Alþýðublaðið - 11.04.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.04.1939, Blaðsíða 4
MtffiJUDAGINN 11. AP81L 1639 ■ QAMLA BIÖEH „þegar lífið er leikur!“ (MAD ABOUT MUSIC.) Bráðskemtileg og hrífandi söngvakvikmynd frá UNI- VERSAL PICTURES. Að- alhlutverkið syngur og leikur hin yndislega 16 ára söngstjarna DEANNA DURBIN, er allir kannast við úr söngmyndinni: „100 menn ein stúlka/* LOFTUR KGL. HÝJA BÍÓ gefur nú'næstu daga kost á dheyrlleaa ódýrrl IjÓKmynclutöku — sem sé ein filmlotO'örk með 8, 9, eða 15 mismunandi stórum Ijósmyndum og ein fullgerð stækkuu fylglr allt fyrir aðeins 6 kr. Þctta gerði lOFTUR i fyrra, — og mæltist pað mjög vel fyrlr — enda komust færri að en vildu. Það er vlnsamlega maelst til pess að ekkl koml aðrir en peir sem eiga að myndast, og alls ekkl margt með elnu barni. — Þvi annars tef- ur pað ótrúlega fyrir ljós- myndatökunni. Notið tímann vei í pessa fáu daga — IOFTCR byrjar að ljósmynda kl. I á daginn til 6. einkaréttur. ALLT FRÁ LOFTI Sfml 4772. I. O. G. T. IÞAKA. Fundur í kvöld. EININGARFUNDUR annað kvöld hefst kl. 8. Inntaka nýrra fé- laga. Húsmálið rætt. MÍNERVUFUNDUR annað kvöld — miðvikudag kl, 8V2- Embætt- ismenn st. Freyja nr. 218 heim- sækja. Systurnar annast hag- nefndaratriði. Ágætar gulrófur í heilum pokum og lausri vigt. Verzlunin BREKKA Ásvallagötu 1. Sími 1678. Bergstaðastræti 33. Sími 2148. Er flutt á Rauðarárstíg 40, 3. hæð. Guðrún Halldórsdóttir ljósmóðir, sími 2944. Einbýlishús til leigu. Sömuleið- is 2 herbergi og eldhús. Upplýs- ingar Grandavegi 37, steinhúsið. ÚtbrciSiS AlþýSublaðið! f DAfi. KOMMÚNISTAFUNDURINN Frh af 1. síðu. um, sem ekki geta haft annað markmið en það, að halda við þeim deilum, sem nú eru meðal verkamanna og sundra sam- tökum þeirra meira en orðið er. í stjórn H. í. P. Magnús H. Jónsson. Guðm. Halldórsson. Meyvant Ó. Hall- grímsson. Guðm., Kristjánsson. Jóh. Jóhannesson. í stjórn Bókbindarafélagsins: Guðgeir Jónsson. í stjórn Járniðnaðarmannafél.: Þorvaldur Brynjólfsson. Theo- dór Guðmundsson. í stjórn Iðju: Runólfur Pétursson.“ Þá skal þess getið, að þess- ari tillögu voru samþykkir stjórn Bakarasveinafélagsins og Jens Guðbjörnsson formaður bókbindara, en þeir voru ekki á fundinum. Tillagan var feld og gengu þá flestir þessara manna af fund- inum. Þetta var ákaflega ómerki- legur fundur. Og ef afkoma og viðreisn verkalýðsstéttarinnar og samtaka hennar á að byggj- ast á starfi þess fólks, sem boð- aði til þessa fundar, þá er hag hennar sannarlega illa komið. En sem betur fer er svo ekki. ÁHRIF GENGISLÆKKUNAR- INNAR. Frh .af 3. síðu. samstæðari um lausn málsins. Hér reynir á sameiginlegan þjóðarþroska og þjóðemistil- finningu okkar íslendinga, í fyrsta skifti nú um langt skeið. Ef við berum gæfu til að standa saman nú, munum við einnig geta gert það síðar. ALBANÍA. (Frh. af 1. síðu.) vegum, brúm og höfnum í landinu, 3. að ítölum búsettum í Al- baníu væri í öllu veittur sami réttur og Albönum sjálfum, meðal annars réttur til ráð- herrastöðu, 4. að lagt yrði niður utanrík- ismálaráðuneyti Albaníuríkis, 5. að ítalskir fulltrúar yrðu teknir upp í öll ráðuneyti Iandsins, 6. að tekið yrði tilboði um, að sendiherra ítala í Albaníu skyldi vera meðlimur Albaníu- stjórnar og sendiherra Albaníu í Róm meðlimur ítölsku stjórn- arinnar. Kappleikur fór fram í gær milli sjóliða af Emden og Knattspyrnufélags- ins Víkings. Mikill mannfjöldi horfði á leikinn þrátt fyrir tals- verða rigningu. Leikar fóru pann- ig að Víkingur vann með 3 mörk- um gegn 1. Höfðu Víkingar sýni- lega y.íirburði sem eðlilegt er, par sem skipsmenn hafa litla sem enga æfingu. Lúðrasveit af Emd- én lék nokkur lög á meðan leik- ið var og eins milli hálfleika. Mörgum þótti þetta góð skemtun enda var kapp í leiknum, þó að hann færi vel og drengilega fram af báðum aðilum. Arqentínukeppiiin: Biðskðk varð milli Asmandar og Baidurs IGÆR tefldu þeir Ásmundur Ásgeirsson og Baldur Möll- er. Baldur Iék á svart og lék orthodoxa vörn gegn drottning- arbragði. Framan af var skák- in mjög rólega tefld hjá báðum og hafði mjög jafnteflislegt út- lit. Það kom þó brátt í Ijós, að Baldur hafði góðan hug á að vinna og sýndi þess glögg merki þegar leið á skákina. Þrátt fyrir það var alt rólegt, því Ásmund- ur hafði allgóða stöðu. Baldur fórnaði riddara og hugðist vinna manninn aftur og tvö peð i viðbót, en Ásmundur virtist ekki alveg forviða og fórnaði bara líka riddara. Afleiðingin af þessu varð sú, að hvorugur græddi neitt. Nokkru seinna. rétt áður en skákin fór í bið, lék Ásmundur af sér peði og var skákin komin út í endatafl þeg- ar hún fór í bið. Áframhaldið verður teflt í kvöld. Biðskákum lauk þannig, að Einar vann Sæmund og Gilfer vann Steingrím. Vinningar standa því þann- ig: Ásmundur 4!/2 v., Einar 4 v., Baldur og Sturla 3V2 v. hvor, Ólafur 3 v., Gilfer 2Vé v., Steingrímur 2 v., Sæmundur 0. Næsta umferð, sem er síðasta umferð, verður tefld á miðviku- dagskvöld. Ávarp til templara. ÁMORGUN verður til moldar borinn einn af fyrstu forvígismönnum Góð- templarareglunnar hér á landi, og um leið einn ótrauðasti bar- áttumaður bindindishreyfingar- innar, skáldið Indriði Einars- son. Hann var eins og kunnugt er 88 ára að aldri og einn þeirra fáu, sem eftir voru af þeim, er stofnuðu Stórstúku íslands árið 1886. Hann gegndi um langt skeið ýmsum embættum og störfum fyrir Stórstúkuna, var t. d. lengi stórritari, stór- templar tvisvar sinnum, sam- tals í 8 ár, og stórkanzlari, auk þess var hann um nokkurt skeið umboðsmaður Hátemplars hér á landi. Sama er að segja um störf hans í öðrum deildum Reglunnar. Lengst var hann fé- lagi 1 st. .,Verðandi“ nr. 9, og var enn félagi hennar er hann lézt. Það má því með sanni segja, að þar sem Indriði Ein- arsson var, sé foringi fallinn — og það einhver glæsilegasti og göfugasti foringi, sem á var kosið, meðan hans naut við. Góðtemplarareglan hlýtur því að hafa alveg sérstakan á- huga fyrir því að heiðra útför þessa félagsbróður á sem mest viðeigandi hátt. Þess verður því fastlega að vænta, að allir fé- lagar Reglunnar, sem sjá sér n þess nokkurn kost, mæti við út- förina. Eiga þá allir embættis- menn að mæta með einkennum Næturlæknir er i nótt Eyþór Gunnarsson, Laugavegi 98, simi 2111. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteld. OTVARPIÐ: 17,00 Annar dráttur i happdrætti Háskólans. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Klassískir danzar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Afstæðiskenning Einsteins, I. (Sigurkarl Stef- ánsson magister). 20,40 Hljómplötur: Létt lög. 20,45 Fræðsluflokkur: Um Sturl- ungaöld, VI. (Árni Pálsson prófessor). 21.10 Hljómplötur: Stofutónlist. 21.50 Fréttaágrip. 21,55 Symfóníutónleikar (plötur): „Föðurland mitt“, eftir Sme- tana. 23.15 Dagskrárlok. Æfing fellur niður í Málfundafélagi Alþýðuflokksfélagsins vegna hverfisstjórafundar. Happdrættið. 1 dag kl. 5 fer fram 2. drátt- Ur í happrætti háskóla Islands. Er dregið svona seint dags vegna hátíðarinnar og líklegt að marg- ir hafi gleymt að endurnýja fyrir páskana. Emden fór héðan í morgun kl. 8V2 beint til Þýzkalands. Drottningin kom í gær frá Kaupmannahöfn. Súðin er hér, fer á fimtudagskvöld vestur um í hringferð. Tónlistarfélagið heldur 5. hljómleika sína í kvöld kl. 7 í Gamla Bíó. Leikur tríóið: Árni Kristjánsson, Hans Stepanek og Heinz Edelstein. Guðrún Halldórsdóttir ljósmóðir er flutt á Rauðarár- stíg 40. Sími 2944. Anna L. Thoroddsen, kona Þórðar Thoroddsen lækn- is andaðist í gær. sínum og fylgja þannig til graf- ar. Templarar mæti við Góð- templarahúsið kl. 1 e. h., og verður þá skipað í raðir með- fram götunum til heimilisins, og fylgja svo að Góðtemplara- húsinu, en þar fer fram kveðju- athöfn áður en borið verður í kirkju. Frá kirkjunni ganga templarar í fylkingu undir fána á undan líkfylgdinni. Engan félaga Reglunar má vanta, sé honum með nokkru móti unt að koma. Árni Óla æ. t. st. Verðandi. Sig. Þorsteinsson þingtemplar. Guðgeir Jónsson umdæmistemplar. Friðrik Ásmundsson Brekkan stórtemplar. Brúarfoss fer í kvöld kl. 8 vestur og norð- ur samkvæmt áætlun. Kemur á Bíldudal í vesturleiö. Dettifoss fer á föstudagskvöld 14. apríl vestur og norður. Ágætar gulrófur frá Sáms- stöðum seldar á 6 kr. pokinn. Tekið á móti pöntunum hjá Búnaðarfélagi íslands. Eimskip: Gullfoss er í Kaupmannahöfn, Goðafoss er á leið til Hull, Brú- arfoss fer vestur og norður í kvöld kl. 8, Dettifoss er hér, kom í morgun, Lagarfoss er í Leith, Selfoss kom í morgun. a NYJA BIO B Hrói Hottnr. 1 Hrífandi fögur, spennandi 1 og skemtileg stórmynd frá i WARNER BROS. Aðalhluíverkið, Hróa Hött, É leikur hinn karlmannlegi § og djarfi | ERROL FLYNN. Öll myndin er tekin í eðli- jj legum litum Matrósfllt, blússnfðt eða jakka- föt, anðvitað úr FatabúðinKi. I Auglýsið í Alþýðublaðinu! Maðurinn minn Sigurður Ásgrímsson andaðist 9. þ. m. á sjúkrahúsi Hvítabandsins. Rósa Sigurðardóttir. STARFSSTÚLKWAFÉLAGIÐ SÓKM FUMDUR verður haldinn í Oddfellow uppi n.k. fimtudag 13. p. m. kl. 9. e. h. Áriðandi mál á dagskrá. Ffðfmennið. Stfórnin. Verðlag ð Abnrði Sökum gengisbreytingar þeirrar sem orðin cr,^hækkar verð á tilbúnum áburði yfirleitt um 15<>/o frá því sem var síð- astliðið ár. | Verð áburðarins á höfnum þeim er skip Eimskipafélags fslands og Skipaútgerðar ríkisins koma við á verður því: Kalksaltpétur 100 kg. kr. 22,00. Kalkammonsaltpétur 100 — — 25,00. Brennisteinssúrt Ammoniak 100 — — 22,00. T ún-Nitronphoska 100 — — 32,30. Superfosfat 100 — — 11,30. Kali 40% 100 — - 18,80. Garðáburður 50 — — 18,25. Tröllamjöl 50 — — 11,50. Reykjavík 5. apríl 1939. Abnrðsrsðla rikisins Barnasumargjafir: Dúkkur. Bangsar. Bílar. Hundar. Kúlukassar. Kubbar. Boxarar. Fiskasett. Flugvélar. Smíðatól. Sagir. Hamrar. Naglbítar. Nafrar. Skrúfjárn. Blómakönnur. Sparibyssur. Fötur. Rólur. Kaffistell. Ilúsgögn ýmis konar. Eldhúsáhöld ýmis konar. Þvottabretti. Tau- rullur. Vagnar. Brunabílar. Skip. Kerrur. Dúkkuvagnar. Byssur. Hermenn. Karlar. Hestar. Litakassar. Myndabækur. Lísur. S. T. myndir og póstkort. Svippubönd. Kústar. Dátamót. Úr. Undra- kíkirar. Vogir. Sprellukarlar. Sverð. Kúluspil. Kanínur. Perlu- pokar. Perlufestar. Töskur. Hárbönd. Nælur. Armbönd. Hringar. Göngustafir. Fuglar. Dúkkuhús. Dúkkurúm. Bréfsefnakassar. Púslispil. Lúdó. Ferðaspil íslands. Golfspil og ýms önnur spil. Diskar. Bollapör. Könnur. Greiður og speglar. Saumakassar. Trommur. Útvarp. Munnhörpur. Hringlur. Kassar með ýmsu dóti og ýmislegt fleira fyrir börn. K. Einarsson & BJRrnsson, Bankastræti 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.