Alþýðublaðið - 30.01.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.01.1939, Blaðsíða 1
% KITSTJÓRI: F. E. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALPÝÐUFLOKKURINN IXX. ÁRGANGUR MÁNUDAGINN 30. JAN. 1939. 24. TÖLUBLAÐ Bandalag kommtnista og ihaldsmanna í Hafnarf irði gaf peii 1S atkv. meiriblnta. fbaldsmenn bættn á síðustu stundu wIH að bafa menn í kjilri til pess afl geta bjargad kommdnistum Alpýðnf lohfesíélaa Reykjavíkur: Fundor annað kvold um sjávarfltvens- málin og stjörn- mðlaviðhorfið. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Reykjavíkur heldur fund annað kvöld kl. 8% í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Haraldur Guðmundsson, for- maður félagsins, hefur umræð- ur um sjávarútvegsmálin bg stjórnmálaviðhorfið, en Har- aldur á sæti í milliþinganefnd- inni í sjávarútvegsmálum. Félagar eru beðnir að fjöl- menna á þennan fund. Hann verður einhver merkasti fund- urinn, sem félagið hefir haldið til þessa. Sjávarútvegsmálin eru þau málin, sem stjórnmálin snúast nú um. Mætið stundvíslega á fund- inum. Sveinafélagi Ms- gagnabðlstrara.! SVEINAFÉLAG HOSGAGNA- BÓLSTRARA hélt aöadftmd sta síðatet liðlnn stoWriluldajg, og £o>r par fraan stjánnaTkioislning o. f 1. 1 sitjönn vorju koismiir: Sigvaídi Jómssoin fortma"ðluir, eníduiíkois.itnn, Godfijetí Hairialdssíon gjalldkleri, ieind!u:rtoois:i|nln. Ásgrítmiur Luðivígsr isori ritairji, í stað Ragmairts óiliátfs- aonalr, i©r var ritad og baðtst tad- am iandtórkösiningu. Mieðistjiárinienid- luir voru ko'slniir Ólafur Daðiaisoiri valfaÆorima"ðluir og Guðliaiugur Bjannason. Fjðldi manns a skíð- nm nm JÖLDI manns var á skíð- um um helgina. Flestir voru á vegum f. R., eða á fimta hundrað. Veður var ágætt, en fremur lítill snjór. Þó var hægt að finha ágætar skíðabrekkur. Á vegum Ármanns vbru 70 tií 80 manns, með Skíðafélag- inu á 2. hundrað og með K.R.- ingum hátt á 2. hundrað. I. R. Viegna rniðist&ðvarhiilluinjar falla æfiingair niðfar priið|uidag og imiovikfudag í fiimlieikahúsi fé- lagsins viö f úmgötiu. ! - UmgttafWDaveifiid ¦ Lítaiar , •... ~ & opijn hvern '. virkain dag "kL 3—4 í T|empl|aaiais(uinidi 3. », inn í verkamannaf élaginu í Vopnafirði og voru kosnir í stjórnina Kristján Höskuldsson formaður, Þorsteinn Stefáns- son ritari og Thorvald Ólafs- son gjaldkeri. 1 þessu félagi eiga kommúnistar ekkert fylgi. Aðalfundur var haldinn 27. þ. m. í Bílstjórafélagi Akureyr- ar. Formaður var kosinn Al- þýðuflokksmaðurinn Hafsteinn Halldórsson með 35 atkvæðum. Frambjóðandi kommúnista, (Frh. á 4. síðu.) "D ANDALAG SjálfstæSisfloMísins við kommúnista inn- ¦¦-' an verkalýðsf élaganna heldur áf ram og er nú ekki einu sinni reynt að leyna því. Aðalfundur verkamannafélagsins Hlífar í Hafnarfirði var haldinn í gær, en hann hafði verið undirbúinn af miklu kappi af íhaldsmönnum og kommúnistum undanfarna daga. Höfðu sjálfstæðismenn ákveðið að hafa menn í kjöri við stjórnarkosninguna, og var hafður mikill áróður í frammi fyrir fundinn. Höfðu allmargir menn, sem kunnugt er að eru íhaldsmenn og skulduðu mörg árstillög í félaginu, greitt gjöld sín til að tapa ekki kosningarrétti. En nokkru áður en fundur- inn hófst í gær kl. 2 barst það út að íhaldsmenn væru hættir við að hafa menn í.kjöri og að þeir hefðu ákveðið að greiða at- kvæði með frambjóðendum kommúnista. Höfðu íhalds- menn breytt ákvörðun sinni er þeir sáu að kosningin var sótt af miklu kappi af Alþýðu- flokksmönnum íog að þeíir myndu vinna kosninguna með miklum meirihluta yfir komm- únista, ef íhaldsmenn greiddu ekki atkvæði með þeim síðar- töldu. Aðalfundurinn hófst kl. 2 og var haldinn í Góðtemplarahús- inu. Var húsið troðfult út úr dyrum. Formaður félagsins, Þórður Þórðarson verkamaður, gaf skýrslu um störf félagsins, en síðan fór fram kosning á for- mahni. í kjöri voru Þórður Þórðar- son fyrir Alþýðuflokksmenn og Helgi Sigurðsson fyrir kommún ista, og var hann studdur af í- haldsmönnum. Úrslitin urðu þau, að Helgi Sigurðsson var kosinn með 186 atkvæðum. Þórður Þórðarson hlaut 170 atkvæði. Varð meirihluti íhaldsmanna og kommúnista' aðeins 16 at- kvæði og er talið að íhalds- menn eigi meira en % af atkvæðamagni H. S. Munaði áííka á kosningu annara stjórnarmeðlimá, eða frá 9 atkv. og upp í 27. Þetta bandalag íhaldsmanna og kommúnista er aðeins fram- hald af því samstárfi, sem hófst milli þessara flokka á sl. hausti, en einhver fyrsti árangur þess var sá, er kommúnistar kusu íhaldsmann fyrir bæjarstjóra á Norðfirði. Þessi samvinna verður lær- dómsrík fyrir íslenzka alþýðu og henni til óbætanlegs tjóns,- Slíkt samstarf mestu æsinga:; mannanna innan alþýðusam- takanna og fjandmanna alls verkalýðsfélagsskapar getur ekki staðið lengi og tilgangur- inn getur ekki verið nema einn. En jafnvel þó að það standi ekki lengi, þá hlýtur verkalýð- urinn að tapa miklu á því- Hosninoar i ððrum félígum, Aðalfundur var nýlega hald- Mussolini og Chamberlain í Rómaborg á dögunum. Cham- berlain þakkaði í ræðu sinni í Birmingham samvinnu sinni og Mussolinis það, að tekist hefði að varðveita friðinn í Ev- rópu í haust. Rœða Chamberlains á laug tekin sem alvarleg aðvörun til Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. ¥j ÝZKA ríkisþingið kem- ^ ur saman í Berlín í dag kl. 5 til þéss að hlusta á ræðu Hitlers um ástandið í milli- ríkjamálum Evrópu og utan- ríkispólitík Þýzkalands. — Þessarar ræðu er hvarvetna beðið milli vonar og ótta. Án þess að nokkuð hafi verið látið uppi um innihald henn- ar, eru stjórnmálamenn úti um heim við því búnir, að Hitler muni nú gera ákveðn- ar kröfur um það, að Þýzka- landi verði skilað aftur ný- lehdunum, sem það misti í heimsstyrjöldinni pg jafn- framt lýsa yfir fullum stuðn- ingi við hinar nýju kröfur ítalíu til landa á kostnað Frakklands í Afríku. Óttinn við þetta hefir farið vaxandi við orðróm, sem gosið hefir upp um það í París, að með mikilli leynd sé þessa dag- ana verið að flytja þýzkar her- sveitir til ítölsku nýlendnanna í Norður- og Austur-Afríku- Ræða Ghamberlains.í Birm ingham á laiigardagskvöld. Það er einnig búizt við því, ' að Hitfer muni í ræðu sinni í jíag sVara ræðu þeirri, sem CHamberlain forsætisráðherra ^retá hélt í Birmingham á laug ardagskvöldið. Sú ræða er úti um heim almennt tekin sem al- varleg aðvörun til Hitlers og Mussolinis. Hún hefir fengið góða dóma bæði í frönskum og amerískum blöðum, en þýzku blöðin voru. í gærmorgun mjög varkár; í iimmælum sínum um hana. ' Chamberlain lagði áherzlu á það, að England myndi til þess ítrasta berjast fyrir því að varðveita friðinn og hann sæi enga ástæðu til þess, að það gæti ekki tekizt að greiða frið- samlega úr ágreiningsmálun- um, ef góður vilji væri til þess einnig hjá öðrum. En ef gerð yrði tilraun til þess að skipa málunum með ofbeldi, þá yrði hann að taka undir það, sem Roosevelt Bahdaríkjaforseti hefði sagt í nýjársboðskap sín- um, að lýðræðisríkin yrðu uhdir slíkum kringumstæðum, að spyrna við fæti. gskvöldið er fasistarikjanna. Atdrittur ír ræðunni. LONDON í gær. FÚ- „Styrjaldir nú á dögum," sagði Chamberlain, „eru svo óg urlegar fyrir þá. sem taka þátt í þeim, hverjar sem afleiðingarn- ar verða, að þær leiða af sér svö miklar þjáningar, jafnvel fyrir þá, sem sitja hjá, að það ætti aldrei að leyfa, að stríð byrji, nema allt heiðarlegt og hyggi- legt hafi verið reynt til þess að koma í veg fyrir það. Þessi hefir yerið skoðun stjórnarinn- ar." Múnchensamkomulagið væri aðeins einn þáttur í friðar- starfi, sem er leit að ráðum til þess að leysa alþjóðavandamál in friðsamlega —-.,,og ég geng feti framar, sagði .Chamberlain, og fullyrði, að það hefði ekki verið unt að varðveita friðinn, ef ekki hefði verið vegna þess, sem áður hafði gerst, bréfavið- skifti sín og Mussolinis sumarið 1937, brezk-ítalska samkomu- lagið s.l. ár (í febrúar), því að án. hinnar batnandi sambúðar Bretlands og ítalíu, sem af þessu leiddi, hefði ég ekki not- ið samvihnu Mussolini í septem- ber s.l., en án samvinnu hans hygg ég að ekki.hefði verið unt að varðveita friðinn." Þar næst ræddi Chamber- Frfa. á 4. síðlu:. Nýjar breytingar stjórn Chamberlains Lord Chatfieið verðnr landvarnamáiaráðherra. LONDON í morgun. FÚ. BREYTINGAR þær á brezku stjórninni, sem menn hafa verið að ráðgera að í vændum væru, voru tilkyntar í gær. Sir Thomas Inskip, sem hefir verið landvarnamálaráðherra, verður nýlendumálaráðherra? en þá stöðu hefir Malcohn Mac- Donald haft. Chatfield lávarður, sem hefir verið yf irf lotaf oringi, verður Iandvarnamálaráðherra. leiiir meðal flötta mannanna við landa mæri Frakklands. Bðrnln ðeyja í Hnðnm maeðra slnna. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgttn. P RÉTTIRNAR frá landa- ¦*• mærum Kataloníu og Frakklands segja frá hrylli- legu ástandi á meðal flótta- mannanna, sem þangað eru komnir frá Barcelona. Fólkið sveltur heilu hungri og börnin deyja ör- magna af sulti og vosbúð í höndum mæðra sinna. Talið er að tala flótta- mannanna muni nema um 150 þúsundum- Stjórnarherinn heldur áfram vörninni og hefir nú komið sév fyrir á nýjum vígstöðvum, sem ná austan frá Miðjarðarhafi nokkru fyrir norðan Barcelona og norðvestur til Andorra í Py- reneafjöllum, á Iandamærum Frakklands og Spánar. Dr. Negrin forsætisráðherra lýðræðisstjórnarinnar, Del Va- yo utanríkisráðherra og Miaja yfirhershöfðingi hafa allir lýst því yfir opinberlega, að vörn- inni verði haldið áfram þar til yfir lýkur, og að það sé mikill misskilningur að halda, að vörn lýðræðisins §é orðin von- laus, þó Barcelona hafi fallið. .Orðrómur he^ir ikomist (á kreik um það, að Franco hafi í hyggju að reýna að setja her á land á strönd Kataloníu milli frönsku landamæranna og nú- verandi vígstöðya, áð bakí stjórnarhersins. Allir keppenidmr í. Skjaildargltanu Ánmawns em be^inir. aið r.ihæto i fMteikasal Mientaskiólj^nis fcl. 9 í fcwöJd. 40 ém jer í Idag feú Staa Arndaíl kienn' a>ri, Kirkjiuistrræti 4. 50 ára afmælisfagiiaM ¦Glímluféliagisfeiís Ármalnin lýikur a? Hótól Borg siuíraniudialginín 5. febrúar kl. 6Va sí^ðd. og hiefisit þá boríiiáld. Stjóm félagisiinis væntir, að bæöi ungir og gaimJiEi* Áranenn- iíngiar fjölsæfci .peninlain afmaBMs- fifljgna'ð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.