Alþýðublaðið - 21.02.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.02.1939, Blaðsíða 1
Verkamannafélag Hafnarfjarðar: Fundur í kvöld í Bæjarþingsalnum. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEEANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR Verkamenn í Hafnarfirði! Munið fundinn í Verka- mannafélaginu í kvöld. ÞRIÐJUDAG 21. FEBR. 1939 43. TOLUBLAÐ i i flifnar- démor ðæm rdeilnnni fyr en á fimtnd Blðö kommtailsta og ihaldsmanna hef ja hatrammar árásir á dóminn. Togarinii Junf var af gr eMd" ur á Aicranesi í morgun. ?---------------- KÆRA Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar gegn Hlíf var tek- in fyrir í Félagsdómi kl. 6 í gærkveldi. Málaflutningsmaður Bæjarútgerðarinnar, Guðm. í. Guðmundsson, lagði fram stefnu og sóknarskjöl, 14 að tölu. En málaflutningsmaður stjórnar Hlífar, Pétur Magnússon hæstaréttarmálaflutningsmaður, bað um frest og var hann veittur til kl. 6 í kvöld. Þá mun Pétur Magnússon leggja fram kröfur sínar. Málflutningur mun f ara fram á morgun, en dómur varla væntanlegur fyr en á fimtudag. Tveir menn viku úr Félags- dómi. Kjartan Thors, fulltrúi Vinnuveitendafélagsins, — en þeim fulltrúa ber að víkja, þeg- ar atvinnurekandi, sem ekki er í Vinnuveitendafélaginu, á hlut að máli, en Bæjarútgerðin er ekki í þeim félagsskap. Sigurjón Á. Ólafsson fulltrúi Alþýðusambandsins vék og vegna þess, að Alþýðusamband- ið hefir haft veruleg afskifti af deilunni og hann er í stjórn þess. í stað Kjartans Thors til- nefndi Bæjarútgerðin Guðjón Guðjónsson skólastjóra í Hafn- arfirði, sem Mgbl. segir rang- lega í dag, að sé í Verkamanna- félagi Hafnarfjarðar. Og í stað Sigurjóns Á. ólafssonar kom varamaður hans, Sigurgeir Sigurjónsson cand. jur. í dóm- inn. Fyrir eru í Félagsdómi þeir Hákon Guðmundsson hæsta- réttarritari, Sverrir Þorbjarn- arson hagfræðingur og Gunn- laugur Briem fulltrúi. Árásir á Félagsdóm. íhaldið hefir nú einnig mynd- að samfylkingu við kommúnista um árásir á Félagsdóm. Birta blöð beggja þessara flokka þeg- ar í morgun hatrammar árásir á dómarana, og eru orðin, sem Morgunblaðið og blað komm- únista nota, svo að segja ná- kvæmlega þau sömu. Félags- dómur er í þessu máli skipaður fullkomlega og að öllu leyti samkvæmt lögum. Tilgangurinn með þessum ó- svífnu og óviðurkvæmilegu á- rásum á Félagsdóm er ber- sýnilega sá, að gera niðurstöð- ur dómsins tortryggilegar fyrir fram, vegna þess að þessi blöð þykjast sjá, að málið geti ekki annað en verið dæmt á ofbeld-^ isliðið. Svo langt er nú Sjálfstæðis- flokkurinn leiddur í samvinnu sinni við hinn rússneska of- beldisflokk, að blöð hans víla ekki fyrir sér að ráðast með frekju og getsökum á íslenzka dómstóla og dómara. Verður ** almenningur, sem áður hefir fylgt þessum flokki, að gera það upp við sig, hvort hann vill styðja slíkt niðurrifssatrf, sem unnið er undir forystu manna, sem einskis meta íslenzk þjóð- arverðmæti. Jími af greiddnr a Akranesi f morgnn. Togiarinii Júní fðr frá Hafn- arfiirði i gærmorgun og upp á Akranes'. Átti á5 afgrjeiða hiapn þar í gær og sielja upsairun úr homum í fiskiimii:öilisveiik'simi:ð|jiuniai þiair. Eni vegna piesis, hve veðtur vatr Silæmt og vont í isjiólinn, gat togarinn ekki toomist upp ao bryggjiu. I niorgun uimi kl. 10 kom togar- inn lupp aið bryggjunni, og bófisst þá þiegar afgrieiöste haras. Héð&nn Valdimarsison hiafðd í gær hiótaið verksmiöjustjóminni Og fiormanni Verkalýftsfélags Akranies® öHu irlu, ef togariinin fengisit afgreMdur, en það bafði auðivitaið lengim áhrif. Virðisit a5- staíða H. V. vera oriðiim haria ein- kentólieg, því 'aið tmienin ur harts eigin ílokki, koinimúnisiter, enu íairnir áð breiða þaið at, aíð H- V. harii einp ábyrgö á því, hvemig ariiálin enu feoimin, enda hefði hann eimn rá;ðiið ölliu. Togailinin Sviði, elign S. f. Akur- giBrð&s, fór til Kieflavikur í gær og var afgneiddur þar. Verkakonur í Hafn- arfirði lýsa stnðn- ingi sfnnm við Verka mannafélagið. Verkakvennafélagið Fram- tíðin í Hafnarfirði hélt fjöl- mennan fund í gærkveldi. Á fundinum var' samþykt eftir- farandi ályktun í einu hljóði: „Fundur haldinn í Verka- kvennafélaginu Framtíðin í Hafnarfirði 20. febrúar 1939 lýs- ir fyllstu samúð sinni með Verkamannafélagi Hafnarfjarð ar og heitir því fullum stuðn- ingi í deilu þeirri, er félagið á nú í við kommúnista." Vertn ¥eikominn!4i ih^dsmenn i flafnar- firði fagna Héðni Valdi- marsspi. Kommúnistastjórn Hlífar boðaði í gærkveldi til opin- bers verkalýðsfundar í Hafn- arfirði og mættu á fundin- um um 200 manns. Varð þetta sviplítill verkalýðsfundur, þar sem meirihluti hans var skipað- ur kunnum íhaldsmönnum í Hafharfirði, þess hluta Sjálf- stæðisflokksins, sem styður kommúnista, kommúnistum úr Reykjavík og Héðni Valdimars- syni og Einari Olgeirssyni. Boðuðu íhaldsmenn og kom- múnistar til þessa fundar til þess að espa hvorir aðra. Héð- inn Valdimarsson byrjaði ræðu Verkamannafélag Hafnarfjarðar heldur f ramhaldsstof n- fund í kvöld kl. 8Vz í Bæjarþingsalnum. Um- ræðuefni m. a.: Deilan. Samsærl innan nazlsta flokksins i Austurriki. Hitler lætur senda sjö háttsetta naz- ista og fjðlda annara i fangabúðir. sína með því að segja, .,að Hafnfirðingum myndi nú fara (Frh. á 4. síöu.) Frá fréttaritara Alþýðublaðsins K.HÖFN í morgun. Tj AÐ hefir verið flett ofan *^ af víðtæku samsæri innan nazistaflokksins í Austurríki, og Hitler neyðst til þess að grípa persónulega inn í deilur flokksmanna sinna þar til þess að skakka leikinn. Sjö háttsettir nazistafor- ingjar í Austurríki og f jöldi annara, sem eru minna þekt- ir, hafa verið teknir fastir og sendir í fangabúðir. Óánægjan hefir stöðugt ver- ið að fara vaxandi meðal aust- urrísku nazistanna, síðan Aust- urríki var innlimað í Þýzka- land, út af því, að fleiri og fleiri nazistar hafa verið sendir þang- Hátíðleg sýning á Islands- kvlkmpd i Kanpmannahðf n Um hundrað gestir, þar á meðal sendi- herrar erlendra ríkja, voru viðstaddir. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. HÁTÍÐLEGT ÍSLANDS- KVÖLD var haldið í gær- kveldi í Palads Teatret í Kaup- mannahöfn þar sem „Nordisk Film" og „Berlingske Tidende" efndu til sýningar á íslands- kvikmynd þeirri, sem danska ftotamálaráðuneytið hefir látið taka undir umsjón Dam sjóliðs- foringja. Um hiundraiö gestir voru boonir tiíl þess aÖ viera viðistoddir sýn- inguinai, þar á meBiail Foðrik knón- prins og Ingrid krðnpriin)sieisis,ai Svieinn Björnsisoin sienldiherra ís- lainds, Alsing Andersen land- vaimamátoráðherra Dainia, senldi>- herrair Npriegs, Svtþjóðiair, Hol- lands, Bölgíiu, Frakktoinids og Spánskir stjórnarhermenn, sem teknir hafa verið til fanga af Franco í Kataloníu. Negrin skorar á Az- ana að ítierfa aftnr heim til Spðnar Spánsklr flugmenn á belmlelð frá Frakklandi til að haida áfram vðrninni. LONDON í morgun. FÚ. DR. Negrin forsætisráðherra . Iýðveldisstjórnarinnar á Spáni, sendi Azana forseta skeyti í gærkveldi, og bað hann að hverfa aftur til Spánar og taka við venjul. stjórnarstörf- um, en Azana situr í París, á- kveðinn í að hverfa ekki til baka, og er enn að leitast við að koma á friðarsamningum. í einni fregn frá París segir, að Azana hafi látið í Ijósi, að hann væri reiðubúinn að segja af sér, hvenær sem formleg yf- irlýsing kæmi frá Franco um það, að cngar pólitískar ofsókn- ir skyldu verða framdar áð styrjöldinni lokinni. FjöWi spániskra flugmajinia lagði af síteð frá Touliousie í feper- kveldi til Mairi eðia Valiencia, og kvéðiust þeir vera alráðnir í áð halida bar^ttunini áfram tmeð lýð- v&Idisistjórninini. M. Beraq-d, lerimldreki fröinsku stjörjiiairiraniar í Burgo.s, fófr í g£er- kveldi norðiur yfir frönsku lainda- öiasrin og símaði þegalr í sitao til Bomniet utainríkisirá'ðiberna og gaf honium skýrslu. Á miiðviikiuidag mun hamin eran eiga viðræðu við utainríkismúlaráoiherra Francos, og er búis't við', að erindreki Breta í Burgos muni þá einnig verða við- staddur. fjðldi annana emibættismianina. Leikhúsið var skiieytt ísilenzk- ium og dðnskuni fániuim, og kvöldið vair í öillu filliti hið viið- haifnarlegasta. Það bófst með því, að leikkoniain Anna Boirg las upp íslenzka þjóðisðnginni. Þá héldu ræðiur Sveinn Bj'örnsson og Al- sing Andensien. Því næst swngu Elsa Siigfúss, Maria Markah og Siefán Guðlmuindsson eteðnigva. Harailidur Sijgurðason píanióleikari og hljómsiviðiit konwngliegia leik- hú&sins í Kaiupmaninflhöfn léku íslenzk tóravjerk og Ján Svein^- björnsson konungsiriitiairi sýndi skuggamyndir af listaverikuim' Einars Jónissonar. Þar á eftiir var ísiandiskvik- mynd flotamálaráðiuneytisins sýnd og vakti stórkos'tlega hrifn- ingu allra, siem viðstaddir voru. að frá Þýzkalandi til þess að taka við þeim embættum, sem máli skifta, en sjálfir hafa þeir þótzt vera settir hjá, Þetta hefir leitt til þess, að meðal austurrísku nazistanna hefir komið upp hreyfing fyrir því að losa Austurríki aftur undan Þýzkalandi, og það er talið hafa verið hið raunveru- lega markmið þess samsæris í nazistaflokknum þar, sem nú hefir verið uppgötvað. Fullyrt er að óánægjan með stjórn þýzku nazistanna sé af- ar útbreidd í Austurríki, enda kjör almennings hin bágborn- ustu. Víða gerir alvarlegur matvælaskortur vart við sig. ítalir teknir fastir fpir njósnir i Tanis. I fœgn frá Tmnis í gærkveldi siegir, a:ð forstjóri ítalsikraír inn- Slutningsiskrifstofu, sem ^itaTfar í siajmbanidi við ítöllsiku ræðis- maininslskrifs'tofuna, og 15 aðrir ítalir, hafi verið tieknir fasltir fyrir n|óanir. Um sömu munidir feemuir fregn frá Djibouti, siem segir, að fjöldi Itala par í borginni hafi sömuu teiiðis verið tekrár fastir fyrir njósnir. Fjðteytía bamaskiemtun balidur glímufélagið Ármann í Iðnó á öslkudaginn fel. 1% isiiðd. Aðisókn lað hinum árliegu bama- sfþemtunumi' féliagsinis, æœ altaf enu haldnar á ðskudaginm,, befir jafnan wrii& mjðg imikil, og er því visisara að tryggja siér áð- göngumið'a í tiima. ösbuldagsfagnað ¦beJdur glimufélagið Áranann í Iðno á ðsikud'aginin kl. 10 e. h. Ýmislegt verður tíl sfeemtuniair. — Sjá ná'niajr í augl. Málverklasýiniiig Kja?vals í Markaðsiskálanium wexiður op- in dagliega frá kliufekan 10—10 til fimtudagstovölds. ¥Ith|álmur Dðrráð- \m bankastjðri Landsbanlians. tTlLHJÁLMUR ÞÓR, feaupfé- • lagsistjóri á Afeureyri, var í gær á funidi í batoika'ráðl Lands- bankans ráðinn bankastjóri Lands batokans frá næstiu áramótuim. Kiemlur híahn í sitao Lud\dgs Kaabers, <sem hlefir sótt m liatusn vegna vanbeilsu-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.