Alþýðublaðið - 23.01.1939, Blaðsíða 1
BtlTSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XX. ÁRGANGUR
MÁNUDAG 23. JAN. 1939
18. TOLUBLAÐ
Phyrrusarslpr komnraii-
Ista í verkam.f él. Dagsbrin
----------------»
Fyrsta skíftí í sögii félagsins er
stjórnin í fnikluui minnihluta.
-----------,—«--------------
Rekstrarhalli á félaginu siðastliðið ár
sem nemur um 9 þúsund krónum.
T T RSLIT stjórnarkosning-
M anna í Dagsbrún urðu
þau, að A-listinn, listi upp-
stillinganefndarinnar og
kommúnista vann kosning-
arnar. Hlaut A-listi 659 at-
kvæði, B-listinn 409 og C-
listinn 427 atkvæði. Líkar
atkvæðatölur féllu á trúnað-
anáðslistana. Fara því sömu
menn með stjórn Dagsbrún-
ar þetta starfsár og síðasta
ár.
Þetta er í fyrsta skifti í
sögu Dagsbrúnar, sem
stjórh er kosin með minni-
hluta atkvæða og því fyrsta
sinn sem minnihlutastjórn
verður í félaginu.
Það er sjálfsagt að játa það,
að þessi úrslit koma Alþýðu-
flokksmönnum á óvart og þá
fyrst og fremst vegna þess, að
það var álitið að verkamönn-
um væri Ijóst hvert stefndi í
málefnum þeirra, ef kommún-
istar færu áfram með stjórn fé-
lagsins. En þeim er það ekki, í
hinu mikla atvinnuleysi hafa
þeir misst sjónar á stéttarfélags
skap sínum, afhent hann kom-
múnistiskum æsingamönnum,
sem færa íhaldsmönnum og
nazistum vopnin í hendur og
afleiðingin verður sú, að í-
haldsmenn hefja sókn í vígi
verkamanna og umboðsmenn
atvinnurekenda fá þar aukin á-
hrif. Á þessu ári þorir stjórn
félagsins ekki að hreyfa sig,
nema að hafa áður grennslast
eftir andanum í íhaldsfélaginu
Óðni.
Alþýðuflokksmenn vildu
skapa eðlilega þróun innan fé-
lagsskaparins. Verkamenn hafa
hinsvegar sagt sitt álit og það
fer í aðra- átt. Þeir einir munu
fá að taka; afleiðingunum af
því. Alþýðuflokksmenn í Dags-
brún hafa gert sína skyldu-
Sigur kommúnista mun
reynast þeim sannkallaður
Phyrrusarsigur. Þeir eiga að
stjórna félaginu í minni hluta.
Um aðstöðu þeirra skal ekki
rætt að þessu sinni, en fjand-
menn alþýðusamtakanna munu
áreiðanlega hugsa sér til hreyf-
ings, einkanlega nú, eftir að
427 félagar hafa með atkvæði
sínu óskað eftir því að umboðs-
menn atvinnurekenda tækju
við félagsskap þeirra. Mun það
vera eindæma hneyksli í sögu
verkalýðssamtakanna á Norð-
urlöndum og ljóst' dæmi um
þroskaleysi a- m. k. nokkurs
hluta verkalýðsins í Reykjavík.
Atkvæðatala Alþýðuflokks-
manna er lág. Hún er rúmlega
50 atkvæðum lægri, en talið var
að hún yrði. Stafar það af
ýmsu. Á öðrum stað í blaðinu
er gerð nokkur grein fyrir að-
(Frh. af 1. síðu.)
Aðalfundur SJö- Ij
mannafélagsins 1
ð liðvikudMld.
Úrsllt kosnlnguuui verða
tilkynnt á fundinum.
AÐALFUNDUR Sjó-
mannafélags Reykja-
víkur verður haldinn í Al-
þýðuhúsinu við Hverfis- \\
götu næstkomandi mið-
vikudagskvöld kl. 8Y2.
Á fundinum verða til-
kynt úrslitin í stjórnar-
kosningunni, sem staðið
hefir í heilan mánuð eða
meira á skrifstofu félags-
ins og um borð í skipun-
um.
Hefir þátttakan í kosn-
ingunum aldrei verið eins
mikil og nú. Kosningin jj
stendur til hádegis á
morgun, en þá mun taln-
| ing átkvæða hefjst. Eru I
•' sjómenn hvattir til að !
sækja kosninguna fyrir .';
|| kl. 7 í kvöld, og fyrir há-
\ degi á morgun. Þá eru fé-
lagar beðnir að fjölmenna
á aðalfundinn.
Aðalf nndnr verklýðs-
félagsSkagastrandar
Traust á Alþýðusamhandið.
T^TÝLEGA var haldinn aðal-
¦*•" fundur í Verkalýðsfélagi
Skagastrandar og vann Alþýðu-
flokkurinn kosningarnar.
En kommúnistar stiltu upp í-
haldsmönnum í aðalstjórn og
kommúnistum í varastjórn.
Stjórn félaigsliinls sfcipa 'nhi:
Giuðjón Ingólfsision foraraaiðlur,
Björn Þoriieifsisoin ritairi,
HaHgrímlur Giuojónsision gjaildkeri,
Jóhanna Benónýsid. mieðstjónnaíndi
Adda Jónsdóittir imieðisitjórtnaJildL,
¦ Á ftonidiiniuirn' vá'r s&imþyfet svo-
hljóða'ndá ályktluin:
„Fiundiur Verkalýðsfél. Skfflgai-
sitrandiar"13./12. 1938 lýsir 'áinægju'
sSaxni yfir isitiörfium og stefnlu 15.
þlings Alþýðluisiaimibiaindis í'sllalnflis,
ew vitir hiarðtega kliofningsistarf-
semi Héðinls Valdimarisisoinar iran-
ejp AlþýðlufOiokksAnls og teliur hiaina
sikáðtegai starfisiemi vierfkailySisfé-
ilagiai í ifalnidilniu.
"^^#M#/##*^####4««###W##/J
Aðjdfundur
máíarasveina.
Jk ÐALFUNDUR var haildfcn í
¦**¦ M'álanasveinafélagi Rieykja-
(vlí'klur í gær og foosin isitjónn.
FormaSluT vair toosinn Sæ-
mlundur Sigurðissioin, vairafoiíniaði-
tur Magnús Hainnieisisioin, ritari
Jökiulil Pétmrsspn, gjailjdtoeri Þor-
stieiinn B. Jónsision, varagjiaidikieri
Hákon Jónsison.'
Svieinasaimbialnd byggiingar-
ttna'nmai katis framkvæimidanáíð sitt
nýlega. Forsieti vair toslnin As-
björn Ólafwr Jómsison miá'larí.
vlariafiorisietí og ritairi Gluojón
Beniediktslsom múnari1; Aíiailgjadid-
keri Runólfur Jánsision imnirari,
varagjalidkeri Þiorbergtair Guð-
Jiajugsispn vleggf6ðra'ri,.
Sveinn Bjðrnsson og Gunnar Gunnarsson:
Um samvinnu Norðnrlanda.
----------------«----------------
Afstaða Norðurlandaríkjanna til ísiands
er enn að eins vinsamiegt máiæði.
K.HÓFN í gærkveldi. FÚ.
O VEINN BJÖRNSSON
^ sendiherrá íslands í
Kaupmannahöfn héfir nýlega
birt grein um þróunarferil fs-
lands þau 20 ár sem liðin eru
síðan þjóðin fékk sjálfstæði
sitt og Gunnar Gunnarsson
skáld hefir bn-t grein, um nor-
ræna samvinnu, sem einnig
vekur mikla athygli. Gunnar
skrifar á þá leið, að fsland sé
að gliðna úr tengslum við hin
Norðurlöndin, yegna þess að
þau gleymi ávalt íslandi, og
það fari ekki fram hjá íslend-
ingum-
Hawn segir ienn friemiuir, að
sam.vinjn!a Niorðurlalnidainna við
íslanid hafi fraím að þesisu lekki
vierið' lannalð en vin'samliegt mál-
æðl iog þa|ð sié á imóti óskuim Is-
llendinigia sjálfra, að þieir hafí iorðL
ið a!ð taka' lán s'íin annaina staðiar1
en á Norðiurlöindum. Mörg blöð
hia'fa þegar getið þiessianar gflein-
iar og í dag ikiemiur Berlingsfce
Tiidendie mieð ritstjónnlargneiin í
tiliefni iaf benini. Blaðio teggur
omiklia áhierzlui á þaði, alð höfuð-
ádeilla Glunmarsi, feú, að- saimvinín-
an hafi fram að þesislu af hálfu
Nprðlurtodamna fyrst og fnemst
Vierið fólgi'n í Mljeglum tækifæris1-
ræðium., |e;n iekki athöínium, sé al-
veg réttmæt. Blaðið teliur gnein
Gunnars vera m|ög tímabæra að-
vöriun |ujn þa'ð, aið íslamd gllðni1
úr tiengslium við Nionðurlöindin,
ef þiaiu ibneyta lekki gegngiert aí-
stiö'ðiu 'simni tíl Isliainids.
KvöldbllaÖ Berlingsikíe Tidieinde
¦segír 'í (dlag, afó það isié þó a. m. k.
ástæðiulíaiu'st að saka feionuinglegia
lekhúsið ium 'skiort á samvimiiu
víð ísland, þar sem það hafí i
hlaiust tekið til leiks ieikrát
Tryggvia Sweinibjörnsisio'nar 0|g sé
n,ú me'ð leikröt Kataibains á döf-
inni. 1
70 ária
vierðiur á miorgun ekkjan Rósa
Þórðardóttir, Bergþólriugötiu 27.
Spánski stjórnarherinn undir
býr síðustu vörn Barcelona.
----------------;---------?».--------i---------------- ; . _
Sfððugar loftáráslr á boroina síðan á
laugardag og menn óttasf árás af sjó.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
KHÖFN í morgun.
"EJlNAR tvær milljónir í-
'fi••B• búa í Barcelona undir-
búa hina síðustu og örlaga-
ríku mótstöðu sína gegn her-
sveitum Francos.
Framsveitir stjórnarhers-
ins hafa tekið sér stöðu um
20 km. frá úthverfum borg-
arinnar, en hersveitir upp-
reisnarmanna eru, sam-
kvæmt fréttum frá Burgos,
í 25 km. fjarlægð frá borg-
inni.
Viðskifti við Barcelona hafa
að mestu stöðvast, en öll áherzla
er lögð á vopnaframleiðsluna.
Allir menn undir 56 ára aldri
hafa verið kvaddir til herþjón-
ustu og þrátt fyrir svart útlit
ríkir baráttuhugur í hermönn-
um stjórnarinnar.
Tugir þúsunda flóttamanna
streyma til borgarinnar undan
hersveitum Francos, en borgin
verður stöðugt fyrir loftárás-
um, sem ítalskar og þýzkar
flugvélar stjórna.
í Barcelona er búist við árás
á borgina af sjónum og er talið
að herskip uppreisnarmanna
séu á leiðinni.
Frakkar óttast straum flótta-
manna yfir landamærin og hef-
ir herlið á landamærunum gert
ýmsar varúðarráðstafanir. —
Enska og franska stjórnin hafa
ákveðið að breyta ekki út af
hlutleysisafstöðu sinni.
OVE.
35—40 flupélar gera
loftárásir á borgina.
LONDON í morgun. FÚ.
Flugmenn í liði Franco hafa
haldið uppi loftárásum í dag á
Barcelona. Stuhdum hafa verið
um 35—40 flugvélar á sveimi
yfir borginni og hafa þær aðal-
lega varpað sprengikúlum yfir
höfnina og hafnarhverfin. Til-
gangurinn með þessum tíðu
loftárásum á Barcelona virðist
vera sá, að koma í veg fyrir, að
matvæli og aðrar nauðsynjar
berist til Barcelona, en þar er
nú hinn mesti skortur á mat og
ýmsum öðrum nauðsynjum.
Barcelonastjórnin hefir nýlega
keypt mikið af hveiti og rúg-
mjöli frá Frakklandi og er byrj-
aðað flytja það til Barcelona.
Fregn frá París hermir, að
brezkt skip — African Marin-
er — hafi orðið fyrir skemdum
í"loftárásinni á Barcelona, en
enginn skípverja beið bana eða
særðist-
í fregnum frá Barcelona er
talið, að flugvélarnar, sem í
dag hafa ráðist á Barcelona,
séu þýzkar, þar af um 15 stór-
ar Heinkel-árásarflugvélar, en
hinar, 24 talsins hafi verið
hraðfleygar eltinga- og njósna-
(Frh. af 3. síðu.)
Eftir eina loftárásina á Spáni,
Englendingar eru áhMðlnfnllir út
af nýrri fjármteíefnn nazista.
1 1 |Jt ;--------------:----'
Brottvikning Schachts aðalbankastjóra
getur haft örlagaríkar af leiðingar.
KALUNDBORG, 21. jain, FÚ.
ÞAB ier búiisit vfö, a!Ö viegna
ibiföytiingair þehríifr, siem Hit-
lier hiefir giert á yfinsitjóirn þýztoai
ríikiisibanikainis., aið istiefnia bainlkiainiS
og s'ta'rfsiemí veríði ni|e;Ö ftokkiiið
Öð'rtu! sniiöi ten Mndainifariib hiefiT
vierið. Qengur orðróimluir um þaið
sí^idiegis í dag, lafö fyns'tía hlut-
vierk, islem jdr. Fiuwk vier'ði falið
a!ð leysia stem aifelbanikaistjóBa
verði þiaíð, aið styrkja þýzka iðn-
aðinn mieö stó'rtositlegiuirn fjár-
fraim'lögluim. Ér talað iuin aið tekið
miutni \Terð« tveggja míliijairða
mtorka lán og því fé veitt til
rðnialðiair'iinisi.
Þíaft hafði verið ákiveðjb, að
dr. Schiaicht ís&xi til Hdistogfioris
i FiininlE'ndi á níestiuinini og héldi
þiar fyrirlestiur um f jáirimái Þieirri
för hiefír nnl verið aflýst.. Ernsk
blöð eriu iaill-áhyggjufull um ffflm
tíðiiniai og gem ráið fyrir, að þies;s-
ar síðiuis'tu rá'ðistafainir kuinini1 að
teiðlai tiil viðskiftaisitríðjs. Ý-mis ensk
•bl'öa lá'íiai þ,aið í ljösi að vi&skifta*
stefnia 'síi, sem Þjó'ðvierjiair hiafa
nekið luínidiamfariið Mnídiir fiorusttu
'dr. Funk, isíé þiess eðliis,, Eið fliðrair
þjóðir geti ekki vio þœr lunia'ð.
Með dr. Fiunlk aéu híaiir róttæk-
ftrl mazistar orðlnir ofan á, en dr.
Sohiach't haíi vierið' fiuliltruli þfóirrar
'stefnto, 'siem vi.ldi fia;ra isflimwngai-
lieiðirnar víð. öniniuir ríki. Svipuð
Mmtmœli íkomia, tma\ í frtekium
hlöðtóm,, og láfla mörg þeirra í
Ijöst, að þaíð sé smiðiur fairiiði, aö
dr. Schiacht hefir tótíð af sitjóm
þjóðibainikiaiu»»
Þýzfea ' ^rfÍRstjóririip hföfir lýst
yfir því, að Baiminiingiuim tum Gyð*
ingamáliin mlumi vierð^ hiaildilð S-
fnam, þó að dr. Schaicht hafí
látið taf sitörfuim siem' fö'rstjórí
þjóðbanbains.
italir éttast áiifif MH-
verja á Baikanskaga.
KALTJNDB. í gærkv. FÚS
P RÉTTARITARI „„Ágence
§• Havas" í Belgrad skýrií
frá því í dag, að hann hafi
fengið fulla vissu fyrir því, að
ítalska stjórnin væri nú að Ieita
fyrir sér meðal Balkanríkjanna
allra, um samvinnu með það
fyrir augum, að hamla á mótí
sívaxandi áhrifum Þjóðverja í
Balkanlöndunum bseði í viðskif t
um og stjórnmálum. Telur hann
að ítölsku stjórninni standi mik-
ill stuggur af þessari starfsemí
Þjóðverja og telji Balkanríkin
ítalskt áhrifasvæði. Ekki er enn
þá kunnugt hverjar undirtekt-
ir þessar málaleitanir xtölsku
stjórnarinnar hafa fengið hjá
hlutaðeigandi ríkisstjórnmn.