Alþýðublaðið - 04.02.1939, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 04.02.1939, Qupperneq 3
LATJGARDAG 4. FEBB. 193« ALÞÝÐUBLAÐIÐ Eins og ég hefi altaf viljað hafa smprlikið ■muMMiiMii- i ' ii m ii i i .....' *•; ■ ■ - segja konurnar um MWIl Nva Bláa borðann. Smjörlikl, sem er bragðgott, vilja allir fá — en pað parf liha að vera gott i kðkur og gott að steikja i pvi. Nú á 20 ára afmæli verksmiðjannar hefir verið lokið peim endurbátam, sem nauðsynlegar voru til pess að framleiða svona óviðjafnanlega gott smjðrlibi. Elsta, stærsta og smjðrlikisverksmið]a landsins framleiðir VIK AN sem leið. ■m JLni ———..........'' ♦----------______---------* ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. f fjarveru hans: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: A L Þ Ý ÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan, 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN 1------------------------—♦ Frekja Héðins Valdimarssonar. O aö Héðinn VaiMimarsson sæi ckki sóimia sirnin í því, þegar hamm giekk kommúnistuih á hönd og síofuaði i hauist himm nýja fíokk þeirra mleð þieimi, að leggja niðxir umboð j)að á aljiimgi, sem AlþÝðuflokkisimiemin hiér í R'eykjavík höfðu Miið honuan m|eð átikvæÖum sínuni í því traiusti aö bawn hólidi trygð við Alþýðu- fiokkinn, þá miumu rnenn þó tæp- ast hafa gert ráð fýrir svo taium- lausri frekju af hiálfiu þosisa manms leiiniS' og fraani foom í fyara- dlag, þogar hiamm óð inm á bæjar- stjómarfiumd og hieimtaði að fá að tafea' þar sæti som varafull- trúi fyrir leimm af aða.líulltrúuim Alþýðuflofelisiiis, Jóm Axiel Pét- ursson ,sem daginn áður hafðí verið ffluttur á sjjiferahúis til uipp- sifeurðar. Héðíimn neyndi að fóðra þesisa ósvífni meö því, að hami hefði verið toosinn fynsti varafulltrúi á biinum 'saimieigMega ILsta Alþýðiu- flofeksins og Komimúnistafioikks- ims við baijarstjómarfeo'smi'nga'm- ar í fyrravetur. Til liinis þóttist fiamm éktoert tillit þurfa að tafca, aö lianm var feosinn íseam fyrsti varamaömr Aiþyöjflokksias, og að það væri því hriein og beim fölstum á k'Oisn inga'úrslitu'niuim, ef hlainn, siem nú hefir sviikiÖ Al- þýömfiokkimm og gengiö í fíokk mieð kömmúni'Stumi, væri tetómn gíldur isiem variafulltrúi fyrir simm gamla flokk. Bn HéÖiinm Valdi- miarsisom spyr ekki að islifeu. Hamm ætlaði að nota sér veitóndi silns gamla vinar og flokkshróðmr, Jó'ns Axels Péturisisoniar, til þess áð troða sér imn í bæjasrstjósiinimie- og grieiðia þar siem ,/varaflu:Htrúi Alþýð|ufflokksim's“ atkvæði á tmóti Alþýðlufíokfenmm viö tooisinimgar í bæjarráð og fastar nefndir bæj- arstjörnariinnar, bolía Alþýðu- flokfesiiniönnumi' burt úr þeiim og koma sínumi nýjm flofeksbræðlrúin, komnnúnistum, að í tstiaðtnm', Fyr imá vera frekja len að leyfa sér islika ósvífni fmmmi fyrix öll- lum landslýð. Þá var þó fnamko'ma fylg- isímanmlaJilaJms' á Siglmfirðii, þiedirra Jóns Jóhanns'siomiar og Arnþórs Jóhannsonar, alt önnur og heið- arliegri. Þeir voru í fyrrawetuf báðir feosnir sjeim aðalfulitriiar Al- þýðuflofeksins í bæjíarstjóirm Siglm fjarðar á hinúm saimeiginliega lisitja hans og Komimúnistaflioikfesi- ins þar. Bn þeir sáu að ntimista kosfti s’ómia sinn í því, þegair þieir ftkildu við A'Iþýðúfíofekiinln í hiauist og geriðtasit míeðli'mir í hdnuim nýja íkommúniisitaflotfeki, að teggja niðiur umbioð sitt fyrir Alþýöu- flokkinn í bæjiarsitjómíinni og vikja þar úr siæti fyrir vairafiull- trúuírn flokfesims, islem ekki höfðu briigðisit trúmaði við flioktoimm og kjóisiendiur Iian's eins og þeir. Þeir álitu sig ektoi hiafa heiimilid til þes's aö afhenda öörmm flotoki það úmiboö, isjem' Alþýðuflokks- mennírnir á Siglufirði höfðu trú- að þeim fyrir. En slíifeuin heiðiarlieik er hjá Héðni Vialdimiarsisyni ekki fyrir að fiana. Menn geri siér aðieims ljóst, hvað þiað myndi þýða, ef him pöiitistoa „'siðfrœði" Héðimis Valdfe nrarssonar ætti að veröia rikjandi á landi hér: MeÖ isömiu frekju og Siöm-u „rötosemídlum1‘ ems og Héöinm á bæjarstjómarfuindinium í fyrradag, gæti flOikksbróöir hlans og imeðisviikari við' Alþýðu- flokkinn, Sigfús' Sigurhjartarson, sem kosinn var annar variampp- b'ótarþin'gmaðiur AlþýðufíokkS'ims viið alþingislkosmin'ga'maT 1937, gert kröfu til þess nú, eftir að fyrsti varaup pbó'íarþ imgmaðiur flokkisins Er’tendur Þorstei'nssoin, hefir tek- ið sæti á alþingi í stað Jóins feialdvinssionair, áð fá að aetjia'st á þing sem „Alþýðufliokfesmaið- iúr“, |ef einhver af núverandi upphótarþingmönnum flokksims félli frá! Vitantega mæði siíkt lefeki nokfeurri átt. Því að það væri efni'tegt ástand eöla hitt þó hidldur, e'f póii'tísík'um spek- úlöm’tuim ætti áð haldast (það luppii, áð siviíkja sér út umhoö kjósiendannía í liamdimiu' undiir fölsfeu fíaggi til þiess að afhiemda þáð síöan öð'rumi flokki en þeir bUÖ'u siig fram fyrir ! Það fer varla hjá þvi, að Íög- gjafarváldiö yer'ði eftir þá íieynslu, siem fengin er mieÖ1 fram* fieröi, Héðins' Vaklimar'sisona'r, HÖ s.lá varnagla viÖ slíkuim svikum viö' kjósiendur. Það hiefir bersýni- lega efek'i - reikna'ó rnieö því, að mienm, sjern hrmgluöu á mllli flokka, sýndu svo tafemarfealaúsa fnefeju og ófyririieitmi, aö fara með umboð kjósiendamn'a eims og það væri þeírra piersónulega eign. Æskam, 1. töiublað yfirstandandi ár- gamgsi, er mýtoomiið út. Forisiíöú- myndin er frá Þimgvöll'um'. Efmi: Flösikúmiár í ísfeot'iinia, æfiimtýri, SkaútámaÖiúriinn og úlfarnir, Gleðllegt ár! vísia leftir M, J., Bærinn á ströndinni, eftir Gúnnar M. M'agnúsison o. m. fl. ALLA þesa yiku hefir sama einmuna veðurblíðan hald- ist hér sunnanlands og raunar um land allt. Ef þessu veður- fari heldur áfram, má víst full- yrða, að þessi vetur sé sá bezti, hvað veðurhagsæld snertir, •— sem komið hefir svo lengi sem menn muna. Og það fer ekki hjá því að mörgum finnist að nafnið á landinu okkar sé orðið hið mesta rangnefni, hvað svo sem áður var. * S j ávarútvegsmálin. Sjávarútvegsmálin hafa verið aðalumræðuefni Reykvíkingá þessa viku. Engar, eða sama og engar fréttir hafa þó borist um tillögur milliþinganefndar í sjávarútvegsmálum, aðrar en þær, sem formaður Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur, Har- aldur Guðmundsson, gaf á fundi félagsins um miðja vik- una- Fór hann þó lítið út í ein- stakar tillögur nefndarinnar til úrlausnar á vandamálum út- vegsins. En gat að eins um það, að allir nefndarmenn væru sammála um það, að rekstur út- gerðarinnar gæti ekki staðist áfram á. sama grundvelli. Þetta er þó ekki annað en það, sem Alþýðuflokkurinn hefir bent á og varað við undanfarin 10 ár. Nú er aðeins komið að því, að ráðstafanir verði að gera. Bið- in hefir orðið þjóðinni dýr, •— miklu dýrari en það þurfti að verða, hefði réttar ráðstafanir verið gerðar, þegar Alþýðu- flokkurinn hóf baráttu sína fyr- ir viðreisn sjávarútvegsins, nýj- ungum í framleiðsluaðferðum og endurnýjun skipastólsins. — En þetta er framháld af bar- áttusögu Alþýðuflökksins, frá upphafi hefir hann barist fyrxr góðum málum gegn hatrammri andstöðu, en þróunin og tíminn orðið að knýja til framkvæmda. Tvær leiðir. Haraldur Guðmundsson skýrði frá því í ræðu sinni, að innan nefndarinnar hefðu ver- ið ræddar tvær leiðir til við- reisnar- Önnur leiðin er gengis- lækkun um 15—30% af hundr- aði, en hin, bætt skipulag út- vegsins, meiri samvinna út- gerðarfélaganna, t. d. um inn- kaup á nauðsynjum þeirra, bygging olíutanka í verstöðv- unum, aflétting útflutnings- gjalda og annara kvaða og yf- irleitt nákvæmari rekstur á framleiðslutækjunum. Um þess ar leiðir verður ekki mikið rætt hér, enda eru þær ræddar í nefndinni, og það er ekki siður Alþýðublaðsins að gera störf slíkra nefnda erfiðari með því að skapa opinberar deilur um þau, meðan þeim er ekki lokið. * Alþingi kvatt saman. Menn vita og að þessi mál ráða til úrslita stjórnmálavið- horfinu í landinu. Hér er um stærsta velferðarmál þjóðar- innar að ræða og hefir því djúptæk áhrif, hvernig því verður til lykta ráðið. Hinir á- byrgu stjórnmálaflokkar munu og taka ákvarðanir um stefnu sína í þeim, áður en Alþingi kemur saman, en það hefir verið kvatt saman 15- þ. m. ■— Má í því sambandi geta þess, að miðstjórn Framsóknar- flokksins hefir setið á fundi hér í Reykjavík þessa viku. * Landsbankinn og Reykjavík. Eins og Reykvíkingar muna, upplýstist það við samþykkt fjárhagsáætlunar fyrir Reykja- vík um daginn, að óreiðuskuld- ir bæjarins við Landsbankann námu þá á 4. milljón króna. Hér er um hina „gulu seðla“ Reykjavíkuríhaldsins að ræða. Varla er hægt að hugsa sér, að Landsbankinn haldi áíram slíkri lánastarfsemi óbreytti'i. Þetta ástand, ásamt atvinnu- leysinu í bænum og hinu gíf- urlega aukna fátækraframfæri, er aðeins afleiðing af stefnu bæjarstjórnarmeirihlutans. — Hún hefir í höfuðdráttum ver- ið sú, að ráðast ekki í neinar framkvæmdir, hafa ekki einu sinni framtak í byggingarfram- kvæmdum, heldur greiða öl- musustyrki fátækraframfærsl- unnar og greiða fé út í botn- leysi atvinnubótavinnunnar. •i* Keynslan á ísafirði. Alþýðuflokkurinn hefir alla tíð bent á það að afleiðingin af þessari stefnu gæti ekki orðið nema ein. Að auka fátækrafram færið og atvinnuleysið- Það vill svo vel til, að stefna Al- þýðuflokksins hefir verið reynd í| fxfamkvæmd og árangurinn komið í Ijós. Hafnarfjörður og' ísafjörður eru báðir algerir verkamanna- og sjómanna-bæ- ir. Bæirnir geta ekki lagt út- svör sín á aðra, nema að mjög litlu leyti. Aðstaða Reykjavík- ur er önnur. Hér eru allir tekju- hæstu menn landsins. Hér eru einnig allir mestu eignamenn landsins. Á ísafirði hefir bæj- arstjórnin ráðist í atvinnufram- kvæmdir ýmist fyrir eigin reikning, eða hún hefir stutt framtak einstakra manna. í við- tali, sem birtist hér i blaðinu í dag við bæjarstjórann á ísa- firði, er gerð grein fyrir þessu. ísfirðingar styðja að auknum framleiðslutækjum í bænum, m- a. af atvinnubótafé með full- komnu samþykki verkamann- anna og sjómannanna. Fjórir nýir bátar hafa nýlega hafið veiðar og „við erum byrjaðir að lögskrá fullvinnandi menn, sem voru þungir styrkþegar, vegna atvinnuleysisins á þessa báta,“ segir bæjarstjórinn. Hvað sann- ar þetta? Það sannar, að stefna Alþýðuflokksins er rétt. Það á að stofna til atvinnu fyrir fólkið, það dregur úr atvinnu- leysinu og þar með úr fátækra- framfærinu. Og jafnvel þó að enginn gróði yrði af þessum atvinnurekstri, þá væri sjálf- sagt fyrir Reykjavík að gera þetta. Það fer ekki svo lítið af- fé í fátækraíramfærið árlega. * Niðurlæging Dagsbrunar. Niðurlæging Dagsbrúnar var fullkomnuð um síðustu helgi, er kommúnistar sam- þyktu að slíta hana úr Alþýðu- sambandinu. Saga hennar verð- ur á sömu leið og saga „Verka- lýðssambands Norðurlands“ og „Verkamannafélags Akureyr- ar,“ sem kommúnistar eyði- lögðu. Fyrir alþýðusamtökin í heild hefir þetta engin geysi- áhrif. Sundrungin mun að eins gera baráttuna erfiðari á næstu tímum. Stefna sú, sem Dags- brún hefir tekið, er talin af kommúnistum heppilegust fyr- ir Kommúnistaflokkinn. Nú fá Dagsbrúnarmenn *að sjá, hvað þeir gera mikið á þessu ári til að bæta kjör verkamanna í Reykjavík, hvernig þeir fara að því að halda uppi kaupi félags- manna o. s. frv. Nú geta þeir ekki velt ábyrgðinni yfir á aðra eins og þeir hafa allt af verið duglegastir í. ❖ . í umboði íhaldsins. Stjórnarkosningin í Verka- mannafélaginu Hlíf í Hafnar- firði hefir vakið allmikla at- hygli. Eins og kunnugt er, — vann Alþýðuflokkurinn síðustu bæjarstjórnarkosningar í Hafn- arfirði með 14 atkvæða meiri- hluta. Síðustu Alþingiskosning- um tapaði hann hinsvegar með álíka minnihluta. Hafnarfjörður er verkamannabær fyrst og fremst og það hefir alltaf verið vitað, að einnig í Hafnarfirði væru allmargir verkamenn (Frh, á 4, síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.