Alþýðublaðið - 23.02.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.02.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEEANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR FIMTUDAG 23. FEBR. 1939 45. TÖLUBLAÐ SkipsQórlim á Mai hnekklr Sram« hurði HafUða Jónssonar, sem hann vann @ii að Syrir Félagsdóml fi gœr. FramSrarðnr Hafliða verðnr nó afhent« ur Iðgreglnnni til frekarl meðferðar. FÉLAGSDÓMUR kom saman kl. 2 í gær og voru þá* leidd nokkur vitni, en framburður vitnanna og spurningar sækjanda og verjanda er birtur á 3. síðu í blað- inu í dag. í morgun kom Félagsdómur aftui saman kl. 10. Hófst þá hinn munnlegi málflutningur fyrir réttinum. Talaði Guðmundur í. Guðmundsson fyrstur og stóð ræða hans í röskan klukkutíma. KommúnistiiF fnra fýlBiflr til Akraiiess. ------4,-- Þeir boðuðu þar til fundar í gærkveldi um Hafnarfjarðardeiluna og óháð fag- samband, en fengu engar undirteklir. ------>--- Verkalýður Mraiiess stendur efnhuga meh ^lpýHiisuuihaiidfuu. a----- í gær vann Hafliði Jónsson, starfsmaður hjá Olíuverzlun ís- lands eið að framburði sínum og er skýrt frá því á öðrum stað í blaðinu í dag. í lok ræðu sinnar í morgun, gerði Guðm. í. Guðmundsson framburð vitn- anna að umtalsefni og þó sér- staklega framburð Hafliða Jónssonar. Guðmundur lýsti því yfir, að vitnaleiðslan og framburðurinn væri máfinu raunverulega ó- viðkomandi. Hins vegar stæði andstæðingum það opið, að höfða mál á Bæjarútgerð Hafn- arfjarðar og yrði hún því fegin. Hann kvaðst myndi vilja leiða allmörg vitni út af þessum vitnaleiðslum, en. ekki sjá sér fært að gera það að þessu sinni, þar sem það yrði aðeins til að tefja málið. Hann lagði fram tvö vottorð út af vitnaleiðslun- um. Fyrst lagði Guðmundur fram eftirfarandi vottorð frá verk- stjóra Bæjarútgerðarinnar: „Að gefnu tilefni lýsi ég yfir eftirfarandi: Mér var tjáð eftir að Hafnarfjarðar- deilan hófst, að Jens Kristj- ánsson verkamaður, Merkur- götu 10 hér í bæ, hefði látið orð falla í þá átt, að ég hafi ætlað að þvinga sig í Verka- mannafélag Hafnarfjarðar, og ennfremur að ég hafi hótað að beita hann atvinnu- kúgun. Út af þessum orð- rómi talaði ég við Jens í votta viðurvist og lýsti hann því þá yfir, að hann hafi ekki sagt þetta og sömuleiðis að það væri með öllu til- hæfulaust, að ég hafi ætlað að þvinga sig í Verkamanna- félag Hafnarfjarðar eða hót- að sér atvinnukúgun. Þetta samtal fór fram í þvottahúsi Bæjarútgerðarinnar laugar- ctaginn 18. þ. m. kl. 9—10 ár- degis, og geta vottað að ég skýri hér rétt frá, þeir: Hall- dór Halldórsson, verkamað- ur, Kirkjuv. 19, Karl Kristj- ánsson, verkamaður, Norð- urhraut 17 og Gísli Ámunda- son, sjómaður, Garðaveg 3, allir í Hafnarfirði. Hafnarfirði, 22. febr. 1939. Haraldur Kristjánsson, verkstjóri. fíiflpiss tkipstjínis á Hai. Um framburð Hafliða Jóns- sonar sagðist Guðmundur vilja hafa sem fæst orð. Hann væri þess eðlis. Síðan las Guðmundur upp eftirfar- andi yfirlýsingu frá skipstjór- anum á Maí, Benedikt Ög- mundssyni, út af framburði Haf liða: „Mér hefir verið sýnt afrit af skýrslu undirritaðri af Hafliða Jónssyni, og hefir mér verið tjáð, að hann hafi staðfest hana fyrir Félags- dómi í dag með eiði sínum. Út af skýrslu þessari vil ég taka fram eftirfarandi, sem ég er fús til að staðfesta með eiði, ef þörf gerist. Ég tilkynti Hafliða að skipið ætti að fara kl. 9 um- rætt kvöld, en þó mundi geta dregist að það færi til kl. 10. Hafliði hafði á orði, að hann mundi ef til vill ekki fara þessa veiðiferð vegna fund- ar, sem hann gjarnan vildi vera á þá um kvöldið. Tjáði ég honum þá ákveð- ið, að ég gæti ekki tekið hann á skipið aftur, ef hann léti hjá líða að koma. Bjóst ég þá við að hann mundi koma á tilsettum tíma. Þegar skipið fór úr höfn og Hafliði hafði ekki komið, spurðist ég fyrir um hvort fatnaður hans hefði verið borinn í land, og var mér sagt að svo væri. Enn fremur vil ég taka fram, að nefndur Hafliði kom til mín næst þegar Maí kom inn og lét orð falla um það, hvort hann mundi fá pláss á Maí, en sagði um leið, að hann væri búinn að fá at- vinnu hjá Héðni Valdimars- syni. Hafnarfirði, 22. febrúar 1939 Benedikt Ögmundsson skipstj. á togaranum „Maí“. Eftir að hafa lesið þessa yf- irlýsingu lýsti Guðmundur því yfir, að mál Hafliða, framburð- ur hans og önnur framkoma fyrir Félagsdómi í gær myndi nú verða afhent lögreglunni til frekari meðferðar. Verkamfflmi&félag Raujkrhafsiar sa'mþykti á fundi 1. febr. s. 1. eftirfaranidi tillögu i leinu bljóði: „Funidur, haldiun í Vierkanuiaminia- félagi Raufarhafnar 1 .febr. 1939 samþykkir að mótmæla þvi ger- ræði sí!darverksmibju'Stjórnar, að Sólbakkaverksmi ðjan vterði fliutt þáðan. Ætlaðí að kveikja í faftsi, ea kveikti í fðtnra sfaoffl flni leið SÍÐASTLIÐNA þriðjudags- nótt kveikti piltur í fötum sínmn vesíur á Hellissandi og skaðbrendist. PiTturinu heitir Hinrik Raguars- son, Grímshúsi á Héllisisandi, og er 18 ára gaimall. Kom harm umi nó ttiina hieiim á Tj'UNDUR hófst í sameinuðu ** Alþingi í gær kl. 1 miðd. Á dagskrá var: Frumv. til fjár- laga fyrir árið 1940 — 1. um- ræða. Umræðunni var útvarpað. Fyrstur talaði Eysteinn Jóns- son fjármálaráðherrá. Hóf hann ræðu sína á því að gera samanburð á fjárlögum fyrir árið 1938 og raunverulegum niðurstöðum reikningsins fyrir s.l. ár, sem víða voru mjög svipaðar og ráð var fyrir gert hvað gjaldaliðina snerti, en hins vegar höfðu tekjurnar farið sums staðar verulega fram úr áætlun, eða samtals hátt á aðra milljón króna. Var ræða fjármálaráðherra all ýtarleg og vék hann að því ástandi, sem nú ríkir í útgerð- armálunum, og benti á nauðsyn þess, að þar yrði úr bætt. Hvatti hann til meira sam- starfs en verið hefði meðal á- byrgra þingflokka um lausn hinna mest aðkallandi mála. Af hálfu Sjálfstæðisflokksins talaði Jón Pálmason og af hálfu Bændaflokksins Stefán Stef- ánsson. Næstur Stefáni hafði beðið um orðið Einar Olgeirsson fyr- ir hinn svonefnda „Sameining- arflokk alþýðu — Sósíalista- flokkinn“. En áður en hann fengi orðið, lýsti forseti, Har- aldur Guðmundsson, því yfir, að sér hefði borist bréf það, er hér fer á eftir: Til forseta sameinaðs þings. Að gefnu tilefni tilkynnist hér með, að undirritaðir 4 þing- menn eru allir meðlimir Sam- einingarflokks alþýðu — Sósí- Dðnsk kooa beggnr af sér hendina í briélæðiskasti. HAd var nýbfiin aS vera á trúbeðsvikn. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. GÆR gerðist sá óvenjulegi atburður í smáhæ einiun á Jótlandi, að fimmtíu ára gömul kona hjó af ásettu ráði af sér vinstri höndina. Framdi hún þennan verknað á eldhúsborðinu og þurfti þrjú axarhögg til þess að hafa af sér hendina. Það er upplýst, að konan hefir gert þetta i brjálæðiska'sti, sem greip hana eftir þáttöku í tm- boðsivikiu í bænusm, sem hnln býr í, en toonan hefir lengi verið of- siíælúsfuU í tmaiiefnu!m,. Hún isiegi'st hafa ætlað að' fara eftir bibU'uorðinu: „Ef hðnd þin hneykslar þig, þá höggðu hana alistaflokksins, er stofnaður var í Reykjavík í októbermán- uði síðastl. samkvæmt umboði Kommúnistaflokks íslands og fulltrúa sameiningarmanna Al- þýðuflokksins, er kosnir höfðu verið á þing Alþýðusambands íslands, og sameinaðist Komm- únistaflokkur íslands sem heild þannig sameiningarmönnum Alþýðuflokksins í einum flokki, er tók við öllum réttindum Kommúnistaflokksins og sam- einingarmanna Alþýðuflokks- ins á Alþingi, í bæjarstjórnum og hreppsnefndum. Héðinn Valdimarsson. Einar Olgeirsson. ísleifur Högnason. Brynjólfur Bjarnason. Að lestri bréfsins loknum bað Héðinn Valdimarsson um orðið „utan dagskrár“ og kvaðst hafa heyrt að forseti ætlaði að fella úrskurð út af hinum nýja flokki og ef ætlunin væri sú, að viður- kenna ekki flokkinn sem þing- flokk, vildi hann óska eftir að sama fyrirkomulag yrði haft á þessu og var á síðasta þingi, að kommúnistarnir yrðu skoðaðir sem sérstakur flokkur áfram, en hann hafður utan flokka eins og þá var. Að ræðu Héðins lokinni tók forseti Haraldur Guðmundsson til máls og feldi út af málinu svohljóðandi úrskurð: Arsknrbnr fcrseta sam- einabs aipingis. Við síðustu kosningar til Alþingis hafa þessir þing- menn: hv. þm. Reykv. (EOl), hv. 1. landsk, þm. (BrB) og hv. ÓN RAFNSSON, sem und- anfarið hefir verið að flækjast í Hafnarfirði, boðaði til opins vekalýðsfundar á Akranesi í gærkveldi, til þess að ræða um óháð samband og Hafnarfjarðardeiluna. Hóf Jón þar umræður og tal- aði í hálfan annan klukkutíma, þrátt fyrir margendurteknar óskir fundarmanna um það, að hann hætti og lofaði fleiri ræðumönnum að komast að, þar sem búast mætti við, að ýmsir fundarmenn yrðu kallað- 4. landsk. þm. (íslH) verið kosn- ir til Alþingis sem þingmenn Kommúnistaflokksins og hv. 3. þm. Reykv. (HV) sem þingmað- ur Alþýðuflokksins, og var full- næging framboðsskilyrða 27. og 28. gr. kosningalaganna bundin við þessa flokka. Á síðasta þingi varð sú breyting á, að einn þessara þingmanna, hv. 3. þm. Reykv. (HV) hvarf úr þing- flokki Alþýðuflokksins og hefir síðan verið utan þingflokka. Samkvæmt hréfi því, er ég áðan Ias hér upp, hefir Komm- únnstaflokkurinn hætt að starfa sem sérstakur stjórn- málaflokkur og gengið til nýrr- ar flokksmyndunar með hv. 3. þm, Reykv. og fleirum. Jafnframt óska þeir hv. þm„ sem bréfið hafa imdirritað, að flokkur sá, sem þeir telja sig hafa myndað, Sameiningar- flokkur alþýðu — Sósíalista- flokkurinn, verði viðurkendur sem þingflolckur og þeim á- Itveðinn ræðutími við útvarps- umræður samkv. því. Þingflokkur samkvæmt þing- sköpum og kosningalögum telst sá stjórnmálaflokkur, sem haft hefir mann eða menn í kjöri við síðustu kosningar, að fullnægð- um skilyrðum 27. og 28. gr. kosningalaganna og fengið kos- inn fulltrúa á Alþingi. Þar sem Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn, sem hv. 3. þm. Reykv. (HV), hv. 5. þm. Reykv. (EOl), hv. 1. landsk. þm. (BrB) og hv. 4. landsk. þm. (IsIH) telja sig full- trúa fyrir, fullnægir ekki þeim skilyrðum, er til þess þarf að teljast þingflokkur, verða allir Frh. á 4. siöu. ir þá og þegar til róðra. Svo var mikil andúðin á Jóni, að er einn fundarmaður spurði Jón að því, hvort hann ætlaði ekki að lofa fleiri fundarmönnum að kom- ast að, svaraði fundarstjóri því, að Jón hefði keypt húsið til fundarhaldsins og hefði því leyfi til að tala svo lengi sem honum sýndist. En fundarmað- ur sagði: „Hann hefir þó fjand- ann ekki keypt okkur til að hlusta á sig.“ Þegar Jón hafði lokið lang- loku sinni, gaf fundarstjóri, Sigurdór Sigurðsson, sjálfum sér orðið og talaði í stundar- fjórðung og fékk engu betra hljóð en Jón Rafnsson. Fengu þeir svo daufar undirtektir, að einir tveir menn skeltu saman lófum einu sinni, að loknum ræðum þeirra. Jón Sigurðsson erindreki Al- þýðusambandsins h/ar staddur á fundinum og óskaði eftir því áður en fundur hófst, að fá jafnan ræðutíma við Jón Rafns- son, eða góðan tíma til and- svara, en þá er þessir tveir menn höfðu talað, var ræðu- tíminn takmarkaður. og ákveð- inn 15 mínútur. Notaði Jón Sig- urðsson ræðutíma sinn til þess að hrekja það helzta úr þvætt- ingi Jóns Rafnssonar, og var ræðu Jóns Sigurðssonar tekið með dynjandi lófaklappi. Þegar Jón Sigurðsson hafði talað, voru margir á mælendaskrá, en Jón Rafnsson talaði næst á eft- ir og þverbraut þannig venju- leg fundarsköp. En er hann byrjaði, fór um það bil helm- ingur fundarmanna burtu, Auk Jóns Sigurðssonar töl- uðu af hálfu Alþýðuflokksins Hálfdán Sveinsson, Arnmund- ur Gíslason og Guðmundur Kr. Ólafsson og var ræðum þeirra einnig tekið með dynjandi lófa- klappi. Má af þessum fundi ráða, að kommúnistar eiga engin í- tök á Akranesi, og framkoma þeirra í Hafnarfirði vekur enga samúð verkafólksins á Akra- nesi. Norðnrlðnd fylgjast að i afstððnnni til Spðnar. : Fundi utainrikiisimáTaTáðhierra Norðiurlanda í Helsimgfors liauk í gærkvieldi. í opinberri til;kyniniin.gu urn fundinin siegir, að ráðhierrarnir hafi raett hinar pólitísku hoifur í álfunini yfirjeitt og þau mál, sem nú ena til úrlausnar. Rætt var 'um mörg sameiginleg áhugamál No rðurlandap j óðaninai. Ráðherrarnir voru á eiaiu máli, að því er viðhorf Norðurland- anina til Spánar snertir, og eru úkvieðnir í að fylgja sörnu st#feu. heimili foneldra sinna að Berg- Frh. á 4. sáiðu. bí og kasteðiu henni burt.“ Kommúnistar úrskurðað* ir utan flokka á alpingi! .-.—.... Þeir hafa með nafnabreytingiiimi misst rétt til þess að geta talizt þingflokkur samkvæmt kosningalögtmum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.