kommúnista. Þannig starfa þeir í öllum grein- um, jafnvel í hvaða smámálum sem er. segir, að Súðin hafi ávalt strandað í björtu veðri, þá eru það hrein ósannindi, að undan- teknu því er hún kenndi grunns við Skagaströnd, en það var kompásskekkju að kenna eins og réttarskjölin bera með sér, en ég vil taka það fram, að kompás Súðarinnar er. alveg sérstaklega hætt við skekkju, sökum þess hve raflagnirnar eru óþéttar fyrir ellisakir. Viðvíkjandi dýptarmæli skíps ins, þá kom hann að vísu um borð fyrir 4 árum, en var efckí nothæfúr fyr en ifyrix rúmu ári, Vottorð um þetta hvort- tveggja liggja hér fyrir yður. Vottorðin eru svohljóðandi: „Ég undirritaður hefi leið- rétt áttavitana í E.s. Súðinni síðan árið 1933, og hefi ég iðu- lega á þessum árrnn orðið var við, að rafmagn hefir leitt út á (Frh. á 4. síðu.) sanntrúaðir eða viilast út af línunni. ítalskir skólar, spítalar og góðgerðastofnanir eru í orðí kveðnu opnar öllum ítölum. En einhvern veginn er það svo, að andfasistum verður ekki gang- an greið þar inn. Og þegar góð tækifæri bjóðast er líklegt, að sanntrúaðir fasistar lemji þá rækilega til þess að snua þeira til réttrar trúar. Um 14 000 börn sækja ít- alska skóla í Túnís, og mikill hluti þeirra hefir ókeypis skóla- vist. Auk þess eru þau flutt í bílum 1 skóla og úr, fá ókeypís mat, læknishjálp og lyf og jafn- vel fatnað. Mussolini horfir í engan kostnað til þess að ala á þjóðernistilfinningunni. Margt af því, sem gert er fyrir ný- lendubúana, er aðdáunarvert frá félagslegu sjónarmiði, en tilgangurinn er of auðsær. Ef þessu fóllii væri ætlað að verða franskir borgarar, myndu fas- istarnir ekki leggja svo mikla rækt við það. En með þessum aðferðum er reynt að mynda ríki í ríkinu, sem aðeins að nafninu hlýðir frönskum lög- um. Og fyrir þessar aðgerðir gæti Mussolini gert sér vonir um að fá ómetanlega liðveeizlu frá hinum ítölsku íbúum. ef I hann þyrði að ráðast með her inn í Túnis. En það er ekki líklegt að (Frh, á 4, síðu.) til HuTl í idag, Selfosts er á lieið ttil útlamda frá NorðfirM, Mussoliní ogTunis Súðin og sögurnar um strönd hennar. -----4---- Viðtal við Ingvar Hjaran skipstjóra. ————.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.