Alþýðublaðið - 30.03.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.03.1939, Blaðsíða 4
■MTODAGINN 30. marz 1939. bsgamla bio Koðnngnrinn Söguleg dönsk kvikmynd tekin af „Dansk Kultur- film“, er lýsir tildrögum til þess er dönsku bænd- umir voru leystir úr átt- hagafjötrunum 20. júní 1788. Aðalhlutverk leika: H$nrik Malberg, dfexa Pontoppidan, Eljih Pio o. fl. Mafrésföt, blússaföt eöa jakka- föt, auðvitað úr Fatabéðinnf. Selur allskonar rafmagnstæki, vjelar og rafláKningaefni. « • « Annasi rafla'gnir og viðgerðir á lögnuni og rafmagnsixkjum. Duglegir rafvirkjar. Fljót afgreiðsla Til leigu 2 herbergi og eldhús. Grandavegi 37. I. O. G. T. FREYJUFUNDUR annað kvöld kl. 8V2. Inntaka nýliða. Syst- urnar stjórna fundi og annast verkefni hans. Fundarslit. Sam- eiginleg kaffidrykkja. Ýms skemtiatriði undir borðum og loks bögglauppboð og danz. Fjölsækið stundvíslega. Æðstitemplar. Sænsk- íslenzka-félagið Svíþjóð heldur aðalfund sinn í Oddfell- owhúsinu i kvöld. Félagar mega taka með sér gesti. Hreingerningin I fer í hpnd. Hringið í síma 3303 og við sendum samstundis. Sunlight sápa. Lux sápuspænir. Kinso þvottaduft. Radion þvottaduft. Vim skúri- og fægiduft. Teppasápa. Teppaburstar. Teppabankarar. Gólfklútar. Borðklútar. Afþurkunarklútar. Húsgagnaáburður Renol. Gluggasápa Bon Ami. Gólfbón. Fægilögur. Skrúbbur og Burstar. Handsápurnar LUX, PEARS og KNIGHTS CASTILE. Verzlunin EDINBORG. Kventðskur verða seldar á morgun MEÐ TÆKIFÆRISVERÐI. Fallegar götu- og eftirmið- dagstöskur, sem hafa verið notaðar við gluggasýning- ar eða hafa smágalla, seld- ar frá 7,50. Kaupið nú, bæði fyrir sumardaginn fyrsta og ferminguna. HljóðfærahAsið. Fundarboð. Framhaldsaðalfundur verður haldinn í Starfsmannafé- lagi Reykjavíkurbæjar í Varðarhúsinu föstudaginn 31. marz kl. 8V2 e. hád. ÐAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillögur um launasamþykt starfsmanna bæjarins. 3. Önnur mál. AV. Félagsrnenn eru mintir á að greiða árgjöld sín fyrir fundinn. STJÓRNIN. GEGN ÞEGNSKYLDUVINNU. Frh. af 3. síðu. mikið óþreyttari að kvöldi en áður. Það er lika annað er við þurf- um að læra að vinna, þ. e. að nota viðeigandi verkfæri og annað afl en mannsaflið. Er hörmuleg til þess að vita, að við skulum ekki t. d. ennþá vera búnir nema að litlu leyti að læra að nota afl hestsins við heyskap, jarðrækt og garðrækt. Þegar athugað er, að það starf við jarðrækt. sem einn maður þarf 200 daga til að afkasta, getur hann lokið á viku með 3 hestum, verður augljóst, hve mikið má gera til endurbóta landbúnaðinum, og ekki er hesturinn lengi að vinna fyrir fæðu sinni, ef hann er rétt not- aður. Ef litið er á hinn aðalatvinnu- veg vorn, þá er auðvelt að benda á margt fyrirkomulag er breyta má, þannig, að afköstin verði meiri. En það, sem að er, á rót sína að rekja til fyrirkomulags vinnunnar, en ekki hins, að menn vinni ekki vel né kunni ekki að hlýða, og fráleit er sú hugsun, að þetta verði bætt með þegnskylduvinnu. Að koma atvinnulausum höndum í gang, og þá ekki sízt ungra manna, er eitt af stærstu málum þjóðarinnar. En það verður að vera í þeirri mynd, að vinnan sé aðlaðandi, bæði fyrir þá, sem vinna, og þjóðfé- lagið. En með þegnskylduvinnu verður það ekki gert. í landi, sem enn er jafn lítt numið til landsins, en til sjávarins jafn víða nægur fiskur, rétt utan við brimótta strönd, þar sem þó eru ágæt hafnarstæði, ætti ekki að fi DAfi. Frumsýning á Islandsmyndinnl. Glæsíleg lýsing á náttárn landsins. ¥ SLANDSKVIKMYND sú, ■■■ sem Dam orlogskapteinn tók hér í fyrra og sýnd hefir verið undanfarið í Kaup- mannahöfn við mikla aðsókn og ágæta dóma, var sýnd hér fýrsta sinni í gærkveldi á vegum Ferðafélags íslands. Fór sýningin fram í Gamla Bíó og var húsið fullskipað. Á undan sýningunni lék hljóm- sveit íslenzk lög. Forseti Ferða- félags íslands Geir G. Zoega vegamálastjóri talaði um hlut- verk Ferðafélagsins og starf, Skúli Guðmundsson atvinnumála- ráðherra og sendiherra Dana fluttu ávarp, en síðan söng Gunn- ar Pálsson. Þá hófst sýning myndarinnar. Myndin er í fáum orðum sagt mjög vel tekin, en mörgum mun finnast að hún sé of stutt, það er of lítið sýnt. Þó munu er- lendir menn fá mjög glöggva hugmynd um náttúru landsins af myndinni. Atvinnuvegum og bæjum er aftur á rnóti lítið lýst, pó er undantekning um síldveiðar, þeim er gerð góð skil. Geir ZoSga skýrði frá því í gærkvöldi að Vigfús Sigurgeirs- son ljósmyndari hefði undanfarið unnið að því að taka kvikmyndir. Munu þær myndir verða settar linn I þessa m,ynd, og myndin síð- an sem heild sýnd á heimssýn- ingunni í New York. Með enskum texta, eða ensk- um þul, verður þessi kvikmynd ágæt lýsing á landinu og þjóð- jnni fyrir þær milljónir er sækja heimssýninguna. ÁSMUNDUR SVEINSSON. Frh. af 1. síðu. Þór og Haraldur Árnason. Þeir ákváðu að taka myndina þegar hún var fullgerð — en þeir hafa augsýnilega talið mynd- inni hæfari stað á aðalsýning- arsvæðinu — og einnig glæsi- legra fyrr landið. Ég er þeim öllum mjög þakklátur fyrir það, sem þeir hafa gert í þessu máli.“ — Er myndin seld? „Nei, ég lít ekki svo á. Aðal- sýningarnefndin hefir aðeins á- kveðið að taka myndina til sýn- ingar. Það verður að steypa hana upp í fastara efni, þar sem hún er nú í gipsi. Myndin er mjög stór, um 3 metrar á hæð.“ ATHUGASEMD FRA OTVARPS- RÁÐI. Frh. af 3. síðu. un á að koma fram í fækkun fastráðinna dagskrármanna eða á annan hátt. Til samanburðar má benda á, að allur erindakostnaður 1938 var 15 þús. kr., en kostnaður við öll leikrit og allan upplestur sain- tals þetta sama ár tæp 11 þús. kr. Ekki tjóar að gera ráð fyrir því, að sama dagskrárefni fáist fyrir rninna fé en áður. Það fær því ekki staðist, sem rekstrarráðið heldur fram, að samkvæmt til- lögum þess eigi ekki að draga neitt úr dagskrárefni. vanta verkefni, ef málin eru at- huguð nógu vel. En að hrópa í þess stað: þegnskylduvinna! er eins og að binda klút fyrir aug- un. Næturlæknir er í nótt Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6C, sími 2614. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,20 Lesin dagskrá næstu viku. 20.15 Erindi: Grænlandsstjórn Dana og Daugaard-Jensen (Sigurður Sigurðsson f. bún- aðarmálastjóri.) 20,40 Einleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmundsson). 21,00 Frá útlöndum. 21.15 Siglufjarðarkvöld (fráSiglu- firði): f a) Karlakórinn „Visir“ syng- ur. b) Erindi (Halldór Kristins- son læknir.) c) Ávarp og söngkveðjur. Guðspekifélagar. Septíma heldur fund annað kvöld kl. 9. Einn kafli úr bók P. Brandon. Hin innri vitund. Ferðafélags fslands heldur aðalfund sinn í kvöld að Hótel Borg. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða sýndar skuggamyndir. Félagar eru beðn- ir að fjölmenna. Kvenfélag Alþýðuflokksins. heldur málfundafélagsfund í kvöld á venjulegum stað. Sundmót Olympíunefndarinnar fer fram í kvöld kl. 8V2 í Sundhöllinni. Aðgöngumiðar fást þár í dag og við innganginn. VERKFALL TRÉSMIÐA. Frh. af 1. síðu. viðræður hófust aftur kl. 10 í morgun. Er nokkur von um að vinnustöðvun þessi standi ekki lengi. UNGVERJAR. Frh. af 1. síðu. Ungverjaland krefst land- spildu, sem er 30—40 km. á breidd og myndi veita því um- ráð yfir járnbraut, er liggur norður að pólsku landamærun- um. Hefir ungverski herinn land þetta að mestu í höndum. PÓLVERJAR OG ÞJÓÐVERJ- AR. (Frh. af 1. síðu.) slíkra athafna geti orðið hættu- leg fyrir Evrópufriðinn og að svo gæti farið, að pólsku þjóð- ina iðraði þess. Blaði*. minnir á landfræðilega aðstöðu Póllands, sem hafi til þessa orðið landinu hvöt til að halda uppi góðu samkomulagi (við alla granna sína. Pólsk blöð taka yfirleitt með stillingu aðvörunum þýzka blaðsins „Diplomatische Korre- spondenz,11 og eitt eða tvö pólsku blaðanna svara fullum hálsi. Blað utanríkismálaráðu- neytisins pólska kallar tóninn í aðvörunum Þýzkalands óvið- eigandi siðameistaralegan. Seg- ir blaðið, að Pólland hafi full- an skilning á hagsmunamálum nágranna sinna en krefjist þess þá jafnframt, að þeir virði hags muni og þjóðernislegan heiður Póllands. Heldur blaðið áfram og segir, að breytingar á afstcðu Þýzkalands til Póllands kunni að reynast Þjóðverjum sjálfum örðugri hlutur en Pólverjum og minnir Þýzkaland á það, að Pólland sé albúið til athafna, ef það verði til þess neytt. Hermálaráðuneytið í Berlín ber til baka fregnir um það, að þýzkar hersveitir hafi verið fluttar að pólsku landamærun- um. S. G. T. Eldri dansarnir laugardaginn 1. apríl kl. 9 Y2 í Goodtemplarahúsinu. Áskrifta- listi og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á laugardag. Sími 3355. ATH. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9, annars seldir öðrum. S. fi. T. hljAmsveitin. Beztu og ódýrustu páskaegg- in fást í Confektbúðinni, Lauga- vegi 8. mm nýja bio ■ . Kraftaverka- maðnrinn. „THE MAN WHO COULD WORK MIRACLES.“ Afburða sérkennileg og at- hyglisverð kvikmynd frá United Artists, eftir sam- nefndri sögu enska stór- skáldsins H. G. Wells. Að- alhlutverkið, kraft<averka- manninn, leikur ROLAND YOUNG. Aðrir leikarar eru: Joan Gardner, Ralph Richardson o. fl. Aukamynd: MICKEY Á HÁLUM ÍS. Litskreytt Micke Mouse teiknimynd. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að elsku litla dóttir mín, Hrefna Waage Gunnarsdóttir, sem andaðist að heimili okkar, þann 23. þ. m. verður jarðsungin föstudaginn 31. þ. m. kl. 3 frá heimili okkar, Laugaveg 24. Guðrún J. Ragnarsdóttir. Emelia M. Jóhannesdóttir. Elsku litli sonur okkar, Sævar, ■* andaðist í gær. Agnes Erlendsdóttir. Axel Jónsson. Jarðarför föðursystur minnar t Guðlaugar Þórðardóttur fer fram föstudaginn 31. þ. m. frá heimili hennar, Bergþóru- götu 25, kl. 1 e. h. Jarðað verður frá fríkirkjunni. F. h. aðstandenda. Óskar B. Erlendsson. Jarðarför elsku litlu dóttur okkar 4 Dagbjartar fer fram frá heimili okkar, Skólavörðustíg 12, laugardaginn 1. apríl kl. .3 e. h. Jarðað verður frá fríkirkjunni. Ebba Jónsdóttir. Engilbert Guðmundsson. Aðalfundur Bllndravlnafélags fslands verður haldinn föstudaginn 31. þ. m. í Kaupþingssalnum kl. 9 e. h. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjórnarinnar. — 2. Reikningar fé- lagsins og söludeildanna. — 3. Önnur mál. STJÓRNIW. ATH. Lyftan verður í gangi. N Ý LJÓÐABÓK: Hin hvítu skip eftir Guðmund Böðvarsson er nýkomin út. — Höfundurinn varð þjóðkunnur fyrir fyrstu ljóðabók sína> Kyssti mig sól. Henni var mjög vel tekið af öllum ritdómurum, og hefir hún hlotið almennar vinsældir. Hin hvítu skip munu vafalaust auka vinsældir Guðmundar Böðvarssonar. Bókin er vönduð að frágangi, kostar kr. 5.00 ób., kr. 7,00 innb., félagar í Máli og menningu fá hana fyrir kr. 4.25 og 6.00. Bókaverzl. Hefmskringlu, Laugavegi 38. ? Sími 5055.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.