Alþýðublaðið - 10.02.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.02.1939, Blaðsíða 1
Happdrættisumboðið í Al» þýðuhúsinu. GengiS 'snn ixá Mvmfxs- götu. RITSTJÓRI; F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ARGANGUR FÖSTUDAG 10. FEBR. 1930 33. TÖLUBLAÖ HAPPDRÆTXTSUM- BOÐID: ALÞÝÐUHÚSINU. Gengið inn frá Hverfís- götu. Italir óttast að verða svikn- ir um sigurlaunin á Spáni. Of sareiði i Röm og Berlín ylir baktjalda- sanmingnm Breta og Frakka við Franco. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. ? ADSTOÐ sú, sem enska herskipið „Devonshire" veitti Franco til þess að taka eyjuna Minorca, án þess að ítalski flotinn fengi að koma þar nærri eða nokkrir ítalskir hermenn væru fluttir til eyjarinnar, og orðrómurinn um það, að Englendingar og Frakkar standi í samningum við Franco um að viðurkenna stjórn hans á Spáni og hinda enda á horgarastyrjöldina gegn því, að ítalski herinn verði sendur heim þaðan, hefir vakið ofsareiði bæði á ítalíu og Þýzkalandi. ítalir óttast þð, að Franco taki upp samvinnu við Eng- land og Frakkland þegar hann er búinn að sigra í borg- arastyrjöldinni, til þess að losa sig við ítalska herinn og þeir verði þannig á síðustu stundu sviknir um sigurlaunin á Spáni og þá aðstöðu, sem þeir ætluðu sér til þess að ógna Frakklandi einnig þaðan. ítölsku og þýzku blöðin fara hörðum orðum um þá aðstoð, sem Englendingar veittu Franco til að taka Min- orca, saka þá og Frakka um Mutun á Spáni og segja að það sé augljóst, að tilgangur beggjá sé sá, að bola ítölum burt frá öllum áhrifum þar, Topnahlé i aðsigl á Spáni ? Miaja hershöfðingi hefír nú af spönsku lýðræðisstjórninni verið skipaður hermálaráð- herra og yfirmaður alls stjórn- arhersins á landi, sjó og í lofti. Þykir sumum það benda til að stjórnin sé enn sem fyr ráðin f því að haida vörninni áfram. en hins vegar verður sá orðrómur stöðugt sterkari, að Miaja og Franco hafi þegar tekið upp leynilegar samningaumleitanir með það fyrir augum að binda enda á blóðsúthellingarnar, og að vopnahlé muni nú loksins v©ra í aðsigi. Það er einnig fullyrt, að séndimaður Francos í London, hertoginn af Alba, standi í stöðugum samningaumleitun- um við ensku stjórnina, og um Azána forseta, sem nú.er kom- inh til Parísar og býr í spánska sendiherrabústaðnum þar, er vítað. að hann beitir sér af al- efíi fyrir því að vopnin verði lögð niður, Franskur senðiherra til Þá er og mikið rætt um það, að franska stjórnin muni vera í þann veginn að viðurkenna stjórn Francos og senda sendi- herra til Burgos. En það er þó gengið út frá því, að fyrir því muni verða sett mjög ákveðin skilyrði, fyrst og fremst þau, að ajlur ítalski herinn, sem nú er á Spáni, verði sendur heim, og engar víggirðingar gerðar, né no'kkur herbúnaður viðhafður við frönsku landámærin. Sömuleiðis er talið, að franska stjórnin muni leggja mikla áherzlu á það, að fá tryggingu frá Franco fyrir því, að hinn mikli fjöldi flótta- manna, sem síðustu yikurnar hefir streymt til Frakklands, fái að fara heim aftur með full- um griðum. Fðr Jevonshire" til Hinorca. Nánari fréttir eru nú komnar af því, með hvaða viðburðum eyjan Minorca var tekin af Franco í gær. Það gerðist með þeim hætti, að enska herskipið „Devons- hire" flutti landsstjóra Francos á eyjunni Mallorca skammt það an, San Louis hershöfðingja, til Minorca og setti hann þar á land til þess að semja við yfir- völd lýðræðisstjórnarinnar um friðsamlega afhendingu eyjar- innr í hendur Franco. Enska herskipið beið á meðan á höfninni, og þegar samning- ar höfðu náðst, tók það 450 manns, sem óskað höfðu að yfir- gefa eyjuna, um borð og fór af stað með þá áleiðis til Marseille á Frakklandi. Um svipað leyti settu her- skip Francos tvö herfylki og tvær stórskotaliðsdeildir á land á Minorca eingöngu skipaðar spönskum hermönnum. Það er lögð áherzla á það í. yfirlýs- ingum Francos um töku eyjar- innar, að hún hafi farið fram án nokkurra blóðsúthellinga og án nokkurrar íhlutunar útlendinga. Fjörugan danzleik heldur Glímufélagið Ármann í Iðnó annað kvöld kl- 10 síðd. Hin ágæta hljómsveit Nýja bandið leikur og ljóskastarar verða um allan salinn. Sjá nán ar í augl. í blaðinu á morgun. Rfkisstjörnin íiefsr saiMkfet lántokn hafnarinnar hjá Ósannar sopsapir bornar til baka. UNDANFARNAR rúmar 2 vikur hefir verið unnið að hinu nýja bólvirki hafnarinn- ar og hefir aðallega verið unnið að grjóttöku og grjótakstri. Nokkurí Mé vöirð í fyrradag á vinindínini og bárust þær fréttir út |ao' ásítæðan væri sú, aið ríkis- Sifjómin hefði neitað að san> þykkja lantöklu þá, siem höfnin hafði fyrirhiugao hjá Eimskipai félagi IsJainds. Alþýðubliðíð spuHÖS Skúlffi Guðmund'Sison aitvininiuiniiáíliarðlð- heríai að þesjsiu i morguin, og sagði hann ,þetta ekki rétt. Rik- isstjórailn fékk beiðni um saim- þykW fyrfe tómitökiunni fyrir riokknu síðaai, en vegna þiess hvertrlg húm var lögð fyrir, vaaið faúin ©kki afgneidd sitrax og þiurfti ríkisistjónnin að fá nanari upp- i'ýsiingar ium lántökuna til þes-s aið geta saimþyikt hana. Nú hafifi þær upplýsdmgaT fengislt og rík- iastjónnin isaimþykt ílánitötouna fyr- ir :sitt leyti. Hafnarstjóri skýrði blaðánu svo friS í niragiuin, að hann biði nu aðeinsi eftir þvf að fonmaður sttjórnar Eiimiskipafélagsins Eggiert Claesisen, sem nú er fyriir norð- ain kaemi hetoi tíl þesis að hægt verði að ganga aið fiullu ftiá lán- tökunni. wm Pius páfi XI. BTIUS JlSlll JL1# Iðitlllllo Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. PIUS PÁFI XI. andaðist kl. 5 (eftir Mið-Evróputíma). Hafði hann fengið slag í gær- kveldi og eftir það ekki mátt mæla- Páfinn hefir verið mjög heilsuveill undanfarin tvö ár, og hvað eftir annað verið svo alvarlega veikur, að menn hafa ekki hugað honum líf. Píus páfi XI., sem andaðist í nótt, var fæddur í Desio á Lang- barðalandi 31. maí 1857. Hann er einn allra merkasti páfi, sem á stóli hefir setið um síðustu aldarbil. Var mestan part æfi hans ekki annað sýnna, en að hann myndi lifa kyrlátu lífi vís- indamanns við holla lifnaðar- háttu íþróttamanns, því hann var orðinn 62 ára, er ferill hans sveigðist inn á þá braut, er leiðir til æðstu valda í kaþólsku kirkjunni. — 1879 tók hann Stúdentar gangast fyrir stofnun Farfuglalélags » .........- Tilgangurinn er ad kenna æsku^ mönnum all pekkja land sitt. STÚDENTAR gangast fyrir að komið verði á stofn „Farfugla'<hr(eyfingu um land allt og verður stofnþingið hér í Reykjavík bráðlega. í ýmisiuim löndum enu starfaindi félög, isiem nlefnd enu fairfugla- félög og hiafa þaivn tíilgamg að srtaðla afo ferðalögum, einkíuttn fenðaiögiuon og feriðuim á neið- hjóliuim. Þau nefea gistiskála bæði í bongunt og þorpuan' og Upp <ti! fjalla, þar siem göngu- imoðiír fenðalaingar geta fengið af- aródýra gisitingu., ef þeir eru raeð liimir félagarma. Þiessi félög hafa fengið geyslmikla útbneiiðs'liu>eink to í Dananörku, Noregi, Sviþjðð fíg Þýzkalandi. Hér á laindi hef- Ir ensn ekki orðið úr stotaun silikra félaga og mundi þö vera hér nég verk að vinna. Fienða- löngium Istendinga er imjðg mikil, og ísiliendingar ferðast mikið. En áá galli er á niörguim ef ekki flesttum ferðalöguim, að fólk Senð- ast venjulega uni óralefðilr í lok- uðtam biliuttn og nýtur því ekki hins dásaanlega útsýnis og hins hneina lofts., en barga tafevert fé fynir þetta. Fáir ferðasit gafng- andi um stuttar leiðir, en þo er þáð talsviert að fajnajst i vöxt ái Bjðari artum. En sá hængur er á gömgiuferðum hér á landi, 1* Iiangt er mi'lli gistiistaða' og gist- Singin kostar talisvent fé. Frh. á 4. ^8u. prestsvígslu, en hann tók aldrei brauð, heldur fékkst við vís- indaiðkanir, og varð 1882 pró- fessor í guðfræði í Milano. 1888 varð hann bókavörður við hið svo nefnda Ambrosíusar-bóka- safn þar í borg, en það er eitt frægustu bókasafna í heimi og og þykir mikill frami að vera þar starfsmaður. 1907 varð hann yfirbókavörður þar, en 1914 yfirbókavörður við bóka- safnið í Vatikani, og átti þar með að venju framaferli hans að vera lokið, því lengra varð ekki komist á þeirri braut. — Þetta átti þó að fara á annan veg. Páfi var málamaður mik- ill. talaði um 10 tungur, og var pólska í tölu þeirra. Því var það, er pólska ríkið var endurreist, að hann var 1919 skipaður fyrsti sendiherra páfa þar í landi; þá var hann á 63. ári, og tók hann það sama ár bisk- upsvígslu í Warschau. Nú var opinn fvrir honum stjórnmála- ferill. A þeim fáu árum, sem hann var sendiherra, gerði hann fyrir páfastólinn samninga við Lettland, Bayern, Pólland og Lithauen. 1'921 í júní var hann gerður kardínáli , og í septem- ber sama ár erkibiskup í Mil- ano. Hinn 22. janúar 1922 and- aðist Benedikt páfi XV., og 6. febrúar sama ár var Aehilles Damianus Ratti kardínáli, en svó hét Pius XI. borgaralegu heiti, kosinn páfi. Gerðist allur þessi frami hans með svo skjótri svipan, að hann náði aldrei að vera færður í hina opinberu starfsskrá páfadómsins sem kardínáli eða erkibiskup í Mil- ano. Fræðistarfsemi páfa var mik- il. Fékkst hann við sagnfræði og samdi fjölda ritgerða um sögu Langbarðalands og Mil- ano. Hann hefir og gefið út fjölda fornra texta, og væri það starf ærið eitt til þess að nafn hans geymdist. En starf hans á páfastóli var auðvitað almennara og áhrifameira. Merkasti atburðurinn í páfatíð hans er vafalaust það, að hann gerði samninga við ítalíu um lausn deilu þeirrar milli páfa- stólsins og þess ríkis, sem stað- ið hafði frá 1871, og viðurkendi ítalía nú páfa fullvalda þjóð- höfðingja yfir hinu litla ríki Frh. á 4. síðu. Knnd V. Jeosen kos* inn f ormaðnr dansks verkalýðssambunds* ins. Sambanöið öeitlr AlDýðufiokkis nm fnllu fylui i kGsninguniini. WT ERKALÝÐSSAMBANÐIÐ * danska hélt aðalfund sinn í dag með 800 fulltrúum frá fé- lÖgunum. Knud V. Jensen þing- maður, varaformaður sambands ins, var kjörinn formaður í einu hljóði, en fyrverandi formaður Christian Jensen, andaðist í haust. Að lokmum funda»störf«m flnttí Stalunáing ræðu mieð tiliti tiJ kosninga þieirra, er í hörid fara. Skoraði hann á verkaílýðsisiam^ bandið að bregðaist iná drengilega og röggsatmlega við og sityðja tyðræði og frelsi til siigurs í þjesL lum kosningumi. Að lokum vair borin upp tíí* laga um það að verkalýðssiaon*- bandið bétí flokki jafnaðairirnBinnas ölI'UTm> stoðningi í kosningiunsJta, er það gætí, og var þetta sam^ þykt. ¥innafriðnr í Noregl. OSLO í gærkveldi. FB. i Á fundi Félags norskra at- vinnurekenda og Landssam- bands verkalýðsfélaganna í gær náðist eins og búizt var við, samkomulag um að framlengja um alla gildandi launasamn- inga, og er þar með tryggður vinnufriður fyrir 80.000—90.000 manns. NRP.-FB, Maðnr dettur i Tjðrnina. ¥ MOBGUN datt maður í * tjörnina, skamt fyrir norð- an hólmann og var dreginn upp með streng. Var hringt á Slökkviliðs- stöðina úr Búnaðarfélagshúsinu og sagt frá því, að maður hefði dottið í tjörnina og þyrfti hjálp- ar við. Var brugðið skjótt við og farið með stiga og streng út á ísihn. Stóð maðurinn fastur í botn- leðjunni og mátti sig hvergí hræra, en vatnið var honum vel í mitti, og var honum orðið hrollkalt. Var hann dreginn upp úr, farið með hann inn á Slökkvistöð og hann baðaður og færður í þur föt. Var hann tekinn að hressast, þegar hann fór. Er þetta viðvörun til manna um að fara heldur um götuna en yfir ísinn, ef ekki liggur því meira á. Ehnskip: Gullfbss er á leið til Leith fré Vestmannaeyjium, Goðafoss fór frá Hamiborg í dag, Brúarfioss er væntanlegiur tfl Vestmawna-' eyja í kvöld, Dettífosis fór frá H'ull kl. 8i/2 í morgum, Lagaiv- foss fór frá Seyðísirirði í gær tíl átlanda, Selfoss er á leið tii Vestmaninaeyja frá Engláfndi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.