Alþýðublaðið - 07.03.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.03.1939, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAG 7. MARZ 1939 ■ GAMLA Bíúm Bulldog Drummond i lífshættu Framúrskarandi spenn- andi amerísk leynilög- reglumynd gerð samkv. sögunni „Bulldog Drum- mond comes back“ eftir „Sapper“. Aðalhlutverkin leika: John Barrymore, Louise Campell, John Howard. Reykjavíkurannáll h.f. Revyan Fornar dyggðir Model 1939. Sýning í kvöld kl .8. Venjulegt leikhúsverð. Næsta sýning fimtudags- kvöld klukkan 8. AðgÖngumiðasala hefst á morgun klukkan 4. Leikið verður aðeins örfá skifti enn. I. O. G. T. ÍÞAKA. Fundur í kvöld. Fjöl- meuriiö. EININGIN nr. 14, heklur fund annaö kvöid kl. 8,30. Kosnir fuiiltrúar til pingstúku o. fl. Úrvals íólpurkaöur saltfiskur, nýr fiskur, gota o. fl. 1 góðgæti fæst í Saltfiskbúðinni Hverfisgötu 62, sími 2098, og Hverfisgötn 123, sími 1456, og á Barónsstíg 22. •í „Gu31foss“ fer á föstudagskvöld 10, marz um Vestmannaeyjar beint til Kaupmannahafnar. E. s. Lyra fer hé&an fimtodagiinin 9. p. m. kí. 7 e. h. til Biergien ium Vest- manma'eyjatr og Thorshavn. Fllutniingi veitt móttaka til há- tíegis á fimtudag. FairseÖIar sækiist fyrir saima tima. P Sffiitb & Ge. VITAMINRANNSÖKNIRNAR. (Frh. af 1. síðu.) Sýnishorn nr. 1 17 mg. pr. líter Sýnishorn nr. 2 20 mg. pr. líter Sýnishorn nr. 3 16 mg. pr. líter Sýnishorn nr. 4 15 mg. pr. líter Sýnishorn nr. 5 11 mg. þr. líter Sýnishorn nr. 6 12 mg. pr. líter 27. febrúar 1938: Sýnishorn nr. 2 12 mg. pr. líter Sýnishorn nr. 3 13 mg. pr. líter Sýnishorn nr. 4 10,5 mg. pr. líter Sýnishorn nr. 5 14,5 mg. pr. líter Sýnishorn nr. 6 14 mg. pr. líter Sýnishorn nr. 7 13 mg. pr. líter Svo sem sjá má af ofanrituðu eru 17 af greindum 18 sýnis- hornum með talsvert yfir 10 mg. pr. líter og meðalútkoman á öllum 18 sýnishornunum er: 13,4 mg. pr. lítra, en það er full- um þriðjungi (34%) fyrir ofan það, sem Jónas segir að góð er- lend mjólk innihaldi, og þó er hér um að ræða þá mánuði ársins, sem ætla má, að C-bæti- efni sé einna minnst í mjólk hér hjá okkur. Hér gerist ekki þörf á að til- greina hvaðan ofangreind sýn- ishorn voru tekin. Aðeins skal þess getið, að sýnishorn nr. 5, frá 23. janúar, var tekið úr geymslukari mjólkurstöðvar- inninnar, af stassaniseraðri mjólk, eins og hún er sett á flöskurnar og send út til neyt- enda. Þetta er sú mjólk, sem sumir bæjarbúar hafa haft gaman af að nefna „samsuH“. Eigi að síður er það nú svo, að C-vítamíninnihald hennar reyndist að veral3 mg. pr. lítra — eða 3 mg. pr. lítra (30%) meira en góða erlenda mjólkin, sem Jónas nefndi, sem mæli- kvarða, 20. desember síðastl., aðeins fyrir rúmum 2 mánuð- um. Þá var sýnishorn nr. 6, frá 27. febrúar, einnig af samskon- ar gerilsneyddu „samsulli" og reyndist það þó að innihalda 14 mg. pr. lítra eða 4 mg. pr. lítra (40%) meira en góða mjólkin, erlenda. í sambandi við það, sem hér hefir verið sagt, um þessi 2 sýn- ishorn, og vegna fyrri skrifa Jónasar um aðflutta mjólk austan yfir Hellisheiði, þykir rétt að taka það fram, að vegna skorts á mjólk hér á félags- svæði Reykjavíkur, varð, þessa daga, eins og áður og síðan, að flytja talsverðan hluta af mjólkinni austan yfir Hellis- heiði. Af staðreyndum þeim, sem hér hafa verið greindar, verður varla annað ályktað en að Jón- as sé næsta ófróður um C- vítamín innihald íslenzku mjólkurinnar, þótt eitthvað kunni hann að hafa séð eða heyrt um þá erlendu. En fyrir því verður erfitt að átta sig á því, að það sé vegna almenn- ingsheilla, að hann leggur sig eins í framkróka með, að rýra þessa fæðutegund í augum þeirra, sem hennar þurfa með, og skrif hans bera vitni um -— einhverja þá hollustu og beztu fæðutegund, sem við eigum völ á, En hver er þá ástæðan fyrir þessum stöðuga áróðri Jónasar á mjólkina og mjólkursöluna? SPÁNN. (Frh. af 1. síðu.) Carthagena. Þá kemur fregn um það frá Algier, að nokkur her- skip lýðveldissinna, sem voru undan Spánarströndum, hafi sést á siglingu í áttina til Bi- zerta í Túnis. Kirkjunefnd kvenina dömkirkj- lunnar þakkar kærlega öllium þiekn, er gáfu gjafir eða aðstoðuðu á an:n- án hátt við baaair pfíáxra 3. imar2.' Togarar valda veiðar f æra tjöni f Sandgerði SJÓMENN í Sandgerði kvarta mjög undan því, að togarar séu ágengir. Telja þeir sig hafa orðið fyrir veiðarfæra- tjóni í síðustu viku, sem nemur um 20—30 þúsundum króna. Bíl hvolfir í Sogamýri Bilstjórinn segir, að liðið hafi yfir sig. ÍL hvolfdi í gær inni í Sogamýri og kendi bíl- stjórinn því um, að liðið hefði yfir sig við stýrið. Skeði þetta um kl. 6,45 í gær. Bíllinn var nr. 619, eign Björns Ársælssonar, og var hann sjálf- ur við stýrið. Auk hans voru í bílnum þrír unglingar. Hafði bíllinn bersýnilega ver- ið á hægri ferð, því að enginn þeirra. sem í bílnum voru, méiddist, og bíllinn skemmdist tiltölulega lítið. lananhássmót K. B. INNANHÚSSÍÞRÓTTAMÓT það, sem K. R. gengst fyrir í sambandi við afmæli sitt, fer fram í íþróttahúsinu við Tjarn- argötu (íshúsinu gamla) annað kvöld kl. 8. . Taka allir helztu íþróttamenn Reykjavlcur þátt í því, og sieaini- lega einhverjir frá Hafnarfiirði. Áhorfenidum er öruggara áð koma tímanlega, af því aö hús- rúm er takmarkaö, og ma'rga mun langa til að vena viÖstadda mótið. Orimmilegat orastor inni í Kina. LONDON í morgun. FÚ. | FREGNUM frá Kína seg- ir frá því, að geysimiklar orustur séu nú háðar í miðju Hopeifylki, um 200 km. frá Hankow. Hafa orustur þessar nú staðið í tíu daga. í Shanghai gerðu tveir Kín- verjar í gær tilraun til að ráða af dögum kínverskan embættis- mann í þjónustu Japana. SYSTKININ Frh. af 3. síðiu. snertir leikritið eða listagildi þess, en er til heldur leiðra lýta á bókinni sem bók. í svigaleið- beiningum sínum til leikenda notar höf. afarmikið styttingar. Látum svo vera að hann stytti mannanöfn, svo sem Brandur í Br. eða Ragna í R., sem er þó leiðinlegt, en hitt er afleitt að stytta önnur orð, svo að maður lesi setningar eins og þessa: „Tekur fl. úr skáp, hellir í gl.“, þó maður auðvitað skilji það, sem ekki er alt af fyrirhafnar- laust, og menn munu ekki strax átta sig á því, er þeir lesa: „Þeir bera hana á d.“, að þar sé átt við dívan. Þetta er vafalaust gert í sparnaðarskyni, en það sparast svo sem ekkert, og er til leiðinda. Það er vonandi að höf. láti ekki verða langt 1 næsta rit sitt og að honum takist þá aftur upp. Guðbr. Jónsson. Ðeigaum kom af veiöuín i morgun- Næturlæfcnir ier Halidör Stef- áus'son, Ránargötu 12, shni 2234. Næturvörður er í Reykjavijkur- og Iðunnar-aipótdd. OTVARPIÐ: 17*30 Norrœnir alþýðiutönleikar, V-: Isiland. (Til endurvarps um Norðurilönd). 20,15 Erimdi: Þekking erliendra þjóða á tslaindi (EiÆkur Sigurbergslson verzlunar- fræðingur). 20,40 Hljómplötur: Létt lög. 20,45 Fræðstuflofckur: Um Sturl- ungaöld, III. (Ámi Pálsíson próf.). Eimsklp. Gullfosis fór frá Siglufirði kl. (11 í imoigun, Goðafosis er á leiö til Hull frá Vesitmaninaieyjum, Brúarfosis er í Lonidou, Dettifoas er á leið til Vesímamnaeyja frá Kaupmanraahöfn, Lagarfbsis er á Akureyri, Selfoss fer frá Amtwer- pen í kvöid. Drottningin er í Kaupmamniahöfn, fier þaö- an þiainn 15. áleiöis hingað. Knatispyrnufélagið Fríaui. Knattspymuœfing anniað kvöld fell.lur niður, en verðuir í þess stað á fimtudagskvöldið kl. 8,15. Fríkirkjan. Föstumessa miiðvikudagskvöld kl. 8,15. M.-A.-kvartettinn isömg í Gamfa Bíó á sumnud. var við geysi aðsókn og mikmin fögnuð áheyrenda. Næst syngur ^vartettinu í kvöld kl. 7. Ef eitt- hvað verður eftir af aðgöngumið- um verða þeir seldir viÖ inmgang- inn. Súöin fjer í sttramdferÖ anniaið kvöld ves-tur og norður. A miðvlkudaginn kemur (morgun) kl. 16,15 eftir isienzk- um tíma fier fram í danisíkia út- varpinu viðtal við Kristmiann Guömundsison rithöfumd um bækur hams, og á miðvikudagiinn 'kemur fer etnnig fraan i útvarpi Norðurlandanna' hið fyrirhugaða samtail anilli fulltrúa frá ölllum NofðUhlöndunum, þar sern Jón Helgason prófessor i KaUpmanWa- höfn talar fyrir Islands hönd. — SamtailiÖ fier fnam frá Kalmar. FU. OflbeMi. Tilraun var gerö til aö sýna mór ofbéldi, er ég var síðast á útreiðartúr. Margir stráitoar eltu mig á hjó'lum, gjöfðum og pott- hlemmum, með allls konar ó- hijóðum og illum láitum, svo .hestur mirm fældist og tók stökk stórt, svo við sprengingu lá. Ekki sá ég Iögneglu neina, og era þeir þó reiðmenn miklir, ®vo alment era þeir nefndir riðandi lögregla. Jónuian kvaö Ifka vera fiarinn að sikreppa á bak. Ég vildi ásika, að þeir boröal'ögðiu li'tu eftir reglu á á vegum úti, þegar þeir era á þessum yfirreiöum sínium. — Ég týnidi homiinu mínu uim daginn. Þegar maður er einhyrnduf, mis-s- ir maður miininið, en drengurinln hans Gúðmundar i Tuingu fiann þáð rétt hjá Kirkjubóli. Góður drengur það. Oddur Siguigeifs- son við Sundlaugaiveg hjá Guöm. 'Sigurðssyni skipstjóra. Ægir, fiebrúarhieftið er nýkomið út. Efni: Berklaveilkin og sjómienn- irnir, AÖaifundur Fiisíkifélags Is- lands, HönmUlegt sjáslys á Akra- nesi, Um þorsksltofninn á ver- tíðarmiðunum i janúar 1939, Fnækffleg björgun, Árni Friðniíks- son toannarl o. m. ii. S. R. F. í. Sálarrannsóknafélagið heldur fund í Varðarhúsinu miðviku- daginn þ. 8. þ. m. kl. 8Vá. Frú Lára Ágústsdóttir gefur skygni- lýsingar. Herra Einar Lofts- son: Erindi. Skírteini fyrir gamla og nýja meðlimi í Bóka- verzlun Snæbjarnar og við inn- ganginn. STJÓRNIN. Sníðum dragtir og frakka og allan kvenfatnað. Lækjargötu 8. Ingibjörg Sigurðardóttir. ■ NYJA Blú ■ Saga borg- arættarinnar Kvikmynd eftir sögu Gunnars Gunnarssonar tekin á íslandi árið 1919 af Nordisk Film Com- pany. — Leikin af ís- lenzkum og dönskum leikurum. Sýnd kl. 6 og 9. Aðgöngumiðar seldir frákl.3. Innilega þökkum við auðsýnda samúð og hluttekningu við andiát og jarðarför Mörtu Elísabetu Stefánsdóttur. Samúel Eggertsson. dætur og tengdasynir. Atviuna. Tveir menn geta fengið atvinnu strax við afgreiðslustörf. Málakunnátta æskileg. Tilboð með mynd, merkt „3 3“ sendist afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir 10. þ. m. H. 1 kvartettinn syngur í Gamla Bíó í kvöld kl. 7 síðdegis. BJARNI ÞÓRÐARSON við hljóðfærið. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun S. Eymundssonoar, Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju og við innganginn, ef eitthvað verður eftir. Gerda Torp, kolaskip, 6eim hér héfir vœriö, fiár í morgun. BuUdog DranHnonid I liJshættu hioitir Iieynilögnegluimynd, stem Gamla Bíá sýnir um þossar mundir. AÖalhlutverfctn leiJia John Barrymone og Lauiis© Oamp- b©U. Revyan veröur sýnd * kvöltí kl. 8. Sænski sendlkennarinn, fil mag. Artna Osterman, flyt- ur næsta háskáiafyniftestur sánm um Gustav Frödimg í kvöld kl. 8. Nefind sú, sem ista'riia'r iaiÖ samvinmu . verkalýðsæsfeu Nonöurianidia, ráð- gerir að hialda ráösitefnu í Osló, þar 'sem rætt vieröur uim ixpptöku Mienzks æskulýÖBfélagsislkapar í hiÖ norræna staimlxaintí. FO. Revyan. Sigrún Magnúsdáttir og Alfneð Andrósson, sem umdanfariö hiafia éklki Jeikiö vegna veikimda, hafia nú aftur tekið við hlutverikum sinum. AukJn fiskneyzla í Noregl. Nonska stjárnlim hefir um þess- ar mtumídÍT í umtíirbúnimgi ýimsar tiilögur um auikna meyzlu fiskjar og sildar í Jandimu. Era þær til- lögur eirrn liður í þeirri sitariistemi NorÖmanna, aið þjáðim geti búið siem mest áð sínu, ef tii ófriðar é&a samgönguvamdræöai kæmi. FO. Dönsk útvarpsblöð flytja gneiimar um íisilienzku út- varpshl j ómJeikama í dag og bir,ta mynriir af Sigfúsi Eimars- 'syni, Páli Isóilfsisyni, Gummari PáJssyni og Áma Kristjámasynh Veröiur tónleikum þessum út- varpaö am «11 NortteWutd FO. Nýjar vtðsjðr i Rot- tienio. LaDdiðraonverBlegasviR sjálfstjðrn. LONDON í morgun. FÚ. ORSETI TékkóslóvakíU hefir gersamlega endur- skipulagt stjórn Karpato-Ukra- ine (Rutheniu) og færir þau rök til, að hópar útlendra manna hafi verið farnir að starfa að því að æsa til óánægju og óeirða í landinu. Einn af hershöfðingjum tékkneska hersins hefir verið skipaður til að gegna þrem ráð- herraembættum, og er hann í raun og veru einvaldur. Eihn af ráðherrum þeim, sem vikið hefir verið, er sagður farinn til Berlínar. Aðalfundur Verkalýðsfélags Fáskrúðsf j arðar. Aðalfundur Verkalýðsfélags Fáskrúðsfjarðar var haldinn á sunnudaginn. Stjórn félagsins var öll endurkosin, en hana skipa: Sveinn Guðmundsson, Lárus Guðmundsson, Guð- mundur Stefánsson, Gestpr Guðmundsson og Jóhann Arp- arson. Priiðirlk riJtíseritagi og Ingrid krémprimzessa Iiegigja af istaö í fiör islna til Vesturhieimis á föatiudaginm kamur. Munu þau einmig hieimsækja hinar gömlu dörtsku VestWR-lndíur. FO. Cteari vlC saumavélar, allskon- ar haimllisválar og akrár, H. I Sandholt, KJippwcdt 11, sími I «•#

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.