Alþýðublaðið - 22.03.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.03.1939, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 22. marz 1939 HGAf¥!LA B30H Broadway Melody 1938 Bráðskemtileg og skraut- leg amerísk dans- og söngvamynd frá Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutverkin leika: Robert Taylor og Eleanor Powell. SllklboUr 2,25 Silkibuxur 2,95. Undirkjólar 6,95. Handklæði 1,45. Belti 1,50. Kjóla- kragar 1,95. Kvenblússur. Kven- svuntur. Barnasvuntur. Barnabol- ir. Kvensokkar, dökkir. Krullu- pinnar 0,25. Iinappar. Tölur. Spennur. Hjálpræðisherinn. Fimíud. kl. 8V2. Vorhátíð (Bræðrakvöld). For- ingjar og karlmenn flokksins aðst. Veitingar. Númeraborð o. fl. Aðg. 50 aura. Velkomin! M. A.-kvartettinn syngur í Gamla Bíó annað kvöld kl. 7 í næstsíðasta sinn. Má búazt við húsfylli hjá þess- um vinsælu söngvurum. fer héðan fimtudaginn 23. þ. m. kl. 7 s. d. til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til há- degis á fimtudag. ' Farseðlar sækist fyrir sama töiia. P Sfflitk £ Co. Föstuguðsþjónustur í kvöld. í dómkirkjunni kl. 8.15, síra Sigurjón Árnason predikar. í fríkirkjunni kl. 8.15, síra Árni Sigurðsson predikar. „Húrra krakki“ verður sýndur annað kvöld í næstsíðasta sinn. Skemtlfund heldur KNATTSPYENUFÉLAGIÐ FRAM fyrir félaga og gesti þeirra í Oddfellowhúsinu annað kvöld kl. 9. Til skemmtunar verður: Einsöngur. Gamanvísur. Hljómleikar o. fl. — Aðgöngu- miðar seldir við innganginn og kosta 2 krónur. — Félagar íjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. M. A. kvartettinn syngnr I Oamla líá fimtndaglnn 23. p. m. kl. 1 siðdegBis. Bjarni Þórðarson aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir 1 Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. Næst siðasta sinn. IgiÍM vetnln gaf éla glð: SkemtiltvðM að HÓTEL BORG, priðjudaginn 28. marz kl. 8,30 STUNDVÍSLEGA AðBöngumiðar á kr. 1,50 lást í BRYNJU ob MANGHESTER STJéRNIN Ég undirritaður óska að gerast kaupandi ALÞÍðUBLABSINS UB SUNNUBAGSBLABI Nafn ............................. Heimili Útfyllið miðann, klipplð hann út úr blaðinu og látið í póst. Nýir kaupendur fá Alþýðublaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 4906 eða 4900 eða útfyllið áskriftarmiðann, sem er í blaðinu og setjið hann í póst eða sendið hann á afgreiðslu blaðs- ins. — GERIÐ ÞAÐ STRAX í DAG! RIRGER RUUD Frh. af 1. síðu. lesari og ágætur ræðurmaður. Hefir hann ferðast mikið um Norðurlönd og flutt fyrirlestra. Hann er annars starfsmaður við eina stærstu skíðaverksmiðju Noregs, sem er í Drammen. — Bræður hans þrír eru allir frægir skíðagarpar og vinna þeir allir við íþróttatækjaverk- smiðjur. „Okkur er þetta í blóð borið,“ segir Birgir Ruud og og brosir. Þegar blaðamennirn- ir snúa sér til frúarinnar, Mögdu Ruud, og spyrja hana, hvernig henni lítist á sig hér, svarar hún:: „Mín fyrstu kynni af íslendingum eru þið blaða- mennirnir. Þið eruð ólíkir hin- um amerísku stéttarbræðrum ykkar. Þið eruð svo hæverskir, jafnvel feimnir, það eru amer- ísku blaðamennirnir ekki.“ Frú- in segist eiga nokkra kunningja hér og hlakkar hún til að heim- sækja þá. Skfðamétið hefst á fðstndag. Landsmót skíðamanna hefst á föstudag kí. I með 18 km. skíða- göngu. Á laugardag kl. 1 hefst svig og á sunnudag kl. 1 fara stökkin fram. Þátttakendur eru margir. 1 skíðagöngunni eru þeir t. d. 40. Þátttakendurnir eru ekki aðeins frá félögunum hér í Reykjavík, heldur og frá Siglu- firði, Isafirði, Akureyri og frá Ármanni í Skutulsfirði. Isfirzku skíðamennirnir eru undir forustu Gunnárs Andrew. Dvelja þeir í skíðaskála Kron. Þátttakendur frá Siglufirði eru alls 19, 10 frá Skíðafélagi Siglufjarðar og 9 frá Skíðafélaginu Siglfirðingi. Farar- stjórar eru Einar Kristjánsson og Sófus Árnason. NJÓSNIR KOMMÚNISTA. Frh. af 3. síðu. manna „ef flutningur er á- kveðinn“, eins og í skýrslunni segir. Yfir skýrslunni stendur: „Skýrsla þessi verður undir- staða starfsemi félagsins fyrir bættum kjörum verkamanna og því nauðsynlegt að hún sé ná- kvæmlega útfylt.“ Það er erfitt að sjá hvað flestar þessar spurningar koma starfsemi fyrir „bættum kjör- um“ verkamanna nokkurn skapaðan hlut við. Hitt sér hver maður, sem spurningalistann les, að hér er um beina njósna- starfsemi að ræða, enda er þarinig með þetta plagg farið, þar sem bannað er að skilja það eftir á heimilum þeirra manna, sem eiga að fylla það út. Allir þeir menn, sem telja sig til annara flokka en kommún- istanna, eiga að neita að svara þessum spurningum. Þær eru starfsemi Dagsbrúnar óviðkom- andi flestallar og ekki gerðar til annars en hnýsast í þá hagi manna, sem Dagsbrúnarstjórn- inni kemur ekkert við, en geta verið gagnlegar í kosninga- maskínu kommúnistanna og létt áróðursstarfsemi þeirra. Ein starfsaðferð kommúnist- anna er njósnastarfsemin, og er hún nú komin í fullan gang innan Dagsbrúnar síðan komm- únistar fengu þar yfirráðin, og þessum njósnum mun haldið á- fram meðan þeir menn ráða fé- laginu, sem nú eru í stjórn þess. Eimskip. Gullfoss kemur til Leith kl. 8 í fcvöld, Goðafoss kemur til Vest- mannaeyja í fyrramáiið, Brúar- foss er í Kaupmannahöfn, Detti- foss fer til útianda í kvöid ki. 8, Lagarfoss er á leið til Fáskrúðs- fjarðar, Selfoss er á Akranesi. Drottningin er á Isafirði. í DA6. Næturlæknir er Daniel Fjeld- sted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,20 Þingfréttir. 19,50 Fréttir. 20.15 Föstumcssa í Fríkirkjunni (Séra Árni Sigurðsson). 22.15 Kvöldvaka: a) Kariakórinn „Kátir félagar" syngur. b) Jóhann Hjaltason kennari: Verbúðalíf á Vestfjörðum á 19. öld. Erindi (Geir Gígja) 22,10 Fréttaágrip. 22,15 Dagskrárlok. F. U. J. Fundur starfshópsins feilur niður í kvöld vegna fuiltrúaráðs- fundarins. Skemmtifund heldur Fram í Oddfellowhús- inu annað kvöld kl. 9. Til skemmtunar verður: Einsöngur, gamanvísur, hljómleikar o. fl. Aðgöngumiðar seldir við inn- ganginn. Kvenfélag Alþýðuflokksins. Máifundafiokkurinn hefir æf- ingu annað kvöld í Alþýðuhús- inu við Hverfisgöíu. ólafur Sveinsson, fyrverandi vitavöröur á Reykja- nesi, nú til heimilis á Fjölnis- vegi 11, er 60 ára á morgun. Fimlelkasýningu heldur K. R. í kvöld kl. 8V2 í Iðnó. Er það kvenflokkur K. R., sem fer til Danmerkur, sem sýnir ásamt 1. fl .karla. Einnig verður danzsýning Rigmor Hanson og Sigurjón og nemendur þeirra. — Aðgangur að þessari ágætu skemtun kostar aðeins eina krónu. Verður áreiðanlega margt manna í Ið*njó í kvöld. ARGENTÍNUKEPPNíN Frh. af 1. síðu. fyrra kvöld og fóru þær sem hér segir: Einar og Ólafur gerðu jafntefli. Ólafur vann Steingrím. Ásmundur og Sturla gerðu jafntefli. Ásmundur lék á hvítt og lék óreglulega byrj- un, hann fékk dágott tafl upp úr byrjuninni, en Sturla tefldi sterkt á móti og hélt sínum hlut óskertum. Vinningar eftir fjórðu um- ferð hafa fallið þannig: Ás- mundur 3V'2 v. Baldur, Einar og Sturla 2V2 v. Ólafur og Stein- grímur 2 v. Gilfer 1 v. Sæ- mundur 0. Næsta umferð verður tefld á sunnudag. LEBRUN FRAKKLANDS- FGRSETI Frh. af 1. síðu. hvaðanæva, en þeir vilja ekki eiga hlut að neinni lausn, sem brýtur þá grundvallarreglu frelsis og réttlætis, er drottna ætti í hverju ríki.“ í svari sínu sagði forsetinn: „Hin siðferðislegu landamæri Bretlands og Frakklands liggja saman. Vér höfum sama skiln- ing á heiðri, réttlæti, mannleg- um virðuleik og gildi gefinna loforða. Vér höfum sömu ást á frelsi máls og hugsunar og sömu löngun til að efla friðinri. Þetta eru grundvallarreglur vorar, og þegar þær eru brotn- ar, hvar sem er í heiminum, þá krefjast þjóðir vorar af oss sterkari varna og meiri vígbún- aðar. Ég er sannfærður um, að brezkir og franskir stjórnmála- menn muni í sameiningu sigr- ast á þeim örðugleikum, sem nú steðja að.“ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. HtRRA- KRAKKI gamanleikur í 3 þáttum eftir ARNOLD & BACH, staðfærður af Emil Thoroddsen. Aðalhlutverkið leikur: HARALDUR Á. SIGURÐSSON. Sýnino á moronn M. 8. Næstsiðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morg- un. rrrvi RIMBSIM$ \W Snðln austur um Iand í strandferð n. k. laugardag kl. 9 s. d. Flutningi veitt móttaka til há- degis á föstudag. m nvja biö 1 Hin heimsfræga saga Námar Salomons. Úíbreiðið Alþýðublaðið! eftir H. RIDER HAGG- AARD sem ensk stórmynd frá Gamnont British. Að- alhlutverkin leika: Paul Robson sem Umbopa prins, Sir Cedric Hard- wick sem Allan Quater- main og Rooland Young sem Good höfuðsmaður. Saga þessi hefir komið út í ísl. þýðingu og hlotið hér sem annars staðar feikna vinsældir. Myndin er eins og sagan óvenju spenn- andi og æfintýrarík. Aukamynd: SVIFFLUG. Amerísk fræðimynd um svifflug og kenslu í svif- flugi. Börn yngri en 10 ára fá ekki aðgang. KÁPUBÚÐIN, Laugaveg 35. Kápur og frakkar í úrvali. Verð við allra hæfi. Sigurður Guðmundsson, dömu- klæðskeri. Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, Kristins Egilssonar, fer fram föstudaginn 24. marz, og hefst með húskveðju að heimilí hans, Hofsvallagötu 15, ki. 1 eftir hádegi. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Pálína Pálmadóttir. Sveinína Á. Kristinsdóttir. Bertha Þórðardóttir. Árni Ólafsson, Vilhelm Kristinsson, Fiilltrúaráð Verkalýðsfélagamia hcsldar fund í Eaðstofn Iðnaðarmanna I dag, mtðvikudaginn 22. mars 1939 kl. 8,30 e. h. Pagskrá. 1 maí. Reglugerð Fulltrúaráðslns. Styrktar- s|édurinn. Meikniisggar ©. fl. ðnttur si®ál. St|érniu. Jafnvel uugt félk eykur vellíðan sína með því að nota hárvötn og ihnvðtn. Við framíeiðum: EAU DE PORTUGAL EAU DE QUININE EAU DE COLOGNE BAYRHUM fSVATN Verðið í smásölu er frá kr. 1,10 til kr. 14,00, eftir stærð. — Þá höfum við hafið framleiðslu á ILMVÖTNUM úr hinum beztu erlendu efnum, og eru nokkur merki þegar komin á markaðinn. — Auk þess höfum við einkainnflutning á erlendum ilmvötnum og hárvötnum, og snúa verzlanir sér því til okkar, þegar þær þurfa á þessum vörum að halda. Loks viljum vér minna húsmæðurnar á bökunar- dropa þá, sem vér seljum. Þeir eru búnir til með réttum hætti úr réttum efnum. — Fást alls staðar. Afenglsverzlran rikisins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.