Alþýðublaðið - 30.01.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.01.1939, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 30. JAN. 1939. ■ GAMLA BÍÓ M Sjómannaiíf Heimsfræg amerísk kvik- mynd, tekin af Metro- Goldwyn-Mayer samkv. hinni góðkunnu sjómanna- sögu Rudyard Kipling, og sem birzt hefir í íslenzkri þýðingu Þorst. Gíslasonar. Aðalhlutverkin eru fram- úrskarandi vel leikin af hinum ágætu leikurum: SPENCER TRACY, FREDDIE BARTHOLO- MEW, LIONEL BARRYMORE. Eimsk’p. GiuiUfosis er á Siglufiirði, GoÖ®- fosjs er á lieið til Huill frá Vesit- mairanaleyjum. Brúa’rfosis er í Leith. Dettifosis er vænitianilieguir hingað í kvölid. Lagarfosls er á Siglufirði, Selfiosis er í Haimihorg. VIÐSKIFTI MÍN VIÐ DAGS- BRÚN OG FORMANN HENN- AR. (Frh. af 3. síðu.) enga kröfu gera um aukaborg- un fyrir sumarleyfi, er ég hafði ekki tekið, sökum þess að þeir hefðu greitt mér svo lengi kaup á meðan ég var veikur, og mun láta nærri að ég hafi átt inni hjá félaginu sumarleyfi sem svarar einum mánuði eða því sem næst. Til þess enn betur að sýna hversu mikið góðverk var gert á mér með að greiða mér kaup í tvo mánuði, er ég var veikur, vil ég benda á eftirfarandi: Frh. KOSNINGAR í ÖÐRUB FÉ- LÖGUM, (Frh. af 1. s.) Guðmundur Snorrason, kk 12 atkvæði. Aðrir í stjórn voru kosnir: Svavar Jóhannesson ritari, Gunnar Eiríksson gjald- keri og Baldur Svanlaugsson meðstjórnandi. Fyrir nokkru var haldinn að- alfundur í Verkalýðsfélagi Norðfjarðar- Alþýðuflokks- Wðnflokksfélag Reykjavíknr efnir til almenns félagsfuiadaM9 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu annað kvöld kl. SVz- FUNDAREFNI: 1. Félagsmál. 2. Form. fél. Haraldur Guðmundsson hef- ur umræður um sjávarútvegsmálin. 3. Dagsbrúnarkosningin. Félagar, fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Bifreiðastjórafélagið Hreyfill. Aðalfnndur verður haldinn þriðjudaginn 31. janúar kl. 24 í Iðnó Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. v STJÓRNIN. Otsalaiheliirðfraa Mikió af nýjum prjósia- viSrum bœtt við. VESTA Laugaveg 40 menn skiftu sér sama og ekkert af fundinum, og sóttu hann svo að segja engir aðrir en íhalds- menn og kommúnistar, og voru íommúnistar kosnir. Verkalýðsfélag Norðíjarðar refir ekki staðið við skuldbind- ingar sínar gagnvart Alþýðu- sambandinu í 5 ár, og líta Al- jýðuflokksmenn svo á, að fé- lagið sé ekki lengur til, og sóttu því ekki fundinn. Kommúnistar hafa fært atkvæðisréttinn í fé- laginu niður í 14 ára aldur og smaiað fjölda barna inn í fé- lagið, svo þau ráða nú orðið í félaginu ásamt kommúnistum og konum þeirra. Verkamannafélagið Fram á Seyðisfirði hélt aðalfund um helgina. Eins og kunnugt er munaði aðeins einu atkvæði við stjórnarkosninguna. Árni Á- gústsson bar fram tillögu á fundinum um að gamla stjórn- in afhenti ekki hinni nýju stjórn völdin í félaginu, en meirihluti gömlu stjórnarinnar bar fram tillögu um að hin nýja stjórn skyldi strax taka við. Var hún samþykt með 63 atkv. gegn 49. En er þau úrslit urðu kunn, vildu kommúnistar ekki taka mark á þeim, en það hafði Á. Á. þó viljað meðan hann hélt að kommúnistar væru í meirihluta á fundinum. Þá var haldinn aðalfundur í verkakvennafélaginu Brynju á Seyðisfirði. í stjórn voru kosn- ar Valgerður Ingimundardótt' ir formaður, Elísabet Baldvins dóttir. varaformaður, Bergþóra Guðmundsdóttir ritari, Svein- veig Sigurðardóttir gjaldkeri og Inga Jóhannsdóttir vararit- ari. í Brynju eiga kommúnistar ekkert fylgi. Enn eru allmörg verkalýðsfé- lög eftir, sem enn hafa ekki haldið aðalfund. En þau munu halda aðalfund á næstunni. Sýna kosningarnar 1 félögun- um, sem búin eru, álíka út- komu og í kosningunum til sambandsþings á sl. ári. verður haldið að Hótel Borg fimtudaginn 2. febrúar. Skemtiatriði verða ræður, söngur og danz. Mótið hefst með borðhaldi kl. 7V2. Aðgöngumiðar seldir í „Flóru“ og Hótel Borg, og þarf að vitja þeirra fyrir miðvikudagskvöld. Stjórn Skagfirðingafélagsins. RÆÐA CHAMBERLAINS. (Frh. af 1. síðu.) lain nauðsyn vígbúnaðarins, og lagði áherzlu á, að vígbúnaður- urinn fari fram í varnarskyni, en ekki til árásar. „Vér vorum orðnir svo langt aftur úr, af því að vér vonuðum í lengstu lög, að aðrar þjóðir mundu gera hið sama, að það hefir tekið mikinn tíma að koma málunum í það horf, sem þau nú eru, en það er um aukna framför að ræða með degi hverjum, í hvaða átt sem litið er. Á fjárhagsár- inu, sem endar 31. marz hafa 60 skip bæzt við herskipaflota Bretlands. Smálestatala þeirra er 150.000. Á fjárhagsárinu, sem byrjar 1. apríl bætast við 75 ný herskip og er smálesta. tala þeirra 150.000. Flugherinn hefir- vaxið með tilsvarandi hraða.“ Ennfremur gerði Cham berlain grein fyrir aukningu loftvarnanna yfirleitt og mis- fellurnar í loftvarnamálunum hefðu verið lagfærðar. Frá því í apríl snemma 1937 til ársloka sama ár höfðu 9000 manns gerst sjálfboðaliðar í flughernum, en 25-000 á sama tíma 1938. Þjóð- varnamálin ræddi Chamberlain einnig eða ráðstafanir til varna heimaþjóðinni. Þegar hefðu ver ið pantaðar 100.000 smálestir af stáli, til þess að smíða byrgi gegn loftárásum og yrði bráð- Næturlæknir er Karl S. Jón- asson, Sóleyjargötu 13, sími 3925. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. Veðriö. Hiltji í Keykjavik 3 istig. Yfirliit: Hæð yfir íslandi og fyrir SiUðaui&tan la'nid. Grnnn lægð yfir Grænlandi. Útlit: Su;ðv©stan og siunnan gola eðia kaldi. Sm.á- skúrár mieð strönduim fram. ÚTVARPIÐ: 20.15 Erindi: Afkoma atvinnu veganna 1938 (Skúli Guðmundsson atvinnu- málaráðh.). 20,40 Hljómplötur: Sönglög. 21,00 Húsmæðratími: Verklegt nám ungra stúlkna og meðferð ungbarna (Kat- rín Thoroddsen læknir). 21,20 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. Vekjaraklubkur. Hitabrúsar Speglar Greiður Handsápur Myndarammar Dömutöskur Barnatöskur Hálsfestar Hringar Nælur Tölur og ýmis konar lega farið að senda þau til mestu hættusvæðanna. England vlll frið, en ætlar að vera viðbúið. Hvarvetna eru grunsemdir á sveimi. Slíkar grunsemdir ættu ekki að vera til. Eina hættan, sem steðjar að friðin- inum er sú, sem Roosevelt for- seti gerði að umtalsefni í nýj- ársboðskap sínum, en það er krafan um að ráða yfir heimin- um með valdi. Ég er forsetan- um sammála — og ég hefi oft endurtekið, að tilraun til að skipa málum með valdi verða lýðræðisríkin að spyrna fótum við. En trúi því ekki, að nokk- ur þjóð ætli sér slíkt. Afleið- ingar styrjaldar myndu verða svo háskalegar fyrir alla hlut- aðeigendur, að engin ríkis' stjórn, sem ber hagsmuni þjóð ar sinnar fyrir brjósti, mun leggja út í hann. Það eru engir erfiðleikar í sambúð þjóðanna, hversu alvarlegir sem þeir kunna að líta út, sem ekki er hægt að leiða til lykta með frið- samlegu móti, eins og gert er ráð fyrir í þeirri yfirlýsingu, sem Hitler og ég skrifuðum undir í Múnchen. Göngum því áfram veg friðarins og sam- komulagsumleitananna, en' þar til vér náum samkomulagi um allsherjar afvopnun, skulum vér halda áfram að gera þjóð vora sterka, og sækjum að settu marki með sama hugrekki og forfeður vorir fyrir einni öld og fjórðungi aldar betur. Nobeisverðlauna- skáldið Yeats látið. LONDON í gærkvjeldi. FÚ. |RSKA skáldið W. B. Yeats andaðist í dag, 74 ára að aldri. Ham.n var kunnastur írskra skálda og lelkritaíhöf'unda á sítV ari tímlum. BókmentaverÖlaiun Nobel'S hlaut hamn 1923, og há- skóiinn í Oxford ger'ði halnn a'ð hiéiðimisdoktor. MargvíSiiíegur ann- ar sómi var hon'um sýnd'ur. Frá skattstofanni Frestur til að skila framtöl- um rennur út annað kvöld (31. jan.) kl. 24, og er Skatt- stofan opin á morgun til þess tíma. smávörur. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Súðin ■ NÝJA BIÖ m Chicagobrun inn 1871 (IN OLD CHICAGO.) Söguleg stórmynd frá Fox-félaginu. — Aðal- hlutverkin leika: TYRON POWER, ALICE FAYE. DON AMACHE o. fl. Mikilsmetnustu kvikmynda gagnrýnendur heimsblað- anna telja þessa mynd risa vaxnasta listaverk amer- ískrar kvikmyndafram- leiðslu, er komið hafi á markaðinn til þessa dags. Börn fá ekki aðgang. aiustur um til Siglufja'rðar fimtu- dag 2. n. mán. kl. 9 sfötí. FHutningi vieitt móttaikia' á morglun og til hádegis á miðviku- daig. Pantaðir farseðiar ó'sfcaist sóttir degi fyrir bur'tfierð. Til leigu óskast í Hafnarfirði 1 eða 2 herbergi og eldhús. Upplýsingar í dag og á morg- un í síma 9091. Hafnfirðingar! Alls konar heimabakaðar kokur fást í Suð- urgötu 24. Tekið á móti stærri og smærri pöntunum. Sími 9178. Útbreiðið Alþýðublaðið! Elskuleg dóttir okkar, móðir og systir, Ingibjörg Sigríður Marionsdóttir, verður jarðsungin 31. janúar kl. 2 að heimili sínu, Hverfisgötu 47, Hafnarfirði. Jóhanna og Marion Benediktsson, sonur og systkini. 50 ára afmælisfagnaðl glímufélagsins Ármann lýkur með borðhaldi að Hótel Borg sunnudaginn 5. febrúar kl. 6V2 síðd. Þátttökulistar fyrir félagsmenn og gesti þeirra liggja frammi á afgr. Álafoss og í verzluninni Brynju. Stjórn glímufélagsins Ármann. VegQteppasýning. Enn er hægt að sjá veggteppi Þórdísar Egilsdóttur frá ísafirði. Þeir, sem ætla sér það, ættu ekki að draga það. Sýningin verður opin til miðvikudags- kvölds frá kl. 10 f. h. til 10 e. h. í Fatabúðinni. Aðgangur 50 aurar. ATHUGIÐ. Teppin verða ekki oftar til sýnis. Námsflokkar Reykjavfknr. .4.. ' Námsflokkarnir byrja starf sitt 10. febrúar. Þessar greinar verða kendar: íslenzka, íslerlzkar bókmentir, danska. enska, félagsfræði, hagfræði, náttúrufræði og saga (mannkynssaga og saga íslnds). Kennarar námsflokkanna verða sérfræðingar hver í sinni grein. Kent verður eitt kvöld í viku í hverri grein, kl. 8—9V2. Þátttaka í einni eða fleiri greinum eftir vali. öll kenslan er ókeypis. Allar frekari upplýsingar gefur undirritaður, heima daglega 6—8. 1 Ágúst Sigurðsson, Grettisgötu 46. Opið allan sólarhringinn. Bifrði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.