Alþýðublaðið - 10.02.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.02.1939, Blaðsíða 3
FÖSTUDAG 10. FEBE. 1933 ALÞÝÐUBLA0I0 Þýzka nazismann dreymlr um að dr ottna yfir ðllum helminum ..n-,n. , En heima fyrir verður stöðugt erfiðara að ráða við andana, sem hann hefir sært fram. ♦................. ..........♦ ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innL frétllr). 4902: Ritstjóri. 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan,, 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN I---------—------------------♦ Fisksalan til Spánar. RÍKISSTJÓRNIN hefir nú á- kveðiö að leitaÖ verði siamn- inga vi’ð Franoo-Spáin Uim toaup á íslenzkum fiiski og Sölusam- bandið' mtuin einnig sernda tnianln til Spánar í sömlu eriindum'- Er ákvteÖiÖ ojÖ þaÖ verði fxár Helgi P. Briem verzlun'a'rerindreki, sleimi fer á viegum ríkiststjórnta’riirmar en Krisitján Eiinars'son, framkvœmd- arstjóri, sem fer á vegum Sölu- Samhandsm’S í þesisia sendiför. HingtaÖ tii hafa engin viöskifti farið. fram milli Mendiinga og og p'osts hiutia Spánar sem upp- reásnpirmenin hafa ráðiið yfir. Hinsvegiar hefir málumi skip- ast svo á Spáni, við fall Barce- lona og hénaðlainina umhverfis haná í bendiur Fmnoo, að þar með er sá hlu'ti Spánjair, sem við mesitu hefir tekiö pf islenzíkum saltfiski ekki lengur í hönidium stjómarinuar þar, heldur á vaidi Fpanco. Er því svo komið nú að öll mestu fis'knieyzluhéruöiln og fíisk- neyzluborgimar eru á valdi uipp- peisniarmanina. fsliand er einita síöasrt allra ianda i Evrópu að taká; upp síamniinga við Franoo-Spán um1 verzlamiarviöskifti, er þó vart jnokkur þjÓÖ í Evtrópu, siem rneira Þ undir þvi en við, aö maikaður okkar geti haidtet þair og auk- M upp í það, sem hann áður vpr. Má með réttn telja, aö þess hafi ekki verið full þðrf á sil’ð- aisita ári að IdtaÖ væd samniinga við þiann hlute Spánar er Eranoo hafði þá á váldi sinu, vegna þess, að þá voru enn mörg sitærstu tiskneyzluhéruö og bcrgir. Spán- ar á valdi stjórnariinnar. Nú væri það hinisvegar alger fásinna áð leitá þangaö ekki eftir verzkunar- viöskiftum. SkæÖiustu keppiniaut- ar okkar, Norðimenn hafa þeg- ar gert út viöskiftafuUtrúa tiJ Fminioo-Spánar, sömiuleiðils Dan- ir, Sviar, Holliendingar, Engleníd- ingar og fleiri þjóöfiir. ViÖ stæð- um því hrapálilega illa aö vígi, ef hér yröi mikið fiskiár ogiekki tæikist að koma fram sölum til Spániar. Afleiðingin fyrir isllenzka sjómenn og útgerðiaimienin yrði engin öranur en siú, ef þaö yrði ekki gert, að aðrar þjóöir sætu aö þeim tmönkuöum, sem við áðiuir höfðum, en í&lendingar yrðu að þnéngjia sér innt á markaði, sem eru miklu óhienitiuigri fyrir oltkar fisikframieiö.slu, og þar með væri fyrirbygt að jafngott verð fengist fyrir fiskiran. ÞaÖ er því fyrst og fremst til hágsbóte fyrir sjómenn, útgerð- ahmienn og vetkafólk, sem at- vinptiu helir við selitfiskframleiöslu og verkun, að samningair náist iuim verulegar sölluir tíl Spániar. En blað kommúnista er alt- ffE siamt viÖ' sig. Um þessa ráð- stöfun rikilsstjómiarinnar segir „Þjóðviijinn": „Meö þessari ákvörötun um að tafca upp vjöskifli viö hina spönsku Jandráöamenn liefir rikisisitjóimiini fyrst og fremist reynt að leggja sitt lóö á vogarskállina gtegn lýð- ræðinu". Þarna kemur vel í Ijós um- hyggjan fyrir afkomU hinnar íls- Jenzku alþýðu viið sjóvarsiöuna. Ekki er á það minst, að auövitaö getur Franoo trygt sér fisk frá ’SÖnum löndum þó ístendingar seldu þangaö ekkent, en það yröi eins og áöur er sagt aöeinsí til þess, aö viö yrðum aö leite1 til annara óhagstæðári mairkaðs» Janda. Auk þess ber þieisisi afistaða blaðsins g einitega með isér hræsn ina og tvöfeldnina sem altaf ein- kennir islfcrif þesis. ÞaÖ legsit gegn því að viö reynium aö tryggja okkar framleiðsluvörum mailkaði þar sem þieir fyr og síöar hafai reymst okkur beztir, en hiefir hins- vegar ekkert við þáð að athtuga þó félagar kommúniste í Rúss- landi selji ,árkióvinum“ þeirra — Þýzkalandi, Japan og ítalíu — vörux fyrir hundruð miljóna, vörur sem auk þess er hægt aö nota heinlinis til bem- aöar gegn þeim þ jóöium sem Rúss ar anmiars láte líta svo út sem þeir vilji hjálpa s. s. Kínverjnm nú og Abessiniiumönnumi áður. Okkur íslendingum, sem erum hlutlaus þjóð í öllum heimiaiði, her iekki að skifta okkur af innanliainds deilumálumi annara þjóða. ViÖ eigum að láte þær sjálfar um þau miál og viljum heldur engin •af'skifti þedrra af okkar málum hér heima fyrir. Hitt er í rauninni reginhneyksli er islenzkt hlað neynir eftir mætti aö spilla íyrir sölu á þeini vöru, sem lamgimestur Muti þjóðarinnar hiefir beiint og óbeimt lifsuppeldi sitt af, en þaö viröist tOgangurinn vera hjá ÞjóÖ viljanum meÖ skrifum sirwjm um þessi mál. ÞaÖ er vonandi aö fðr siendi- mannanna takist vel og okkur lánist aö ná aftur þeim viöskilft- Um ViÖ Spán, er viö áöur höfð- tim. ' Sænsk oagnrýni 2 krist- indimskennslnnni i barnaskólnnnm. FRUMVARP lupn' bneytingu kristindómiskenslu i ibanna- skólum hefir veriö flutt í efri déild sæns'ka ifkisþingsinis og þykir talsvert nýmæli. Fluitningsmaðurinn, dr. E. Brahdt, siem sjálfur hefir veriö skólaeftirlitsmaöur í 25 ár, held- ur þvi frann, aÖ kristindómisnámið sé með svo úreltu sniði, aö það geti hvorki þroskaö siðferði né tnúarlif hamsinis. Kveðst flutn- ingsmiaÖur vite af reynslu, áð þetta sé skoðun flestra barna- kennam. , Fraimfarir telur hann það, að kvierið hefir verið Lagt ndöur, þó að biblíúsögurnar taki ekki að hans dómi kverinu fram aö sann- leiksgildi eða fagurfræði. Telur hainn þar tíl dæmis kenninguna Um’ upprum® Krists, upprisu og himlnaför, sem bömin séu látin hálda aö séu sögutegar staö- neyndir likt og mannSrynissagiaai, en þeim ekki sagt blátt áfram>, að þette séu heligisagnir. Dr. Brandt kveðst ekkert hafia á móti biblíusögum sem kenslur bók. ef þær ’séu útskýröar á þennasn hátt. AÖ slðusitu leggur hajnm til, aö gildandi lagiaákvæði um kriisítin- dómiskenslu verði enöurskoðuð. FÚ. Kvenréttindafélag fslands heldur afmælisfagnað í Odd- fellowhöllinni 14. þ. m. kl. 7^ e. h. Félagskonum er heimilt að hafa með sér gesti. Merkileg bók um nazismann eftir fyrrv. trðnaðar- mann Oitlers I Danzig. AÐ skeður ekki á hverjum degi, að menn, sem hafa verið svo að segja inni í því allra helgasta hjá Hitler og fé- lögum hans, fletti opinberlega ofan af því, sem hugsað er og ráðgert bak við tjöldin í „þriðja ríkinu“. En þegar slíkt kemur fyrir, ætti sannarlega ekki að vera ástæðulaust, að eftir því væri tekið, allra sízt, þegar svo vel vill til, að um menn er að ræða, sem hafa haft dómgreind til þess að skapa sér sínar eigin skoðanir um það, sem þeir voru heymar- og sjónarvottar að- En það hefir hinn fyrrverandi for- seti senatsins í Danzig og trún- aðarmaður þýzku nazistastjórn- arinnar, Hermann Rauschning, bersýnilega gert. Og nú birtir hann, eftir að hann hefir sagt skilið við húsbændur sína og bjargað sér til útlanda, stóra bók: „Die Revolution des Ni- hilismus" (Bylting níhilism- ans), Europa-Verlag, Ziirich, sem án efa er einhver lang- merkilegasta bókin, sem nokk- um tíma hefir verið skrifuð um nazismann. Enðar nazisminn i ai- gerri villimennskn? Rauschning var einn af þeim þýzku íhaldsmönnum, sem und- ir lok Weimarlýðveldisins gengu nazismanum á hönd í þeirri von, að hann myndi þýða endurreisn hins gamla Þýzka- lands á grundvelli gætinnar og siðaðrar íhaldsstefnu. En fimm árum seinna flýði hann frá Danzig, þar sem hann hafði verið forseti senatsins í umboði nazista, eins konar forsætisráð- herra, í þrjú ár. Þá voru allar þær vonir brostnar, sem bundu hann við nazismann. Hann var fyrir sitt leyti orðinn sannfærð- ur um það, að stjórn Þýzka- lands væri komin í hendumar á klíku, sem til þess að halda völdum myndi fóma öllu því, sem heilagt hefði verið haldið af mentuðum íhaldsmönnum hins gamla Þýzkalands: trú, rétti, æru og öllum öðrum I gömlum siðferðishugmyndum. ÍRauschning er nú ekki í neinum efa um það, að nazisminn sé í | þann veginn að eyðileggja öll andleg og siðferðisleg verðmæti þýzku þjóðarinnar. „Önnur bylt ingin“, sem oft hefir verið tal- að um eftir að Hitler brauzt til valda, og Röhm á að hafa gert tilraun til að hleypa af stað í júní 1934, muni fullkomna það niðurrsfsverk, sem þegar hafi verið unnið. Sú bylting, segir Rauschning, verður ægi- leg þjóðfélagsbylting, en ekki gerð af marxistaflokkunum, sem fyrir löngu hefir verið tvístrað af ógnarstjórninni, Hitler, „spámaður“ nazismans, heldur af hinum upp æsta múg, sem nazisminn tældi til fylgis við sig með róttækum loforð- um, en er nú vonsvikinn, af því að ekkert hefir verið haldið af þeim- Þessi múgur, sorinn úr öllum þeim flokkum, sem naz- isminn kepti við um völdin og sigraði, þekkir enga samábyrgð og hefir enga sameiginlega hugsjón né stefnuskrá. Hann getur ekkert bygt upp, heldur aðeins rifið niður. Bylting hans verður bylting níhilism- ans — gereyðingarinnar, tor- tímingarinnar á öllum félags- legum og menningarlegum verðmætum. Eftirtektarverðustu kaflarnir í bók Rauschnings eru þó ef til vill þeir, sem fjalla um utan- ríkispólitík nazismans, og það því fremur, sem ástæða er til að ætla, að höfundurinn sé fyr- irætlunum nazistaforingjanna á því sviði sérstaklega vel kunnugur. Því að hann hefir sem eins konar staðgengill Hit- lers í Danzig gengið út og inn hjá honum og oft verið stefnt á fund hans alla leið Suður í Berchtesgaden. Fyrirlitningin fjrrir Frakb lanfli og Engiandi. Það er algerlega rangt, segir Rauschning, að álíta að stefna nazismans í utanríkispólitík- inni sé enn sú sama og Hitler setti fram í bók sinni „Mein Kampf“, enda þótt sú bók sé stöðugt prentuð óbreytt í millj- ónaupplögum. í viðtali við þektan blaðamann í febrúar 1936 lýsti Hitler því yfir, að hann myndi ekki hika við að leiðrétta það, sem hann hefði skrifað fyrir fimtán árum síð- an, en hann ætlaði sér ekki að gera það á prenti eins og aðrir rithöfundar væru vanir að gera, heldur í hinni stóru bók sögunnar sjálfrar. „Mein Kampf“ er orðin úrelt bók, seg- ir Rauschning, og það eru alt aðrar fyrirætlanir, sem nú eru á döfinni á meðal nazistafor- ingjanna- En hvaða fyrirætlanir eru það? í fyrsta lagi álíta nazistafor- ingjarnir ekki lengur nauðsyn- legt að leggja út í neitt stríð við Frakkland til þass að fá talar fyrir himun truuðu. frjálsar hendur til að gera hvað sem þeim sýnist í Austur-Ev- rópu og annars staðar í heim- inum yfirleitt. Nazistaforingj- arnir telja sér trú um það í dag, að Þýzkaland þurfi ekkert sérstakt tillit lengur að taka til Frakklands og Englands, það séu „þreytt“ ríki, sem innan skamms hafi leikið stórveldis- hlutverk sín í sögunni á enda. Þessi skoðun hefir verið sett fram í eins konar kenningu, ef svo mætti að orði kveða, af þýzkum uppgjafaherforingja, Haushofer að nafni. Samkvæmt henni á brezka heimsveldið að fyrsti vottur upplausnarinnar, þess þegar byrjuð. Sú jafnrétt- isstaða, sem brezku samveldis- löndunum var veitt af móður- landinu 1926, á að hafa verið fyrsti vottur upplausnarinnar og afsláttarpólitík Englands gagnvart Japan, Ítalíu og Þýzkalandi síðan 1931 aðeins áframhald á þróirn, sem innan skamms hljóti að enda með því, að sjóveldi Englands fari veg allrar veraldar eins og sjóveldi Feneyja í lok miðaldanna. Þessari líkingu Englands við Feneyjar fyrr á öldum er nú sérstaklega oft hampað af naz- istaf oring j unum. Frakkland skoða þeir nú þegar í dag ekki lengur sem fyrsta flokks stórveldi og benda á Munchensáttmálann síðastlið- ið haust því til sönnunar. Frakkar, segja þeir, eru „deyj- andi þjóð“, „þjóð, sem ekkert takmark hefir og þar af leið- andi enga þýðingu“. Hlutverki þess í veraldarsögunni hefði verið lokið með heimsstyrjöld- inni 1914—1919. Nú sé það að- eins annars flokks stórveldi, sem Þýzkaland þurfi ekkert að óttast og geti rólega látið vesl- ast upp. Ef til vill sé við tæki- færi hægt að taka af þessu ríki, sem nú þegar hefir helmingi lægri íbúatölu en Þýzkaland, Elsass-Lothringen eða ein- hverjar af nýlendum þess, en það séu svo óveruleg viðfangs- efni, að það sé engin ástæða til þess að eyða tíma eða orku í þau að sinni. Nazistar eru full- komlega sannfærðir um það, segir Rauschning, að England og Frakkland séu yfirleitt ekki fær um það að heyja stríð. En þeir draga þó ekki þá élyktun af þeirri skoðun, að Þýzkaland eigi að ráðast á þau til þess að hirða reyturnar. Þvert á móti geti Þýzkaland rólega látið þau eiga sig í þeirri fullu vissu, að fyrr eða síðar hljóti „hin ungu og uppvaxandi stórveldi“, eins og þau eru kölluð, Þýzkaland, Ítalía og Japan, að skifta ný- lenduríki þeirra upp á milli sín. Borgarastríð og striðs- hétanir, en ekki stðr- veldastjrrjSlð. Nazistaforingjarnir eru því þeirrar skoðunar, að Þýzkaland geti rólega snúið sér að öðrum og meira aðkallandi viðfangs- efnum. Úr mörgum, ef ekki flestum þeirra, telja þeir örugt að hægt sé að leysa án stór- veldastyrjaldar, með því að reka nazistiskan undirróður í löndunum í kringum sig, stofna til innanlandsóeirða og borg- arastyrjalda í þeim, hóta stríði og beita yfirleitt öllum sömu að ferðum og í Tékkóslóva- kíu og á Spáni. Á þann hátt vonast þeir til þess að geta kúgað flest smáríki Ev- rópu undir raunveruleg yfirráð Þýzkalands og jafnvel náð verulegum ítökum i' öðruro heimsálfum. Fyrst þegar löndin í Suðaust- ur-Evrópu hafa verið kúguð til fylgis við Þýzkaland, gera naz- istaforingjamir ráð fyrir að reka sig á stórveldi, sem sterk- ari vopnum verði að beita við: Rússland. En Rússland er. samkvæmt kenningum þeirra, ríki, sem í sinni núverandi mynd á engan rétt á sér, og þeir telja það eitt af hlutverk- um Þýzkalands að liða það sundur í mörg „sjálfstæð" þjóðríki undir þýzkri „fór- ystu“. Ukraine er aðeins hugs- uð sem eitt þeirra, enda þótt nazistaforingjarnir líti að vísu langmestum girndaraugum á hin auðugu héruð hennar af öllum hinum fyrirhuguðu hjá- lendum Þýzkalands, sem nú eru innan landamæra Sovét- Rússlands. , j dag eignm við Dýzka* iand, ð morgnn alian heiminn“. En framtíðardraumur þýzka nazismans er þó hvergi nærri á enda með sundurlimun Rúss* lands. Hann ætlar sér ekki að- eins yfirráðin á meginlandi Ev- rópu, heldur yfirráðin yfir öll- um heiminum. „I dag eigum við Þýzkaland, á morgun allan heiminn“ — þannig hljóðar viðlagið í þýzkum nazistasöng, sem mikið er sunginn upp á síðkastið í hinu stórþýzka ríki Hitlers. En það er heimsveldi af nýrri tegund, sem vakir fyrír nazistunum. Það á ekki aðeins að vera viðskiftaheild undir hernaðarlegri yfirstjórn og vernd móðurlandsins eins og brezka heimsveldið, heldur bygt upp á sama hátt og naz- istaríkið sjálft, á blindu fylgi við „foringjann'*. Og Þýzka- land á að vera „foringinn“ og öll önnur lönd að lúta boði þess og banni. En hvert land á inn á við að vera skipulagt að hætti nazismans og undir eftirliti hinnar alvöldu þýzku nazista- lögreglu — Gestapo. Að Frakkland og England muni verða að gera sér það að góðu að gerast fylgihnettir Þýzkalands, þegar hér um bil öll Evrópa og auk hennar hinar auðugu nýlendur Hollands og Belgíu væru komnar undir yf- Frh. á 4, síðft.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.