Alþýðublaðið - 31.03.1939, Blaðsíða 1
Afhiigið!
Það er gamall og græzku
laus siður, að láta fólk
hlaupa apríl, en gamanið
fer að grána, þegar hlaup
in kosta peninga. Tryggið
ykkur meiri kaup en
hlaup með því að koma á
hinn eldfjöruga danzleik
F.U.J. í Iðnó á laugardag.
EITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON
XX. ÁRGANGUB
ÚTGEFANDIt ALÞÝÐUFLOKKURINN
FÖSTUDAGINN 31. marz 1939.
76. TÖLUBLAÐ.
Mnnið
danzleik F. U. J. i
Iðnó á laugard«ginn
kl. 10 e. h. Aðgöagu*
miðar kosta aðelns
kr. 2.50,
Setnr Hltler Pólverjum úrsitta-
kosti í dag eða á morgun?
Störkostlegur liasaf^r^ð Þýzk» landamærln
Óvœsttur ráOiineytislund-'
iir I London í gærmorgun
UTANRÍKISMÁLARITSTJÓRI Lundúnablaðsins „Dai-
ly Herald" boðar í blaði sínu mjög alvarlega viðburði
í Evrópu í dag eða á morgun.
Telur hann sig hafa sterkar líkur fyrir því, að Þýzka-
land muni áður en tveir sólarhringar eru liðnir setja Pól-
landi úrslitakosti, sem mjög vel geti leitt til Evrópustyrj-
aldar.
Það *er gengið út frá því sem sjálfsögðu, að kröfur
Þýzkalands gangi í þá átt, að Pólland sætti sig við innlim-
un Danzig í Þýzkaland, og leyfi, að þýzkur bílvegur verði
lagður í gegnum pólska hliðið til Austur-Prússlands, eða
láti jafnvel pólska hliðið alveg af hendi við Þýzkaland.
Það er enginn efi lengur talinn á því> að Þjóðverjar hafi
nú stórkostlegan liðsafnað við landamæri Póllands, enda
þótt því sé neitað í Berlín.
t Orðrómurinn um það, að Hitler sé í þann veginn að
setja Pólverjum úrslitakostL styrkist mjög við það, að
brezka stjórnin hélt aukafund í gærmorgun, sem boðaður
var alt í einu og alveg óvænt í fyrra kvöld. Eftir fundinn
var því lýst yfir, að Chamberlain myndi flytja þýðingar-
mikla yfirlýsingu í neðri málstofu þingsins kl. 11 f. h. í dag.
Ætiar Hitler að hindra
Lnndúnafðr Becks?
Það hefir verið ákveðið, að
Beck utanríkismálaráðherra
Pólverja komi í heimsókn til
London á mánudaginn, og
ganga menn ekki að því grufl-
andi, að ferð hans sé fyrirhug-
uð til þess að ræða við brezku
stjórnina ástandið í Evrópu og
möguleikana á hjáíp frá Eng-
iandi, ef Þýzkaland skyldi ráð-
ast á Pólland. En menn óttast
mjög, að Hitler kunni að hafa
í hyggju, að hindra þessa heim-
sókn með því að Mta til skarar
skríða gegn Póllandi nú þegar
um helgina.
í Varsjá boðaði Moscicki Pól-
landsforseti f ulltrúa allra
flokka á fund sinn í gærkveldi
og stóð fundurinn langt fram á
nótt. Engar tilkynningar hafa
verið gefnar út um tilefni hans
né árangur.
hdlnm (arlnn að standa
stngpr af iflrgaiigl
Hitlers.
KHÖFN í gærkveldi. FÚ.
í fregnum frá Varsjá er skýrt
ffá alltíðum árásum á Pólverja
af hálfu Þjóðverja í Efri-Sshle-
síu, en ekkert er enn vitað með
vissu um sannleiksgildi þeirra
fregna þýzku blaðanna, að Pól-
verjar haldi uppi árásum á
Þjóðverja þar í landi.
Fréttaritari Reuters í Róm
heldur því fram, að meðal
stjórnmálamanna á ítalíu séu
nú miklar áhyggjur yfir sam-
komulaginu milli Póllands og
Þýzkalands, og er ekki trútt
um, að þ»im sé farinn að standa
LÍTAÍ^EMl
mlm- p r e u s sen
.?•s.^
\/
¦5*:W "i *>*' 8 $
: ¦ 9
Kort af hættusvæðinu, sem nú er mest talað um. Lengst til
vinstri sést nokkur hluti pólska hliðsins til Eystrasalts og
Danzig, sem skilja Austur-Prússland frá Þýzkalandi.
Göring marskálkur er væntan-
legur til Rómaborgar fjórða, eða
fimta apríl, og mun hann þá
eiga tal við Mussolini.
Göbbels er nú eínnig á ferða-
lagi. Hann kom til Búdapest í
gær í flugvél, en átti par að-
eins skamma viðdvöl. Pö talaði
hann við Horthy ríkisstjóra. I
dag er Göbbels kominn til Bel-
grad.
Yfirfeerforíiiöl Breta skoð
<«wsBö!°*i2safcíi£'i'ösBS
stuggur
Þýzkalands.
Beck.
af yfirráðastefnu
a^rtekuirinuMIno-;
aiíár.
LONDON í gærkv. F.Ú.
Gort, forseti brezka herforingja
Alþjóðasamband verkalýðs
féiagaima krefst bandalags
gegn yfirgangi Þýzkalands
LONDON í morugn. FÚ.
W RAMKVÆMDARÁÐ 'al-
¦*• þjóðasambands verkalýðs-
félaganna (Ainsterdaminterna-
tionale) hefir gefið út yfirlýs-
ingu um alþjóðamálin, þar sem
skorað er á Bretland, Frakk-
land, Sovét-Rússland og Pól-
land að mynda þegar í stað
samband gagnkvæmrar ábyrgð.
ar og fullrar, skilyrðislausrar
aðstoðar gagnvart sórhverri of-
beldisárás.
f áskorun þessari er það einn-
ig lagt til, að leitað sé samvinnu
við Bandaríkin. þar sem Roose-
velt forseti hafi oftar en einu
sinni hvatt til alþjóðaráðstefnu
til lausnar hinum alþjóðlegu Walíer Citrine, forseti alþjóða-
vandamálum, sem á döfinni sambandsins og einn af Ieiðtog-
erw. um.ensku verkalýðsfélaganna.
ráðsins og aðrir brezkir herfor-
ingjar eru nú á ferð í Frakk-
landi.
í dag skoðuðu peir Maginot-
linuna og aðallega hinar ramm-
byggilegu víggirðingar við Metz.
reiðnbúið
veria m i
að
LONDON í morgun. FÚ.
í kanadiska þinginu gaf for-
sætisráðherrann, MacKenzie
King, í gær yfirlýsingu varð-
andi afstöðu Kanada, ef til ó-
friðar skyldi koma.
Hann kvað enga ástæðu vera
til þess að'gera ráð fyrir því,
að Kanada myndi halda sér ut-
an við málin, ef ráðist yrði á
brezka heimsveldið. Kvað hann
kanadisku stjórnina hafa fult
traust til karla og kvenna
landsins um, að þau myndu
reiðubúin til að verja landið og
standa á móti hverju því ríki,
sem ógnaði frelsi landsins og
sjálfstæði eða stefndi að því að
leggja undir sig heiminn.
Forsætisráðherrann lét svo
um mælt. að útboð hermanna
til þjónustu handan við At-
lantshafið væri hvorki nauð-
synleg né gagnleg ráðstöfun, og
myndi þetta ekki verða gert,
meðan frjálslyndi flokkurinn
færi með völd. Hann sagði, að
afstaða Kanada myndi ekki
verða bundin neinum sérstök-
um lagaákvæðum, heldur
myndi hún ákveðast at skoðun-
um og afstöðu þjóðarinnar
sjálfrar. Kanada ber, sagði
hann, sjálfs sín vegna og vegna
Bandaríkjanna, að vera eins
sterkt og framast er unt, svo að
landið megi vera fært um að
verjast, ef til árása skyldi koma.
f^*^^^*^^^^^^*^^^^^^^*^^^^*^.^^^^^^^^^^^^^^.^^^^^^^^^^^^^^^^.^^*.^^^
Wðnflobknrinn hefir svarai
Framsðknarflokknnm.
Flokkurinn setur ákveðin skilyrði
| fyrir því að ganga til samstarfs. \
!:
A LÞÝÐUFLOKKURINN tilkynti seint í gærkveldi
•**¦ svar sitt til Framsóknarflokksins, út af málaleií •
un hans um að Alþýðuflolíkurinn taki þátt í þriggja \
flokka stjórn og samstarfi um ýms mikilvæg og aðkall*
andi vandamál.
Var svar Alþýðuflokksins á þá leið, að ekki hafi fengist
meirihluti innan stjórnar Alþýðuflokksins um að ganga ti!
|! slíks samstarfs á óbreyttum þeim grundvelli og þeim skil-
yrðum, sem komið hafa fram í bréfum þeim og viðræðum, sem
fram hafa farið milli flokkanna um þessi máL
Hinsvegar var það jafnframt tilkynt Framsóknar-
|! flokknum, að Alþýðuflokkurinn gæti gengið til sliks
samstarfs, ef fullnægt yrði ákveðnum skilyrðum, sem
Alþýðuflokkurinn mundi setja, og væri flokkurinn
I reiðubúinn til að ræða um þau skilyrði við Framsókn-
!; arflokkinn ef þess yrði óskað.
!; «
Verðnr lebrun endnrkos-
inn forseti Frakklands?
• «¦¦...............—
Franska ðldungadeildin slcorar á
hann að gefa kost á sér á mf.
LONDON í morgun. FÚ.
"PRANSKA öldungadeild-
* in samþykti í gærkveldi
áskorun á Lebrun forseta að
gefa sig fram til forstakjörs
að nýju, en 7 ára kjörtíma-
bil forsetans er nú því nær
útrunnið> og eiga báðar
deildir franska þingsins að
koma saman til forsetakjörs
í Versailles þ. 5. apríl.
Herriot — sem lýst hefir yf-
ir því, að hann muni ekki gefa
kost á sér til forsetakjörs —
átti í gærkveldi tal við Lebrun
forseta Frakklands ásamt for-
seta öldungadeiidar franska
þingsins. Talið er, að upp sé
komin hreyfing innan allra
stjórnmálaflokka um það að
reyna að fá Lebrun til að gefa
kost á sér til endurkosningar.
Franska fulltrúadeildin sam-
þykti í gær ályktun, þar sem
látin yar í ljós samúð með Ték-
kóslóvakíu. Þetta hefir vakið
talsverða gremju í Þýzkalandi,
og er stjórnin í Berlín sögð hafa
í hyggju að senda frörtsku
stjórninni mótmælaskjal út af
þessu.
UtanríkisráðherraJapana
boðar sendiherra Breta,
Bandarikjanna 00 Frakka
á sinn fund.
LONDON í gærkv. F.O.
Arita, utanríkismálaráðherra
Japana, hefir boðið sendiherrum
Breta, Bandaríkjamanna og
Frakka í Tokio á fund sinn á
morgun, til viðræðu um áríðandi
mál.
Pað er ekki látið uppi, hvert
umræðuefnið v«rður.
Lebrun Frakkaforseti.
Lnft-Hansa telnr si
eiioam ðréttf beílt
á íslandi.
KHÖFN í gærkveldi. FÚ.
T171LTHER, forstjóri þýaka
VV flugfélagsins Lufthansa,
hefir í viðtali við „Berlingske
Tidende" látið í ljós, að þai
hafi orðið Lufthansa talsverf*
vonbrigði. að íslenzka stjót nin
neitaði félaginu um lendingar-
staðarétt, þar sem þaS hefði
gjarnan viíjað koma upp póst-
flugferðum milli Beykjavíkur
og Trawemiinde.
Hann bætir við, að Þýsefca
land hafi þó enga ástæðu til al
kvarta, þar sem þessí sfsms
regla sé látin ganga Jafnt yflr
öll ríki
f Siglúfirði
er um þessar mundir dálíUll
þorskafli á grunnmiðum. Hrogn
kelsaveiði er góð, og allgóö
skarkolaveiði innfjarða.