Alþýðublaðið - 30.03.1939, Blaðsíða 1
BITSTJÓRI: F. E. VALDEMABSSON
ÚTGEFANIDI: ALÞÍBUFLOKKUEHW
. ÁRGANGUB
FMTUDAGINN 30. marz 1939.
75. TÖLUBLAÐ.
;
Hin fyrsta hvíta móðir
Ameríku
r
Glæsilepr sipr Isiimáar
Sveinssonar myndhðggvara
Brezki heima-
herinn ankinn
um helming.
Frá fréttaritara Alþýðubl.
KHÖFN í morgun.
CHAMBERLAIN lýsti
því yfir í neðri mál-
stofu enska þingsins í gær,
að afloknum hinum viku-
lega ráðuneytisfundi, að
heimaherinn á Englandi,
sem á friðartímum er 130-
000 manns, myndi hið
allra bráðasta verða auk-
inn upp í stríðstímastyrk,
eða 170 000, og síðan tvö-
faldaður, þannig að hann
nemi samtals 340 000
manns.
Viðtal við lista-
manninn.
SMUNDUR SVEINS-
SON myndhöggvari
hefir nú unnið sinn stærsta
listamannssigur. En sigur
hans er jafnframt stórkost-
legur heiður fyrir íslenzku
þjóðina.
Framkvæmdanef nd Mnnar
miklu heimssýningar í New
York hefir samþykt að taka
mynd hans „Hin fyrsta hvita
móðir" og hafa hana á aðal-
sýningarsvæðinu. Verður henni
komið þar fyrir á mjög góðum
og áberandi stað.
Myndin táknar hina fyrstu
hvítu móður, er leit Ameríku
og steig þar á land, íslenzka
konu, sem horfir hátt og lyftir
syni sínum nöktum móti hinum
nýja heimi.
Með því að taka þessa glæsi-
legu höggmynd hins íslenzka
höfundar, sýna Ameríkumenn í
verki enn eina viðurkenningu
á því, að íslendingar fundu Vín-
land hið góða. Er það góð árétt-
ing á þeirri viðurkenningu, er
þeir gá'fu okkur Leif heppna
1930, er nú gnæfir á Skóla-
vörðuhæðinni.
Alþýðublaðið hafði í gær tal
af Ásmundi Sveinssyni í vinnu-
stofu hans að Freyjugötu 43.
— Þykir þér þetta ekki glæsL
legur sigUr?
„Mér þykir að sjálfsögðu
vænt um þenhan sigur, þetta
hefir gengið alveg eins og í æf-
intýri — og mig dr©ymdi ekki
einu sinni um það, að myndin
yrði tekin til sýningar á aðal-
sýningarsyæðinu. Ég hafði gert
myndina í þeim tilgangi að hún
yrði sýnd á sýning^irskála okk-
ar íslendinga — eh þessu bjóst
ég ekki við."
— Hafðirðu boðið íslenzku
sýningarnefndinni myndina?
„Þegar ég sigldi síðast vorum
við Ragnar E. Kvaran land-
kynnir samskipa. Þá skýrði ég
honum frá hugmynd minni og
Ieizt honum vel á hana. að því
er hann sagði. Eftir að ég kom
heim fór ég að vinna að henni
og kom Kvaran oft á vinnustofu
mína og fylgdist með verkinu.
Síðar komu þeir Vilhjálmur
(Frh. á 4. síðu.)
f erkfall trésiii
aisa stððwaðl 30
til 40 bpingar.
SamkomulagsQmleitanir
fara nií fram milli aðila.
TRÉSMIÐAFÉLAG
¦*• Reykjavíkur hóf hina
boðuðu vinnustöðvun sína
gegn Múrarameistarafélagi
Reykjavíkur í gærmorgun
kl. 7 og náði vinnustöðvunin
þegar í stað til allra tré-
smiða, sem hún átti að ná til.
Alls mun vinna hafa stöðv-
ast við um 30—40 byggingar í
bænum, og vinna hvergi tré-
smiðir þar sem múrarar vinna.
í gærdag kl. um 2 kallaði dr.
Björn Þórðarson sáttasemjari
fulltrúa deiluaðila á sinn fund
og lagði hann til að þeir byrj-
uðu samkomulagsumleitanir
þannig að 2 fulltrúar tækju þátt
í þeim frá hvorum aðila ásamt
þeim lögfræðingum, sem félög-
in hafa haft fyrir sig í þessum
deilum. Samþyktu aðilar þetta
og hófust viðræður kl. 5 og
stóðu til kl. IVz. Engin úrslit
urðu á þessum fyrsta fundi, en
(Frh. á 4. síðu.)
f*****
9++**-++++0++++<+++*+*+++++*+4^
Atkvæðagreiðslan er
taafin, en ekki lokið.
ATKVÆÐAGREBDSLA meðal allra fulltrúa i stjórn Al-
þýðusambands fslands um afstöðu Alþýðuflokksins til
málaleitunar Framsóknarflokksins um myndun þriggja
flokka stjórnar og ráðstafanir til hjálpar sjávarútveginum,
hófst á fundi sambandsstjórnar seint í gærkveldi.
Greiddu fyrst atkvæði allir sambandsstjórnarmeðlimir
<l í Reykjavík og Hafnarfirði og aðrir, sem staddir eru hér í |l
bænum. Að því loknu hófst atkvæðagreiðsla fulltrúanna
úti á iandi. Var greitt atkvæði um símann, og var síminn
hafður opinn í allar áttir. Fulltrúarnir eru í Stykkishólmi*
Fatreksfirði, Þingeyri, Bolungavík,/ ísafirði, Sauðárkróki,
Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn, Seyðisfirði, Eskifirði, Norð-
firði, Reyðarfirði, Vestmánnaeyjum og Þorlákshöfn.
Atkvæðagreiðslan stóð til kl. 3, en varð ekkí lokið og
mun halda áfram í dag.
Lýðveldisherinn á Spáni hef
ir nú geíið upp alla vörne
— »'-------------
Valencia og Alieante gátnst npp i gær®
Mlala komst MM. st«ndn
FRÁ HÖFNINNI I VALENCIA.
Frá fréttawtara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun.
T ÝÐVELDISHERINN á Spáni virðist nú hafa gefið upp
¦" alla vörn og flestar stærri borgir, sem fram aS hessu
hafa verið á valdi hans, hafa þegar gengið Franco á hönd.
Fregnirnar eru þó enn mjög ógreinilegar, en það er helzt
svo að sjá, að fylgismenn Francos hafi á mörgum stöðum
gert uppreisn gegn lýðveldisstjórninni, og hún ekki lengur
fengið við neitt ráðið.
Valencia og Alicante gáfust upp í gær, og Cartagena,
að því er virðist, skömmu síðar.
Fullyrt er, að þrír meðlimír
varnarráðsins frá Madrid hafi
verið teknir fastir í Valencia,
en að Miaja forseti þess og yf-
irhershöfðingi lýðveldishersins,
og Casado hermálaráðherrann,
hafi á síðustu stundu komizt
undan. En sá sjötti, Besteiro,
varð eins og kunnugt er, eftir í
Madrid, og hefir ekkert spurst
af honum síðan.
Kom Miaja í flugvél til Oran
í Algier í gærkveldi, en óvíst er,
hvar Casado er niður kominn.
Samtals er sagt, að 48 af leið-
togum lýðveldishersins hafi
komið í flugvélum til Algier í
gær.
Sókn Francohersins á Suður-
Spáni heldur viðstöðulaust á-
fram, bæði að sunnan og norð-
an, og er búizt við, að þess verði
aðeins skammt að bíða, að her-
irnir mætist og leifar lýðveldis-
hersins þar verði að gefast upp.
Ungverjar heimta
snetð ef Slftvakta
instan.
ao ai
LONDON í morgun. FÚ.
J^EILAN milli Ungverja-
¦*~" lands og Slóvakíu sýnist
á engan hátt nálgast lausn sína.
(Frh. á 4. síðu.)
MIAJA
Póstpoki úx Þengli kemur á
línu.
í gærmorgun kom á línu, er
trillubáturinn Glaður hafði lagt
suóut og vestur af Drangey, á-
byrgðarpoki af vélbátnum Þengli.
Skipstjórinn á Glað, Sigurður
Guðmundsson, færðí póstafgrm.
á Sauðárkróki þegar pokann, og
reyndust peningar þvínæst ó-
skemdir, og áritanir bréfa læsi-
legar. Hinsvegar voru endursend
dagblðð, er einmg voru í pokan-
om, grotnuð mndur. F.O.
Pólveriar netta ao verða
vio krðfwn Mzkalands.
Það vill innlima Danzlg og fá að
teggja bíiveg gegn um póiska hliðið.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
FREGNUM frá Varsjá í
dag er frá því skýrt, að
Þjóðverjar hafi lagt fyrir Pól-
verja kröfuskjal í þrem liðuni,
og hafi þeim öllum verig hafn-
að. Kröfurnar eru þessar:
1. um breytingu á þjóðarétt-
arlegri afstöðu Danzigborgar,
2. um að Þjóðverjum verði
leyft að leggja bílveg til Aust-
ur-Prússlands gegnum Pólland.
3. um að Pólland gerist aðili
aS andkommúnistíska sáttmál-
»Bum,
Þessar upplýsingar voru í
dag gefnar hópi þingmanna *f
forseta hermálanefndar pólska
þingsins.
Þýzk blöð halda áfram á-
rásum sínum á Pólland og eink-
um þó Vesturlandamærafélag-
ið, og segja þau, að haldið sé é-
fram áreitni við Þjóðverja í
Póllandi, svo sem gluggar séu
brotnir í húsum þýzkra manna
og ráðist með ofbeldi á þýzka
starfsmenn. Eitt þýzku blað-
anna segir, að todurttkníng
ÍMi. á 4. »Wu, ;