Alþýðublaðið - 14.02.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.02.1939, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAG 14. FEBtt, 1939 ALÞYÐUBLAÐIÐ Hátiðahðldin af tilefii iiálfrar aldar af- mæU Ármanns vorn hin myndarlegustn og bentn æsknlíðnnm á heilbrigðar leiðir 4------------------------* ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALÐEMARSSON. t fjarveru hana: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN i-------------------------♦ Eitt ofbeldis- verkið enn. EINS og frá var skýrt hér í blaðinu í gær, greiddu kommúnistarnir í Hafnarfirði íhaldinu þar í bæ launin fyrir það, að fá að vera í stjórn Hlíf- ar með því að reka 12 Alþýðu- flokksmenn úr félaginu. Allir verða að játa, að hér er um eitt hið mesta ofbeldisverk að ræða, sem enn er þekt í ís- lenzkri verkalýðshreyfingu og er verknaður þessi bæði brot á lögum félagsins og lögum Al- þýðusambandsins, sem Hlíf hefir hingað til tilheyrt- Allir þessir menn eru og hafa verið með ötulustu brautryðj- endum verkalýðshreyfingarinn- ar í Hafnarfirði, hafa bygt upp Verkamannafélagið Hlíf og al- þýðusamtökin þar yfirleitt. Þeir hafa alltaf og allsstaðar verið á verði þegar ganga átti á hlut verkalýðsins og þeir hafa beitt sér fyrir því að byggja upp þau atvinnufyrirtæki í Hafnarfirði, sem fjöldi bæjarbúa hefir lífs- uppeldi sitt af. Þessum mönnum sparkar nú „stjórn" félagsins, sem er ein- lit kommúnistastjórn, og fær það síðan samþykt á fundi í fé- laginu með atkvæðum íhalds- manna og kommúnista. Og hver er svo ástæðan fyrir því, að þessum mönnum er vik- ið úr félaginu? Jú, hún er sú, að þeir séu ,,atvinnurekendur“. Atvinnureksturinn er allur í því fólginn, að þeir eru sumir hluthafar í nýju togarafélagi, sem stofnuð var í Hafnarfirði í vetur til þess að kaupa togara til Hafnarfjarðar og skapa þannig atvinnu fyrir 30—40 fjölskyldur í Hafnarfirði. Eng- inn þessara manna getur vænst þess að fá vexti af því fé, sem þeir hafa lagt í fyrirtækið — hvað þá meira. Þeir gera þetta einungis til þess að auka at- vinnulífið í Hafnarfirði — forða bæjarbúum frá atvinnu- leysi og bænum frá fátækra- framfæri þess fólks, sem þarna fær atvinnu. Ekki er að efa, að þau hand- bendi kommúnistanna hér í Reykjavík, sem nú eru kölluð „stjórn“ í Hlíf, gera þetta eftir skipun hinna reykvísku yfir- boðara og „samkvæmt samn- ingi“ við íhaldið í Hafnar- firði, eins og áður er sagt, og sést því af þessu, hvers vænta má í framtíðinni, ef svona held- ur áfram- Samvinna íhaldsins og kommúnistanna hefir þegar borið þann árangur, að eng- inn Alþýðuflokksmaður get- ur lengur verið óhultur í fé- lögum þeiin, sem kommúnist- arnir stjórna, og því er ekki ann að fyrir þá að gera en fara úr félögunum og lofa íhaldi og kommúnistum að ráða sínum ráðum þar saman. * Sú ábyrgð er mikil, 'sem Sjálfstæðisflokkurinn hefir bak- að sér með samvinnu sinni við kommúnista. Hér er að hefjast nákvæmlega sama baráttan og hófst í Þýzkalandi fyrir valda- töku nazista þar. Kommúnistar og nazistar hjálpast að því að lama alþýðuhreyfinguna og kljúfa hana í tvær fjandsam- legar fylkingar. Sú baráttuað- ferð leiddi þar til þess, að þýzka þjóðin glataði lýðræði sínu og frelsi. Kommúnistarnir áttu þar alla sök, því „sá veld- ur mestu, sem upphafinu veld- ur.“ Hve lengi á að halda áfram á þessari braut? Á að bíða þess að ófyrirleitnir ofbeldismenn fái að vaða uppi svo enginn geti lengur óhultur verið í félags- skap verkamanna fyrir þeim? Mönnum, sem þannig haga sér, fylgja Sjálfstæðismenn að málum. Þeir bera því alla á- byrgðina á því, sem kann að gerast, þegar íslenzk alþýðu- hreyfing er klofnuð í tvær fjandsamlegar fylkingar, eins og varð í Þýzkalandi. Kommúnisminn er eins og aðrar einræðisstefnur, pest í þjóðlífinu. Þá pest á að upp- ræta og um það eiga allir, sem vilj a viðhalda lýðræðisskipulag- inu að taka höndum saman. íslandskvöld í K.höfn. Þann 20. þ. m. verður ís- landskvöld mikið haldið í Pal- adsleikhúsinu í Kaupmannahöfn að viðstöddum ríkiserfingja- hjónunum, Stauning forsætis- ráðherra, Sveini Björnssyni sendiherra og fleiri kunnum mönnum dönskum og íslenzk- um. Verður þar sýnd hin nýja kvikmynd, er Dam skipherra hefir tekið af íslandi- Stauning og Sveinn Björnsson flytja ræð- ur, frú Anna Borg leikkona les upp, ungfrú Elsa Sigfúss og Stefano Islandi syngja, en Har- aldur Sigurðsson og hljómsveit Konunglega leikhússins skemta með hljóðfæraleik. (FÚ). Útbreiðið Alþýðublaðið! Nl. Fyrri idiaigilnn í iþróttahúsin'u sýnídú 10 Ármenningar islenzka glimú, og tókust margar glím- Urniár mjög vel. í s'uimum glím- unum var fuHmikið kapp, sern gerði þær þunglamaliegri og ljótari; á það ekki við á sýning- arglímunii. Stjórn flokksins vrr ekld nógu örugg og hafði þaið sín áhrif á glimuna.. Síðari dagiinn var kappgllma í öðruni flokki, fyrir pilta undir 70 kg. þunga. Var kept uni Stef- ánsi hornið, og hlaut þáð Sigurð- ur Haillbjörussion í 3. isiiinin og tii fullrar eignar. Þrenn feguirðlair- glímuvie'rðlauu voru veiitt, og liilutu þiau Krisitján Bl. Guðmunds sioin 1. vefðiaUn, Sigufður Hall- bjömsison, 2. verðlaun og Þoirikiell Þorkelsson 3. vierðlaun. Keppiemd- úr voru 5. Vegna ofuirkapps var þessi glíma ekki eins 'skiemtilieg eð|a ilistræn og skyildi, og væri æ’sikiilegt aið þiessir lungu menn legðlu nneíra alúð við æfingar, temdu sér fagra framikomu og meiri leikní í sófcn og vöm* má þá öefað vænta mifcils af þeim. Fjónar ræður voru fluittar í siaan bandi við þessar sýniingar. Her- mia'nn Jónásison fohsætisriáiðherra og Jafcob Möliler fo'rsleti bæjar- stjórnar tölúðu uim íþróttir, giMi þeirra fyrir eiusfaklinga og þjóð, og lýs'tiu starfi Ármauns i þáigu þess miikla máls og þökk uðiu það. Læknarnir Halldór Hainsien dr. mied. og Jóhann SæmUnldsision tryggiingailæknxr, flluttu mjög left- irtiekta'rvlerð erinidi lum byggingu maun’sins, hiei>lbrigð,fe- og men.n- ingármél. Siðásiti dagur hátiðairinnair var suunudagskvöMið 5. þ .m. Var þá haMið isamisæti áð Hótell Borg. Formalður félagsins Jenis Guð björnsson setti hófíið mieð stuttri ræðu, mi'ntist hann amnars að- al stofmanida félágsiras, formialnnis og lieiðtoga um mörg ár, Péturs Jónsisonar blikfcsmiðs. Eyjólfur Jóhan'n'sison framkvatj. hé’lt ræðiu fyiir minni félagsáras. I þieirri ræðiu lieiddi hann full rök að stiofnun og fyrsta 17 ára stárfstímabili félagsins og rakti fsögu þiesis í isitórum idráttium. Var ræða Eyjólfs ýtarleg og iskýr. enda vel tekið af öllum viðstödd- um. Að ræðu Eyjó-lfs loikihmi var sungið afmæliskvæði eftir frk. Rain'n'veigu Þorstemsdóttur. Jiems' Guðbjöm'sison form. Ár- míalnns hólt þá stutta ræðu og afhenti öllum heiðursgestuim fé- lagsins heiðiurskriosis, siem gerður Ivar í tilefni afmælisins og fraun- vegis vlerður veittur öllum hieilð- ursfélögum, lét félagið emnfriemur gerá öirahur heiðursmierki af 2. qg 3 gráðu, sem vieita skal við hiátíðlieg tækifæri. Þessir heið- ursfélajgar hlutu heiðiursknosisinn: séra Helgi Hjáiknarsson, Sigurjón Pétursson, Guðímumduii* Gúð- munidsson, Hallgrímur Benedikts- son, Hálldór Hansen. Fjarvierandi vom: Guðmuimdur Þorbjáiniattlsíon GuðmiuUdUr Stiefámsson og Matt hías Einarssion lækrnir. Látnir hieiðursfélagár eru: Jóinaitan Þor- steinsson og Páll Erlixigsisioin 'siuud kennari. Þá voiú 2 hieiðúrsfélág- air kjömir við þietta tækifæri: Hermann Jóiniasson forsætiisráð- herrn og Bieniedifct G. Waiage for- seti !. S. í. Heiðnrsmerki af ainnari gráðu voru þesisir siæmdir: Eyjólfur Jó- bannsson, Guðmundur Kr. Gúö- miundsson, Eggert Kristjánislson, Jón Þorstein'sison, Ágúst Jóhaínxxies son, Magnús Stiefánisison, Bjöm RögnVáld&sion, Jakob Möllier og Erliendur Péturssiou form. K .R. og vafcti það mikin'n fögnUð. Kom þar g.einlega í ljós að þrátt fyrir harða fcepni á íþróttalieifcvangi, bera Ármlenniingar mesta virðingu og vinathug til K. R. og fortn. Þórarinn Magnússon, varaform. Ármanns. þess, er slíkt vel farið og svo sienx sönnunx íþró ttamönnum sæm- * ir. Næst töluðu: séra Þorgrixnur Sigurðsson fyrir minln'i íslanids, Guðmunduir Kr. Guðnxundsson fyr ir nxinini I. S. !., séra Bjarni Jons- san fyrir rninni kvenna, Þórair- i:nn Magnús'son fyrir 'ixiinui hieið- ursjgestisiims iséra Hielga Hjálmars- sonar, séra Helgi Hjálmairasointal aðii um glím'una frá fyrri tíð og gildi hiennar til aukinma dáða iog maninkosta fyrir þá einstafcliimga, sem hana iðka, niefmdi hainm niofcfc- 'Ur dæmi rnáli sínu til sönmuinar. HallgrímUr BeniedifctsisOn nxælti íyrir minni Péturs heitinis Jóins- somar blifcfcsmiðs. Næs’tur tók til máfe forseti í. S. I. Ben. G. Waage, Færði hamn GlímUfélaginu Árma'ún þáfckir salmhandsms og kveðjur og af- híenti formanni Ármanns íslienzfc- am borðfáina úr tré, stendur istöng in á útsikioriinni vörðu, sem sikai tá'kna starf Ármalnns á liðnluml árum, fáninn ter hágliega útskior- inn af Rikharði Jóinisisyni. Sem gjöf frá sér piersónuliega færði hajnjn þieisn Jiens Guðbjörnsisyni fomi .Ámxaxuxs og Þóriami Maign- ússyni varáform. eirskildi og þakkaði þeirn unnin störf í þágu íþróttanna. S efán Runólfsson rafvliiki flutti oddsen hefir bent á nauðsyn- ina, sem til þess bæri, að taka þegar að undirbúa val á forseta sem öðrum þjóðum þætti fram- bærilegur, er öll pólitísk tengsl væru rofin við núverandi sam- bandsþjóð íslendinga. Ég hygg að þetta séu þau atriði, sem athyglisverðust eru og fram hafa komið í sambandi við þetta mál á síðustu mánuð- um. Þó skal það ekki fullyrt, því að sá, sem þetta ritar, hefir engin gögn við hendina, eins og getið hefir verið um, en skrifar þessar línur einungis í því skyni að koma af stað umræð- um um málið, sem vissulega væri ógáfulegt að lengur drag- ist. En við athugun á þessum at- riðum kemur hitt og annað upp í hugann. Fyrst og fremst verður að telja það vafasamt, að afstaða þingflokks Sjálfstæðismanna, eftir því sem formaður flokks- ins lýsir henni, sé í samræmi við afstöðu þess hlut þjóðarinn- ar í heild, sem fylgir Sjálfstæð- isflokknum að málum. Það er alkunnugt um alla flokka á þingi, að þeir gripu til þess úr- ræðis fyrir nokkrum árum, að samþykkja tillögur, sem hnigu í þá átt, sem að ofan getur. Ekki er grunlaust um, að til þessa hafi verið gripið frekar til þess að fá frið fyrir um félagiuu kvæði. Sigurjón Péturs- so.n hélt ræö'u og færði félaginu að gjöf manmaraplötiu mjéð upp- hlieyptri íslándsmynd úr silfri, Skal það verða verðlaiuniagripur- fyrir ikarlá 1 fimlieifcuim' (innain'- félags). Erlendur Péturssooi flutti mjög snjiailla ræðu til Ámilaimis og íþróttamanná og afhiemti for- mainlni Ánmanins stórán blóanst- urvasa úr íslenzkum leir með Ár- mánxxs og K. R. mierkjum, ártali og árnaðarósfcum. í vaisapiúm voru lifandi blórn, sem' Eriiendur hvað eiga að votta vináittu K. R.-ingá til Ármienninga. Var því teki'ð mieð miklum fögnuði. Kristimi Pétursson þaikfcaði Ár- mamini fyrir aiuðsýnda vináttu og virðingu til sín og isinina ættingja og látins föðurs. Eirikur Magnús.sion form. Ægis þakkaði góða sanxvininlu og færöi félaginn að gjöf haglega útsökorna bréfapresisU. Ólafur Sigurðsision form. Vals ámaði Árimanini allra heilla og færði féiaiginu leirskjöld m|eð upp- hlieyptu Valsmerfci. Áðiur hafði félaginu boríststöng á Ármamnsfániárán frá 1. fl. karla, silfurbifcar frá gömilum félaga og hagliega útsfcorið hoðhlaiupskefli frá Hafíifirðingum fyrir komuna þangað á síðastá haiusti. Að lokum þakfcaði Jens Guð- bjömsison roeð ræðu gjafir og góð oi'ð töliuð til félagsinis og síns piersónuliega og las upp moItkUr skeyti, en þau höfðu horizt hvaða næfa af land'iinu í tugatali. Stóð þá upp Sigurjón Pétorjs- sion og rnælti niofctou.r orð fyrir minni formanns Armaninis tog hyltu menn hann rnieð ferföldu húrra. Staðxð var upp frá borðum kh tæpliega' 11, ðen þá hófst dainz. siem stóð til fcl. 3 um nóttina'. Fór þá hver heim til sín nxleð ánægjuliegar enldurmlinininigar eft- ir þieslsa1 ágætu hátíð. Ármienningur. Geri við saumavélar, allskOB- ar heimilisvélar og skrár. H. Saxxdholt, Klapparstíg 11, símí 2635. Útbreiðið Alþýðublaðið! ræðum um sambandsmálið, en af því, að þingflokkarnir teldu þetta mál hugsað til nokkurrar hlítar. Og’ víst er um það, að frá því árið 1918 hefir sáralítið verið um málið rætt á opinber- um vettvangi og þjóðinni hefir aldrei verið gefinn neinn kostur á að láta í ljós vilja sinn um þessi efni. Það má því telja sennilegt, að þótt formaður Sjálfstæðisflokksins hafi notað tækifæri fullveldisafmælisins til þess að minna á þessa umræddu þingsamþykkt, þá sé þó líkt á- statt um flokk hans eins og aðra stjórnmálaflokka í landinu, að afstaða þeirra sé að miklum mun óákveðnari í málinu en yf- irlýsingin gæti gefið tilefni til þess að ætla. Ummæli forsætisráðherra, sem getið hefir verið um, benda þá og einnig í þá átt, að sá flokkur, sem hann veitir for- ystu, sé ekki búinxx að taka neina úrslitaafstöðu til málsins. Og að lokum benda ummæli G. Th. — um nauðsynina á því að undirbúa forsetavalið — til þess, að jafnvel þeir nxenn, sem tekið hafa alveg ákveðna af- stöðu til málsins, séu þó í hinu mesta öngþveiti með grundvall- aratriði. Því að það verður að teljast nærri því hjákátlegt öng- þveiti, að mæla með því að rifta öll forn tengsli við Dani, (Frh. á 4. síðu.) Ragnar E, Kvaran: Sambandssáttmál- Inn ofj árið 1940. ---4--- SENNILEGA hlusta engir á þessu landi eins mikið á útvarp og þeir, sem á sjúkra- húsum liggja, en hafa þó heilsu til þess að hlusta.Og hafi þeir þá jafnframt þrótt til þess að velta því fyrir sér, er þeir heyra, fer svo stundum, að þeir verða eins og áttaviltir. Fárra daga dvöl á sjúkrahúsi hefir farið svo með mig, að mér virð- ist sem ég viti naumast hvaðan á mig stendur veðrið. Kvölds og morgna hlýðir maður á frá- sagnir um þau átök milli stór- velda, sem virðast eins og fyrir- boðar eða undirbúningur þess, að milljónum manna ljósti sam- an í ófriði- Álfan virðist vera að búa sig undir að skipa sér ný landamæri og afstaða land- anna innbyrðis virðist á hverf- andi hveli. Jafnframt þessu minnist mað ur þess, að þrátt fyrir hátíða- höld, margar ræður og langar ritgerðir í tilefni af nýafstöðnu fullveldisafmæli okkar eigin þjóðar, er sem kynlega hljótt hafi verið um það, hvað for- ráðamenn þjóðarinnar hugsi sér um afstöðu íslands til ann- ara þjóða á næstu árum. Allir vita, að á næsta ári gefst ís- lendingum þess kostur að krefj- ast endurskoðunar á sáttmálan- um við sambandsþjóðina, og þeir vita það jafnframt, að leiði sú endurskoðun ekki til samkomulags, er sáttmálinn sennilegá úr sögunni. Nú skyldu menn ætla, að áður en komið væri að slíkum úrslitaráðstöf- unum, væri talið eðlilegt, að bíða ekki fram til síðustu stund ar að ræða þessi mál eitthvað á opinberum vettvangi. Orðin eru þó til alls fyrst, og það væri fjarstæða að hugsa sér, að þjóð- in væri þegar búin að gjörhugsa svo málið, að umræður væru henni héðan af gagnslausar. * Hitt væri ef til vill nær sann- leikanum, að aldrei hafi stór- pólitískt mál verið eins lítið rætt og eins lítið hugsað hér á landi eins og það, hvernig hentast væri fyrir íslenzku þjóðina að snúast við viðfangs- efninu, sem allir hafa þó vitað að taka átti einhverja afstöðu til þegar á árinu 1940. Fyrir mann, sem ekki hefir nein gögn til þess að styðjast við, fyrir ástæður, sem þegar hefir verið getið um, verða þrjú atvik efst í huganum í sam- bandi við þetta mál. 1. Ég minnist þess ekki, að komið hafi fram neinar ský- lausar bendingar um það í sam- bandi við fullveldisdaginn, hver væri afstaða mismunandi stjórn- málaflokka til sambandsmáls- ins, eins og það horfir við 1940, nema frá formanni Sjálfstæðis- flokksins, sem tók það skýrt fram, að flokkur hans (þ. e. þingflokkur Sjálfstæðismanna) hefði áður tekið þá afstöðu (jafnframt öðrum þingflokkum landsmanna) ■— að krafist skyldi endurskoðunar á sam- bandslögunum þegar á næsta ári og að til þess væri ekki ætl- ast, að sú endurskoðun leiddi til breytinga á sáttmálanum við Dani, heldur frekar til hins, að sáttmálinn yrði með öllu úr sögunni 1943. 2. Forsætisráðhex-ra varaði við því í ræðu sinni á fullveld- isdaginn, að stjórnmálaflokk- arnir færu í nokkuð kapp um „yfirboð“ í sambandi við það vandamál, sem leysa ætti 1940 og næstu ár á eftir. 3. Einn af þingmönnum Sjálf stæðisflokksins Gunnar Thor-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.