Alþýðublaðið - 27.02.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.02.1939, Blaðsíða 4
MÁNUDAG 27. FEBR. 1939. ■ GAMLA BlÓ Jómfrfl i hættn Bráðskemtileg og afar- fjörug danz- og gaman- mynd gerð eftir gamanleik P.G.Woudehouse: „A Dam- sel in Distress“ en söngv- arnir og danzlögin eiftir Gershwin. Aðalhlutverkið leikur: FRED ASTAIRE. Reykjavíkurannáll h.f. Revyan Pornar dyggðir Model 1939. Sýning armað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðaisala ■ í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Venjulegt Leikhúsverð eftir kl. 3 daginn sem lieikið er. Sniðum dragtir og frakka og allan kvenfatnað. Lækjargötu 8. Ingibjörg Sigurðardóttir. ■ Kvenhaftizki, dökkblár mieð loðkanti, tapáðiisit á sunnudags- fcvöld Um. Skólaivörðusitig. Skilist á Laiugaveg 53 B. iiKymtfGM STOKAN SÓLEY nr. 242. Fundur ianmð kvöld, þriðjudag, kl. 8 ie. h. á venjuLegum stað. Dag- skrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2- Kiosniing fulLtrúa til ping- istúku. 3. Önnur mál. Fjöibrieytt hagnefnda ratriði. Félagar! Mæt- um öll stundvíisLegai! Æt. ST. VÍKIngur. Fundur í kvöld. Inntaka nýrra félaga. Kosning fjögrai manna í Kjörmainna'ráð og fjögra til vara. Koisninig fuLltrúa til þingsitúkuftinar. Hag- niefindamtriði: Ingja’dur Jóns- son, aininar æt., og Kri'stinin Gíslaison. Fjölsækið stuinidvís- lega. Æt. „Br«arfossw ifier í kvöld kl. 11 beint til Lond- on, Gautahorgar og Kaupmiaiwna- hafnar. „Gullfoss“ fier annað kvöld tál Brieiðafjarðlar, Vestfjiarðia, Siglufjarðar og Akur- eyrar. Farseðlar óskast sóttir fyrir há- degi á morgun. Útbreiðið Alþýðublaðið! V.K.F. Framsékn heldur skemtifund þriðjudaginn 28. febr. kl. 8Vz í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Skemtiatriði: Kaffidrykkja. 1. Kvennakór félagsins syngur. 2 ??? 3. Frú Soffía Ingvarsdóttir bæjarfulltrúi, upplestur. 4. Leikrit: Félagskonur leika. Þær konur, sem vilja spila, hafi með sér spil. — Konur, fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. Alríkisstefnan .1 w li • mín eftir í INGVAR SIGURÐSSON. Ríkisstjórnir Norðurlanda verða að skilja það, í eitt skifti fyrir öll, að smáherir Norðurlanda, sundraðir og samtakalausir, geta ekki veitt nægilega vörn gegn hættunni miklu úr suðri og austri. En sameinaður Norðurlandaher, sem telur yfir hálfa aðra milljón hinna hraustustu og hugprúðustu hermanna veraldar- innar, er vald, sem hvorki Þjóðverjar eða Rússar þora að fyrir- lita með öllu. Og í stríðsbandalagi við Breta yrði þessi sterki, norræni víkingaher alveg ósigrandi. Tfminn verður seldur á götunum í Reykjavík og Hafnarfirði á morgun með grein eftir J. J. um skyldur allra stétta að standa nú að viðreisn útvegsins, til að bjarga kaup- stöðum og kauptúnum frá hruni. Ennfremur er þar grein eftir mesta lífefnafræðing þjóðarinnar, prófessor Skúla Guðjónsson, þar sem hann kollvarpar appelsínufræðum sumra hérlendra stéttarbræðra. iöfotn. Sindri og Brimir komu á lalug- :rdag af ufsaveiðum, enskur tog- ai fcom á laugardag, bilaður, BtalaleLðls 'þýzkur togairi, ©nskur togairi kom í gærmorgun mtsð vieiikain s'kipistjóra. Útbreiðið Alþýðublaðið! Gretn fiuðmundar t Guð- mnudssonar cand. jnr. Frh. af 3. síðu. um stéttarfélög og vinnudeilur gengu í gildi og að Félagsdóm- ur kafi áöur tekið taxta gildan sem ssmrring. Hvorugt þessara atriðu réttlætir lögleysur dóms- ins. Áöur en lögin um stéttar- félög og vinnudeilur gengu í gildi, var það viðtekin regla, að töxtum mætti breyta og þá niðurfella án fyrirvara, og mætti nefna þess mörg dæmi að slíkt hafi verið gert. Að því er varðar hinn fyrri dóm Félags- dóms sem kauptaxta, þá er hann í fyrsta lagi rangur að þessu leyti og í öðru lagi stóð ekki eins á í því máli og þessu. í máli Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar var því neitað, að bæj- arútgerðin hefði viljað vera bundin við taxtann sem samn ing og ekkert skriflegý sám- þykki var fyrir hendi. í hinu eldra máli var því lýst yfir fyr- ir réttinum, að aðilar vildu vera bundnir við taxtann sem samn- ingur væri og auk þess hafði atvinnurekandinn skriflega við- urkennt taxtann og talað um hann sem samning. Annars má geta þess, að í hinum fyrri dómi sínum viðurkennir Fé- lagsdómur að það sé ofan í 5. gr. laga um stéttarfélög og vinnudeilur að taka taxta gilda sem samninga. Ég sleppi að ræða um þá staðreynd, að áður en Bæj- arútgerð Hafnarfjarðar samdi við hið nýstofnaða Verka- mannafélag Hafnarfjarðar hafði Verkamannafélgið Hlíf gengið frá samningsuppkasti, sem hún heimtaði að Bæjarútgerðin gengi að, ella stöðvaði félagið vinnu hjá Bæjarútgerðinni. — Slík hótun hefði sennilega af flestum verið skoðuð sem yfir- lýsing um það, að Hlíf vildi ekki lengur vera bundin við taxta sinn. Félagsdómur leit ekki svo á. Þá hefir það vakið nokkra at- hygli, að Hlíf skyldi verða dæmd til greiðslusekta en ekki skaðabóta. Hingað til hefir það verið venja, að menn hafa fyr verið dæmdir til að bæta tjón það, sem þeir hafa valdið, en þeir hafi verið dæmdir til refsingar fyrir tjónið. Mönnum hefði því sjálfsagt þótt eðlilegra að Hlíf væri dæmd til greiðslu skaðabóta en refsingin yrði látin niður falla. Félagsdómur leit ekki svona á málið. Þess skal aðeins getið hér, að hefði verið dæmt í skaðabætur, þá áttu þær að renna til bæjarút- gerðarinnar og hún átti heimt- ingu á aðstoð ríkisvaldsins til að innheimta þær. Slíkt hefði getað kostað átök fyrir ríkið. Sektirnar eiga að renna í ríkis- sjóð og ríkisstjórnin ræður, — hvort hún innheimtir þær. Alþýðuflokkurinn hefir átt sinn þátt í því, að vinnulöggjöf- in var sett. Flokkurinn trúði því, að það væri verkalýðnum og þjóðinni allri fyrir beztu, að settar yrðu fastar reglur um það, hvernig aðilar í vinnu- deilum skyldu bera sig að, — hvaða vopn mætti nota og hvernig þeim mætti beita. Al- þýðuflokkurinn treysti því einnig, að þjóðin ætti menn, sem færir væru um að dæma hlutlaust um það, hvort rétt- um leikreglum hefði verið fylgt. Nauðsynin á leikreglunum er að sjálfsögðu enn fyrir hendi, en í máli því, sem hér hefir verið gert að umtalsefni, hafa þeir atburðir gerst, sem gefa tilefni til að efast um, að þeir menn, 5 DAG. Næturlæknir er Alfred GLsilai- son, Brávaillagötu 22, slmi 3894. Nætiurvörður er í Laiugaiviegs og Ingóilfisaip'óteki. OTVARPIÐ: 20.15 Um 'daiginin og veginn. 20,35 Hljómplötur: IsiLenzkir ein- söngvarar. 21,00 Húsmæðratíími: Umgengniá hieimiLum1, I (frú Guðbj örg Birkis). 21,20 0tvarp shljómsveitin teikiur alþýðulög. 22,00 Fréttaiágrip. Hij'ómplötiur: Létt lög. 22.15 DagskrárLok. sem dæma eiga um það, hvort réttum reglum hafi verið fylgt, séu verðugir þess trausts,4* sem þeim hefir verið sýnt. Er sorglegt til þess að vita, að ein- mitt þeir mennimir, sem hæstiréttur hefir útnefnt í Fé- lagsdóm og að % eru lögfræð- ingar, skuli í þessu máli hafa skjátlast svo herfilega á ein- földum og almennum lögfræði- legum skýringarreglum, sem hér hefir átt sér stað. Á meðan mál Bæjarútgerð- ar Hafnarfjarðar var rekið fyr- ir Félagsdómi, höfðu kommún- istar og Sjálfstæðismenn stöð- ugt uppi hótanir um það, að hlýða ekki úrskurði Félags- dóms. Alþýðuflokksmenn voru hinsvegar staðráðnir í því, að hlýða úrskurði dómsins, hvern- ig, sem hann yrði. Landsmenn þekkja bezt ummæli þau, sem blöð kommúnista og Sjálfstæð- ismanna höfðu um einstaka dóm endur Félagsdóms. Ef úrksurð- ur Félagsdóms hefði verið byggður á réttum skilningi á lögum, þá hefði úrskurðurinn átt að falla að öllu leyti á Hlíf og er þá víst, að ríkisvaldið hefði orðið að skerast í leikinn. Félagsdómurinn dæmdi eftir föllnu lagafrumvarpi og taldi lögbrot og lögleysur kommún- ista réttlætanlegar. Þar með var ríkisvaldið leyst undan því að sýna mátt sinn eða vanmátt á kostnað hins löghlýðna Verkamannafélags Hafnarfjarð- ar. Guðmundur f. Guðmundsson. Veltingiatnenn í Reyikjavík haLda framhal'ds- stofnfuind aÖ féLagi fyrir stéttina é morguni kl. 9 f. h. x veitiinga- stofunni í Hafnarhúsinu. Sjáaúgl. I blaðinu í tíag. Verkiakvennafélagið Framsökn heldur sikiemtifund í Alþýðu- húsíin'U vi'ð Hverfisgötu þrföju- daiginm 28. febr. kl. 8V2. Skemti- aitriði eru kaffidrykkja, kvfönnakór felaigsiins syngur. Frú Soffía Ing- yairsdóttir bæjarfulltrúi les upp. Leikrit, ísern félagskonur Leika, o. fl. Konur hafi me'ð sér spil. Þar isiem þettai er síðastl skiemtifund- urinin á þieslsum yetri, er þess faisitliega vænzt, að fcoiniur fjöl- mienui og mœtí stumdvLsLegai Áhshátíð, SíarfsmannaféLags Reykjavflcur verðiur Laugardaginn 4. marz að Hótel Borg. Niorræna félagið heLdur aðalfund sinn föstiuid. 3. m^rz n. k. kl. 8V2 i Oddfellow- húsinu. Framtaaldsstoftnfimdur starfandi veitingamanna innan lögsagnartun- dæmis Reykjavíkur verður haldinn á morgun, þriðjud. 28. febr. kl. 9 eftir hádegi í veitinga- stofunni í Hafnarhúsinu. Fundarstörf: Kosin stjórn o. fl. UNDIRBÚNIN GSNEFNDIN. Bón Þeir, sem einu sinni kaupa ódýra bónið í lausri vigt hjá okkur, kaupa aldrei annað bón. BBEKKA Ásvallagötu 1, sími 1678, Berg- staðastræti 33, sími 2148, og Njálsgötu 40. Útbreiðið Alþýðublaðið! ■ nýja bio ■ Dætnr dansins Hrífamdi fögur og til- komiumikil frönsk Icvik- mynd, er hlalut GRAND PRIX heiðiursvierðlaiun fyr- ir framúrskarandi listlar gildi. AðaJhliutveiikin leika og danza hiinar helmsr þektu danzmieyjar: YVETTE CIIAUVIRE MIA SLAVENSKA og JEANINE CHARRATT Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, Þórðar Guðmundssonar frá Hvammi, fer fram frá dómkirkjimni miðvikudaginn 1. marz og hefst með húskveðju á heimili hans, Bakkastíg 8 kl. ÍVz e.h. Jarðar verður í Fossvogi. Þorbjörg Jónsdóttir. Sigrún Árnadóttir. Magnús Þórðarson. % Sigríður Erlendsdóttir. Sigurgeir Þórðarson. Ingveldur Baldvinsdóttir. Júlíus Þórðarson. Leikkvðld Hentaskólans: EINKARITARINN Gamamleiknr fi þremnr þátfoai eftlr CHARLES MAWTREY Frnmsýning fi dag klakkan 8 aftadegia i Xðné. AdgðngnmiOar aeldir i dag frá bl. 1. Aðalfmdar Norrœna félagsins verðnr haldinm fi Odd* fellowtaúalnu fðstnd. 8. marz og hefst kl« 3,80 DAGSKRÁt 1. Venjnleg aðalfnndarstðrf 2. Fyrfrlestar Legatloasraad C. A.C. Brnn: Nýja st|érnarakrAr« breytingin fi Danmðrku 3. Dans. Stlérnfn. Fasíeipagjöld—Dráttar- vextlr—Fastetfniskattnr til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1939 (húsagjald, lóðargjald og vatnsskattur) svo og LÓÐAR- LEIGA, féll í gjalddaga 2. janúar síðastl. Falla dráttarvextir á gjöldin, ef þau eru ekki greidd í síðasta lagi 2. marz. Gjöldin ber að greiða til bæjargjaldkerans í Reykjavík, og eru eigendur og leigjendur fast- eigna beðnir að greiða þau nú tun mánaðamót- in, en gera aðvart ef þeim hafa ekki borist gjaldaseðlar. Borgarrltarlnn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.