Alþýðublaðið - 10.02.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.02.1939, Blaðsíða 4
FÖSTUDÁG 1», FEBB. 1939 6AMLA BIÖ ->■ M .«*•>. --***— - -• •*. % —---- ALÞYÐUBLAÐ Deítifoss skemmir Sjómannalíí Heimsfræg amerísk kvik* mynd, tekin af Metro- Goldwyn-Mayer samkv. hinni góðkunnu sjómanna- sögu Budyard Kipling, og sem birzt hefir í íslenzkri þýðingu Þorst. Gíslasonar. Aðalhlutverkin eru fram- úrskarandi vel leikin af hinurn ágætu leikurum: SPENCER TRACY, FREDDIE BARTHOLO- MEW, LIONEL BARRYMORE. Bón. Þeir, sem einu sinni kaupa ódýra bónið í lausri vigt hjá okkar, kaupa aldrei annað bón. BREKKA Ásvallagötu 1, sími 1678, Berg- staðastræti 33, sími 2148, og Njálsgötu 40. ÞÝZKA NAZISMANN DREYMIR. Frh. af 3. síðu. irráð þess, þykjast nazistafor- ipgjamir ekki efast neitt um. Um hitt er ekki talað, hvaða. hlutskifti þeim ríkjum sé ætl- að í framtíðinni, sem nazistarn- jr nefna nú við hlið Þýzka- lands sem „hin ungu og upp- vaxandi stórveldi“ — Ítalíu og Japan! Það er varla ástæða til að ef- ast um, að það sé rétt hjá. Rauschning, að hinir stór- menskubrjálóðu foringjar þýzka nazismans þjáist af slík- um hugarórum. Það er ekkert nýtt í sögunni, að þeir, sem vind hafa fundið í seglunum, hugsi sér að leggja undir sig allan heiminn. En vindurinn blæs sjaldan lengi úr sömu átt- Og það er engin ástæða til þess að ætla að hann skili Hitler lengra áleiðis að marktnu heldur en Xerxes, Attila eða Djengis Khan endur fyrir löngu, PÍUS PÁFI XI. LÁTINN. Frh. af 1. síðu. — vatíkanska ríkinu, — en þar með var fangadómi páfa svo nefndum lokið. Þá er að geta hins mikla bréfs hans „Qua- dragesimo anno“, þar sem hann skýrir kenningar Leós páfa XIII. í bréfi hans „Rerum novarum“ um skyldur vinnu- veitenda og verksala hvorra við aðra, en með báðum þeim bréf- um var lagður grundvöllur að kaþólskum „sósíalismá'. í þessu bréfi er sérstaklega lögð á- herzla á skyldur vinnuveitenda í kaupgreiðslumálum og þá ei- lífu ábyrgð, sem vinnuveitend- ur Ieggja á sig, ef þeir bregðast ranglega við þeim. Þá er að nefna hin miklu áfellisbréf hans um nazismann og komm- únismans, og bann hans við því að kaþólskir menn leggi lag sitt við þær stefnur- Er röksemda- leiðsla beggja bréfanna bráð- snjöll. Loks er að minnast þess, að hann, gamall og dauðsjúkur, hefir með járnhörku og festu barist gegn meðferð þeirri, sem Gyðingar hafa átt að sæta að- allega á Þýzkalandi og nokkuð á ítalxu, og hefir hún verið svo öflug, að í Gyðingakirkjum | víða um heim hefir verið beðið fyrir honum dags daglega. Kjarkur páfa var óþrjótandi. Tvö síðustu árin hefir hann ; verið dauðsjúkur, og hefði að | réttu lagi þurft að hvíla sig al- gerlega. Það vildi hann ekki og sagði, að betri væri dauður páfi en farlama. Um jólin fékk hann hjartaaðsvif, og vildu þá lækn- arnir, að hann algerlega hvíldi sig, en daginn eftir var hann kominn til vinnu sinnar merkt- ur dauða á brún og brá. Grjótnám — Sandnám. Að gefnu tilefni skal þess getið, að vinna við grjótnám bæjarins hefir ekki verið stöðv- uð. Hinsvegar hefir sandnámið verið stöðvað, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. Grjótnámið hefir verið rekið af litlum krafti og var þó full ástæða til þess að reka það af meiri krafti en áður, vegna þess, að efniskaup voru óvenjulega mikil í haust og fyrrihluta vetrar. Gaf það fremur tilefni til fjölgunar í vinnunni, en fækkunar. Stöðv- unin X sandnáminu veldur aðal- lega erfiðleika hjá húsbygging- armönnum- Útbreiðið Alþýðublaðið! brFDðinna ð Pat* rebftrli. EGAR Dcttifas’s fór fr!á bryggjuMii í PatneksfirÖi 7. þ. m. íesitist akkieri skipsins í bryggjufyftuna, er þar stóð oig kipti henmi í sjö fram> m slys varÖ ekki af pótt fjöldi fólks sitæði á bryggjunau. Lyftan ló rnjög í skipateið, par siem hún var komin og þýzkur togari siem lagðist að brygigjamni eftir biurtför Diettifoss, fasiti í skrúfumni vir frá lyftunni. Kafari á staðnum gat þó fljót- lega iosað virinin, kom hann síð- an 'taugum á lyftiuina og var hún þvlnæst dregin á land. Lyftan er miMð skemt bæði tréverk og stái- grind. F. Ú. Stúlka verður fyrir bíl. IMORGUN varð bílslys á mótum Skóiavörðustígs og Bankastrætis. Strætisvagninn 1008 var að koma á töluverðri ferð ofan Skólavörðustíg og ætlaði að beygja ofan í Bankastræti. En sökum hálkunnar náði hann ekki beygjunni og lenti með frampartinn út á gangstéttinni norðanmegin og braut þar und- an sér annað framhjóiið- Stúlka, Þorleif Kristín Hall- dórsdóttir, Bjargarstíg 7, var stödd þar á gangstéttinni! og meiddist á fæti. Var hún flutt á Landsspítalann og því næst heim til sín. Kirkjunefnd kvenna dómkirkjusafnaðarins hefir ákveðið að halda bazar þ. 3- marz n.k. Konur þær, sem vinsamlegast vildu gefa muni á bazarinn, geri svo vel að koma þeim til frú Áslaugar Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12, eða frú Bentínu Hallgrímsson, Skál- holtstíg 2, og í húsi K.F.U.M. þ. 2. marz. Næturlæknir er Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður er í Reykjavík- ur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARFIÐ: 19.20 Erindi Fiskifélagsins: Nýtízku fiskvinsla (dr. Þórður Þorbjamarson fiskifr.). 19.50 Fréttir- 20.15 Útvarpssagan. 20.45 Hljómplötur: Lög leikin á ýms hljóðfæri. 21.00 Æskulýðsþáttur (Lúðvíg Guðmundsson skólastj.). 21.20 Strok-kvartett útvarpsins leikur. 21.40 Hljómplötur: Harmon- íkulög. (22.00 Fréttaágrip). 22.15 Dagskrárlok. Af veiðum komu í gær Snorri goði, Eg- ill Skallagrímsson og Gyllir. Eru þeir famir til Englanjds með aflann. Greathope, kolaskipið, sem hér var að losa kolafarm, fór í gær- Franski sendikennarinn, Jean Haupt heldur fram- haldsfyrirlestur í háskólanum í kvöld um franskar skáldsögur á 19. öld. Drotíningin er væntanteg til Kaiupmanna- hafnar á morgun, Súöxií var væntainleg til Raufarhafnar í gædcvöldh Guðspekifélagið. Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld kl. 9. Einar Lofts- son kennari flytur erindi um drauma. FARFU GLAFÉLAG. Frh. af 1. síðu. Nokkrir uingir inieinin hér í Hiár skélanium hafa nú ákveðið (aiö stofna farfugMélög bæði hiér í Rieykjavik og aininaas'stáíðár á laind- iniu. Félögin eiga a'ð vera óháð siamtök æslíiumawia og kvienna, sem viljia lieggja laind úntíir fót eða fierðast á reiöhjólium. Markmið félaganna á aið vora þaö að stuðla að aiufcnlum göngu- ferðfU'm og hjólferðaiögum' og gera mönnium felieift að ferðast ódýrt. Þar mieð or þó ekki isagt, að bílar verði ekki niotaðir, þeg- ar fólk þarf áð komáist um ilaing- an veg á ákveðinn stað tíl þess að hefja þaösain gönguferðir um fagurt umhvierfí. Með slikum Beirðialögium vilja félögin efla fé- Iiagsþroska, lifs'feraft, lífsgliéði og aindlega og ifkamlega' heiibriigði æskunnar með útívieru og nánu samlifi við' náttúriu iandsinis, aiukai þiekkingu ís-Iien’zkrair æsku á liand- Inu, kveikja hjá herani ásít á átt- högum og trú á landið með því að opna augu hennar fyrir feg- urð þeas og möguteitouim. Ætkmim er sú að fá að nota sfeóMiús þau og fundarhús, sem nú er í flesitum sveitum lands- ins fyrir gistiistaði; búa þau tepp- urn og eldvierkfærum og öðru nauðsynlegu, svo að ferðamienn geti gisit þar fyrir sárálítíð' fé. Byrjað hefir verið á því að vékja máls á þesisiu í nokkrum iskólium hér í bæ og viða og má vænta þesis-, að félög verði stofin- uð iinnan þeirra og utan, en þau miuinu svo stofna með sér sam- band er nái yfir alt landið. Má fastiega búaist við, aið æskú lýöurinm, sem hef ir mikinn óhuga, á Serðalögum og íþinóttum1, flykk- ist í félög þiessi hæði tíl áð 'styrkja gott málefná og njóta þeirra hlurDninda, sem meðílimir þeirra munu vesrða aðnjótandi, appdrætti áskóla Islands. Viðshiftamenn ero beðnír að athnga: TIl 15. febrúar bafa menn foiv réttlndi aö númerum pelm, sem þeir áttu fi fyrra. Eftir pann tfima eiga menn á bættu, aö pau veröi seld ðörum. Mjðg mlkiifi bðrgull er á beilmið* um og bálfmiöum, og er pví alveg nauösynlegt aö tryggja sér pá aftur fyrir pann tfima. Talið við nmboðsmann jrðar sem fjrrst. í buff og smásteik. NautakjiSt, Frosið og saltað ÓDÝRA KJÖTIÐ af full- orðnu. Reykt dilkakjöt 1.00 kr. % kg. Reykt hestakjöt. Reyktar bjúgur. Söltuð grásleppa. Reyktur rauðmagi, Bögglasmjör. Tólg o. fl. KJitkMii Ijilsfiti 23. Sími 5265. ■ NYJA bio ■ firænt Ijós. Alvöruþrungin og at- hyglisverð amerísk stór- mynd frá Warner Bros, samkvæmt hinni heims- frægu sögu með sama nafni eftir Lloyd C. Douglas. Aðalhlutverkin leika: Errol Flynn. Aniía Louise. Margáret Lindsay. Sir Cedric Hardwicke. Útbreiðið Alþýðublaðið! Bifreiðast|öranámskelð til undirbúnings undir meira prófið. hefst um 20. marz, ef nægileg þátttaka verður. — Umsóknir sendist Bifreiðaeftirlitinu í Reykjavík fyrir 26. febrúar. Árshátið KVENFÉLAGS ALÞÝÐUFLOKKSINS í HAFNARFIRÐI verður haldin í Góðtemplarahúsinu laugardaginn 11. febrú- ar kl. 8V2 e. h. .Skemtiskrá: 1. Skemtunin sett. 2. Söngur, kvennakór. 3. IJpplestur. 4. Gamanleikur. 5. Dans. — Skemtunin hefst með sameiginlegri kaffidrykkju. Aðgöngumiðar fást við inn- ganginn. Nefndin. á Best South Yorksbire Assoeiatfieu Hard Sfeam* kolum stendur yffir pessa daga bjá Kolaverzlnn fifuðna EinarssonarðgEinars Sími 1595 {2 línur). ur fyrtr lamdráð í styrjöldimxi mikliu, ert var xiáöaðiur 1937. ísfisksölur: Baldur seldi í gær í Grimsby 1468 vættir fyrir 763 stpd. Skutull seldi í Hull 2048 vættir fyrir 867 stpd. Reykjaborgin skráði á saltfiskveiðar í gser og er það þriðji togarinn, sem fer héðan á saltfiskveiðar á þessari vertíð. Geri við saumavélar, allskon- ar heinailisvélar og skrár. H. Sandholt, Klapparstíg 11, sfmi 2636. Belgiska stjómin i segiraf sér. LONDON í gærkv. F.O. SAMSTEYPUSTJÓRN Spaaiks í Bölgítu saigði af sér í dðjg. Ásíæöan var sú, aÖ þrír ráöberr- air frjálslynda flokksms mót- mættiu því éiindregiÖ, alÖ dr. Mert en yriöi gieiriönrr áö meÖIim' flæmsika akademismis og kváðust myndiu segja af sér, ief sú ráð- atöifun næði fram að gangeu Einsi og áöur hiefir veriö skýrt frá hefir dr. M©rben vtériö dæmd-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.