Alþýðublaðið - 07.03.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.03.1939, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAG 7. MARZ 1939 ALÞYÐUBLAÐIÐ UMRÆÐUEFNI Hvers vegna er ekki sett há- marksverð á silkisokka? Á- stæður verðlagsnefndar: Kvenfólkið skiftir svo oft um litarmóð, að kaupmenn liggja með óseldar birgðir. Er ekki hægt að notast við kvensokka úr öðru efni? Lög reglueftirlitið á götimum. Heilhrigðisvottorð fyrir fisk- sala og aðra torgsala. ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. DAGSINS. vel fari, því að þá er ýmislegt slæmt á öðrum sviðum. Annars skil ég ekki í öðru en að það sé hægt að búa til nothæfa kven- sokka, betri og ódýrari en þá, sem þannig eru notaðir. Að minsta kosti hélt útlend hámentuð kona, sem talaði við mig í fyrra sumar, því fram, að það, sem sér þætti furðulegast í fari íslenzkra kvenna, væru silkisokkarnir. Hvað segja aðrar stúlkur um þetta mál? Mér þeetti vænt um að fá bréf frá þeim um þetta. VERÐLAGSNEFNDIN hefir ný- lega gefið' út tilkynningar um til hvaða vörutegunda hámarksálagn- ingar nefndarinnar ættu að ná. Það hefir vaki furðu mjög margra að finna ekki silkikvensokka með- al þessara vörutegunda, og ég verð að játa, að mig furðar stórlega á þessu. Nokkrar ungar stúlkur hafa nýlega skrifað mér bréf um þetta. •g segja þær að silkisokkakaupin séu alveg hræðileg. Það er ekki eingöngu að silkisokkar séu afar dýrir, heldur endast þeir svo skamt. STÚLKURNAR mínar segja meðal annars. að þær þurfi að minsta kosti að kaupa sér þrenna sokka á mánuði og þá er alls eigi hægt að fá undir 12—15 krónum. Svo kemur það oft fyrir að þó að þær kaupi sokka í dag, þá reynast þeir strax ónýtir, lykkjurnar falla pg þá er í flestum tilfellum. ef mikil brögð eru að, að þær verða að kaupa sér sokka tafarlaust aft- ur, því að engri ábyrgð er hægt að koma fram gagnvart verzlun- inni. ÉG HEFI spurst fyrir um þetta hjá manni, sem á sæti í verðlags- nefnd, og hann sagði: Við höfum fengið þær upplýsingar hjá kaup- mönnum, að hér sé um vöru að ræða. sem ákaflega mikil áhætta er að verzla með. Kaupmenn segj- ast liggja með mörg hundruð pör af kvensokkum, sem ekki seljast aðeins fyrir það, að tízkan breytist skyndilega, tízkan á litnum, og kvensilkisokka er ekki hægt að lita, Svo er annað, að mörg pör af þessum sokkum eyðileggjast í meðferðinni. Ef þú hefir sigg á fingri og strýkur eftir sokknum um leið og þú sýnir hann, þá eru allar líkur til að þú slítir þráð og þar með er komið lykkjufall og sokkurinn ónýtur. LÖGREGLAN er byrjuð að hafa eftirlit með götuumferðinni, og er nú b'ezt fyrir fólk að vara sig og gæta vel að því að fylgja vel föst- um, settum reglum. Það mun í ráði núna fyrst um sinn að leiðbeina fólki eins og gert var í fyrra sum- ar, en taka síðar upp sektir gagn- vart þeim, sem svíkjast um að fylgja reglunum. í gær kl. 12 fór ég um Lækjartorg. Þar stóðu 3 lögregluþjónar til eftirlits, flestir fóru nákvæmlega eftir regluum, en ein kona óð eins og kálfur yfir þvera götuna, beint fyrir bílana og þvert ofan í allar reglur. Slíkt á ekki að þola. Allir verða að hlýða reglunum. „FISKSALI" skrifar mér og spyr hvort auglýsing lögreglunnar um heilbrigðisvottorð fyrir alla þá. sem verzlun stunda, nái einnig til þeirra, sem selja á torgum, t. d. fisksalanna. Ég snéri mér til lög- reglustjóra og Júlíusar Sigurjóns- sonar læknis í matvælaeftirlitinu. og sögðu þeir að þeir teldu að þetta næði einnig til torgsala, þar sem ekkert væri tekið fram um það, að það næði ekki til þeirra. Hannes á horninu. Peninigagjaíir 11 Vebiiarhjálpar- ixmiar. Sftarfsfólk í VínbúÓiinni 45 kr. Starfaménin hjá Trollie & Rothe 10 kr. M. M. 26 kr. N. N. 5 kr;. StarfsfólkiÖ á Hótal Borg 52 kr. Starfsfólkið í Kas.sagerð Rieykja- ví'kar 50 kr. Starfsfólkið hjá Lanids'símamum 89 kr. Sta'rfsim'en'n hjá Max Pemberton 30 kr. Starfs- fólkið hjá Siát'urfélagi Suðiur- lanids 90 kr. Irantomíð við Iieik- slýriingar í Iðuó kr. 325,50. Inn- komið við skem'tun í Gaimla Bíó ÞETTA er meiri bölvuð vitleys- an, ef rétt er frá skýrt. Er kven- íólkið virkilega svo hringlandi bandvitlaust að skifta mánaðar- lega eða svo um litartízku í sokk- um? Ef svo er þá er ekki von að ki’. 301,50. Kærar þakkir. F. h. Vietrarhjálparininar. Stiefán A. Pálsson. Útbreiðið Alþýðublaðið! lappðrætti lásköia Islaids Um leíð o$ þér eígníztiækífærí fíl pfórhappa, síyrkíð þér Háskólann tíl þess að eignasf þak yfír höfuðíð. Kaupíd tniða sfrax, effír nokkira daga geftif það vctríð of seínL í Vestmannaeyjum bað verzlunarmaður um á- kveðið númer af þessum á stæðum: Fjöl úr vöru- kassa var sífellt aS flækj- ast fyrir honum. Fjórum sinnum lét hann fara með íjölina niSur í miðstöSv- arherbergiS, til þess aS hafa hana í eldinn, en í 5. sinn var fjölin fyvir honum og var þá komin upp i glugga í herbergi innar af búSinni. Pótti honum þetta einkennilegt og tók þá eftir því, að töl- ur voru á fjölinni. Hann skrifaSi þær upp og keypti happdrættismiða meS því númeri. Hann hefur hlotiS vinninga á þetta númer frá upphafi og stundum tvisvar á ári. MaSur nokkur óskaSi aS fá á- kveSiS númer heilt, en umboSs maSurinn hafSi ekki nema annan helminginn af númer- inu. MaSurinn sótti svo fast aS fá allt númeriS, aS umboSsmaS- urinn útvegaSi honum hinn helminginn hjá öSrúm umboSs- manni. í 8. flokki kom hæsti vinningurinn, 20000 krónur, á þetta númer. Sjaldan'hlýtflr bikasdi happ. Jónlna Jðnsdóttir 65 ára í dag. 'l’r JÖNINA JÓNSDÓTTIR, Njáls- götu 108, er 65 ára í dag. Hún hiefir a’driei verið rík af fé, friekar en annað Alþýðufóiik, eti rrkidæmi góðis hjarta og hjálp- fúss hugar hefir hana aldrei viamá- áð. Er líklegt, að oft hafi Jónínu skort ým'sa hluti sjálfa fyrrr hjálpfýsí sína við aöra, isem illa hafa verið síaddir og fáa hiafa átt að. Mörgum íslíkum hefir Jóininá Jóinisidóttir hjálpað, þó að af litlu fiia.fi verið að táika ofta'st nær. Pað er sagt, áð fáum 'liðli vier hér í (biæi en leinstæðum stúlkum', siem hafa fyrir barni áð isijá, ©n eiinmitt þeiim hefir Jónin'a néynist mörg- um vel, og það er áreiðanliegt, áð margir senda henni því hieitár hamingjuóskir í dág, þegáir hún er 65 ára. Jónína er göfug kona, enida ber svipurinin allur vott am eðállynidi. Hún er hviit fyrir hæmm, enniö bjiart, og álliur svipurinn og aiujg- un 'lýsa sktlningi og djúprii saim- hygð. Hún befir áttlaf haitáð órétt- Jæti og kúgun, og þnátrt fyrir þ'áð, þó áð hún hafi ef til vill stunidum mætt ým'siu iriisjöfnu í baráttu sinini, sem hún hiesfir oft- alst orðlð áð hieyja iein og ó- stiudd, er hún enn teinr'étt og tígiufeg. V. S. V. Silfurbrúðkaup leiga í ídag frú Arnfríðiur Jesns- dóttir og Guðjón Gunnars'son fá- tækrafulltrúi Gunnars'siuindi 6, Hafnarfirði. B R É F* Framvegis verða hér í blaS- inu birtar smágreinar, sem blaðinu berast, undir þessari fyrirsögn. Leiðrétting. VEGNA greinar í 17. tölu- blaði Alþýðublaðsins 21. janúar um aðalfund Verka- mannafélags Raufarhafnar, vil ég taka þetta fram: í fyrsta lagi er Friðmundur Jóhannesson, núverandi for- maður, flokksbundinn Fram- sóknarmaður. í öðru lagi, þar sem sagt er í umtalaðri grein, að stjórnin hafi ekki náð endurkosningu, vil ég einnig leiðrétta þá mis- sögn. Eftir að formannskosning var afstaðin, vildu hinir aðrir úr fráfarandi stjórn, ekki gefa kost á sér til endurkosningar. Út af öðrum ummælum um- talaðrar greinar, vil ég aðeins taka fram, að stjórnarkosning- in var alls ekki pólitísk. Raufarhöfn, 22. febr. 1939. Jón Þ. Árnason. Alþýðublaðið vill taka fram í sambandi við þessa leiðréttingu, að frásögn sú, sem í blaðinu birtist á sínum tíma um kosn- inguna á Raufarhöfn,. var frá manni, kunnugum þar nyrðra, og birti blaðið því frásögnina í góðri trú, þó nú sé sýnilegt, af leiðréttingu Jóns Árnasonar, að hún var röng og villandi. Fyrirspurn til „Sjóvátrygg- ingarfélags íslands h.f.“ Ð gefnu tilefni langar mig til að biðja yður um rúm í blaði yðar þar sem ég vildi beina nokkrum fyrirspurnum til líftryggingardeildar Sjóvá- tryggingarfélags íslands h.f. Þar sem þessar fyrirspurnir varða fjölda karla og kvenna, sem tryggðir eru og kunna að taka tryggingar hjá félaginu í framtíðinni, virðist það vera heppilegt að bera þær fram og fá þeim svarað á opinberum vettvangi. 1. Hversvegna ber umboðs- mönnum félagsins ekki saman um skilmála og kjör, þegar þeir tala um tryggingar? 2. Hvers vegna segjast sumir þeirra tryggja fyrir líftrygging- arfélagið „Thule“, þegar það félag, samkvæmt opinberri yf- irlýsingu, tryggir ekki lengur hér á landi? 3. Er það rétt farið með hjá sumum umboðsmönnum, að hinir tryggðu fái allt það, sem þeir greiða af iðgjöldum, hvort heldur það er fyrir eitt ár eða fleiri, endurgreitt, verði þeir einhverra hluta vegna að hætta við trygginguna? 4. Hve hár er bónussjóður félagsins orðinn? 5. Hefir félagið greitt bónus? Ef svo er, þá hve mikið? Sumir umboðsmanna telja að félagið greiði allt að !4 af ársiðgjald- inu. Er þetta rétt? 6. Er ríkisábyrgð fyrir líf- tryggingardeild Sjóvátrygging- arfélagsins eins og siður er hjá öllum erlendum tryggingarfé- lögum? Þessar spurningar eru fram bornar vegna þess, að nú að undanförnu hefir mikill sægur manna ferðast um landið í um- boði Sjóvátryggingarfélags ís- lands h.f. Hafa þeir stundum verið 2—4 saman, eða þeir hafa komið einn eftir annan á sama staðinn með stuttu milli- bili. Eru þeir mjög kappsfull- ir í starfi sínu og fram úr hófi ósammála um_ alla skilmála trygginganna. Ég vil því bæta við einni spumingu enn: Væri ekki betra að félagið hefðí færri menn í förum fyrir sig, en skipulegði starf þeirra bet- ur? Sjómaður. Alpingi í gær Fundir hófiuisit í báðiuim deild- luim ATþingis í gær kl. U/a mið- diegiis. Á dagskrá efri dieiIdaT vair eitt mál, frumvarp tii laga um Gð- auka við ipg nr. 29, 7. maií 1928 (prentsmiðjur). 2. urnræða. Franu- H. R. Haggard: 146 Mr. Turner tók stækkunarglieir og skoðáði hvioo-.t- tveggja. — Það virðist svo, siem þietta hafi hvort tvieggjiá v®rið ritað með söm'u hiendmni, sagði hansn von bráðar. — Lady Cohen ritaði einkenjniliega hönid, og það er klaufaskapur að villasit á hien'ni, þó að ég hafi engiai sérsitaka reynslu i þleim efnum. Til þiess að lO'Sia yður við alla ábyrgð, eestlai ég, meö yðar samþykki, að opna þetta bréf sjálfur, og hanm skar Sunídur enidann á um- s'lagimu 'ineð filabieinshnííf síraum, rtók út bréfið, siem innaW í því var, og rétti Leoiraarjd þaö. Þáð var á þ)*ssa Ieið; — Hjartkærasti Leonarid minn! — Ég, siem ekki er leragur gift kana, get kallað þig það, áu þess áð .skammáiat mto fyrir það, erada er saninleik'urinjn sá, að þú iert mér hjgrtkærári len allir aðrir, hvort sem þú ert ierm á iífi eða látinn gins og maöurinn minn og barnið mitt. Erfðaskráin, stem ég ærtla aið sikrifa uindir á rnorgun, miun sýna þér, ef þú ert lifandi, bvie innilegá ant mér efr uim það, að þú fáir aftur eigraarhald á feðTiáhieiimf- kynjni þíniu1, sism óhamiragjan hiefir svift þig. Mér ©r hin mesta ánægja ,að því, að láta þér eftir þessia arf- leifð. og ég giet gert það með góiðri samvizkiu, þvi að Ujáöuriim mirara heirtiran ætlaðist til bess, áð ég ráð- stafaði öillu eingöingu eftir þvi, sem mér sjálfri þókn- aðist — með því að hamn átti eraga raáma ættingjai s|álfur — ef svo raunalegá skyldi til takast, sem nú fcwm ksomið, «ð dóttir háras, einkabarnið okkair, da?i- Bet'irr, að þú miegir iengi iifa til þess að njóta1 lanid- eigraa þei'rra og araníara auðæfa, slem mér nú aiuiðnásit að skila ætt þifflni jáftur, og 'betur, að börn þin og eftir- komeradur þeirra megi hafa aðsietur sitt að Outram uimj margar komandi ikynsilóðir. Og jnú ætla ég ekki að tála miei'ra lum .þietta, bví að það er nokkuð, sem ég þarf að skýra fyriír þér, log ég þarf líka að biðja þig fyringiefn'iingar. — Það kanin að vera vel farið, Leonard, að þegar þú htefir litið þessar línur augum, hiefirð'u glieymt mér, — isem eg á mjög vel skilið — og fundið áðra korau, sem elskar þig. Niei', ég fiffln, áð' þettá er óisialtt, einisl og ég set það fram; þú glieymir mér áldnei með öllU, Leonard', — mér, sem þú elskaðir fyr en mokfcra að.ra kiofflu —, og ©ngin öranur kona verðiuir alv^g þáð sama fyrir þig, eins og ég var eða það finst mér áð tainsta kosti í einfieldni tainni og hégómaidýrð. — Þ.ú ispyrð að Tíkinldum, hver skýriing sé mögu- leg frá m'irani hálfu, einiS og ég hiefi farið mieð þig, og eftir þá óhæfu, sem ég hefi háf(t í frammi gegn mirauta eigin, tilfiraningum. En hviað siem því líður, ætlia ég að koma með þá sikýringu, siem til er. — Það var faðir minin h'eitinJri, sem rak mig út í þettia hjó.naihand, Leonard, og hann gat verið mjög hlarður, þegar hanin vildi það við hafa. Ég viéit, að þáð er iSönnun fyrir breyzkiieika mínum, að kafflnast við þettia — og ég ætlast tíl þiesis. Éjg híefi aldriéi; lieynt sjálfa mig þess, að ég er breizk mflinneskja. En. trúðu mér, ég barðíst mieðara ég gát; ég skrifaði þér jainve!, ien þau náðu í bréfið mitt; ég sagði Mr. Cohen aíla sögunia, en halran var þrár og gieðríkur og vildi aills ekk itaka bænir mánar til greinia. Og isvo giftist ég horaum, Leonard, iog það fór &vio vel á mieð okkur, siem framast varð við búist, því að hann vflr mór eirastiaklega góður; en upp frá þeirrí stuinidiu byrjaði. ég að dieyja. — Og nú em iiðin meina m s©x ár siðan við skildum. í kafa'.dinu um fcvölídið, og lífslokin eitu fyrir hönduim, þjvi að það er áreiðlanlegt, áð ég er að bana komin'. Giuði hefir þókniast að táfcai Jitlu dóittur mínia, og sú síðásta raiun várð mér ofvaxin, og svo fer ég tií þiess. að finná hana og brða hjá berani, þangað ti.1 sá tími kemur, að ég fæ aftur að sjá aiuglit þitt, sem. aldrei! gjeymist mér. Miéira hiefi ég ekfci að siegja, Leonard minjn góður. Fyrirgefðlu mér, og ég er nógu eigingjörn til að bæta við: — gleymidu mér eklþ. ; Leoniard lagði bréfið frá sér á borðið og tók aftur fyrír andiitið, til þéss að dylja geðshræring siiraá, því að tilfinn'ingar haras fengu valid yfir honum 'jalfnfilamt því sem miéðvitundiin um dýpt og hreinleifc þeirrar ádauðlegu ástar, siem fconia þesisi hafði til hans borið, fór að búa um sig í h'jarta hans. ; — Má ég iesia þietta bréf, Leoniárd? spurði Júanai með hægö. — Já, ég býst við því, ef þig Tangar tii þiess, isváraðii hann, þvi að hanm fanln þáð, þótt óljóst væri, iaið það' Var bezt að gangast við ölliu þessu tafarlauist, til þess áð áfstýra öilum misskilningi í framtíðinni. Júana tók bréfið og las það tvisvar sinlnum, og þegar hún var búin að þvi, fcunini hún þáð hér um bil einis vel og faðirvor, og aldrei á æfi sirani glieymdi hún einiu einasta orði úr þvi. Svo féfck húra málafærslu- manrainam það aftur, án þesi’s að siegja neitt. — Mér skilst, siagði Mr. Turnier til þesis að rjúfa) þögnina, ;sem haffln fainin að var fremiur óþægileg; — mér skilst sem þér rnunið gatu lagt fram þ»r aainn- sögumaður, Árni Jónsson, var fjarverandi, Málinu vair vísaið til 3. umræðlu. Á tífl'gsikrá raeðrí dieildar voru fjögur mál. 1. Frumvarp til laga um' bráða- birgðabrsyting nokkurra laigai. — 3. umræðfl. Máiinu var vilsað Uím- ræðulaust til efrí deildar. 2. Frumvarp til laga um beim- íld fyrír ríkisstjórnina til að ínn- heimta ýms gjöiid 1940 með rvi'ö- au'ka. Þesislu máli var einnig vísað til efri dieildar uimræðulauist. 3. Frumvarp til laga um breyt- ifflgar á 14. gnein laga nr. 1, 5. jan, um síldarvenkismiðjur ríkisi- ■iffls. — 2. umræða. Málinu var frestað. 4. Frumvarp til laga um> hieim- ild tíl söllu þjóðjaröarinna'r Höfða hóla- d. fl. — 1. temræða. Flutningsmaðter frumvarþsins Jón Páimasoin. Málinu wisað jtil 2. umræðu og laffldbúnaðaixtnefnd- ar. i Letkfélag Aktejneyrar sýnídi leifcrítið Drenginn minn i éllefta og síðasta isikifti þann 26. fyrra mánaðajr við svo máiklia áðsókn að ékfci fengu narrl allír áih»rf®ndnr sarti'. F.Ú. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.