Alþýðublaðið - 26.04.1939, Síða 3
MIÐVIKUDAGINN 26. apríl 1939 ALÞÝDUBLAÐIÐ
Svar frá Án. tíl Jóns Bjarnasonar í Hafnarfírði.
------------
ikh'ÞV&UBLAm®
RITSTJÖRI:
F. R. VAIjDEMARSSON.
í fjarveru hans:
JÓNAS GUÐMUNDSSON.
AFGREIÐSLA:
ALÞÝÐUHÚSINU
(Inngangur frá Hverfisgötu).
SÍMAR:
4900: Afgreiösla, auglýsingar.
4901: Ritstjórn (innl. fréttir).
4902: Ritstjóri.
4903: V. S. Vilhjálms (heima).
1196: Jónas Guðmunds. heima.
4905: Alþýðuprentsmiðjan.
4Ö06: Afgreiðsla.
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN
(
O-----------------------9
■p UNDUM alþingis verður nú
frestað fyrst um sinn, og er
gert ráð fyrir að alþingi komi
saman eigi síðar en 1. nóvember
í haust.
Eins og málum hefir nú skipast
í íslenzkum stjórnmáium, er það
ekki nema sjálfsögð ráðstöfun að
fresta íundum alþingis nú. Hin
nýja stjórn, sem nú er tekin við
völdum, þarf að fá tíma til að
unclirbúa. þau mál, sem hún
hyggst að koma fram á aiþingi,
og til þess að móta þá stefnu,
sem hún hyggst að fylgja í fram-
tíðinni, fastar og ákveðnar en
enr.þ*a hefir verið gert.
Þingið helir að þessu sinni ekki
verið aíkastamikið. Engin stórr
mái hafa verið fyrir það lögð, er
fengið hafa afgreiðslu, nema.lög-
in um gengisbreytinguna, og 'var
sú eining raunverulega utn af-
greiðslu þess, að það tók stuítan
tíma. Hins vegar hefir þingið aít
frá byrjun borið svip þeirra
samningaíiirauna, sem staðið
haia yfir og óvissan um hvernig
þeim 'þyki mun hafa noitk-
þingmenn flytíu ýms þau frum-
vörp, er þeir annars myndu hafa
gert.
Eftir að stjórnin var mynd-
uð, breyítist svipur alþingis í
nýtt og betra horf, ef svo mætti
segja. Þeir fundir þess, sem siðan
hafa verið haldnir, eru með öðr-
um blæ en fundir þess voru
meðan Sjálfstæðisflokkuiinn var í
andstöðu við ríkisstjórnina., Þá
voru fundirnir fámennir og það,
kom fyrir, að af hálfu þess: ;f jokft-s ,
mættu varla aðrir en þfeir þing-
rnenn, sem flytja áttu andstöðu-
ræðurnar við frumvörp og til-
lögur stjórnarflokkanna. Það los,
sem var á þingfundunum, héfir
horfið, og þingmenn sækja nú
fundina svo að kalla allir. Er sú
breyting til batnaðar, og svo mun
nú verða framvegis, þegar þing-
ið kemur saman aftur.
Þó gert sé ráð fyrir því, að
þingfundum megi fresta til 1.
nóvember, eru allar líkur til, að
þingið verði kvatt saman miklu
fyr. Veldur því fyrst og fremst
það, að af hinni nýju stjórn verð-
ur aö krefjast svo rösklegra
vinnubragða, að húri haíi aðalmál
öll tilbúin eigi síðar en í ágúst-
mánuði, og ef hún hyggst að
korna fram umbótalöggjöf á
þeim sviðum, sem hún hefir talið
méginverkeíni sín liggja á, þolir
það ekki langan drátt, að sú
löggjöf verði sett.
Að vísu má ineð svo sterkri
stjórn sem nú er tekin við völd-
um, gera margar ákvarðanir með
■ bráoabirgðalöggjöf, og er sjálf-
sagt að stjórnin noti sér þá leið
í þeim málúm, sem fuit sam-
komulag næst um milli flokk-
anna.
*
Þegar alþingi nú fer í suihar-
frí — sem enginn þó véit hve
langt verður, sérstaklega ef ó-
friður skellur á — rnunu margir
JÓN BJARNASON hefir enn
einu sinni fengið inni í Þjóð-
viljanum fyrir eina af sínum
merkilegu ritsmíðum. Birtist hún
18. þ. m. undir nafninu: Nokkúr
orð til hins „trúa þjóns“. Er rit-
smíð þessi sérstaklega helguð
mér, vegna greinarkorns, sem ég
ritaði í Álþbl. 13. þ. m. Og þótt
það kunni að leiða til þess, að
J. B. verði enn aftur að setja
nafn sitt við álíka grein og fyrri
greinar sínar, þá æíla ég samt
að svara honum nokkrum orð-
um. En um leið vil ég segja
það, að þetta verður í síðasta
sinn, sem ég hreyfi penna vegná
þessarar deilu okkar, því að það
geta þó verið takmörk fyrir því,
hve langt maður vill hrekja and-
stæðingasína út í ósómann.
I.
YRST nokkur orð um Hafn-
arf jarðardeiluna:
Hafnarfjarðardeilan var ekki
urn kaup og kjör, ekki.um kaup-
taxta né viðurkenningu verka-
iýðsfélags, ekki um réttindi né
fríðindi verkalýðnum til handa.
Deilan var, eins og ég gat um
í fyrri grein minni, pólitískt upp-
þot nokkurra óheillavænlegra ó-
róaseggja gegn Afþýðuflokknum
og Bæjarútgerðinni. Þossir þokka
piltar gátu ekki unt verkamönn-
um fyrirtækisins að vinna í friði.
Þess vegna stofnuðu þeir til vand
ræðanna. Verkamannafélag Hafn-
arfjarðar, sem samið hafði við
Bæjarúígerðina, var á allan hátt
löglegur aðili, og allir félagar
þess voru á einu máli um það,
að vinna við fyrirtækið væri sjáif
sögð. Og það var einungis þroska
þessara verkamanna að þakka, að
ekki kom til handalögmáls og
meiðsla.
Það vita allir Hafnfirðingar, að
ef Bæjarútgerðin hefði ætlað sér
að 'iáta vinna, meðan á deilunni
stóð, þá var það alls ekki á
valdi þeirra. jábræðra Jóns að
hindra það. Helgi Sigurðsson stóð
að vísu einatt uppi á „krana“ og
hélt öðfu hvoru eina af sínum
alkunnu ræðum, og nokkrar 1-
haldssálir hímdu hokinmannlega
í kririg og hrópuðu heyr. En
þetta var aðeins skrípaleikur.
Hefðu Alþýðuflokksverkamenn-
irnir, með því að hefja vinnu,
viljað béra ábyrgð á því, að þess-
ir „krana“-kappar færu sér að
voða, þá er ekkert vísara en það,
að kempurnar hefðu harla skjót-
það. mæla, að þö störf þess í
löggjafarmálunum séu minni að
vöxtum en margra fyrri þinga,
hafi þáð þó verið eitt hið merk-
asta þing, er setið hefir hér á
landi. Er þar með átt við þá
einstæðu tilraun, sem það hefir
gert tii aukinnar samvinnu þeirra
flokka, sem harðast hafa deilt á
umliðnum ámm, og með því fyrst
og fremst reynt að sameina þjóð-
ina til sameiginlegra átaka um
hin aðsteðjandi vandamál. Þetta
alþingi hóf þá samvinnu, og það
verður að miklu leyti þess hlut-
verk að halda henni áfram og
efla hana, þegar það kemur sam-
an að nýju.
Svo virðist, sem nokkrir þing-
manna þeirra, er lýst hafa sig
fylgjandi stjórnarsamvinnunni,
séu ekki enn búnir að átta sig á
því,' að „nýir siðir koma með
nýjum herrum“, og halda enn
áfrarn hinum fornu væringum.
Væ;i óskandi, að sumarið, sól-
skiffið og þingfríið hefði þau á-
hrif á þá, að sá „vanki" yrði
(horfinn í haust.
lega lotið lágt. En verkamenn
í V. H. vissu, að þeirra var að
hafa vit fyrir þessum vandræða-
mönnum, og þess vegna létu þeir
þá þenja lungun á „krananum"
Eftir eigin vild. Og forráðamenn
Bæjarútgerðarinnar vildu heldur
bíða og sjá hverju fram undi,
jafnvel þó fyrirtækið tapaði á
því, heldur en stofna þeim hand-
bendum Héðins í hættu. Og finst
mér satt að segja, að J. B. ætti
freijiur að þylja þeim þakkar-
gjörð fyrir það, en bera þá öll-
um illum sökum. En sennilega er
það of mikil sanngirni að ætlast
til slíks af honum.
„Hafnarfjarðardeilan var ....
. . um það, að Skjaldborgarfor-
ustan klauf v. m. f. Hlíf ...
segir J .B. Honum er sannarlega
ekki klígjugjarnt, þótt hann damli
ögn á ósannindum.
Verkalýðssamtökin í Hafnar-
eru um 30 ára gömul. í þessi
30 ár hafa verkamenn, sem voru
í Alþýðufl.,- haft á hendi for-
’ustu í þessum samtökum, og jafn
an verið sá kjarni í félagsskapn-
um, sem mest og bezt barðist
fyrir heill og hag alþýðunnar.
Oft var þessi barátta hörð og
ströng. Merkið var hafið þegar
skilningur verkafólksins sjálfs var
mjög takmarkaður. En með þraut
seigju sinni og elju tókst for-
ustusveitinni að vekja fólk til
skilnings á nauðsyn samtakanna.
Hverjum þrándi í götu var velt
úr vegi. Atvinnurekendur, sem
lengi vel ekki vildu viðurkenna
félag fólksins, urðu brátt að láta
undan síga fyrir samtökunum.
Og þegar horfið var að því
að allir verkamenn yrðu að vera
í HÉf. þá tókst svo giftusamlega
stjórn félagsins, að litlir árekstr-
ar urðu, enda þótt sú ráðabreytni
kæmí illa við marga. Félagið
varð skjólogskjöldur allraverka-
manna bæjarins, og fórustan var
þannig að lítið bar á óánægju,
þótt menn með ólíkustu skoðanir
væru félagar.
Þannig varð Hlíf undir forustu
Alþýðufl.verkamannanna traust
og öruggt félag, sem allirhlutu
að taka tillit til.
Það varð fyrst á síðustu árum,
þegar kommúnistar og klofnings-
menn Héðins tóku að reka er-
indi sín í Hlíf, að félaginu fór
að hnigna að miklum mun. Hin-
ir reyndu og traustu félagar létu
þetta ráðalag afskiftalííið í fyrstu
Mörgum þótti samt, að útlit væri
fyrir, að félagið hlyti varanlegt
tjón af íhlutun þessara verka-
lýðsmálavitringa. Sú varð og
raunin á.
Þegar þeir klofningsmennirnir
komust tií valda í féiaginu í vet-
ur með aðstoð íhaldsins, og fóru
að reka erindi íhaldsatvinnurek-
endanna á þann hátt að vísa
burt úr félaginu ýmsum þeim
Alþýðuflokksmögnnum, sem uro
30 ára bil höfðu barizt fyrir rétt-
. indum fólksins, var ástandið orð-
ið svo óþolandi, að allir verka-
menn í Alþýöufl. sáu, að við
svo búið mátti ekki standa. —
Þá stofnuðu þeir V. H.
Sannleikurinn er því sá, að já-
bræður Jóns flæmdu beinlínis
burt úr félaginu um 200 verka-
menn, sem staðið höfðu þar i
fylkingarbrjósti og ávalt reynst
hinir nýtustu félagar. Gegnirþað
furðu, að J. B. skuli leyfa sér
að hafa orðið klofning á vörum
um aðra, svo mjög sem þeir
félagar hans eru sekir um glappa
skot og gæfuleysi í sambandi
v'íö það orð. Sýnir það óskamm-
feilni hans og algert skeytingar-
leysi um rétt og rangt.
Það dylst engum Hafnfirðingi,
sem hugsar með heilbrigðri skyn-
semi um verkalýðsmál, að ef
skeið þeirra sálufélaga J. B. er
ekki senn á enda runnið, þá mun
sú blika, sem af þeirra völdum
er komin á loft upp í verkalýðs-
málefnum bæjarins, verða að því
þykkni, sem seint mun rofna.
Það er því engin furða, þó að
J. B. sé hrifinn af hetjuverkum
sinum og sinna félaga!!
II.
Ó að þessi nýja ritsmíð J.
B. sé sízt þokkalegri en
páskahugvekja hans, þá er það
samt svo, að ekki treystist hann
til að vera eins taumlaus í að-
dróttunum sínum um atvinnukúg-
un á hendur forráðamönnum Bæj
arútgerðarinnar. — I páskahug-
vekju sinni kallaði hann þá „níð-
inga“, sem skriðið hefðu saman
til þess að „svelta“ verkamenn í
hel“. — Nú birtir hann nöfn
nokkurra manna, sem „mest bar
á, að ekki væru telmir í vinnu
hjá Bæjarútgerðinni og h. f. Rán“
— Undanhaldið er augljóst.
En svo óhönduglega tekst til
fyrir honum með þessa menn,
sem hann nefnir, að sumir þeirra
eru einatt í vinnu hjá Bæjarút-
gerðinni og bæjarfélaginu, ef
nokkuð er hreyft við verki. Sýn-
ir það gjörla, hversu honum hef-
ir verið afar óhægt um vik, þeg-
ar hann átti að finna orðum sín-
um einhvern stað. — Er enginn
furða, þótt kappinn sé kominn
í rökþrot, svo mjög sem hans
málflutningur var fyrir neðan all-
ar hellur. — En um það vildi ég
segja eins og stendur á einum
stað: „Enginn bað þig orð til
hneigja . . .“'
Kempan Jón virðist taka það
mjög nærri sér, að ég sagði í
fyrri grein minni, að mér væri
vel við stjúpdóttur hans, sem
fengið hefir vinnu í Alþýðubrauð
gerðinni. Ég hafði ekki hugmynd
um, að þetta Væri honum því-
líkt tilfinningarmál. — Þetta var
líka alveg óþarft af mér. — Og
fyrst það hæfir hann svo mjög
í hjartastað, þá bið ég hann af-
sökunar, því að mér var alls ekki
kunnugt um tilfinningar hans á
þessu sviði. — En þetta er líka
það eina, sem ég bið hann af-
sökunar á.
Vitanlega á J. B. ómögplegt
með að ganga fram hjá þeim
dæmum, sem ég tók í fyrri grein
minni um það, hvernig ásakanir
hans um atvinnukúgun væru al-
gerlega gripnar úr lausu lofti.
Hann viðurkennir meira að segja,
að Alþýðuflokksmenn ráði ekki í
atvinnu eftir pólitík. í páskahug-
vekjunni var Skjaldborgin ekki
sek um minna en að „svelta and-
stæðinga sína í hel“H Hann lær-
ir, Jón.
Þá vill J. B. halda því fram, að
ég hafi kallað hann óhlutvandan
náungá. Því fer svo fjarri.
Ég ræddi í grein minni urn
skyldur starfsmanna við fyrirtæki
alment, og mintist í því sam-
bandi á það, að Héðinn Valdi-
marsson myndi una því illa, ef
einhver ó’nlutvandur náungi
fremdi njóshir við fyrirtæki hans,
B. P. En hitt datt mér ekki í
hug, að kalla J. B. óhlutvandan
náunga, þótt hann væri svo ó-
gæfusamur að taka þátt í tilefn-
islausu uppþoti gegn fyrirtæki,
sem hann hafði unnið hjá í fimm
ár. En ef hann finnur sig knúðan
til þess að vera í ætt við þann
óhlutvanda, þá er það mér að
meinalausu.
J. B. birtir vottorð um það frá
verkstjóra Bæjarútgerðarinnar,
að hann hafi reynst dugandi
verkamaður þau 5 ár, sem hann
vann þar. Hann má sannarlega
vera mér þakklátur, ef hann hefir
fengið tilefni til þessa vottorðs I
fyrri grein minni. Það var meira
en ég hefði getað. Og ég get vel
unt honum þess, að birta á
prenti þetta' vottorð, þar sem
verkstjórinn segist ekkert hafa
„haft að setja út á vinnu hans.“
III.
ÉR ER ekki ljúft að taka
það aftur, sem ég sagði í
fyrri grein miiíhi, að þeir Héðins-
sinnar í Hafnarfirði þektu aldrei
nein ráð. Þó verð ég að gera
það, því að J. B. hefir í hinni
nýju ritsmíð sinni sýnt það mjög
vel og ljóslega, að þeir kunna að
vísu vissa tegund ráða. Skal ég
nú skýra þetta nánar.
Hinn 25. marz birtist í Þjóð-
viljanum frásögn frá fundi í AI-
þýðuflokksfélagi Hafnarfjarðar,
sem haldinn var sunnudaginn
áður. Frásögnin er frámunalega
tuddalegt príl, aðeins kjánalegur
samsetningur um ræðumenn
fundarins, útúrsnúningur úr ræð-
um þeirra, harla ómerkilegt
plagg. — Og eru fingraför for-
manns þeirra Héðinssinna svo
glögg á greininni, að ekki verður
um villst.
Nú hefir J. B. opinberað, í
hvaða tilgangi þessi ritsmíð var
samin. Hún var skrifuð í þeirn
tiigangi að rægja og ofsækja rit-
ara Alþýðuflokksfélagsins. „Hann
var sterklega grunaður um að
hafa skrifað grein Þjóðviljans,”
segir J. B. Hefir nokkur maður
nokkru sinni vitað klaufalegri á-
sökun?!
Ég kann Jóni þakkir fyrir
þessa yfirlýsingu. Hún er svo
tegundarhreint dæmi um vinnu-
brögð .og starfsaðferðir þeirra fé-
laga. Fyrst svíkja þeir einhvern
óhlutvandan náunga inn á fund
félagsins, láta hann lepja í sig
það sem fram fer, laga það eftir
eigin geðslega geðþótta, senda
blaði sínu þessa þokkalegu fram-
leiðslu, og bera það síðan út
um alt, að ritari Alþýðuflokks-
félagsins hafi nú verið þeim svo
hjálplegur að skrifa þetta. Það
þarf meira en meðal óhlutvendni
og illgirni til þess að geta fengið
sig til slíks.
Þetta eru ráðin, sem þeir
kunna, jábræður Jóns. Rógur og
níð um andstæðingana, illgirni
og óhlutvendni er þeirra evan-
geUum, svo sem J. B. hefir nú
réttilega opinberað. Hann ætti
framvegis að muna, Jón, það
sem máltækið segir: „Sá er fugl-
inn verstur, sem ..
IV.
Á FER nú J. B. að ræða
um sannleikann. Flestir
vilja nú róa.
Hann segir, að skáldin hafi alt
frá. dögum Ara fróða til Þor-
steins Erlingssonar brýnt það
fyrir þjóðinni, að víkja ekki áf
vegi sannleikans. Þetta er rétt
hjá honum, þó að ég hafi nú
aldrei lesið neitt af „skáldskap“
Ara, og viti sömuleiðis um skáld
eftir daga Þorsteins, sem halda
því sama fram. En hitt er jafn
rétt, að mörgum mönnum hefir
gengið illa að tileinka sér þessi
heilræði skáldanna, og gefur
grein Jóns tilefni til að ætla, að
sumum gangi það erfiðlega enn.
J. B. ræðir mikið um syni ál-
þýðunnar, og þykist sjáanlegti
hafa eitthvert úrslitadómsvald
um þau efni. Hann hefði nú átt
að spara sér það.
Mín skoðun hefir jafnan verið
sú, að hver og einn, sem leggja
vill málefnum verkalýðsins lið,
þurfi að sýna það I verki, aó.
hann sé dugandi maður. Því bet-
ur mun málefnum alþýðunnar
skila áfram, því betur sem þeir,
er teljast liðsmenn alþýðusamtak-
anna, reynast í störfum sínum,
hvar sem þeir eru settir og hver
sem störf þeirra eru. Og á slíkum
tímum sem þessum, er það bein-
línis skylda allra, sem alþýðunrií
unna, að þéir leggi það eitt til
málanna, sem nýtilegt er, en ali
ekki á óráðum, eða hafi um hönd
þá starfsemi, sem með öllu er 6-
alandi og óferjandi. Bjargráð
þeirra Héðinssinna í Hafnarfirðí
eru ekki það fyrirferðarmikil, að
þeir hafi nokkurt vald til þess
að dæma þá menn, sem reyna að
finna leiðir til hjálpar verkalýðn-
um á þessum vandræðatímum.
J. B. ræðir um það, að þeir,
sem um verkalýðsmál fjalla,
þurfi að þekkja kjör alþýðuppnar,
lifa við „fátækt og erfiðléíka“.
Ég vil nú segja þaö, að ég þoli
alveg samanburð við J. B; í þess-
um efnunf; óg ætti hann áð vita
það vel. *
En hvað myndi Héðinn ValdÞ
marsson segja um speki þessa
þjóns síns. Hann verður að gera
svo vel að leggja niður starf sitt
við fyrirtæki sitt, B. P., og taka
að lifa við kjör alþýðunnar, „fá-
tækt og erfiðleika”. „Eða þá • í
öðru lagi að slá af baráttu sinni
um bætt kjör fjöldans, fórna hug-;
sjónum sínum fyrir þægilegt líf.“
(Sbr. gæin J. B.) — Skal ég ékki
amast við, þótt J. B. kveði upp
þennan dóm um foringja sinn.
V-
"O k al lar mig „trúan þj ón “ .^
Ég kann því ekki illa!
Ég hefi aldrei gert kröfu til ann-
ars en aÖ vera þjónn þeirra sam-
taka, sem færðu fjöldanmn betra
líf, meiri heill og hamingju. Og
ég óska þess beinlínis, a"ð. ég
reyndist sem trúastur þjónn
þessara samtaka.
Hér að framan hefir verið sýnt
fram á, hversu þeir klofnings-
menn Héðins hafa reynst óþariir
þjónar alþýðusamtakanna i
Hafnarfirði. Þeir hafa splundraö
samtökunum og blásið í glÓBðlu
ósamlyndis og upplausnar.
Þar hefir J. B. skipaK’ sér i
sveit.
Hafnarf. 23/4. ‘39.
Án.
REYKJAVÍK
Má láta
i póst ó>
frimerkt
Ég undirritaður óska að gerast kaiipmdi
ALÞÝÐDBLAÐSINS NEB SUNNDDABSBLAÐI
Nafn
Heimili
Staða ....
ÚtfylliS miðann, klippið hann út úr blaðinu og látiS í póst.