Alþýðublaðið - 21.02.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.02.1939, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAG 21. FEBR. 1939 BGAMLA BfiÖ Lffgjðfín launuð. (En Gangster betaler sin Gæld). Áhrifamikil og afar spenn- andi amerísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: Barbara Stanwyck og Joel McCrea. Börn fá ekki aðgang. Dingskrifarapróf fer fram föstudaginn 24. þ. m. í lestrarsal landsbókasafnsins. Hefst það kl. 9 árdegis og stendur allt að 4 klst. Þeir, sem óska að ganga undir prófið, sendi um það tilkynningu eigi síðar en á fimmtudagskvöld. — Pappír og önnur ritföng leggur þingið til. SKRIFSTOFA ALÞlNGIS. Wí ^riixymtkGM IÞAKA. FTuniduT í kvöl'd. Kosning í kjör.mannaráð. Kaffikvöld. ÖSKUDAGSFAGNAÐUR st. Ein- ingin nr. 14 er á morgun. — Furudur hiefst kl. 8 sfulnldvís- liegai. Kosning kjörmanna o.fl. funídarsitörf. Að fuinídi liokimum: öskaipokaiuppboð'. Kvartettinn K. I. B. S. syngur. Alfred An- drésison skiemtir. Sjónleikur: Misskilninigur á misskilning of- ain. Danz. Félagiar s,túkunniar og áðrir Templarar vitji aðgöngu- nierkja í G.-T.-húsinu eftir kl. 4 á morgun. „Goðafoss“ fer anuað kvöld vestur og norð- ur. — Aukahöfn: Bíldudalur. Barnaskemtun glímufél. Ármann verður í Iðnó á öskudaginn kl. 4% síðd. Til skemtunar verður: 1. Fimleikasýning, telpur. 2. Upplestur. 3. Ballet og danz, sýning barna undir stjórn frú Rigmor Hansson. 4. Fimleikasýning, drengir 5. Kvikmyndásýning. 6. Bragi Hlíðberg spilar á harmoniku. 7. Negrakórinn syngur og spilar. 8. Gamanvísur. 9. ??????? ðskudagslagnaður félagsins verður í Iðnó öskudaginn kl. 10. Til skemtunar verður: Step-danz. — Negrakórið syngur o ,fl. — Danz. Aðgöngumiðar að báðum skemtununum fást í Iðnó frá kl. 5—7 í dag og frá kl. 1 á öskudaginn og kosta 1 krónu fyrir börn og kr. 2,50 á öskudagsfagnaðinn. Revyan Fornar dyggðir Model 1939. Sýning í kvöld kl. 8 stundvíslega. Venjulegt leikhúsverð. Næsta sýning fimmtu dagskvöld kl. 8. Að- göngumiðar á morgun kl. 4—7. Tækifærisverð næstu 5 daga Rykfrakkar karla, venjulegt verð, kr. 120,00, nú kr. 99,00. Rykfrakkar karla, venjulegt verð kr. 85,00, nú kr. 68,50. Rykfrakkar karla og ungl.. venjul. verð kr. 59,50, nú kr. 48,50 Rykfrakkar karla og ungl., venjul. verð kr. 44,00, nú kr. 38,75 Við viljum taka það fram, að ofanskráð venjulegt verð er vel innan við það, sem heimilt er samkvæmt ákvörðun verðlagsnefndar um hámarksálagningu. — Við lánum ekki, en þér getið trygt yður hvaða frakka sem er með tækifæris- verðinu, með smávegis afborgun. 20 tll 50*1. afsláttur af tölum, hnöppum, spennum, mótíviun og ýmsum öðrum smávörum. Töskur, hanzkar og belti með innkaupsverði. Þetta sérstaka tækifæri er aðeins þessa viku. Vesta, Laugaveg 40. HAFNARFJARÐARDEILAN ER UPPREISN GEGN RIKIS- VALDINU. Frh. af 3. siöiu. arfjarðardeilan beinlínis sam- eiginleg uppreisnartilraun svart asta íhaldsins og kommúnist- anna. Allir lýðræðissinnar for- dæma hana og innan Sjálf- stæðisflokksins mun vera fjöldi manns og þeirra á meðal ýmsir af forystumönnum flokksins, sem enga samvinnu vilja hafa með kommúnistum í þessu efni og líta á deiluna sem ólöglega og skaðlega. Deilan er hafin á al- vörutíma, þegar mest á ríður um að stjórnmálaflokkarnir komi sér samah um að leysa vandræði sjávarútvegsins. — Kommúnistar og nazistar vilja ekki að nein slík lausn náizt. Þeir eiga það áhugamál sameig- inlegt, að allt sé í öngþveiti. Þess vegna hafa þeir stofnað til sameiginlegrar uppreisnar í Hafnarfirði gegn lögum og rétti í landinu. Ríkisstjórnin verður að sýna það, næstu daga, að hún láti ekki slíka óaldarflokka vaða uppi, og telji hún sig ekki hafa nægan styrk til þess, þá að leita heimildar, er nægi til þess að koma í veg fyrir svona uppivöðslu framvegis. Finnur Jónsson. Reykjavíkurannáll h.f. „VERTU VELKOMIN!“ Frh. af 1. síðu. að þykja hann nokkuð tíður gestur hjá þeim. Hrópuðu þá í- haldsmenn og íhaldssmalar, sem sumir hverjir í áratugi hafa barizt á móti kjarabótum hafnfirzkrar alþýðu: „Vertu allt af velkominn!“ Mátti H. V. 1 þessum orðum finna óminn af þakklæti íslenzkrar alþýðu fyrir svik hans og skemmdar- störf. Framferði íhaldsmanna í Hafnarfirði og stuðningur þeirra flokks við æsingalýð kommún istaflokksins heldur áfram að tæta fylgið utan af Sjálfstæðis- flokknum. Það eru aðeins hinir æstustu íhaldsmenn, sem fylgja kommúnistum af heilum hug, en allur almenningur hefir skömm á þessu framferði. Er mönnum það fyllilega ljóst, að íhaldsmenn styðja kommúnista í ofbeldinu gegn Verkamannafélagi Hafnarfjarð- ar, sem er stofnað á fullkom- lega löglegum grundvelli og hefir ekkert brotið af sér gegn neinum. Blað kommúnista er eithvað að linast í dag og heimtar að reynt sé að koma af stað samn- ingum milli formanna félag- anna. Sendill kommúnista hefir leitað slíkra samninga við Þórð Þórðarson, en hann hefir gefið honum hæfileg svör. Hvað vilja kommúnistar meira? Æí'mg vierðiur í málfuinidafélagi Al- þý(3iufJokk.sféiag-sin,s í kvöld kl. 8V2- Mætið stundvíslega. I DÁi. Nætu’rlæknir er Kristíin Öiafs- dótt'ir, Ingólfsistræti 14, síimi 2161. Næmrvörðiur er í Reyikjayílktir- og Iðiuinnair-apóíeki. OTVARPIÐ: 20,15 Erindi: Byggingamál sveit- anma'; 25 ára starf (Jóhainn Fr. KristjáinSisicm húsam.)- 20,40 Hljómplötúr: Létt lög. 20.45 Fræðsliufloldcur: Um Stturl- iungaöld, I (Ámi Pálsson ,próf.). 21,05 Symfónmtónleiikair: a) Tón- teikar T óniistaTskó lairusi. 21.45 Fréttaágrip. 21,50 Symfóníiutónleikar (plötur): b) Symfónia nr. 7, eftir Schiuihert. 22.45 Dagskrárlok. Verkamannafélas Hafnarfjarðar heldur framhaldsstofntnnd í Bæjarningssalnnm i kvöld hlnkkan 8,30. Fundarefnl: FramhaldsstoffnVundarstSrf. Hafnarfflarðardeilan. Félagar sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN. öskudiagsfagnaður verður í Alþýðnhúsiiniu við H’.'erfiisgötu anmað kvölld kl. 9. Mjög fjölbreytt og góð skemti- skrá, meðai annars lpiksýning. Að endimgu vierður dainzað. HIÐ NÝJA MEXIKÓ Frh. af 3. siðiu. leitt að gera bóndann að bú- stólpa, og bú hans að lands- stólpa. Að endingu skal þess getið hér með nokkrum orðum, að almenn réttindi kvenna er einn þáttur í stjórnmálalegri við- reisn í Mexico. Mexikanska konan hefir þolað kúgun og yf- irgang eigi síður en kynsystur hennar á Spáni. Sakir fákænsku sinnar var hún róleg með kjör sín. Hún þekti ekki á betru skil Hún trúði í blindni á kenningar hinnar afturhaldssömu kaþólsku kirkju og breytti eftir þeim. — Cardenas var ljóst, að mikið á- tak þurfti til að rífa mexi- könsku konuna upp úr erfða- grónum fordómum og vanþekk ingu. Hann skildi jafnframt hvers virði það var í hinu nýja þjóðskipulagi Mexico, að konur stæðu ekki körlum að baki í menntun og sjálfstæði. Hann tók þann kost vænstan, að láta konuna vinna sem mest að fram leiðslu landsins. Þá skildi hún afstöðu sína sem einstaklingur og sem liður í heild hinna vinn- andi stétta. Barátta við hlið mannsins fyrir bættum lífsskil yrðum, hefir vakið hana til meðvitundar. Á kvennaþingi, sem haldið var 1935, í höfuðborg Mexico voru mættir fulltrúar víðsvegar að af landinu, þar kom í Ijós vaknandi áhugi meðal kvenna á ýmsum velferðarmálum þeirra, Nú er svo komið, að fjöldi kvenna hefir lokið prófi á kennaraskólanum, og margar konur fást nú við opinber störf.“ íhalds og ofbeldisstefnur ríkja byggjast á því, að almenningi sé haldið niðri og bægt frá hlutdeild í opinberum málum. Hinar vinnandi stéttir á svo að æsa upp til þessa eða hins, eft- ir dutlungum forráðamannanna. Alþýðustjórnir telja hinsvegar mestan styrk sinn í því að al- menningur sé sem bezt upplýst- ur og hver einstaklingur hafi sem bezta aðstöðu til að fylgjast með uppbyggingu þjóðfélagsins. Cardenas sagði nýlega í ræðu: Mexico reisir sínar framtíðar- vonir á skólunum og upprenn- andi mentaðri kynslóð. Lazaro Cardenas forseti veit hvað hann segir. Soffía Ingvarsdóttir. Sálarrannsóknar félagið. undur í Varðarhúsinu mið- vikudagskvöld kl. 8V2. Sr. Jón Auðuns, erindi: Fjar- írif. Skygnilýsingar. Sálma- rver Haralds. Gamlir og ný- ir félagar fá skírteini í Bóka- verzlun Snæbjarnar Jóns- sonar og við innganginn. STJÓRNIN. Æsbiain, 2. hefti yfirstanrlandi árgangs er nýkomið út. Hefst þiajð á isögu eftár Guninia'r M. Magnúss, Bær- inn á Ströndiani, Þnasitasíkiógur, gnem eftir Aðiailstiein Signrunds- soni, Morguinn í skógi:, kvæði eftir M. J.,Storkiurini5, æfintýri, o.m.fl. NÝJA Blð Við sólsetnr. 1 Þýzk stórmynd, samkv. samnefndu leikriti eftir þýzka skáldjöfurinn Gerhardt Hauptmann. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi leiksnilling- ur EMIL JANNINGS ásamt Paul Wagner, Marianne Hoppe, Max Giilstorff 0. fi. Börn fá ekki aðgang. Hjálpræðisherinn. 1 kvöld kl. 8V2- Almenin samkioma. ólafur Óliafsson krisitniboði talar. Allir velkomnir! Jarðarför eiginmanna okkar, er fórust 23. okt. 1938, Sigurþórs Guðmundssonar ; verkamanns, að Hrauni við Kringlumýrarveg og Alberts Óíafssonar múrarameistara, Laugarnesveg 71, fer fram á morgun frá dómkirkjunni og hefst með húskveðju á heimilum þeirra kl. 1.30 e. h. Þjóðbjörg Jónsdóttir. Guðrún Magnúsdóttir. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn mmn. Þórður Guðmundsson frá Hvammi, andaðist að heimili sínu, Bakkastíg 8, 20. þ. m. Þorbjörg Jónsdóttir. Jarðarför móður minnar, , Helgu Þorkelsdóttur, fer fram frá fríkirkjunni fimmtudaginn 23. febrúar og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Úthlíð við Sundlaugaveg, kL 1 eftir hádegi. Fyrir hönd aðstandenda. Þorkell Ólafsson. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við and- lát og jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, Þórðar Eyjólfssonar frá Vogsósum. Guðrún Sæmundsdóttir, börn og tengdabörn. HskndagsfapaðBr félagsins verður haldinn í Oddfellow á morgun (öskudag). Allir íþróttaunnendur velkomnir. — Aðgöngumiðar seldir á sama stað eftir kl. 5 á öskudag. Framsóknarfélag Reykjavikur. Fundur í kvöld. (þriðjud. 21./2.) kl. 8.30 í Samvinnuskól- anum. Jónas Jónsson hefur umræður um Hafnarfjarðarmálin. Fjölsækið fundinn! STJÓRNIN. Vanti yður bifreið þá hringið í síma 1508. — Opið allan sólarhringinn. Bifröst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.